Tíminn - 14.03.1980, Side 11

Tíminn - 14.03.1980, Side 11
Föstudagur 14. mars 1980 15 — Ég heföi gjarnan viljað aö þetta geröist á annan hátt, en svona eru íþróttirnar — stundum vinnur maöur sigra og stundum tapar maöur, sagöi Stefán Ingólfsson, formaöur K.Kl,- þegar hann tilkynnti fréttamönn- um I gærkvöldi, aö hann hafi ákveðiö aö segja aö sér for- mennsku K.K.l. — Þessi afsögn min á ekki aö hafa áhrif á gang mála — þaö er búið aö plana öll mót fyrirfram og nú er þaö stjórnarinnar aö fram- fylgja þvi plani, sagði Stefán. Stefán sagði af sér — vegna lokaorða dóms K.K.l. (sjá annars staðar á siðunni) i hinu furöulega „KR-máli” i bikarkeppninni. — Ég tek þetta sem vantraust á mig, en ég tel jafnframt að stjórnin hafi komið sterk frá þessu — eins og kemur fram i dómnum”, sagöi Stefán. — „Ég var ekki beinn aðili aö málinu, vegna leiks KR og Stúdenta — en i dómnum, koma engin ákveðin at- vik fram, sem segja hvers vegna dómstóll K.K.I. ákveður aö ávita mig — og þykir mér það leiöin- legt, þvi að ég veit ekki hvers vegna ég er vittur, en vfturnar komu vægastsagtflattupp á mig. unnið frábær og drengileg störf I þágu körfuknattleiksins, sem hefur náð miklum vinsældum þau ár, sem hann sat við stjórnvölinn i K.K.l. Stefán las upp eftirfarandi yfir- lýsingu — fyrir fréttamenn: „A fundir stjórnar KKI i dag kl. 18:00 lagði ég fram bréf þar sem ég sagöi af mér formennsku I Körfuknattleikssambandinu. Astæða afsagnar minnar eru lokaorö dóms dómstóls KKl I kærumáli KR og IS vegna leiks i undanárslitum bikarkeppninnar. 1 lokaorðum dómsins er ég vittur fyrir afskipti min af bvi máli. Sem formaður KKI hef ég lagt mig fram um að draga ekki taum einstakra félaga eða hampa ákveönum einstaklingum á kostnað annarra. 1 þessu ákveðna máli hef ég reynt að koma fram á þann hátt að Körfuknattleikssambandið og þar með iþróttin bæri ekki stór- felldan skaða. Þar sem vitur dómsins eru af- dráttarlausar ásakanir i þá átt að ég hafi veriö hlutdrægur I áöur- nefndu máli, og þegar haft er I huga aö um æðsta dómstig innan sambandsins er að ræða, hlýt ég Stúdentar slógu KR-inga út úr Bikarkeppninni.... „Þetta var margfald ur sigur fvrir okkur” — sagði Steinn Sveinsson, leikmaður Stúdenta, sem unnu 85:81 í gærkvöldi — Þetta er margfaldur sigur fyrir okkur — ekki eingöngu á leikvellinum, heldur sigur yfir þeirri meöhöndlun, sem hiö ieiöinlega mái vegna ieiksins, hefur. fengiö, sagöi Steinn Sveinsson, leikmaöur Stúdenta, sem siógu KR-inga út úr bikar- keppninni f gærkvöldi — 85:81 og mæta þeir Valsmönnum f úr- slitaleik bikarkeppninnar. Stúdentar voru allan timann sterkari aöilinn og höfðu ávallt frumkvæði I leiknum — höfðu yfir 47:43 i leikhléi og mest Formaður K.K.I segir af sér Jón Sigurðsson var afkasta- mestur hjá KR — skoraði 31 munaöi 10 stigum í seinni hálf- stig. Garðar Jóhannsson var leik —- 71:61. Þegar 12 sek. voru einnig góður — 17 stig og þá til leiksloka, fengu KR-ingar viti sýndi Geir Þorsteinsson góöa og var staöan þá 83:80 fyrir takta — 13 stig. Stúdenta. Jón skoraði úr fyrsta MAÐUR LEIKSINS: Trent skotinu 83:81, en i öðru skotinu Smock. —SOS hitti hann ekki ofan i körfun — ^^ en knötturinn snerti netið, svo j t_________ að hann heföi átt að fá þriöja |J|*|llTjlX>?lJ> skotið. Dómurum urðu á mistök — þeir dæmdu Stúdentum knött- _.1_ _ T7_ .11. * inn og mótmæltu KR-ingar SKcLiLll FVlKl kröftuglega, meö þeim afleið- J ingum að Jóni var visaö af leik- Þróttarar unnu léttan sigur velliog tækniviti var dæmt á þá 29:18 yfir Fyiki I gærkvöldi í 2. — Trent Smock gulltryggði deildarkeppninni f handknatt- Stúdentum sigurinn, skoraöi ör- leik. ugglega úr tveimur vitaköstum Eftirtalin liö berjast um sæti I — 85:81. 1. deild: Trent Smock var besti leik- maður Stúdenta — 38 stig, en þá Fylkir.... 12 8 2 2 249:226 18 var Ingi Stefánsson einnig góður KA........ 11 7 2 2 236:221 16 — 16 stig. Bjarni Gunnar skor- Þróttur.... 11 6 2 3 245:224 14 aöi 10 og Steinn 7. Afturelding. 13 6 2 5 254:254 14 Ástæðan er hinn furðulegi dómsúrskurður dómstóls K.K.Í. i kærumáli KR og ÍS Ég tek þessu þvi sam vantrausti á mig, en ekki stjórn K.K.I., sagði Stefán, sem þakkaði fréttamönn- um gott samstarf á þeim tveimur árum, sem hann hefur gengt starfi formanns K.K.I. Það þarf ekki að fara mörgum orðum um það, að það er mikil eftirsjá af Stefáni, sem hefur Larry Lioyd — miðvörðurinn snjalli hjá Nottingham Forest, mun ekki leika meö Forest gegn Úifunum á Wembley á iaugar- daginn, þar sem hann var dæmdur I tveggja leikja keppnisbann f gærkvöldi — haföi fengiö 20 refsistig I leikj- um sfnum meö Forest f vetur. Þetta er mikiö áfall fyrir Forest. að draga þá ályktun að viðleitni min hafi mistekist. Þar með hef ég fyrirgert þvi trausti sem mér var sýnt á síð- ustu körfuknattleiksþingum. Ég tel mér þvi ekki fært að sitja áfram í formannsstöðu sam- bandsins. Slikt hlyti að stórskaöa orðstir stjórnarinnar og raunar sambandsins alls eftir að ásak- anir um óhéilindi hafa verið settar fram á þennan hátt. Viö formannsstöðu Körfuknatt- leikssambandsins tekur nú vara- formaður þess, Kristbjörn Al- bertsson. Hvorki hann né aörir stjórnarmenn hafa hlotið nei- kvæðar umsagnir í fyrnefndu máli. Störf sambandsins I heild munu aö sjálfsögðu ekkert raskast við þessi mannaskipti”. • STEFAN INGÓLFSSON...sést hér stjórna sfnum slftasta stjórnarfundi hjá K.K.t. Aörir stjórnarmenn á fundinum f gær, voru Kristbjörn Albertsson, sem tekur viö starfi formanns K.K.I., Siguröar Valgeirsson, Þórdfs Kristjánsdóttir og Helgi Arnason. ( Timamynf Róbert ) —Þegar menn leggja sig alla fram, við ....—•' !Að gera úlfalda úr mýflugu ! Eins og hefur komiö fram — þá mættu KR-ingar ekki til leiks gegn Stúdentum i bikarkeppninni f körfu- knattleik, eftir aö dómstóll K.K.R.R., haföi ógilt leik- dag þann sem stjórn K.K.I. setti á — fyrir bikarleikinn, á furöulegan hátt. A þriöju- daginn kom svo dómstóll K.K.t saman I sambandi viö máliö, sem KR-ingar höföu þvælt fram og aftur — til þess aö Bandarikja- maöurinn Keith Yow yröi lögiegur meö þeim i leikn- um gegn Stúdentum. Dóm- stóll K.K.t kórónaöi alla vitleysuna f sambandi viö þetta mál, meö þvi aö ávita formann K.K.t. og formánn mótanefndar K.K.t. Dómstóll K.K.I., sem er skipaður þeim Jóni Jörundssyni, Inga Gunnarssyni og Siguröi Þórarinssyni, sendi frá sér eftirfarandi dóm, sem lík- istfrekar ályktun, en dómi. Munnleg ósk KR- inga um frestun wDómstóll K.K.I., kom saman i dag 11. mars 1980 vegna áfrýjunar Körfu- knattleiksdeildar Í.S., vegna dóma K.K.R.R. frá 7. mars sJ. varðandi leik KR-ISI bikarkeppni K.K.I., sem fram fór þann 4. mars s.l. Dómsniðurstaðan er sú, að stjórn K.K.I. sé æðsta vald og sé rétti ákvörð- unaraöili, sem ákveður leikdaga. Þá þykir rétt aö benda á að samkvæmt 15. grein, ber félagi að sækja um frestun með minnst viku fyrirvara. 1 þessu tilfelli gat KR ekki notað þennan rétt, en þó var formanni móta- nefndar kunnugt um ósk KR um frestun, sem haföi borist munnlega, bendum við hér einnig á reglugerö Nokkur orð um nýjasta „körfuknattleiksmálið” fyrir mótanefnd 5. liö, en þar segir ... „skriflegar, sama gildir um sérstakar óskir, sem félögin vilja koma á framfæri”. Þrátt fyrir það að stjóm K.K.I., sé æösta vald og sé rétti ákvöröunaraöili, telj- um við að dómur K.K.R.R. þann 4. mars s.l. standi þar til að honum hefur veriö á- frýjað og dómstóll K.K.I. tekiö ákvörðun, teljum við þviað leikur KR og IS skuli leikinn upp aftur og bend- um á reglugerö um körfu- knattleiksmót 15. grein, en þar segir: „Þurfi að endur- takaleik, hafi þeir einn rétt til þátttöku, sem til þess höföu rétt fyrir upphaflega leikinn”. Atelur dómstóll K.K.l bæði formann mótanefndar og formann K.K.I. fyrir það að fylgja ekki eftir settum lögum og reglum — fellum að öðru leyti niður allar kröfur um sektir, á- vítur og kostnað.*' Hver fer með æðsta vald? Maður gat ekki annað en brosað, þegar maður sá þennan „dóm” — þegar rennt er yfir hann, en i hon- um segir: — „Dómsniðurstaöan er súað stjórn K.K.I. sé æðsta vald og sé rétti ákvörð- unaraöili, sem ákveður leikdaga”. Og takið eftir — Þegar að er gáð ... siöan segir: — „Þrátt fyrir þaö aö stjórn K.K.I., sé æösta vald og sé rétti á- kvörðunaraðili, teljum við að dómur K.K.R.R. þann 4. mars s.l. standi”. Nú er spumingin — hvað er æðsta vald — stjórn K.K.I. eöa tveir menn i dómstól K.K.R.R.? Eða kannski einhverjir menn út i bæ? ósannindi Þess má geta að undirrit- aður fékk afrit af bréfi KR- inga til dómstóls K.K.R.R. 4. mars, þaí sem KR-ingar fóru fram á að hann kvæði upp úrskurö hiö bráðasta — um að leikdagur 1S og KR yröi úr gildi felldur. Þetta bréf KR-inga er vægast sagt furðulegt — og krydd- að ósannindum, sem Dóm- stóllK.K.R.R. hefurgreini- lega gleypt við. Að gera úlfalda úr mýflugu Eftir að hafa séð dóma og lesið ýmisleg. bréf I sam- bandi við þetta stórfurðu- lega mál, sér maöur aö for- ráðamenn K.K.I., eru ekki öfundsveröir. Það er stór- furöulegt, hvaö sumir menn geta þvælt litlu atriði —fram og aftur, til að gera úlfalda úr mýflugu. Þegar að er gáö — eru þetta sömu mennirnir, sem standa i deilumálum, ár eftir ár. -SOS

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.