Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31 . .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 21. Tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						Laugardagur 26. janúar 1980
17
Siguröur kvikmyndar meðan dansinn dunar. Gólfift lék á reiðiskjálfi og erfitt aö halda vélinni kyrri
fyrir bandaríska milligöngu og
kostuðu þau á endanum 600 þús-
und. ¦
Þessir gömlu bflar hafa staðið
vel i stykkinu?
— Já, það gerðu þeir. Þó gerði
mjólkurbillinn okkur öleik. Við
höfðum allan þann tima sem
kvikmyndatakan stóð yfir, eða
frá þvi i byrjun ágúst og fram i
miðjan september, verið að biða
færis á að taka upphafsatriði
myndarinnar, þegar mjólkurbill-
inn kemurinn isveitina, og fer yf-
irbrúna,sem rútan hverfur yfir i
lokin. En veðrið var alltaf þannig
að þettavar ómögulegtog þó sett-
um við menn til þess að vakna
klukkan fimm á morgni hverjum
og gá til veðurs. NU, og loks var
það einn morgun að veðrið var
gott og við ræstum allan hópinn
oghugðumst taka þetta atriði. En
þá vildi sá gamli ekki fara i' gang,
hvernig sem við reyndum og þar
með var það úr sögunni og við
urðum að nota annað upphafsat-
riði.
ijald kvikmyndarinnar „Land og synir," sem nú gnæfir utan á Austurbæjarbiói.
msýnd i gærkvöldi
:inn reyndist vera
rkjupresturinn í Reykjavík
moldarbing ofan á hann.Okkur
varð á sú skyssa að gleyma kist-
unni þarna við gröfina i einn
sólarhring og mér er'sagt að fólk
sem kom skyndilega 'gestkom-
andi að Tjörn hafi ekki orðið um
sel, þegar það sá eikarlitaða lik-
kistu liggja hjá nýorpinni gröf-
inni.
Viðsmiðuðum lika gangnakofa,
rifum girðingar og fleira, en það
var ekki minnsti vandinn að gera
sér grein f yrir þvi hvað ekki mátti
sjást á myndinni, svosem ýmsár
gerðir af virneti, ljósastaurum og
fleira,sem seint verður upp talið.
Þó hef ég sett upp svið fyrir kvik-
mynd frá svipuðum tima, eftir
leikriti Gisla J. Astþórssonar og
það kom að nokkru gagni.
Þið þurftuð á talsverðum hópi
..statista að halda i myndinni?
Já, við höfðum marga statista
við upptöku sumra atriðanna, svo
sem þegar dansleikurinn var
haldinn i' gamla samkomuhúsinu i
Svarfaðardal og við jarðarför
ólafs á Gilsbakka. Grannar okk-
ar voru lika mjög hjálplegir og
sem dæmi um það má nefna að
þegar okkur vantaði þingmanns-
efni, sem vera átti á ferð um
sveitina uppi á vörubilspalli, fór
Ágúst heim að næsta bæ, barði
hann á fætur og gekk „fram á
sviðið" og skilaði sinu hlutverki
og oft betur en það. Við komum
nokkrum hundum i slag, eins og
gerist meðal sveitahunda og Týri
var einn þátttakenda i slagnum.
En þegar skipta varð um spolu i
vélinni hætti hann að slást, þó án
þess að sleppa þessu fi'na taki sem
hann hafði á einum hundanna.
Þegar vélin fór i gang að nýju, hóf
hann svo slaginn aftur af fullum
krafti. Sum atriðin bætti hann
alveg óumbeðið, eins og i senunni
þar sem þau finnast ungi maður-
inn og stiilkan hans. Þar hefði Ut-
lærður kvikmyndahundur ekki
gert betur.
Hverjir voru helstu erfiðleik-
arnir?
„Ætli það hafi ekki verið veðr-
ið. Við vorum svo naskir að detta
niður á eina sumarið sem var 3
gráðum undir meðalári isl. 50 ár.
Þegar við vorum að kvikmynda á
gangnadaginn var óveðrið slikt
að vélarnar voru farnar að spóla
áfilmunni i vatnselgnum, enekki
var hægt að snúa við 6000 fjár og
byrja uppá nýtt. Við lentum lika i
erfiðleikum með sláturhiissatrið-
ið, þvi fé sem komið er i sláturhUs
má ekki fara þaðan aftur skv.
lögum, svo viðurðum aðsætalagi
n, sem gerði
ga
Þetta voru bæirnir Bakkagerði,
Hofsá og Skeggstaðir. Fólkið
þarnatókokkur alveg afskaplega
vel og ekki ýkjur að segja að það
hafi borið okkur á höndum sér.
Innisenur tókum við að Hofsá, en
útisenurnar i Bakkagerði. Við
þurftum að skipta um glugga i
öðrum bænum, en mála og vegg-
fóðra i hinum og fólk lét þetta allt
yfir sig ganga. Það kom lika á
daginn að við höfðum valið stað-
inn rétt, þvi þarna voru flestir
þeir hlutir sem við þurftum á að
halda innan hæfilegs radiuss.
Þegar við vorum við leit að
bæjum i Svarfaðardalnum
komum við m.a. að bænum
Brekkukoti, sem var i slæmu á-
sigkomulagi, enda eyðibýli. Um
það ortum við þessa visu:
Ef á vorri yfirreið,
ekkert finnum betra.
Brekkukot má brúka i neyð,
baðstofu et cetera.
Gekk vel að útvega leikmun-
ina?
Já,okkur gekk það all vel. Við
gengum i geymslur Leikfélags
Reykjavikur og sjónvarpsins og
söfnuðum saman þeim fatnaði
sem að notum gat komið og einnig
hjá Leikfélagi Akureyrar hjá
Freygerði Magnúsdóttur.sem tók
að sér að sjá um búningana við
kvikmyndatökuna sjálfa. Þessu
komum við fyrir i HUsabakka-
skdla, þar sem við höfðum bæki-
stöðvar, en megnið af hlutunum
fengum við i sveitinni. Bensin-
„En þá vildi sá gamli ekki fara i
gang, hvernig sem við reyndum
og þar með var upphafsatriöið
úr sögunni."
dæluna sem sett var upp á
„Varmahlið", þurftum við þó að
sækja inn i Hörgárdal. Hana köll-
uðum við „Svarfdælu". Sumt
reyndist torvelt að ná i, svo sem
klifsöðla en slfkir gripir eru orðn-
ir sjaldséðir. Okkur tókst loks að
fá lánuð tvö pör á Akureyri.
1 Eyjafirði virtust menn bUa vel
að fornlegum bilakosti og þar
fengum við bæði lúxusbíl frá ár-
inu 1918 og mjólkurbilinn vörubil
frá 1928. Rútan, sem mun elsta
gangfæra rútan hér á landi, kom
hins vegar austan úr Þingeyjar-
sýslu. Lúxusbillinn var af gerð
Dixie Flyer og er sjálfsagt enn i
dag með glæsilegri bilum. Hann
mun hafa kostað sexfalt verð T
módels af Ford á sinum tima.
Undir þann bil urðum við hins
vegar að Utvega dekk, sem kaupa
varð  frá  Indlandi  um  Holland
„Fólki varð ekki um sel, þegar
það sá brúnmálaða likkistu
liggja hjá gröfinni."
En þið kvikmynduð víðar en I
Svarfaðardalnum?
„Já, það er nU lfklega. Við
fundum þorpið fyrir söguna á
Hjalteyri, en þar er töluverður
húsakostur ónotaður og við höfð-
um all frjálsar hendurfyrir vikið.
Þarna höfðum við uppi á gömlu
húsi, sem gegndi hlutverki
spitala og máluðum og dubbuðum
upp aðra gamla byggingu, sem
heita mun „Goodtemplarinn" og
létum hana vera spítalann að inn-
anverðu. Þarna smiðuðum við
einnig kaupfélagsbúð og komum
upp skrifstofu kaupfélagsstjóra.
Við kvikmynduðum lika að
Tjörn i Svarfaðardal, en þar var
Ölafur á Gilsbakka jarðaður
undir yfirsöng Indriða G. Þor-
steinssonar. Gröfina tókum við
þannig að við breiddum svartan
dúk  á  jörðina  og  mokuðum
Jón Þórisson og Haukur Þor:
steinsson,   „mjólkurbilstjóri."
uppá og bað þann sem kom til
dyra að taka að sér hlutverkið.
JU, jú, maðurinn fellst á það og
var þ'arna uppi á bilnum lengi
dags ogstóðsig með mestu prýði.
Hins vegar var það ekki strax
sem AgUst áttaði sig á þvi' að
maðurinn var enginn annar en
Þórir Stephensen dómkirkju-
prestur i' Reykjavik, þott honum
hefði þótt hann kannast við svip-
inn.
Ég verð Hka að minnast á
frammistöðu hundsins okkar,
sem reyndar var kallaður Týri,
var frá Syðra Garðshorni f Svarf-
aðardal. Hannreyndist alvegsér-
stökprimadonna og slikur leikari
að sérstaklega þjálfaður hundur
hefði ekki gertbetur. Þegar verið
var að kvikmynda lá hann graf-
kyrr og hreyfði sig aldrei fyrr en
myndavélin fór i gang. Þá stóð
með fjárhóp, sem hvort sem var
átti að slátra.
En þetta var samstilltur hópur
(þ.e.a.s. okkar hópur, en ekki
fjárhópurinn) og erfiðleikarnir
urðu léttbærir fyrir vikið. Við
vorum þarna 11-12 að staðaldri.
Svokomuog fóruleikarar, en alls
koma fram i myndinni um 100
manns.
Visnagerð
Við skemmtum okkur talsvert
viö visnagerð, en margir voru
þarna hagmæltir, svo sem
Indriði náttúrulega og AgUst og
ég sjálfur uppgötvaði hjá mer
þennan hæfileika. Þannig orti ég
þessa hólvisu um sjálfan mig,
þega-r ég var að mála kistuna:
A eikarmálning Nonni nær,
nokkuð góðum tökum.
A hans vörum visan grær,
verður allt að stökum.
Þetta varð til þess að ég missti
skáldgáfuna i hálfan mánuð og
fékk hana ekki að nýju fyrr en um
það bil þegar ég var að fara. Þá
var ég orðinn hálf villimannlegur,
skeggjaður og úfinn og farið að
likja mér við ekki minni mann en
JesU Krist. Þá orti ég þetta til
skýringar fyrir unga stúlku:
Þó að  likir séum i sjón
og svipuð birta af okkur lýsi.
Þá er klárt að ég er Jón,
þvi Jesú greiðir öðru visi.
Daginn eftir aö v B fórum úr
Svarfaðardal vai     r lekið að
Fr.       á bls. 23.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24