Ísafold - 30.01.1918, Blaðsíða 1

Ísafold - 30.01.1918, Blaðsíða 1
I 1 Kemur út tvisvar ) viku. Verðárg. 5 kr., erlendis Þþ kr. eSa 2 dollar;borg- ist fyrir miðjan júlí erlendis fyrirfram. Lausasala 5 a. elnt 1 OLD Uppsögn (skrifl.J bundln við áramót, er óglld nema kom- ln só tll útgefanda fyrir 1. oktbr. og sé kaupandi skuld laus vlð blaðið. ísafoldarprentsmiái? Ritstjdri: Ólafur BjörnssDE. Talstmi nr. 455. XLV. Arg. Reykjavik, miðvikudaginn 30. janúar. 1918. 5. tölnblað M i n n i s 1 i s t i. Alþý^afél.bókaaaín TempJaras. rt kl. 7—9 bjrfirarstjóraskrit'st. opin dapl. 10~*12 og 1-8 Beejarfógetaskrifstofan opin v. d. 10—12 og 1—5 Bœjargjaldkerinn LaufAsv. 5 kl. 10—12 og 1—5 íllandsbanki opinn 10—4. K.F.U.M. Lestrar-og skrifstofa 8árd.—10 síöð. Alm. fnndir fid. og sd. b1/* stbd. Landakotskirkja. Gnógþi. 9 og 8 á helu >xn Landakotsspítali f. sjúkrnvitj. 11—1. Landsbankinn 10—8. tíankastj. 10—12 Landsbókasafn 12—3 og 5—8. ÍJtlán 1—B Landsbúnaöarfólagsskrifstofan opin frá A2—2 Landsfébirbir 10—12 og 4—6. Landsslminn opinn daglangt (8—9) virka daga helga daga 10—12 og 4—7. Listasafnib opib á sunnndögum kl. 12—2. i,túrngripasafnib opib l1/*—2^/a á sunnad. ^óithúsiö opib virka d. 0—7, sunnad. 9—1. Bumábyrgb Islands kl. 1—6. Stjórnarráösskrif&tofurnar opnar 10—4 dagl. Talsimi Beykjavikur Pósth.3 opinn 8—12. Vlfilstabahælið. Heimsóknartimi 12—1 Þlóftmenjasafnift opib sd., 121/*—l1/* Þjóbskjalasafnib opib sunnud., þriöjud. og fimtuiaga kl. >> 2. Bæjarstjórnar kosningin Talsverður áhugi virðist munu verða um bæjarstjórnarkosningarnar að þessu sinni. Er það ekki ófyrir- synju. í fyrsta skifti hafamenn komið sérnú saman um að láta ekki pólitisku flokka- -deilurnar í landsmálum ráða um bæj- arstjórnarkosningarnar. Hér hafa nú tekið saman höndum menn af öllum póiitiskum flokkum, menn af öllum stéttum i bænum, um að standa sam- an um þau málefni, sem varða bæ- inn sérstaklega. Konur og karlmenn hafa tekið höndnm saman um að berjast fyrir heilbrigðri stefnu í mál- efnum bæjarins, að skipa bæjarstjórn- ina heiðarlegum borgurum, sem eru þektir hæfileikamenn og betur flest- um öðrum, sem völ er á, færir til þess að ráða vel fram úr vandamál- !um þessa bæjarfélags. Og vandamálin eru mikil og marg- vísleg. Aldrti hefir riðið meira á því en nú að vel sé til kosninganna vandað. Aldrei hefir átt betur við, verið nauðsynlegra að menn legðust á eitt, ynnu saman til að ráða fram iir vandræðunum. Reynt hefir þó verið að sundra kröftunum. Úr annari átti er í laumi skotið fram klofningslista. Það er C-listinn. Enginn þorir að gangast við faðerni þess lista. Hann er svo úr garði gerður, að hann, í því formi sem hann kemur fram, er ónýtur. Hann kemur fram sem falslisti, þar sem ekki standa á listanum öll þau nöfn sem talin eru standa á honum, af hinum nafnlausu myrkravöldum sem reyna að halda honum á lofti. Sam- kvæmt ósk eins mannsins á listanum hefir nafn hans verið strikað út. Vonandi láta menn ekki blekkjast af þessum lista. Hvert atkvæði sem á hann fellur mun verða til ónýtis. Einnig af því að enginn flokkur manna stendur að baki honum. En margra ára reynsla við bæjarstjórnarkosning- ar hér sýnir, að sá listi, sem ekki hefir að baki sér flokk með fullu skipulagi t>etur engum manni komið í bæjarstjórn. Þeir kjósendur, sem nokkuð láta sér ant um að atkvæði sitt verði ekki ónýtt eru varaðir við að kjósa C- listann. Aðalbardaginn mun verða milli hinna tveggja listanna, B-listans, lista »Sjálfstjórnar« og Á-listans, lista Ól- afs Ftiðrikssonar, þess manns, sem telur sig vera foringja alþýðuflokks- ins og vill nú reyna að synda inn í bæjarstjórnina á þeiiri blekkingu. Litið hafa stuðningsmenn A-listans borið fram lista sinum og full- trúaefnum til stuðnings. Þeir vita sem er, að erfitt verður að halda þeim fram gegn mönnum þeim, sem eru á B listanum. Þeir vita sem er, að þótt þeir sumir A listamenn hafi haft sig talsvert í frammi opinber- l^ga, þá liqqur ékkert ejtir pd. Það er ekki hægt að benda á eitt þarft mál sem þeir hafa komið fram í bænnm. Því hafa þeir tekið þann kostinn til að afla lista sínum fylgis, að níða og rægja leynt og ljóst þeim félags- skap, sem stendur á bak við B list- ann og fulltrúaefnin á þann lista. Slíkt hefir stundum tekist, að villa alþýðu manna sýn með æsingum og rógi. Sérstaklega hafi pólitískir spekúlantar freistað þessa ráðs þegar líkt hefir staðið á og nú. Fátækt og atvinnuleysi er mikið í bænum. Það er aðvelt að vekja tortrygni þeirra fátæku og atvinnulausu gegn þeim, sem virðast hafa nóg fyrir sig að leggja. Þvi er beitt slagorðun- um, »stórborgaralisti« og »auðmanna- listi* gegn B-listanum. I hverju hafa fulltrúaefnin á B listanum sýnt sig sem auðmannaverði eða stórborgaraf Eg hygg að jrekar megi sanna hið gagnstœða um hvern einstakan af jull- trúaejnunum. Hvetjireru meiri »srór- borgarar* kaupmennirnir tveir, sem efstir eru á A-listanum eða fnlltrúa- efnin á B-listanum. Borgarar Reykjavíkurbæjar I Hafið það hugfast nú við kosningarnar, að stjórn bæjarmálanna er ekki bezt komin í höndum þeirra manna, sem æpa hátt um ágæti sjálfs sín, án þess að nokkurt ærlegt verk megi benda á, sem eftir þá liggi. Hafið það hugfast að ykkur öllum, alþýðunni eigi siður en öðrum riður á því nú, að kosninguin takist (svo að í bæjarstjórnina veljist menn sem hafa áhuga og hæfileika til að ráða fram úr hinum erfiðu vanda- málum þessa bæjar. Það verður ef þið kjósið B-listann. Munið að sækja kjörfundinn. Munið að setja krossinn við Blistann. Kjósandi. Fánamálið. Á fnndi i Stúdentafélagina var fána- málið nýlega til umræbu og var þar samþykt með öllum greiddum at- kvæðnm svo látandi tillaga til fund- arályktunar frá Sigurði Lýðssyni yfir- dómslögmanni: Fundurinn skorar á ráðuneytið að stefna Alþingi þegar til auka- fundar svo fljótt sem verða má, og á þingið að samþykkja lög um • fullkominn islenzkan fána og gera þær ráðstafanir sem nauðsynlegar eru til að fylgja málinu fram til fulls sigurs. Kerenskij og stjórnarbyltingin rússneska. (Ritað í desember 1917). Frh. Það sem varð til þess Byltingin að hrinda byltingunni af stað var matvælaskortur- inn f Petrograd. Þrátt fyrir stríðið, eða öllu heldur vegna þess hvernig Rússar höfðu staðið sig í ófriðnum, var óvenju fjölment i bænum. Fólk- ið hafði flykst svo tugum þúsunda skifti til höfuðstaðarins úr hertekn- um borgum og hémðum, pólskum og rússneskum. Allur matvælaflutn- ingur til bæjarins var í mestu óreiðu og skorturinn varð tilfinnanlegri dag frá degi. Dúman lét óánægju sina þrásinnis i ljós og samkomulngið milli hennar og stjórnarmnar fór dag- versnandi. Og nú hóf lýðurinn götuóeirðir og mótmæli og hrópin um brauð kváðu við um-alla borgina. Stjórnin var nú alráðin i því að jjúfa Dúmuna. Hún vopnaði lög- regluliðið og hugðist að vera við öllu búin ef í hart færi, Dúman komst á snoðir um hvað á seyði væri. Hún hafði nú um tvent að velja, annaðhvort að láta sér væntan- legt þingrof vel líka og myndi stjórnin þá sita einráð og ugglaus og þjóðin missa öll tök á að hafa afskifti af gerðum hennar, eða þá að risa gegn boði stjórnarinnar, en það var sama og að hefja byltingu. A hinn fyrri veginn gat dúman ekki brugðist við þingrofinu, þvi það hefði verið sama og að svikja þjóðina og láta hana hjálparlausa i neyð sinni og óánægju. Dúman var því neydd til þess að taka síðari kostinn og risa gegn stjórninni. Byltingin stóð ekki nema fáa daga. Sultarlýðurinn flyktist um götnrnar, þyrptist fyrir utan sölubúðir og brauð- gerðarhús, hélt mótmælafundi og heimtaði brauð. Lögreglunni var sig- að- á múginn og blóðið rann um göturnar. En hún fékk engu áorkað um að bæla hreyfinguna. Allar göt- ur voru fullar af fólki, óeirðirnar voru óviðráðanlegar. Og nú gerðist þið óvænta: Kósakkarnir skárust f leikinn og vörðu lýðinn og börðu á lögreglunni. Það sem fyrir var hermanna í æfingaskálunum i borg- inni gekk lika í lið með lýðnum. Og herfylkingarnar, sem stjórnin kallaði til liðs við sig úr nærsveit- unum, gengu líka í lið með múgn- um. Nú hafði Dúman kosið sér frim- kvæmdarnefnd og tilkynt stjórninni það, að hún gæti ekki viðurkent hana lengnr og tæki því fyrir hönd þjóðarinnar völdin í sinar hendur. Ráðherrarnir voru svo teknir hönd- um hver á fætur öðrum. Það var myndað nýtt ráðuneyti úr hóp þing- þingmanna, sem þegar tók við stjórn. Loov fursti og formaður þess, Miljukow utanrikisráðherra, Gutsch- kow hermálaráðherra, Kornowalow verzlunar- og iðnaðarráðherra og Kerenskij dómsmálaráðherra og eru þá taldir hinir merkustu ráðherranna og þeir, er að nokkra getur siðar. Til frú Stefaníu Guðmundsdóttur. Vísur þær er hér fara á eftir orti Þorsteinn Erlingsson kvöld eitt er hann hafði verið i leikhúsinn og séðleik frú Stefaníu og sendi henni. Hafa þær eigi áðnr birzt á prenti, en fyrir velvild ekkju Þorsteins, frú Guðrúnar Jóns- dóttur, hefir ísafold fengið leyfi til að birta þær á þessum heiðursdegi vorrar ágætustu leikkonu: Þann lífgjafarmdtt á list og snild að létt verður shapið og stundin mild, eitt Tcvöld getur Mydöggvað hvarminn og yljað oss inst inn í harminn. Og þöMc fyrir stundimar — þar var hlýtt og þökk fyrir útsýnið nýtt og vítt með sólina á vorheiði sýnu og Ijós yfir landnámi þinu. Þorsteinn Erlingsson. Jafnfrarr.t var myndað svonefnt verkamanna- og hermannaráð, sem er skipað fúlltrúum verkalýðsins og hermannanna, kosnum af verkalýðs- félögunum í borgunum og hersveit- unum á vigvöllunum. Upprunalega taldi það 200 manna en síðar, er það var fullskipað, 2500. í því á sæti allskonar ruslaralýður og er þorri ráðsins varla læs eða skrifandi. Fundir þeirra fara fram sem venju- legir skrilfundir, þar sem allir tala í einu og engri reglu verður komið við, nema með höppum og glöpp- um. Ráðið telur það vera starfsvið sitt, að standa á verði gegn yfir- stéttunum og borgararflokkunum og gæta hagsmuna alþýðunnar, svo og undirbúa sjálfstjórn þjóðarinnar. Og brátt tók ráðið að halda því fram, að dúman væri ekki bær til þess að standa fyrir hönd þjóðarinnar við hlið stjórnarinnar, því að hún væri kosin eftir þeirri kjördæmaskipun og því fyrirkomulagi, sem sniðið væri af gömlu stjórninni. Hins vegar heimtaði ráðið fastlega að stjórnin tæki fult tillit til sín sem þeirrar samkomu, er kæmi fram fyr- ir hönd þjóðarinnar. Rússakeisari lét nú mótstöðulaust af völdum. Stjórnin nýja ávarpaði þjóðina, herinn Og flotann og vænti þess að regla og eining hjálpuðust að, til þess að tryggja frelsi það sem fengist hefði. Hún lýsti því jafn- framt yfir, að hún ætlaði að láta alla pólitíska fanga lausa, veita fult málfrelsi, félaga- og samkomufrelsi og undirbúa þjóðfund, er semdi stjórnarskrá handa ríkinu. Kerenskij var eini jafnað- Kerenskij armaðurinn i nýjn stjórn- inni. Allir hinir ráðherr- dómsmála- ; ráðherra. arnir voru úr borgara- flokkunum. Hann tók sæti í stjórn- inni án þess að spyrja skoðana- bræður sína í verkamanna- og her- mannaráðinn til ráða. En þegar eftir að hann hafði fallist á að taka sæti í nj?ju stjórninni, gekk hann til fundar við ráðið. Enginn vissi fyrir hvort hann mundi koma lífs eða liðinn út af fundinum. Hugir margra voru æstir um þessar mundir og skríllinn í ráðinu bar þungan hug til borgaraflokkanna og tortrygði þá þegar frá öndverðu. Kerenskij hélt ræðu til þeirra, spurði hvort þeir vildu treysta sér og styðja sig, minti þá á hverju hann hefði helgað líf sitt og hverjum skoðunum hann hefði haldið fram. Honum var tekið með fögnuði. Hann átti að vera þeim trygging fyrir því, að stjórnin hallaði hvergi á alþýðuna. Það fanst á nú, þegar þjóðin alt í einu hafði fengið málfrelsi og skoð- anafrelsi, hver ftök Kerenskij átti í hugum fólksins. Nafn hans kvað við um allar götur Petrograds þegar eft- ir að byltingin hófst og múgurinn flyktist fyrir utan taurisku höllina, þar sem dúman sat og verið var að koma nýju stjórninni á laggirnar, heimtaði Kerenskij fram á svalirnar til þess að hlýða á orð hans og fagna honum. Fyrst eftir að hann varð ráð- herra, hafði hann sig litt frammi opinberlega, kom sjaldan á fundi eða i dúmuna. Það er sagt að hann hafi unnið eins og berserkur þá. Hann lét rannsaka itarlega alt það ódæði, sem hafði blómstrað i skjóli keisara- valdsins, við hirðina og á stjórnar- skrifstofunum. Hann skipaði nýja embættismenn um alt ríkið og ham- aðist i að lagfæra réttarfarið. Það líður ekki á löngu Sundurþykkja águr en fer ag jjera £ ráðunTytLns. Því’ að Kerenski» muni eiga örðugt með, að vinna með hinum ráðherrunum. Hann var greinilega af alt öðru sauðahúsi en þeir, miklu frjálslyndari og mikln nær lýðnnm. Jafnaðarmenn báru i rauninni litið traust til borgara- flokkanna, og þeir trúðu aftur Htt á það, að þjóðin væri fær nm að stjóma sér sjálf. Kerenskij bar hins- vegar fnlt traust til hennar og með degi hverjum fékst nánari og nán- ari samvinna með honum og verka- manna- og hermannaráðinu. Keren- skij vildi að Rússar fylgdu þeirri stefnn, að friður yrði saminn án án landavinninga og að réltindi þjóðanna til þess að ráðu sér sjálfar yrðu i hvívetna i heiðri höfð. Milju- kov og Gutschkov fanst það ekki koma til mála, að friðnr yrði sara- itm með öðrum kostutn en Jieim, að Rússar fengju Konstantinopel og og rétt til að viggirða Dardanellana.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.