Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31 . . . . .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 64. Tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						Þriðjudagur 18. mars 1980
IÞRÓTTIR
IÞROTTIR
15
— Þetta var stórkostlegt, enda
var kominn tími til ao maður
fengi aö hampa tslandsmeistara-
bikarnum, eftir 19 ára baráttu,
sagöi Þórir Magnússon — Vals-
maourinn eldhressi, eftir aö Vals-
menn höfou unniB góðan sigur
100:93 yfir KR-ingum i Laugar-
dalshöllinni i gærkvöldi og
þar meö varö tslandsmeistara-
•titillinn þeirra — I fyrsta skipti.
Að öörum ólöstuðum var Þórir
Magnússon, maðurinn á bak viB
sigur Valsmanna — Þórir, eöa
„Rocket-man" eins og hann hefur
svo oft veriö kallaður undanfarin
ár, var hreint óstöðvandi. Hann
skoraði margar glæsilegar körfur
— i öllum regnbogans litum og
um tima var eins og hann væri að
halda eldflaugasýningu — hvert
langskotið frá honum á fætur
ööru, hafnaBi i körfu KR-inga. —
„Það var gaman að sjá á eftir
knettinum, þegar hann hafnaði i
körfunni. Það vaknaBi upp gömul
og góð tilfinning — þetta var eins
og i gamla daga", sagði Þórir,
eftir leikinn.
Þórir skoraði 32 stig i leiknum
og var hreint óstöðvandi — hann
skoraði 8 stig i röB, þegar Vals-
menn náBu góBu forskoti 43:34 i
fyrri hálfleiknum, en Valsmenn
höfBu yfir 57:46 i leikhléi. Um
miBjan seinni hálfleikinn voru
þeir búnir að ná 13 stiga forskoti
tf
• líij!
W     W
85:72 og virtist sigur þeirra I
öruggri höfn. En pressan var
mikil á þeim og söxuðu KR-ingar
smáttog smát't á forskot þeirra —
munurinn var orðinn aðeins 4stig
rétt fyrir leikslok — 91:87, en þá
tók Tim Dwyer af skarið og Vals-
menn voru sterkari á lokasprett-
inum. Þaö var Torfi Magnússon
sem innsiglaði öruggan sigur
þeirra rétt fyrir leikslok, þegar
hann skoraði 100. stigið úr vita-
kasti — 100:93.
TORFI MAGNÚSSON... fyrir-
lioi Vals, sést hér taka við
bikarnum úr hendi Krist-
björns Albertssonar, núver-
andi formanns K.K.t. — frá
Njarðvik.
(Timamyndir Tryggvi)
Þórir var besti maður Valsliðs-
ins og þá átti Tim Dwyer ágætan
leik — einnig Kristján Agústsson,
Torfi Magnússon og Jón Stein-
grimsson.
Keith Yow var besti leikmaBur
KR-liBsins, sem var meB daufara
móti — hann skoraBi 45 stig og var
hreint óstöBvandi. Jón SigurBsson
var frekar daufur, en hann átti
ágæta spretti — skoraði 24 stig.
Þá var Garöar Jóhannsson einnig
góBur.
Þeir sem skoruBu stigin i leikn-
um — voru:
VALUR: — Þórir 32, Dwyer 28,
Kristján 15, Torfi 11, Jón S. 6, Jó-
hannes 4 og RikharBur 4.
KR: — Yow 45, Jón S. 24,
Garöar 12, Geir 6, Birgir 4 og Arni
2.
MAÐUR LEIKSINS: Þórir
Magnússon.
—SOS
Glæsiskot frá
Trent Smock
— íryggöi Stúdentum sigur
yfír ÍR og Njarövík lagöi Fram
TRENT SMOCK — körfuknatt-
leiksmaðurinn snjalli hjá
Stúdentum, tryggði Stúdentum
sigur 106:104 yfir ÍR-ingum á
eftirminnilegan hátt i Hagaskól-
aiium. — Hann skoraöi sigurkörf-
una rét fyrir leikslok meB góðu
langskoti.
Smock lék mjög vel og skoraði
32 stig fyrir Stúdenta, en Jón Héö-
insson skoraði 19 stig og Ingi
Stefánsson 16.
Mark Christensen skoraði flest
stig IR-inga, eða 36, en Kristinn
Jörundsson skoraði 31 stig.
NJARÐVtKINGAR.. unnu sig-
ur 79:76 yfir Framliöinu, sem lék
einn sinn besta leik i vetur. Ted
Bee var stigahæstur hjá Njarð-
vikingum — 19 stig, en Gunnar
Þorvarðarson skoraði 19. Simon
Ólafsson lék mjög vel hjá Fram —
skoraði 32 stig, en Þorvaldur
Geirsson 16.
Undirskriftasöfnun um helgina:
Skorað á Stefán
að halda áfram
sem formaður Körfuknattleiks-
sambandsins
Fyrir helgina fór fram undir-
skriftasöfnun á meðal körfu-
knattleiksmanna, þar sem
þeir skrifuðu undir áskorun til
Stefáns Ingóifssonar, sem
sagði af sér formennsku
K.K.Í. fyrir helgina, ao hann
tæki   aftur  við  stjórnini  hjá
sambandinu. Þá fór fram for-
mannafundur, þar sem for-
ráðamenn allra körfuknatt-
leiksliða mættu, og skrifuðu
undir áskorun til Stefáns.
Stefáni var afhent þessi áskor-
un I gær og mun hann gefa
svar við henni f dag.
Valsmenn tryggðu sér íslandsmeistaratítilinn i körfuknattleik
Þetta var eins og í
gamla daga"
— sagði Þórir
Magnússon —
,Rocket-man", sem
hélt sannkallaða
flugeldasýningu
og skoraði 32 stig
%    GUÐMUNDUR
Guðmundur
skoraði 3
— þegar Valsmenn
urðu íslandsmeistarar
Valsmenn tryggðu sér
tslandsmeistaratitilinn i
innanhússknattspyrnu á
sunnudaginn i Laugardals-
höllinni, þegar þeir unnu
Skagamenn 5:2 I úrslitaleik.
— StaBan var 2:2 rétt fyrir
leiksiok en þá settu Valsmenn
á fulla ferð og tryggðu sér
öruggan sigur. Guðmundur
Þorbjörnsson skoraði 3 mörk
fyrir Val, en þeir Jón Einars-
son og Albert Guðmundsson,
eitt hvor. Arni Sveinsson og
Guðjón Þórðarson skoruðu
mörk Skagamanna.
Breiðablik varft meistari i
kvennaflokki — Iagði Val að
velli 7:5 i úrslitum.
Stef án var
hetja
Valsmanna
skoraði jöfnunarmarkið
26:26 á elleftu stundu
i Hafnarfirði
Stefán Gunnarsson, fyrirliði
Valsmanna, tryggBi Val jafn-
tefli 26:26 yfir FH-ingum i 1.
deildarkeppninni i handknatt-
leik i Hafnarfirði á sunnu-
dagskvöldið. Stefán skoraði
jöfnunarmarkið rétt fyrir
íeikslok.
Eins og sést á tölunum, þá
var. háð mikil stórskotahriB I
leiknum — Valsmenn voru yfir
17:16 i leikhléi, en rétt fyrir
leiks!ok voru FH-ingar komnir
yfir 23:19 og 26:24 — allt benti
til aB þeir myndu vinna góðan
sigur. Þá skoraði Stefán
Halldórsson og siðan Stefán
Gunnarsson, eins og fyrr seg-
ir.
KR-ingar
unnu uppi
á Skaga
Valur og FH mætast
I kvö'ld
KR-ingar unnu góðan sigur
28:22 yfir Skagamönnum upp
á Akranesi, þar sem þeir
mættust f 8-liða úrslitum
bikarkeppninnar I handknatt-
leik. Þeir eru þar meÐ búnir að
tryggja sér sæti I undanúrslit-
um ásamt Haukum. Björn
Pétursson skoraði flest mörk
KR-inga — 8, en Simon 7.
Valsmenn og FH-ingar
mætast i 8-liöa úrslitum
keppninnar i kvöld og verður
leikurinn I Laugardalshöllinni
kl. 7.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20