Ísafold - 15.02.1919, Blaðsíða 3

Ísafold - 15.02.1919, Blaðsíða 3
 landbúnaðarmanDa sem verða að fara eftir lifsbjörg sinni i margar ferðir, vikulega eða oftar yfir árið, er geysi- hár (það hafa h^gfiæðingar best sýnt, sem mest meta mannslífið og vinnuna til tekna). Þar við bætist verðið óhæfilega, og hestarnir ófærir til flutninga. Þessi Dýmóðins sel- stöðuverslnn, þetta Hörmaugarafélag er með öllu óþolandi. Það er stórté, sem landbúnaðin- um verður að blæða með þessu fyrirkomulagi. Til dæmis að taka er ca. 14 kr. dýrari matartunnan á Eyrarbakka en í Reykjavik — að ógleymdri síldinni og ýmislegt ann- að eftir þvi. Þetta er það verðið sem flestir Arnes- og Rangæingar neyðast til að brúka, af hesta- áhalda- fólkleýsi m. fl., eða og kaupa afar- dýran flutning í lifsbjörg sinni. Mun öll sú upphæð skifta tugum þúsunda í einni sýslu, en hundruð- um þúsunda ef ekki miljónum í heild sinni fyrir þjóðatbúið. Að reikna þetta út nákvæmlega, er eitt hlutveak nýtilegrar stjórnar, sem flest skilríki hefir við höndina. í þessu sambandi er vert að minn- ast á Ensku samningana, sem nálega eingöngu hafa verið gerðir vegna sjávarsiðunnar, á kostnað alls þjóðar búsins. Þeir hafa verið blóðtakan mikla (jUum landbúnaði, en um ieið margar málsmissur landssjóðnum til handa. Hinþarfastofnun,Eimskipafél. hefir greitt mikið verslunina íhöfuðdráttun- um, en ekki sem vænta mátti, borið að sama skapi jafn farsæla ávexti. Þar hefir stjórnin verið of nærsýn; sparað eyrinn en fleygt krónunni. Aðalhlut- verk þess á að vera það, að vinna þjóðargagn og þjóðarsóma, hlut- drægnislaust. Hinn ósegjanlegi litli arður þess »rentan«, er alveg hverf- andi hjá þeim arði, er þjóðarbúið mætti hafa af liðlegustu viðskiftum og vöruflutningi til allra mögulegra staða á landinu, þar sem mikil þörf er fyrir. Það er dásamlegt að allir hluthaf- ar Eimskipafélagsins, jafnt þeir sem eiga einn hlut og þúsund, skuli fá upp á eyri nákvæmlega sina tiltölu i vaxta greiðslu þess. En l'ti mað- ur á heild félagsins, gengur að villu- þoka mikil, því rentan er hverfandi Htil týra, móti þeirri björtu leiðar- stjörnu, í aðaltilgangi félagsins, samgonqubötunum. Vaxta greiðslan bendir ótvírætt á, að hér eru menn skriftlærðir, en síður á hitt, hvað að mestum nctum kemur. A nú stjórn félagsins, eða land- i þessu þjótandi inn með dagblað í hendinni: — Hafið þér lesið það — Mortensen? Ná er það orðið tak- markalaust! Lesið þér fyrir mig þessa grein um atkvæðiBrétt verkamanna. -— Að annað eins og þetta skuli vera skrifað, prentað, útbreytt opinberlega — 0! þeir ættu að hengjast! Mortensen leit hirðuleysislega í blaðið: — þetta las eg í morguu— mesti, þvættingur — karl minu! — þvættingur — Mortensen I Verra en það! þetta er lýgigirni, óeyrðar- vekjandi, hættulegt þjóðfélaginu — 6 —þegar eg hugsa mér — hróp- aði Orseth með beisku brosi — að öú smjaðraþeir fyrir skrýlnum, leggja Iag sitt við verkamenn, flytja ræður Uta hraustan verkalýð — rétt eius og þessir daglaunamenn hefðu feng- ið einkarétt á vinnunni og við vær- um ekki annað en — en — — Slæpingar — bætti Mortensen Við. — xllveg rétt, hrópaði Örseth. En Uiér þætti gaman að vita hver af- rekaði meira, einhver þessara grjót- tQulDÍngamanna eða einn okkar. — 6 — I stjórnin einungis sök á þessu? Nei. Sveitar- og sýslustjórmr og aðrir leiðandi menn, eiga þar að hlut mik- inn. Þær virðast líta á þetta fyrir- komulag óhagganlegt, eins og frá guði komið, virðist óttast dæmi Jóns Steingrímssonar, sem hálf-féll á þeirri tiltekju sinni, að láta fl|ótt í té hjálp ósegjanlega mikla á hörm- unga tíma síns fólks. A móti alþjóðar hag er einkis virði að fá háa rentu, því qróöafyrir- taki emstaklinga má Ehuskipafél. aldr- ei veröa. Ariðandi að það starfi til hinnar mestu nytsemdar alls fjölda félagsmauna þá ber það góða rentu. Það skal sannast, að þá fyrst nær það hinum rétta tilgangi sínum, og ber hundraðfaldan ávöxt. Sk. G. ReykjaYíknraimáll. Burðargjald ÍDnanbæjar hækk- ar frá 1. marz næatkomandi, þannig, að gjaldið verður 8 aurar undir bréf, 5 aura epjaldbréf og 5 aura prentað mál. þá verður og Reykjavík skift i 4 bréfbera umdæmi. Umaóknir um þessa starfa, er launaðir verða með 1500 krónum hver, eiga að vera komnar til póstmeistara fyrir 20. þ. mán. Arni Pálsson sagnfræðingur heflr nýlega verið skipaður 1. bóka- vórður Landsbókasafus, en Hallgrím ur HalIgríms8on sagnfræðingur aðstoð- arbókavórður. Fiskverðið í Englandi hefir fall- ið afarmikið fyrir skömmu. Skalla- grímur seldi afla sinu í siðustu ferð Binni fyrir 2300 pund sterliug eða V3 hluta verðs er áður hefir fengist. Björgunarskipið »Geir« fór um miðja vikuua vestur að Búðum til þess að sækja kolaskip, er var á leið hingað með kolafarm til lands- verslunarinnar. Kom Geir aftur með skipið í fyrrinótt. Skipafregn: Gullfoss kom hingað í gærmorgun frá Ameríku. Magnús Th. S. Blön dahl kaupmaður var einn farþegi. Villemoes kom á fimtudagsnóttina frá Khöfn. Sterling fór frá Khöfu síðastliðiun sunnudag, ætti að geta komið í dag. Botnia kom til Khafuar á laugar daginn var. Fer líklega ekki þaðan aftur fyr en í byrjun marz. I eama bili kom lítill, gráhærður maður undur hljótt inn í stofuna. það var aldrei hægt að vita hvaðan hann kom, haun gekk hljóðlauet um hurðírnar, og var vanur að ganga á flókaskóm í stjóruarráðiuu. — Nú — Mó — sagði Mortenaen, og deplaði augunum kumpánlega, er hann farinn. Rfkisróðið keyrði burt fyrir augnabliki siðan með Falck Ólsen svaraði Mó og hélb áfram. Örseth var fyrir löngu kominn í sæti sitt í hlíðarherberginu, og skrif- arnir beygðu sig betur yfir blaða- hrúgurnar, meðan litli maðurinn fór fram hjá. það var stjórnarráðsboðberi Aand- ers Mo. — Hann var í brún- um frakka með löngum löfum, bar háan flibba og hálsbindi upp að höku. Af þessum ^únaði varð hann fram- úrskarandi virðuglegur ásýndum. Alt andlitið var milb og vingjarnlegt; og snjóhvítt hárið var svo sítt í hnakk- anum, að það myndaði failega lokka á frakkakraganum. |>egar boðberinn var hljóðlaust horf- — 7 — IS AFOLD ■» -- Sharples, 5 stærðir. Undsins bestu skilvindutegundir fást í Versi. Jóns ÞórBarsenar Keykjavík. Sharples og Diabolo. Varahlutir ávalt fyrirliggjandi. íslenskir leiðarvísar. Fyrirspurnum svarað um hæl. Diabolo, 4 stætðir. Bæjarskrá Reykjavíkur 1919 kemur út um næstu mánaðamót / fjciítii verður: Gataaskrá, sem flestir söknuðu svo mjög í fyrra, og Nafoaskrá í stafrófsröð. í báðum þessum skrám eru taldir allir bæjarbúar er eldri eru en 18 ára. Auglýsingum í Bæjarskrána er veitt móttaka á skrifstofu ísa- foldar á hverjum degi. ísafold -- Ólafur Björnsson. Benedikt Arnason syngur annað kvöld, í síðasta sinn, um nokk- ur ár sennilega. ZEttu þvi bæjar- búar að nota tækifærið, og hlusta á söngvarann: þeir styðja einnig með því góð efni. |>ví hann mun vera að draga saman fé til utaufarar og söngnáms. Efnafræðisprófi við Hóskól- ann hafa þessir stúdentar Iokið: Jónas Sveinsson I. ág. einkun Valtýr Albertsson I. — — Björn Arnason I. — — Guðm. Guðmundsson I. — — Steingr. Eyfjörð I. einkun Páll Sigurðsson I. — Asg. Brynjólfsson I. — Skúli Guðjónsson I. — Prófi í grísku við háskólann hafa inn f eitt hinna innri herbergja, hrópaði Mortensen: — Örseth! Ef okkur tækist nú líka að Iosna við skrifstofustjórauu, þá væri ekki amalegt að fá sér eina svalandi ölflösku í Keldunni, — ha. — O —já, sagði aukaskrifarinn, og slepti skærunum ofau á gólfið. Morteusen leit kuldalega á þenn- an unga mann. En svo gáði hann að sér. Hjörtur var amtmannsaon- ur af vesturlandinu umgékst gotb fólfr, og var líklega Btálslegiun með penÍDga. Hann svaraði þess vegna fremur vingjarnlega: — Ungir kvistir vaxa fljótt. |>etta skildi Hjörtur ekki. En hann hafði tekið eftir því, að í stjórn- arráðiuu var Mortensen talinn fynd- inn, svo hanu hló, og hélt áfram i mesta sakleysi: — |>að sem eg sakna mest, er morgunverður minn á »Grand HoteU Maður hefir fengið þar núna yndis- legustu Iambasteik og nýtt agurku- salab — Oh! j?að heyrðist eins og svínshrín innan úr herbergi Örseths. En Mortensen svaraði: — 8 — þessir nemendur lokið: Friðrik Frið- riksson stud. theol., ágætiseinkunn (15 stig), Hálfdán Helgason stud. theol., ágætiseinkunn (16 stig), Magn- ús Guðmundsson stud. theol., 1. eink- unn (13 stig). 20 ára afmæli á „Knattspyrnufélag Reykjavíkur“ í dag. Mun það vera elzta knattspyrnufélag landsins. I til- efni dagsins hefir félagið mannfagn- að mikinn í Iðnó, verður þar etið og drukkið og.ýmiskonar skemtanir hafð- ar um hönd — en danz verður eng- inn, því að þar verða eintómir karl- menn, um 100 talsins. — Agurkusalat bragða eg aldrei íyrri hluta dags, það er svo freist- andi. Hollenskt buff með steiktum jarðeplum og einn snaps ogöl — það er morgunverður í lagi. — |>að fær maður líka ágætt á •Grand Hótel« — Ó, mér finst, að maður eta ekki eins vel þar, kastaði Morten- sen fram. — Eg fullvissa yður um, ef þér viljið gera mér þá virðingu að borða með mér, að........... Sama bljóðið heyrðist irinan úr hliðarherberginu. En Mortensen svar- aði: — þakka — en það var nú eigin- lega eg og Orseth, sem höfðum hugsað okkur ........... — Ef þér haldið. sagði aukaskrif- arinn óttaslegiun, að herra Örseth vildi líka sýna mér þá virðingu þá . — Hann er fjandi teprulegur. En eg Bkal reyna, ansaði Mortensen vin- gjarnlega og gekk inn í hliðarher- bergið. I einu horninu á herbergi Örseth’s sat roskinn náungi og grúfði sig yfír — 9 — Brunatryggið hjá „Ned@rlandene“ Félag þetta, sem er eitt af heims- ins stærstu og ábyggilegustu brnna- bótafélögum, hefir starfað hér á landi í fjölda mörg ár og reynst hér sem annarstaðar hið ábyggilegasu í alla staði. Aðalumboðsmaður: Halldór Eiríksson, Lanfásvegi 20 — Reykjavík. Sími 175. Messað í Dómkirkjunni á morgun; kl. 11, síra Bjarni Jóusson; kl. 5, síra Jóh. Þorkelsson. Orðabókin. Svar ti! sira Jóh. L. L. Jóh. í »Lögréttu« 12. þ. rn. gerir síra Jóh. L. L. Jóhannsson enn nokkr- ar athugasemdir við grein mina i »ísafold« (5. tbl.). Getur hann þess, að eg hafi ekki minst á Torp og Falk og Torp, en orðabækur þeirra hafi þeir dr. Björn viljað taki til fyrirmyndar við ssmningu islensku orðabókarinnar. Slepti eg að minn- ast á þessar orðabækur, af þvi að þær standa miklu fjær þeirri orða- bók, er íslendingar óska að eignast, heldur en þær fyrnefndu efti; Aasen og Ros;, því hinar sejja frá upp- runa orðanna (etymologiskar), en sleppa neerkingu orða, skilgrein- ingu hugtaka, framburði o. fl. — Orðabók sú, er vakir fyrir síra Jóh., er því einmitt svipuðust orðabóknn- borðið. þegar Örseth hafði hvíkrsað um stund við Mortansen. kallaði hann til þessa manns: — Hansen I Eg verð líklega nanð- beygður til þess að fara héðan stund- arkorn. Segið þér, ef Mó spyr eftir mér, að eg sé að endurskoða og bera saman — heyrið þér, Hansen gamli! Hansen laut höfði lftið eitt. — Hann er þá orðinn svona heyrn- arBljór, sagði Mortensen hálfhátt. það var ekki að ófyrirsynju að hann hætti við blaðið. Mortensen átti við »Alþýðuvininn* Hafði gamli Hansen, eins og hann var kallaður, orðið að láta af ritstjórn hans, végna þess að yflrboðurum hans þótti stefna blaðsins hættuleg þjóðinni. Nú var Mortensen ritstjóri. þegar ÖrBeth fór að týgja sig til, hélt Mortensen, að það dygði ekki fyr en þeir hefðu séð skrifstofnstjór- ann leggja af stað i morgungöngu sína. En i sama bili opnuðusfc dyrn- ar að innra herberginu, og skrifstofu- stjórinn, Georg Delphin, gekk út og niður stigann. Mortensen sneri yfir í herbergi siít og hvíslaði að Hirti: — 10 —

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.