Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Ķsafold

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga breidd


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Ķsafold

						ISAFOLD
Að lokum var stofhaður- sjóður
til hjálpar sjúkum og bágstöddum
á íslandi og söfnuðust um 3000
krónur.
Þá hafa Stjórnarráðinu og borist
samfagnaðarskeyti frá löndum i
Noregi.
Heiðursmerki.
A fullveldisdaginn barst símfregn
um, að konungur hefði gert alla
ráðherrana að dannebrog-komman-
dörum, en formann samninganefnd-
arinnar, Jóh. Jóhannesson, að danne-
brogsmanni (var áður riddari), og
hina þrjá nefndarmennina, Bjarna
frá Vogi, Einar Arnórsson og Þor-
stein Metúsalem að riddarum.
Er heiðnrsmerkja-»mannac þetta
auðvitað tilkomið vegna sambands-
málsins, i faví skyni að heiðra þá,
sem þar hefðu af dugnaði lagt hönd
á plóginn.
Eins og oft hefir, áðnr verið minst
á í Isafold, þekkir enginn verðleika
Signfðanna af því máli, og, ef út í
það er farið, ekki heldur fulltrúa
Tímaklíkunnar, sem að engu gætti.
Er því eðiilegt að með þessa þrjá
fyrir augnm detti mörgutn í hug
vísa Steingríms: »Orður og titlar,
þaiflaust þing«. . . .
Hin nýju embætti.
Búist er við að Jón Krabbe skrif-
stofnstjóri verði fnlltrúi íslands i
utaaríkisráðuneytinu, en Jón Svein-
björnsson kammerjunker, einkaritari
konungs.

t
Sigurjón Jóhannesson
á Laxamýri, hinn merki bænda-
öldungur, faðir Jóhanns skálds
og þeirra systkina, andaðist að
heimili sínu, Laxamýri 27. þ. m.
87 ára að aldri.
Erlendar fréttir,
Framsal Vilhjálms kelsara
Svo virðist, sem forkólfar sam-
herja ætli að sækja það fast, að Vil-
hjálmur keisari verði framseldor af
Holleiidingum. — Clemenceau for-
sætisráðherra Frakka lét frakkneska
lögfræðinga rannsaka, hvernig það
mál horfði við frá réttarlegu sjónar-
miði, og komust þeir að þeirri niður-
stöðu, að keisarinn geti ekki krafist
þess, að Hollendingar leyfi honum
veru þar i landi. — Nú ern brezkir
lögfræðingar í óðaönn að rannsaka
málið.
I Ameríku er það sagt álit fólks,
að ef úr framsali keisara verði, þá
sé St. Helenuey, þar sem Napóleon
lifði í útlegð, alt of góð vistarvera
fyrir hann.
Wiison Bandarikjaforseti ieggur á
stað í sigurför s'na til Norðurálfu
um miðja næstu viku. Gert ráð fyrir
að forsetinn dvelji 6 vikna tíma hjá
samherjum, og þ'arf ekki að efast
um, að það verði í góðu yfirlæti.

TjóniS af Kötlugosinu.
Það mun kunnugt um land alt hvílíku tjóni og vandræðum Kötlu-
gosið hefir valdíð i sveitunum þar umhverfis. Að vísu mun ekki verða
um bjargarskort að ræða þar i vetur, þar sem tjónið aðallega felst í lógun
bupenings fyrir jarðbönn af öskufalli og ágangi vatna. En spjöll á eign-
nm hafa orðið mikil, eins og sjá má af eftirfarandi símskeyti, 25. f. m., til
Bunaðarfélags ísland", frá Gísla sýslumanni Sveinssyni í Vík:
»Safnað verður vetur nákvæmum skýrslum tjón af Kötlu-
gosi. Má ætla lauslega farist hross nokkrir tugir, sauðfé nokkur
hundruð. Jarðir skemst til frambúðar allri Skaftártungu, þar helm-
ingurinn máske gersamlega eyðilagður mörg ár ösku, sandi, vikri.
Álftaveri flestar jarðir skemst mjög vatnsflóði og ösku, einnig
nokkrar jarðir Meðallandi og vesturhluta Siðu. Þessar skemdu
jarðir nærri allar sjílfseign. Má heita hver einasti búandi milli Skeiðarár-
smds og Mýrdt issands þurfi eyða miklum fénaði, að eins vegna afleið-
inga gossins; alíramest Skaftártuagu, líka nokkuð austurhlutaMýrdals<.
Þó að beint eignatjón nemi þannig tugum þúsunda, mun þó tekju-
missirinn, sem bæcdur. verða fyrir. af völdum gossins, verða enn til-
finnanlegri.
Allir bændur milli Skeiðarársands og Mýrdalssands verða ofan á
förgunina, sakir grasleysisins síðastliðið sumar, ennfremur að eyða fénaði
sinum sakir gossins. Sama er og sagt af ofanverðu Landi og Rangárvöllum
og víðar.
Þessi mikla förgun á fénaði hefir það í för með sér, að arðunnn
af búunum verður hveifandi næsta sumar, með öðrum orðum, bændur í
þessum sveitum missa. tekna sinna næsta ár. Er því fyrirsjáanlegt, að
rýrnun á bústofni i .þessum sveitum verður tilfinnanlegri en svo, að af-
skiftalaust eða aðgerðalanst megi láta.
Virðist einsýn þjóðarnauðsyn og mannúðarskylda fyrir aðra þá hluta
landsins, er ekki hafa orðiö fyrir tjóni af jarðeldunum, að hlaupa undir
baggann fljótt og drengilega. Þyrfti það að gera á þann hátt, að veita
þeim einstaklingum eða sveitum fjárstyrk til bústofnskaupa næsta ár, þar
sem lakast er ástatt og menn geta ekki af eigin ramleik endurreist líf
væn3egan stofn.
En þá er að fiima aðferðina, greiða og hagkvæma, til þess að koma
þessu í framkvæmd.  Þrjár aðferðir hafa verið teknar til athugunar.
Bupeningssamskot, sauðfé, kýr, hestar; en þau má telja ófram-
kvæmanleg, eins og hér er ástatt. Sama er um venjuleg peningasamskot,
að þan eru til sveita þung i vöfum, seinleg og erfið í söfnun. Hefir því
niðurstaðan orðið sú, að gera tilraun til samskota meðal bændastéttar-
innar með frjálsu gjaldi af búnaðarframleiðslu, teknu með samþykki
bænda fyrirfram eða eftir á. Slík samskot ættu ekki að þurfa að verða
mjög fyrirhamarmikil, þar eð vænta má lipurðar og góðrar aðstoðar
kaupmanna og forstjóra samvinnufélaga bænda um innheimtuna.
Endurreisn bústofnsins i sveitunum, sem harðaat haía orðið úti af
Kötlugosinu, er næst þvi að vera þjóðfélagsmál, fyrst og fremst land-
búnaðarmál, og hefir því stjórn Búnaðarfélags íslands og formenn bún-
aðarsambandanna komið sér saman um:
1.   Að skora á alla kaupmenn og kaupfélög landsins og sláturfélög
að greiða til samskota til jarðeldahéraðanna eina krónuaf kjöttunnu hverri,
seldri síðastliðið haust utan lands eða innan. Féð sendist stjórn Búnaðar-
aðarfélags íslands, er geymir það til væntanlegrar úthlutunar næsta
sumar.
2.   Einstökum viðskiftamönnum sé, gegn væntanlegu samþykki þeirra
eftir á, talið til gjalda tillagið um næsta nýár, hverjum að réttri tiltölu
við kjötsölu hans.
3.   Skyldu einhverjir einstaklingar mótmæla gjaldlið þessum að
fengnum reikningum, þ. e. neita hluttöku í samskotum til jarðeldahérað-
anna, þá verður gjaldi þeirra manna skilað aftur.
Það liggur i augum uppi, að samskotaaðferð þessi stendur og fellur
með undirtektum kaupmanna og forstjóra kaupfélaga og sláturfélaga, þar
sem hér getur ekki verið um skyldu eða skipun að ræða. En treyst er
skilningi þessara manna á málefninu og einlægum vilja til þess að vinna
að því, að bæta eitthvað úr hinu hörmulega ástandi jarðeldabéraðanna,
með þvi að gerast á þennan hátt safnendur samskotanna meðal bænda.
Hinsvegar áhættan ekki mikil að halda tillaginu eftir og leggja það fram
fyrir einstaka viðskiftamenn, þar sem gera má ráð fyrir, að varla nokkur
skorist undan því, og enn fremur, ef svo yrði, þá verður tillagi þeirra
manna skilað aftur.
Þótt framangreiud tilraun sé gerð til þess að gera bæudum kost á
að hlaupa hér á hagkvæman hátt undir bagga og bera byrði hver með
öðrum, þá er þess vænst, að aðrar stétlir landsins líti á þetta sera þjóð-
félagsmál og rétti bjálparhönd, og veitir Búnaðarfélagið þeim samskotum
einnig móttöku.
Samkvæmt framanrituðu er öllum kaupmönnum og framkvæmdar-
stjórum kaupfélaga og sláturfélaga send svo hljóðandi:
Áskor un.
Búnaðarfélag íslands og búnaðarsambönd og Ræktunarfélag Norður-
lands vilja gera tilraun til samskota til endurreisnar næsta sumar
bústofni bænda, sem nú hafa felt eða verða að fella sakir Kötlu-
gossins. Er ætlast til, að tillögum meðal bænda sé safnað sem eins
konar frjálsu jarðeldagjaldi af kjötframleiðslu landsins i ár, er komi
i stað venjulegra samskota.
Leyfum vér oss því að mælast til þess við yður, háttvirti herra,
að þér
1) greiðið til Búnaðarfélags íslands fyrir 1. apríl 1919 eina kr.
af kjöttnnnu hveni af þessa árs framleiðslu, er þér hafið selt eða
seljið utanlands eða innan.
Egill Jacebsen
Reykjavik. — Simi: 119.
Útibú i Hafnarfiríi.  Simi: 9.        Útibú í Vestmannaeyjum.  Sími: 2.
Landsina fjölbreyttasta Vefnaðarvöruverziun.
Prjónavðrur,   Saumavélar,   Islenzk flögg.
Regnkápur,      Smavörur,     Drengjaföt,
Telpukjólar,  Leikföng.
Pantanir afgreiddar gegn eftirkröfu ef óskað er.
Öllum fyrirspurnum svarað greiðlega.
Vandaðar vórur.                    Ódýrar vömr

Arni Eiriksson
Heildsala.
Tals. 265.
Pésth. 277.
Smásaia.
Vefnaðarvörur, Prjónavörur mjög fjölbreyttar.
<e
Saumavélar með hraðhjóli
og
10 ára verksmiðjuábyrgð
Smávörur er snerta saumavinnu og hannyrðir.
þvotta- og hreinlætisvörur, beztar og ódýrastar.
TBSBT  Tækifærisgjafir.  -SHI
m tz *m *?> *>% *?>. *; ¦%,?£ ^ *?; *;¦«
2) teljið einstökum viðskiftamönnum yðar, gegn væntanlega
samþykki þeirra eftir á, tillagið til gjalda um næsta nýár, hverjum af>
réttri tiltölu við kjötsölu hans.
Nd skyldu einhverjir einstaklingar mótmæla gjaldlið þessum, a&
fengnum reikningum yðar, og þannig neita hluttöku í samskotum
til jarðeldahéraðanna, og verður yður þá skilað aftnr gjaldi þeirra
manna, enda sé krafa um það komin fram eigi siðar en fyrir 1,
ágúst 1919.
Egqcrt Brietn frá Viðey
f. h. Búuaðarfélags íslands.
Maqnús 'Bl. Jönsson
f. h. Bsb. Austurlands.
Steýán Stejánsson
f. h. Ræktunarfél. Norðurl.
Guðmundur Þorbjarnarson,
f. h. Bsb. Suðurlands.
Siqurður Steýdnsson
f. h. Bsb. Vestfjarða.
Þ. Maqnús Þorláksson
i. h. Bsb. Kjalarnesþings.
Aths.  Tími vanst  ekki  til  að bera þetta mál undir Búnaðarsarrj-
band Borgarfjarðar og Búnaðarsamband Dila og Snæfellsness.
E. Br.
Inflúenzan og læknarnir.
Það má með sanni segja að in-
fliienzan hefir komið læknunum í
mikil vandræði, og margt er það i
hátterni veikinnar, sem þeim er með
öllu óskiljanlegt og óviðráðanlegt.
Læknarnir þóttust þekkja þá sótt-
kveikju — Pfeiffers geril — sem væri
influenzunni valdandi. Nú hafa menn
komist að raun um, að gerill þessi er
e. k. aðskotadýr; hann finnst að
visu stundum í líkama sjúklinganna,
en sóttkveikjufræðingar eru þó horfn-
ir frá þeirri skoðun, að Pteiffers ger-
ill sé sá raunveruiegi inflúenzugerill.
Hji lungnabólgusjúklingunum hafa
fundist ýmsir eiturgerlar, sem virð-
ast sama eðlis og ger.'ar, er valda
venjulegri blóðeitrun; ennfremur
gerlar, sem likir eru venjulegum
lungnabólgugerlum.
Orsök veikinnar er þvi ókunn.
En margt annað er dularfult við
þessa sótt. Hversvegna deyr sér-
staklega mikið af hraustu fólki á
bezta aldri, en fjöldinn allar af
gömlu fólki tekur ekki veikina?
Hvers vegna legst veikin fremur
létt á börn, nema þau sem kornung
eru? Hvers vegna er veikin engu
siður  banvæn  i hollum og góðum
ibúðum  en  á heimilum  fátækling-
anna?
Afleiðingin af þessari óvissu og*
vanþekkinsn á eðli inflúenzunnar er
m. a. sú, að læknarnír hafa bæði:
hér cg erlendis yfirleitt litlu fengið
áorkað með meðferð sinni á sjúkl-
ingunum, og þeir hafa margir hverj-
ir verið í vafa um hvað gera skyldi,
Ytra hafa flestir læknar látið sér
nægja að fyrirskipa venjuleg hita-
sóttar- og lungnabólgumeðul - en þ6
hafa læknar ritað greinar í útlend
læknarit um bólusetning við veik-
inni; enn aðrir ráðleggja eindregið-
semm-lækningu. Ytra eru læknarnir
í vandræðum, sjúklingarnir hrynja-
niður þrált fyrir tilraunir þeirra, og
er síður en svo að amast sé við
tilraunum með nýjar lækninga-að-
ferðir.
í Reykjavik er öðruvísi ástatt^
hér virðist allur fjöldinn af læknnm
ánægðari með árangur af inflúenzn-
lækningunni, en við mætti búast.
I síðasta tölubl. þ. blaðs birtistað
tilhlutun formanns Læknafélags
Reykjavíkur, hr augnlæknis A. Fjeld-
steð, yflrlýsing fjölda lækna, sem
stundað hafa inflúenzusjúklinga í
Rvík, >ot; er pað sammála álit peirra,
að sjáhdóm pennan beri að fara tneS
eins  o% venja hefir verið um slikav
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4