Ísafold - 09.05.1927, Blaðsíða 2

Ísafold - 09.05.1927, Blaðsíða 2
1 í S A?eL> Fjárhagur Kaupfjelaganna lögimum veitt sjerrjettincli. Meö í þes.sari löngu og kvalafullu legu. pólitískum œsingum er því haldiö Frú Kristín var fœdd 11. des. á lofti, að aðrir verslunarmenn, 1866 og því 60y2 árs að aldri. — kaupmenn eigi að hverfa. Var hún tígift. Synir hennar eru Sjera Hrni lúhannesson sóknarprestur í Grenivík. Almenningur á því ekki að venj Og fjelögin heimta tiltrú, — þeir Haraldur Árnason kaupmað- ast, að gert sje neitt uppskátt um heimta sparifje fátælcra manna ur, Árni B. Björnsson gullsmiður fjárhág kaupfjelaganna. Verður hin í veltuna! j og Björn Björnsson kgl. hirðbak- það því með nýlundum talið, að En hvernig er verslunarrelcstur ari. Frjettastofunni hjer barst skeyti heildarinnar ? Það er hægt að reka| Frú Kristín var fríð lcona sýn- á dögunum um nokkrar tölur úr verslun með eilífu tapi meðan um og sköruleg í allri framgöngu, reikningum Kaupfjelags Eyfirð- keppinautum er komið fyrir katt- einörð og hreinskilin við hvcrn inga. arnef, í þeirri von, að bankar og sem hún átti, Ijet ekki siun lilut í skeytinu var getið um vöru- ríkissjóður taki skellinn á sínvn fyrir neinum stórbokkum, en var veltu verslunarinnar, um upphæð tíma. | lítillát og ljúf við alla sem bágt í tryggingarsjóðum og innstæður Það er hægt að reka ,pólitíska‘ áttu og mátti ekki aumt sjá. Var fjelaganna. verslun, láta reka á reiðanuu, það hennar yndi, ef hún gat lijálp En frjettaritaranum láðist að kæra sig kollann um fjárliagsú- að þeim, sem leið illa, hvort sem geta með einu orði um það, hvern- komuna — halda fjárhagsástandi það voru menn eða málleysingjar. ig vöruveltunni hafi verið háttað, leyndu og lifa hátt á meinleysi hve miklu innflutningurinn hafi manna og hinni margumræddu numið og hve mikill hafi verið samábyrgð. útflutningur. Þá fer heldur ekld En ástand landbúnaðar batnar getið um hvar tryggingarsjóðir seint — meðan bændur lifa á lí sjeu niður koinnir og ekki minst ræktuðu landi, og hafa fje a£ á skuldir fjelagsmanna við fjelag- skornum skamti til tunrækt ið. Það væri þó óneitanlega í frá- í Eyjafirði eru búnaðarfram- ^ sögur færandi, ef skuldir væru farir í bærilegu horfi. En tún- Miðvikudaginn (4. þ.m.) andað- engar, og á hinn bóginn æði vill- ræktin þarf þar sem annarstaðar ist á heimili sínu í Grenivík, andi, þegar getið er um innstæðu stórstígra umbóta við. — Þar sóknarpresturinn sjera Árni Jó- og þessh. að ininnast ekki á skuld- eiga bændur að sögn 900 þús. hannesSon, rúmlega 68 ára gamall, imar um leið. kr. í verslun. | eftir nálega missiris baráttu við Forðast er að minnast á það, Eru þeir peningar betur geymd- ólæknandi vanheilsu (krabba- hvort fjela^ið hefir haft ágóða ir þar en í nýrækt? Þeirri spurn-! mein). eða tap af verslunarrekstrinum ingu þurfa bændur að fá svar ið. j Er þar mætum manni á bak að síðastl. ár, sem virðist þó miklu Meðan óvissan er, mun íslenskt sjá, því að sjera Árni var drengur máli skifta. jlundarfar lieldur kjósa að láta góður, hugljúfi hvers manns, er Eins og kunnugt er, hefir Kaup- aurana ávaxtast í nýrækt í -ún- kyntist honum, og liinn skyldu- fjelag Eyfirðinga verið eitthvert fætinum, ef eigi verða færðar ræknasti í embætti alla tíð, enda best stæða kaupfjelag á landinu, sönnur á að verslunin, „geymi þá átti hann alla tíð miklum vinsæld- og er því mjög óviðfeldið, að^be&t,' birtar sjeu mjög einhliða fregnir af rekstri fjelagsins, er gæfi al- menningi út í frá tilefni til að gera sjer getgátur um hitt og' annað fjelaginu viðvíkjandi. Hin einhliða frásögn er Frjetta- Þegar stjórnarráðsbAsið var fangelsi. Frásögn dr. Björns Þórðarsonar í doktorsritgerðinni „Refsivist á íslandi.“ Hrlstfn B. Símonarson nm að fagna. Þegar sjera Árni kom í skóla var hann orðinn full- tíða maður, kominn langt á 23. j árið, þótt einn væri fyrir í beklen- um (sjera Ólafur sál. Finnsson), fullum tveim árum eldri. En þótt o. þ. m. andaðist frú Kristín B. liann væri svo miklu eldri en flest- stofunni barst, er í rauninni líkari Símonarson að heimili sínu hjer í ir okkar hinna í bekknum, tókst skrumauglýsingu en skýrslu um bænum, eftir langa og þrauta- fljótt mikil vinátta með honum afkomu þessa fjelags. jmikla legu. Það var seint í júlí- og okkur öllum sambekkingum Kaupfjelögin eru, sem kunnugt mánuði 1925, að hún kendi fyrst hans, svo að jeg enda hygg, að er, verslunarbákn mikið. Með sjúkdóms þess,' er nú hefir dregið fáir ættu meiri vinsældum að Margir munu halda, að þessi bók dr. Björns Þórðarsonar sje þurt lagatorf, sem engir hafi not af aðrir en hálærðir lögfræöingar. En því fer fjarri. Bókin er fremur sögurit en lagarit, og almenningi fróðleg aflestrar. Iljer veröur eigi ritaður neinn dómur um bókina sem lieild, að- eins ininst á þann þáttinn, sem mörgum Reykvíkingum mun þylcja merkilegur aflestrar, lýsingin á fangahúsinu á Áfnarhól, sem nú er stjórnarráðið. Sakamenn voru látnir vinna aö húsbyggingunm. Tók hún allmörg ár. Var lienni lokið að fullu 1771. I liúsinu voru íbúðir handa ráðs— manni og fangaverði —- að vestan- verðu niöri, en fangaklefar að austanverðu og uppi á lofti. Átti liúsið að rúma 54 venjulega fanga og 16 stórglæpamenn í gæsluvarð- haldsklefum. Húsið var notað sem fangahús þangað til 1813. Meginhluti af bók Bj. Þ. er um fangavistina í þessu b.úsi, enda ýmislegt í frásögur fær- andi. Gekk skrykkjótt með eftir- lit, viðurværi og aga. I hallærum flyktust þangað bjálfar vegna þjófnaðar og flakks. Matarvist svo ljeleg, að fólk dó úr vesöld, óþrifum og „lúsasótt.£ ‘ þó var venja að „bati“ kom í fang- ana þegar hrognkelsaveiði byrjaði. Eitt sinn er sulturinn svarf sjer- lega að, og margir höfðu dáið, sendu fangarnir stiftamtmanni svo látandi brjef: Ilávelborni hr. stiftamtmann. Þareð við höfum verið dæmd til erfiðis í tugthúsi. en ekki til að dcyja af hungri, þá umbiðjum vjer- þá náð, náðugi herra, að við mætt- nm fá svo mikið til fæðis, að við kynnum að halda lífi og kröftum, biðjum við í auðmýkt ásjá; hér uppá eru vor undirskrifuð nöfn. Tugtlmse h. 21. january 1786. (Köfn 12 fanga.) Var matarvistin rannsökuð, er- brjefið kom til stiftamtmanns og liún ibætt. Það sem af var vetri liöfðu margir sálast. Svo var til ætlast j upphafi, að fangarnir væru látnir stnnda tó- vinnu. En þetta fór alt í handa- skolum. Þá vorn karlfangar látnir vinna eyrarvinnu eða lánaðir til sjóróðra snðnr á Álftanes jafnvel eða upp á Akranes. Þetta gafst furðuvel, þó eftirlitið væri lítið. En svo var ástandið stunduui aumt, að fangarnir liöfðu ekki föt til að liylja nekt sína og gátu a? þeim orsökum ekki fengist við úti- -'’innu. Það kom fyrir, að fangar áttu börn saman og voru á tímabili mikil: brögð að því. Yfirleitt er frásögnin um fanga- vistina á Amarliól og um alla stjórn fangahússins mjög skýr vott- ur þess, hve eymdarástand þjóðar- innar var mildð á þessum árum. Nú á tímum er menningarástand þjóðanna m. a. metið eftir fangels- unum. Eftir því sem þjóðin á full- komnari og betri stofnanir fyrir vandræðamennina, eftir þvt er- menningarstig liennar talið hærra. Á livaða stigi værum \-ið taldir, eftir ástandi betrnnarhússins hjernæ við Skólavörðustíginn? j fagna í hóp sambekkinga sinna j en hann. En vinsældir hans voru síst einskorðaðar við samhekking- ana. Mjer er nær að halda, að fá- ir skólabræðra minna hafi átt al- mennari vinsældum að fagna meðal pilta, en einmitt sjera Árni. Og til þess hafði hann margt að bera. Menn þurftu ekki að hafa mikil kynni af honum, til þess að sannfærast um hve góður drengur i hann var, einlægur og falslaus. Eu ■ jafnframt þessu var hann manna glaðlyndastur, og átti það ekki minstan þátt í hve við hinir yngri hændumst að þessum fjelaga okk- ar, þrátt fyrir aldursmuninn. Þar sem sjera Árni var í hóp fjelaga þetta hana til dauða. Yar hún þá stödd sinna, var ávalt glatt á hjalla og lögum hafa þau fengið víðtæk sjerrjettindi. Þáu skulda láns- stofnunum miljónir. Bændur Iandsins eiga þar bundið fje sitt og lánstraust að miklu leyti. Því eru ekki allir reikningar er snerta efnahag þessa fjelags- skapar hirtir? Hvernig getur stjórn Samhandsins, stjórnir kaup fjelaganna, búist við, að hægt sje óátalið, að pukra með reikninga fjelaganna? Hvernig getur almenn ingur gert sjer slíkt að góðu? Lítum á hina eyfirsku bændur. Þeir eiga að sögn 900 þúsnnd krónur í kaupfjelagi þar. Hverjar eru skuldir fjelagsmanna? Hve tryggar eru þær? Sennilegá hafa Eyfírðingar hugmynd um sjálfir. En hvað vita eyfirskir bændur nm önnur fjelög víðsvegar um er hún kom til New York í októ land, sem í Sambandinu eru? — Þeir leggja þó fje sitt í sarn- bermánuði þá um haustið, hún að leggjast á spítala. - ábyrgðarsúpuna. Hvernig er f.:ár- batnaði henni í svip og hjelt hún út á A’ið nema þá hagur heildarinnar ? Hvernig væri svo heimleiðis seint í desember vina. En vestur við Kyrrahaf í kynnisför. hann sjálfur þá venjulega glað- Ágerðist sjúkdómurinn brátt og astur allra. Hitt var okkur, ef til vill, ekki eins ljóst í þá daga, að varð glaðlyndi hans var samfara djúpri Þar alvörugefni, þótt þess gætti minna hóp nánustu svona var farið skap- útkoman ef gert yrði upp? — Á leiðinni tók lienni að versna Iyndi hans alla æfi, að glaðværð Þessar og þvílíkar spurningar aftur. Fór hún þá til Lundúna og og alvörugefni fóru þar samau, vakna hver af annari, spurningar var þar undir læknishendi í 3 mán enda þótt hins síðara gætti meira sem ekki gleymast, spumingar uði, en batnaði ekkert. Þaðan fór út á við, eftir því sem liann eltist sem bændur þessa lands þurfa að luin svo til Kaupmannahafnar og meira og kyntist betur alvöru lífs- fá svarað, eiga heimting á að lagðist þar á „Klinik“. Virtist þá ins í þungaróðri þess. Og fyrir svarað verði. | svo í fyrstu, sem hún mundi fá því átti hann alla æfi svo miklum Hversvegna eru reikningar kau\- bata, en eftir 2 mánuði sló henni: vinsældum að fagna í verkahring fjelaganna ekki birtir nú, eins og niður aftur. Fór hún þá hingað sínum. Öllum þótti ánægjulegt að var í gamla daga, meðan þeir heim og hafði nú legið rúmföst vera að samfundum við hann og síýrðu fjelögunum,, sem nú eru síðan, í 10 mánuði, oftast nær með hinsve^ar báru allir, sem við hanu horfnir? jmiklum þjáningum. Hafði hún oft áttu að skifta, traust til hans og Samvinnupostularnir heimta sýnt það í lífinu, að henni vav.vildu eiga hann að trúnaðarvini, verslun landsmanna inn í Sam- frábærlega mikið þrek gefið og svo sem þann, er var jafntamt bandsiðuna. Með skattfrelsi eru fje kjarkur, og kom það þó best í ljós að fagna með fagnendum og gráta með grátendum. En slíkir menn fara sjaldan vinsælda á mis. Jeg hefi þá líka fyrir satt, að sr. Árni hafi verið mjög mikils metinn af sóknarbörnum sínum, enda hafði hann verið hjá þeim að sumu leyti allan sinn prestslcap — náiega 39 ár. Prestskapinn mun hann alla tíð hafa stundað með samvisku- semi og skyldurækni og þótti upp- byggilegur kennimaður og ung- mennafræðari Yfirleitt fóru hon- um öll prestsverk vel úr hendi, að því er mjer hefir verið sagt, og lengst af mun hann hafa þótt hiim skemtilegasti fyrir altari, því að hann var raddmaður góður. Stað inn í Grenivík sat hann prýði- lega og húsaði hann allan og eicis hjelt hann kirkju sína svo prýð - loga, sem frekast varð ákosið. Yar í mesta máta ánægjulegt, að sjá, hve vel alt var um gengið þar á prestsetrinu, enda var presturinn orðlagður hirðumaður um alt, sem honum var til forsjár falið. Að sóknarfólki sjera Árna er því mikill harmur kveðinn við fráfall hans. þótt tilfinnanlegast verði það nánustu ástvinum, ágætri eiginkonu háns frú Val- gerði Karólínu Guðmundsdóttur, og börnum þeirra og tengdabörn- unum. En allir nær og fjær, sem þektu hinn mæta mann, munu ásamt þeim blessa minningu hans. Sjera Árni Jóhannesson var fæddur á Víðihóli á Hólsfjöllum 14. febr. 1859. Foreldrar hans voru Jóhannes bóndi Árnason og Ingiríður Ásmundsdóttir, er síð- ast bjuggu að Ytra-Álandi í Þist- ilfirði. Olst sjera Árni upp með þeim, uns hann haustið 1881 fór- í lærðaskólann og settist þar í 2- bekk. En sjera Guttormur Vig- fússon, sdhi þá var á Svalbarði,. mun hafa húið hann nndir skóla. Hann var stvident 1886 og kandi- dat frá prestaskólanum 1888 og vígðist þá um liaustið (30. sept. 1888) sóknarprestur að Þöngla- bakka, en fjeltk Höfða og Greni- vík 1892 og þjónaði því til dauða- dags. Hann var kvæntur Valgerði Karólínu Guðmundsdóttur (bónda á Brettingsstöðum Jónatanssonar) sem lifir mann sinn ásamt 4 börn- um þeirra (af 5) uppkomnum og- er þeirra elstur Þórhallur eand.. Árftáson lijer í bænum. Dr. J. H. Ranði krossinn Alþjóðafundur í París. Þessa dagana er í París hald- inn alþjóðafulltr.fundur í „Rauða krossinum". Sendiherra Islands í Kaupmannahöfn, Sveinn Björns- son, er á þeim fundi fyrir hönd! „Rauða kross“ Islands.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.