Tíminn - 22.01.1980, Blaðsíða 1

Tíminn - 22.01.1980, Blaðsíða 1
Síðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og óskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392 Brennsla kola i stað oliu hjá SR: Hagkvæmni og tækni- leg atriði til athugunar Niðurstöður væntanlegar innan skannns JSS — „Hugmyndin um brennslu kola í stað oliu er nú i athugun með tiUiti til hagkvæmni og tæknilegra atriöa”, sagöi Bragi Ingólfsson verkfræðingur hjá Sementsverksmiðju rikisins á Akranesi í viðtali við Timann. Sagði Bragi að ef af þessar breytingu yrði, þyrfti að flytja inr um það bil 20.000 tonn af kolum & ári. Kolin þyrfti að mala hér og væri þeim siðan blásið inn á ofn inn eins og oliunni, þannig að ekk þyrftu að koma til stórfelldai breytingar á tækjabúnaði. Aí visu þyrfti að kaupa mölunartæk: og koma upp geymslu fyrir kolir og mætti e.t.v. gera ráð fyrir afi þær framkvæmdir kæmu til mel að kosta 2-300 milljónir, en kostn aðurinn hefði ekki verið reiknað ur út enn. ,,Ef við flyttum inn kol I dag, þá myndu gjöldin nema um 500 mill jónum á ári, miðað við núgildandi verðlag”, sagði Bragi. „Munur inn á oliu- og kolaverði er svo gif urlegur. En þess ber aö geta að þarna kemur ýmis rekstrarkostn- aður á móti. í fljótu bragöi virðist þetta vera sjálfsögð ráöstöfun.” Þá sagði Bragi að verið væri að athuga möguleika á staösetningu á tækjunum og kostnað I sam- bandi við það. Fyrirtæki það er- lendis sem hefði séð um allan vélabúnað i verksmiðjuna á sin- um tima væri nú til ráðgjafar i þessu máli og væru niðurstööur væntanlegar innan skamms. Aðalhluthaf^ Kreditkorta hf. Stjórnarformaður tveggja gjaldþrota- fyrirtækja fyrir skiptarétti HEI — Nýlega var kynnt fyrir fjölmiðlum stofnun fyrirtækis- iis Kreditkort h.f„ sem hyggst bjóða fólki upp á viðskiptahætti að erlendri fyrirmynd, þar sem handhafi litils plastkorts, getur tekið út vörur og þjónustu fyrir 200-800 þús. króna upphæð mánaðarlega gegn framvisun kortsins. Forsvarsmenn fyrirtækisins hyggjast fara hægt af staö, þ.e. að korthafar veröi ekki nema 1 til 2 þúsund i upphafi. Miðað við þessi umsvif og 500 þús. króna mánaðarlega meðaltalsúttekt geta umsvifin þó numiö allt að einum milljarði mánaöarlega. Greiðsla fyrir hvert kort er 6 þús. kr. i upphafi og þaö gildir i 6 mánuöi. Kortagjaldið eitt get- ur þvi numið allt aö 24 milljón- um kr. i ár. Viö kynningu á þessum nýju viðskiptaháttum hefur áhersla verið lögð á, aö allt byggðist þetta á gagnkvæmu trausti I viðskiptum. Sennilega er hinu óvenju mikla hlutafé Kreditkort Svavar til forsetans: 0 Var þetta síöasti fundunnn undir forsæti Svavars Gestssonar? Myndin var tekin á viðræöufund- inum siödegis i gær. ..Alvarlegur halli og verðhækkanir síðar” — telur Þjóðhagsstofnun munu fylgja hugmyndum Alþýðubandalagsins Svavar Gestsson alþingis- maöur, sem leitt hefur viðræður um stjórnarmyndun nú siðustu dagana, gengur fyrir hádegi i dag á fund forseta íslands og gerir honum grein fyrir' gangi mála. Siðla i gærkveldi var talið að Svavar myndi annað hvort skila af sér þvi umboði, sem hann hafði fengið til stjórnarmynd- unar, eða skýra forsetanum frá því að hann myndi reyna ein- hverja aöra möguleika en vinstri stjórn. í viðræðunum undanfarna daga hafa tillögur Alþýöu- bandalagsins verið lagðar til grundvallar. Samkvæmt áliti Þjóðhagsstofnunará tillögunum „hlýtur að fylgja þeim alvarleg- ur halli árikissjóðiogmisvægi á lánamarkaði sem kæmi fram I viðskiptahalla og/eða verð- hækkunum siðar”. Eftir þvl sem næst verður komist hafa alþýðuflokksmenn tekið mjög illa á tillögur Al- þýðubandalagsins og ekki ljáð máls á stjórnarmyndun á grundvelli þeirra. Framsóknar- menn óskuöu sérstaklega eftir áliti Þjóðhagsstofnunar og munu hafa bent á að taka yrði tillit til hinna alvarlegu athuga- semda stofnunarinnar við frek- ari samkomulagsumleitanir. Eins og fram kemur i ályktunarorðum Þjóðhagsstofn- unar, sem vitnað var til hér að framan, fela tillögur Alþýðu- bandalagsins i sér fjármunatil- færslur sem veita viðnám til mjög skamms tima, en þá má gera ráð fyrir að stiflan bresti meö nýrri holskeflu óðaverð- bólgunnar, nema þá þvi aðeins aö ytri skilyrði þjóðarbúsins hafi af einhverjum ástæðum batnað mjög verulega. Mikilvæg undirstöðuatriði i tillögum Alþýöubandalagsins eruveruleg framleiðniaukning i undirstöðuatvinnuvegunum þegar á þessu ári, en kunnáttu- menn hafa látið i ljós það álit að þær hugmyndir séu alls ekki raunhæfar. Þá gerir Alþýðu- bandalagið ráð fyrir nýjum veltuskatti einkum á verslunina en slikt er talið aö hafa myndi mjög alvarleg áhrif á stööu dreifbýlisverslunarinnar. Þá er ráðfyrirþvi gerti tillögunum að framkvæmd verði almenn niðurfærsla verðlags, en bent hefur verið á að illgerlegt sé að framfylgja slikri niðurfærslu enda myndi hún þá einkum bitna á þeim sem best hafa staðiö i skilum t.d. með opinber gjöld. Er taliö að slik aðgerð, auk hins nýja veltuskatts, myndi geta haft hrapallegar af- leiðingar einkum fyrir dreif- býlisverslun og þjónustustörf. h.f., sem sagt er nema 50 milljónum.ætlað að auka traust á fyrirtækinu. Við könnun i firmaskrá vekur þó athygli að lang stærsti hluta- hafinn af 25 alls með hlutafé að upphæð 9,9 milljónir er Magnús K. Jónsson fyrrverandi stjórnarformaöur i fyrirtækjun- um Myndiðjan Astþór h.f. og Astþór Magnússon h.f., er þeir feðgar Astþórog Magnús ráku i sameiningu þar til þau urðu gjaldþrota á s.l. ári, sem kunn- ugt er. Gjaldþrotamál þau eru til rannsóknar fyrir skiptarétti Reykjavíkur og eru kröfur sagðar nema tugum milljóna króna. Sterkur orðrómur komst þá á kreik um málamyndagern- inga og undanskot eigna sem ekki veröur neinn dómur á lagður hér. Frá gjaldþroti fyrmefndra fyrirtækja hefur Magnús K. Jónsson rekiö fyrirtækin Mynd- verk og Girómyndir, sem einka- fyrirtæki á sama staö og gjald- þrotafyrirtækin voru til húsa áöur. t ljósi þess aö húseignir Magnúsar að Hólastekk 6 og Dugguvogi 7 eru báðar mikið skuldfestar I veðmálabókum Reykjavikur, m.a. meö gengis- tryggðum lánum og hafa auk þess verið auglýstar á nauðungaruppboðum verður ekki annað ráöiö en að greiöslu- erfiðleikar hafi hrjáö rekstur Magnúsar. Ekki er ætlunin með þessum framhald á bls. 19. Utanþings- stjórn í sjónmáli? — Jóhannes Nordal til fundar við forseta Isiands HEI — Sterkur orðrómur gekk orðið um það meðal stjórnmála- manna og fleiri I gærkvöldi, að forseti tslands muni nú alvar- lega vera farinn aö velta fyrir sér að koma I veg fyrir öllu lengri stjórnarkreppu með þvl að fela manni utan þings s tjórn- armyndunarumboð sem fyrst. Það hefur styrkt þennan orð- róm, að samkvæmt heimildum sem taldar eru áreðanlegar muni Jóhannes Nordal hafa sést fara á fund forsetans sem þykir eindregið benda til þess, að forseti hafi rætt við hann um möguleika á myndun utan- þingsstjórnar. Menn höfðu hinsvegar ekki ákveönar skoöanir á þvi, hvort forsetinn gripi til þessara úrræða strax I næsta leik, eða hvort hann lok- aði hringnum með þvi að fela Benedikt Gröndal umboð fyrst, sem almennt er talið vonlaust um að skili árangri, frekar en fyrri tilraunir stjórnmála- mannanna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.