Ísafold - 29.09.1919, Blaðsíða 3
ISAFO LD
leiðum, sem aðrir fara, til þess að
afla þeirra. Við megum ekki horfa j
á aðra moka upp stórfé rétt við Uið
okkar, 4n eþss að kafast nokkuð að
. til þess að ná í það. Það er merki
dugandi og framsækinna manna, að
leita að gæfunni þar sem aðrir kafa
orðið hennar varir. Og sú gæfa, sem
þjóð vor þarfnast nú meðal ann-
ars, er sú sem velmegunin veitir.
Við erum alt af seinlátir, íslend-
ingar. Við þurfum að þreifa á sönn-
unum til þess að fá okkur til að
sinna þeim og því sem þær eru að
benda okkur á. Bn nú ættum við að
geta þreifað á- Margra ára reynsla
annara ætti að geta bent okkur a
möguleika fyrir okkur, ef að væri
farið með viti og hyggindiun. Og
væntanlega verður þess ekki langt
að híða, að Islendingar fari að
leggja stund á selveiðar. Þeir eru
hiínir að horfa nógu lengi 4 at-
vinnureksturinn hjá öðrum til þess
að sjá að ekki er lagt út í ófæru
í þessari atvinnugrein.
Heildsala.
Smasala.
Söðlasmiðabúðin Laugavegi 18 3
Simi 646.
Stæsst ofe fjölbreyttast úrval af reiðtýgjuœ, aktýgjuœ, og öllu tilhevi C:
s.s. allskonar ólum, beislum, töskum o. fl. Klyftöskurnar orðléi'. A
járnvörum: Beislisstangir, úr járni og nýsilfri, munnjárn, tæ ' >.ra,
ístöð og allskonar hringjur, eiunig svipur, keyri, hestajárn o. : . fl —
Ennfremur stærri og smærri tjöld úr ágætu efni, vagna-yfirbreið: Iw, fisk-
ábreiður og hestateppi. Fyrir söðlasmiði: Hnakk- og söðulvirki, piyds,
dýnustrigi, hringjur, beislisstangir, istöð, tautnalásar, keyri, leður, sk:nn o.fl.
Sérstaklega er maelt með spaðahnðkkun:
enskum og íslenskum.
Stöðug viðskifti í öllum sýslum landsins. Pantanir afgreiddar Aku os
nákvæmlega. Byrjunarviðskifti verða undantekningarlítið stöðug viísk n.
Söðlasmíðabúðin Laugavegi 18 B. Sími 646.
E. Kristjánsson.
mu.
Meiri samsæri!
Prá Berlín er símað, að yfirvöld-
iu hafi fundið skjöl er sanni, að
„Kommunistar“ hafi með sér al-
heimshandalag til þess að ráða
pólitiska andstæðinga sína af dög-:
um.
Heildsala.
Srnaaal a
Erl. símfregnir
Frá fréttaritara ísafol«f»r
Brýr og vegi
: se
Khöfn, 22. sept.
Ný Bolzhewikka byltrng?
Frá Saloniki er símað, að Ltenin
t._ að koma á stað Bolzhewikka-
Á Hvítá í Borgarfirði er brú hjá byitingu í Miklagarði.
Kláffossi. Br hún gömul, smíðuð úr .
tré og nú orðin hrörleg mjög. Þykir } ófriðarsökin.
varla hættulaust að fara með þunga j ,, , * *
vagna yfir hrúna og lengi var það, I Ber l° er simað að bloðm
að bifreiðar fóru aldrei lengra en Þar tali ekki um annað en upp-
að brúnni Þó fóru þær nú í sumar ]jóstranirnar ÍWilna og að hm dug-
alla leið upp að Reykholti, meðan lausa lJýzka stýórn bafi sem ræflU
kvikmyndaleiðangurinn var þar, en ]at'ð stjórnmálamennina í Wien
, íhafa sig til þess að knýja heim-
inn út í styrjöldina.
Uppljóstranir Rundschaus ætla að
slíkt þótti hálfgapalegt. i
Brú þessa á nú að rífa og setja
nýja brú á ána úr járni. Br sú brú !
fullsmíðuð og verður sennilega
skift um brýr í haust. En það sýnir i
sig þarna, eins og alls staðar ann-
ars staðar, að brýrnar eru ómiss- j
andi eftir að þær eru fengnar, og |
geta menn ekki hugsað sér að missa j
þær. Kvíða margir fyrir þeim tíma, j seSlr
hafa vðítækari pólitískar afleiðing-
ar, heldur en hægt er að gera sér
grein fyrir og Þýzkaland þegar
dæmt sekt, sem frumkvöðull ófrið-
arins.
Jafnaðarmannablaðið „Preiheit1 ‘
að Hohenzollarnir og Habs-
Landráð?
Belgiskum blaðamörmnm, sem
viðurkendu og undirgengust rit-
skoðnn Þjóðverja meðan á stríðinu
stóð, hefir verið stéfnt fyrir rétt í
Andwerpen. Er búist við að margir
þeirra verði dæmdir til dauðá.
Frá Rússlandi.
Frá París er símað, að þeir 50
þúsnnd Czekkostovakar, sem eftir
voru í Síberíu ætli nú að verða á
burtu þaðan.
Koltshack aðmíráll hefir kallað
Semstoo-þingið saman til fnndar í
Omsk í lok októhermánaðar.
Pershing forsetaefni?
Blaðið „Echo de Paris“ segir að
Pershing yfirhershöfðingi Banda-
ríkjahersins hafi tjáð sig eindreginn
á móti alþjóðabandalaginu og muni
gefa kost á sér fyrir forsetaefni við
næstu kosningar.
meðan verið er að skifta um brýrn- burgarnir séu mestu glæpamenn í
ar, þótt þeim á hinn hóginn þyki segn heimsins.
vænt nm að fá nýja og sterka brú
fyrir gamla skriflið. Sumir óttuð- Friðarsamningar Bolzhewikka og
ust og, að byrjað mundi svo j Eyst rasaltslandanna.
snemma á verkinu, að sláturtíð J Préttarstofa Bistlendinga skýrir
væri eigi lokið og f járrekstrum eigi frá því, að Bolzhewikkar séu fúsir
hætt. Væri það líka mjög bagalegt, að hefja aftur friðarumleitanir og
ef hrúarinnar misti við einmitt að friðarfnlltrúarnir séu aftur farn-
þann tímann, þegar mest er þörf ir til Psfcof.
hennar, og er vonandi að það komi
ekki fyrir. —
Margar aðrar hrýr á landinu
þyrfti að yngja upp nú hið allra j
fyrsta, t. d. brúna á Skjálfanda-
fljóti. Er það mesta mildi, ef hún
brotnar ekki þá og þegar, enda
er hún orðin gömul, mun hafa verið
vígð sumarið sem Kristján níundi
kom hingað til lands. Hafa og mátt-
arviðir aðalhrúarinnar aldrei verið
sterkir, en nú fúnir orðnir.
Annars er það víða um land svo,
að hrýr á vegum og yfir ár, eru
enn ver hirtar en vegirnir sjálfir,
og vita þó allir, að viðiiapj þeirra
sumra hverra er ekki upp 4
bezta. Smábrúm yfir læki og seyr-
ur er verst viðhaldið, og sums stað-
ar háski að far.a yfir þær. Á þetta
.við um brýrnar á hinum eldri veg-
um. Þær eru allar úr tré, eu á hin-
um nýrri vegum er farið að hafa
brýr úr steinsteypu. —
Mönnum hefir yfirleitt eigi skil-
ist það nógu vel enn þá, að allar
vegabætur hér þurfa mikið viðhald,
eif þær eiga ekki að stórskemmast.
Vegurinn yfir Flóann, sem er ein-
hver fjölfarnasti vegur landsins,
befir t. d. mátt kallast ófær í alt
sumar, vegna þess að honum hefir
ekki verið haldið við. vanhirða
hefnir sín illa, því að vegimir eru
alt of dýrmætir til þess að þeir sé
gerðir ónýtir.
muni segja af sér forsetaembætt- ir hygt hús við Laugaveg 15. Er
það þrjár hæðir og kjallari nndir.
Stærð grunnflatar 15X15 álnir.
4. Gunnar Gunnarsson hefir hygt
þrílyft hús með kjallara undir, við
Skólavörðustíg 3.
5. Jónatan Þorsteinsson stór-
kaupmaður byggir við Vatnsstíg
stórhýsi 26x9)10 metra, fjórlyft.
j Húsið er gert með nýrri hyggingar-
I aðferð, sem ekki hefir sést hér áð-
I ur, en mikið er notuð í Ameríku.
I Er það aðallega ætlað til vöm-
i geymslu.
j 6. Við Frakkastíg 24 hyggir Guð-
! mundur Elíasson tvílyft hús, 12 X
12 álnir.
7. Við Laugaveg 43 byggja Gísli
Bjarnason og Kristján Jónsson
ítalir og Serbar eiga í brösum. bús með k]allara’ 18X14
Italir hafa afvopuað serbneska1 '
varðliðsmenn hjá Trau, en íbúamir 1, 8' Við Grettisgötu 4 er bygt hús,
þar hafa tekið yfirforingja ItalaJ12*11 alnir>
höndum. Amerískur tundurspilUr | 9. Við Grettisgötu 6 B byggir frú
veitir Jugoslövum lið gegn ítölum. iBramm einlyft hús með kjallara,
,12X11 álnir.
Þjóðasambandið. 1 10. Við Þingholtsstræti 15 bygg-
Prá París er símað að Clemen-íir Metúsalem Jóhannsson tVílyftj
Khöfn, 26. sept.
Prá Berlín er símað að æsinga-
uppþot með og í móti D’Annunzio
fari dag vaxandi.
Krónráð hefir verið kallað saman.
Kauphallarfelmtnr varð í R'óm,
er það fréttist að ríkisgjaldþrot j
væri fyrir dyrum.
eeau hafi lýst því yfir, að þjóða-
bandailaginu verði komið á fót
hús, 14X12 álnir.
11. Geir Pálsson
og Sigurður
hvort sem Bandarí'kin vilji vera í ,Jónsson byggja þrílyft hús, 26X16
þyíí eður eigi. * j álnir, á Laugavegi 49.
j 12. Jón Teitsson byggir tvílyft
Norðmenn fá Spitzbergen. j hAs með kjallara, 12x12 álnir, við
Yfirráðið í París hefir viðurkent R]aPParstíg.
eignarrétt Norðmanna á Spitzberg-1 13' Jón Þorsteinsson byggix ein-
jlyft hús, 12x11 álnir, við Óðins-
j götu 9.
j 14. Páll Níelsson og annar mað-
l ur til hafa hygt einlyft hús, 12X24
■ álnir, við Óðinsgötu 11.
j 15. Gísli Halldórsson trésmiður
j bygg
en.
Nýjar uppljóstanir.
Prá London er símað að austur-
ríksk skjöl beri það með sér að
Nikita Svartfellingakonungur hafi,, . . .
tekið miljón dollara mútur Auat-I^ e“líft “e5.,kj»llaro"
urríki, eftir a» friSslitiu urSu milli i Aahur., 17-
Serbín o- Austurríkis I 16' Kornellus Sigmundsson bygg-
berbiu og AusturriKis. | ir einlyft hús, 21X10 álnir, við
. „. ... Óðinsgötu 19 b.
Flug umhverfis jorðma.
Plugfélagið í New York er að
undirhúa kappflng umíhverfis jörð-
ína.
Keisarinn.
Prá London er símað að málsókn
inn gegn Vilhj'álmi fyrv. Þýzka- Vopnahlé.
landskeisara muni hef jast undir ' pr4 gtokkhólmi er símað að Pól-
eins og allar bandamannaþjóðimar ] verjar og Ukraillehúar hafi samið
með sér 30 daga vopnahlé.
hafa samþykt friðarsamningana.
Wilson kemur til Norðurálfu.
Prá Rómaborg er símað að Wil-
son ætli enn einu sinni að ferðast
til Evrópu til þess að gera að fullu
upp leyfar þrotabúsins.
Khöfn, 23. sept.
D’Annunzio hefir í heitingum.
Prá Lugano er símað, að D’An-
nunzio lýsi því yfir, að hann muni
heldur sprengja Fiume í loft upp,
en að ganga stjórnarhermim á vald.
Bolsjevikingar og Ukraine.
Prá Helsingfors er símað, að Bol-
sjevikingastjórnin hafi boðið
Ukraine að semja frið og vilji við-
urkenna sjálfstæði og hlutleysi
landsins.
Meiri verkföll í Danmörku.
V erkamannasambandið danska
lætur það boð út ganga, að stór-
kostlegt verk’fall verði hafið n. k.
þriðjudag og að 50 þúsund manns
muni taka þátt í því.
Khöfn 24. sept.
Samsæri í Þýzkalandi.
Prá Berlín er símað, að komist
hafi upp, að „Kommunistar“ hafi
myndað morðingjafélög víðsvegar
um Þýzkaland og sé aðalbækistöð
| félagsskaparins í Halle.
Khöfn, 25. sept.
Þjóðverjar fá lán.
Verkamenn á Norðurlöndum ætla
að lána þýzkum verkamannafélög-
um 10 miljónir króna, og fá þau
þær greiddar í matvörum, án tillits
til hins lága gengis á markaðinum.
Ersberger ræður fjármálanefnd
þjóðþingsins til þess, að taka stór-
láu í Ameríku til að ráða bót á f jár-
hagnum.
Lenin á heljarþröminni?
Til Stokfchólms berst sá orðróm-
ur frá Rússlandi, að Lenin sé í
strangri gæslu í Kreml og að Der-
binski fulltrúi sé hæstráðandi í
Mos'kva og mnni stjóma- hernum
þangað til hann verði þess vísari, að
veldi Leninis sé úti.
Frá Austurríki.
í Wien er algerð kyrstaða á öllu
vegna kolaleysis. Öll flutningatæki
halda kyrra fyrir.
Fiume og d’Annunzio.
1 London ganga sögur um það,
að Ítalía eigi að fá Fiume. Er sagt
að umsát Badoglione um borgina sé
hégóminn einber og að herinn sé í
rann og veru á bandi d’Annunzio’s.
Denikin
og Pólverjar hafa náð samhandi við
Kerostene.
Paderewski.
Prá París er símað að búist sé við
því að Paderewski forseti Pólverja
Húsabyggi
1919.
r.gar
Hér fer á eftir skrá yfir hús þau,
er verið hafa í smíðum í sumar.
Má gera ráð fyrir að fleiri verði
ekki bygð í ár, því uú er orðið álið-
ið. Einna mest ber á nýjum bygg-
ingum í Skólavörðuholtinu sunn-
anverðu; þar er að rísa upp heilt
hverfi af steinhúsum, flestum smá-
um. .
1. Hús Eimskipafélagsins við
Tryggvagötu. Það verður stórhýsi
mikið, þó ekki eins stórt og stjórn-
in hafði gert ráð fyrir í fyrstu,
því álmurnar, sem ganga áttu vest-
ur úr aðalbyggingunni, meðfram
Hafnarstræti og Tryggvagötu, hafa
verið styttar að miklum mun. Hús-
ið verður 4 hæðir og kjallari undir.
Er búist við að það verði fullgert
í lok næsta árs. Húsið verður lang-
stærst þeirra, sem nú eru í smíðum,
en verður að litlu leyti uotað til
íbúðar.
2. Samhand íslenzkra samvinnu-
félaga hefir keypt lóð á Arnarhóls-
túni, norðanvert við Ingólsstræti,
fyrir á fjórða hundrað þúsund
krónur og er að byggja þar hús
21X11% meter að grunnfleti, 3
hæðir og kjallara. Á gata að koma
fram hjá húsinu, milli Ingólfsstræt
is og Klapparstígs.
3. H. S. Hanson kaupmaður hef-
17. Guðm. I. Guðmundsson bygg-
ir einlyft hús með kjallara, 7,30X7
metra, við Óðinsgötu 26.
18. Jósef Húnfjörð byggir ein-
lyft hús með kjallara, 12X12 álnir,
við Óðinsgötu 24.
19. Björn Björnsson og Björn
Erlendsson byggja einlyft hús með
kjallara, 22X12 álnir, við Óðins-
götu 22 b.
20. Magnús Sæmundsson byggir
einlyft hús, 11X11 álnir, við Óðins-
götu 30.
21. Nokkrir menn byggja tvílyft
hús með kjallara, 14x9 álnir, við
Óðinsgötu 32 b.
22. Einar Gíslason málari byggir
lítið hús við Bergstaðastræti 12.
23. Byggingarfélagið byggir þrí-
lyft hús, 11X9 mtr., við Bergþóru-
götu 41.
24. —27. Sama byggir 4 hús tví-
lyft, 18X18,15 mtr, með kjallara,
við Bergþórugötu 43, 43 b, 45 og
45 b.
28. Sama byggir tvílyft hús með
kjallara, 10,15x8 mtr, við Baróns-
stíg 30.
29. Við Rauðarárstíg byggir fé-
lag eitt hér í bænum stórt verk-
smiðjuhús.
30. Hjálmtýr Sigurðsson byggir
þrílyft hús, 20x16 áluir, við
Grundarstíg.
31. Við Baldursgötu byggir Jón
Þorláksson verkfræðingur tvo
stóra bæi.
32. Við Hellusund byggir V.
Knudsen tvílyft hús, 21X15 álnir.
33. Böðvar Kristjánsson fram-
kvæmdarstjóri byggir einlyft timb-
arhús, 16X14 álnir, á túninu fyrir
vestan hús Bjarna hringjara.
34. Ólafur Þorsteinsson verk-
fræðingur byggir hús fyrir vestan
Skólabæ, einlyft.
35. Tvílyft steinhús er verið að
byggja bak við húsið á Laugavegi
nr. 50.
36. Adventistar hafa bygt lítið
samkomuhús úr timbri ba/k við hús