Tíminn - 11.04.1980, Blaðsíða 3

Tíminn - 11.04.1980, Blaðsíða 3
-Eöstudagur 11. april 1980 3 A fundi serh haldinn var á veg- um Reykjavikurprófastsdæmis, 9. april s.l. til þess aö ræöa um kirkju- og liknarmál, afhenti Gisli Sigurbjörnsson, forstjóri, séra Ólafi Skúlasyni, dómprófasti fimm milljónir króna gjöf til Rey kjavikurpr óf astsdæm is. V Sagöi Gisli I ræöu sinni, aö meö gjöf þessari vildi hann og aörir forystumenn Elliheimilisins Grund minnast liöins tíma, en á þessu ári eru 40 ár frá stofnun Reykjavikurprófastsdæmis , en þó sérstaklega hvetja til enn meira starfs aö liknar- og safnaö- armálum. Er ætlun gefanda, aö stofnaöur veröi sjóöur i vörzlu dómprófasts, sem á næstu árum vaxi,unz hægt eraö veita úr hon- um til stuönings kirkjulegu starfi i prófastsdæminu og jafnvel kirkjubyggingum. Margir úr hópi presta og for- ystumanna sóknarnefnda og kvenfélaga uröu til aö taka undir þakkarorö dómprófasts og minn- ast þeirra mörgu atvika frá liön- um árum, þegar Gisli Sigur- björnsson veitti söfnuöum styrk á margvislegan hátt. Enda er eld- móöur hans og áhugi á kirkjuleg- um málum velþekktur og stuön- ingur hans mikils metinn. 1 samráöi viö Glsla mun dóms- prófastur kveöja til menn til aö semja skipulagsskrá og finna leiöir til aö efla sjóö þennan, svo aö hann megi sem allra fyrst koma aö góöum notum i prófasts- dæminu, enda er viöa fjár þörf. Vigdís efst í Eyjum BSt — Skoöanakannanir vegna tiivonandi forsetakjörs fara fram vlöa um land. Nýlega fór fram slik skoöanakönnun meöal starfs- fólks Isfélags Vestmannaeyja. 1 kosningunni tóku þátt 118 manns. Úrslitin uröu þannig: Vigdis Finnbogadóttir varö efst meö 53 atkv., Guölaugur Þor- vaidsson fékk 25, Albert Guömundsson 15, Rögnvaldur Pálsson 3 atkv. og Pétur Thor- steinsson 2, en auöir og ógildir seölar voru 20. Foreldraráð Hvassaleitisskóla: Mótmælir frestun á íþróttahúss KL — Nýkjöriö foreldraráö Hvassaleitisskóla hefur nýlega sent Fræösluráöi Reykjavlkur bréf, þar sem þaö mótmælir þeirri ákvöröun ráösins aö fresta frekari framkvæmdum viö smiöi iþróttahúss skólans. í bréfi foreldraráösins icemur fram, aö Hvassaleitisskóli hefur Sigurður Helgason á sáttafund með flug- mönnum í dag veriö I smiöum I nær þvi tvo ára- tugi, en er þó enn ólokiö. Smiöi iþróttahússinshófstsumariö 1976, ener þóekkilengra komiö ensvo, aö þeim framkvæmdum, sem nú standayfir, er ætlaö aö gera hús- næöiö fokhelt. Allan starfsaldur skólans hafa nemendur hans oröiö aö sækja leikfimikennslu i aöra skóla. Þurfa þeir aö fara yfir miklar umferöargötur, og þeir, sem fjærst búa, geta veriö allt aö hálf- tima á leiöinni þangaö. AM — 1 dag kl. 9.30 hefjast aö nýju viöræöufundir í flugmanna- deilunni, en fyrir páska var á- kveöiö aö gera nokkuö hlé á viö- ræöum, þar sem ákveöiö var aö Siguröur Helgason, forstjóri Flugleiða sæti næsta fund, en hann var fjarverandi fyrir páska. Guölaugur Þorvaldsson, sátta- semjari rlkisins, sagöi blaöinu i gær aö nú mundi veröa tekiö til þar sem frá var horfiö og mundi Gunnar Schram, sem áöur stýröi viöræöunum, en hefur ver- ið erlendis aö undanförnu einnig sitja fundinn sem sáttasemjari. Eins og kunnugt er hafa viö- ræöufundirnir til þessa einkum snúist um starfsaldurslistamáliö og þá setiö lengst af fulltrúar flugmannafélaganna einir. Fyrirferöarmesta verkiö á sýningunni er „Nfger til dýröar”, batik- verk eftir finnsku listakonuna Yosi Anaya. Er þaö alls 13 m aö iengd, þar af hviia 9 á gólfi, en 4 hanga. Timamynd Norræn vefjarlist á Kjarvalsstöðum KL— A morgun veröur sýningin Norræn vefjarlist II opnuö aö Kjarvalsstööum. Þetta er I annaö sinn, sem slik sýning er sett upp hér á landi, fyrri sýningin var einnig aö Kjarvalsstööum, fyrir þrem árum. Upphafiö aö þessu sýningar- haldi er þaö, aö á árinu 1974 kom saman vinnuhópur veflistar- manna i Danmörku meö þaö aö markmiöi aö koma saman um- fangsmikilli sýningu, sem geröi almenningi ljóst, aö hér er sjálf- stæö listgrein á feröinni. Þá þegar höföu ýmsir norrænir veflistar- menn vakiö athygli með verkum sinum, bæöi heima og erlendis. Þetta samstarf leiddi til fyrstu Norrænu vefjarlistsýningarinnar, sem opnuö var I Listasafninu i Alaborg 1976 og var siðan send um öll Noröurlönd. í upphafi var ákveðiö aö stefna aö þvi aö koma upp slikri sýningu á þriggja ára fresti, og var önnur sýningin opnuð I Röhsska listiön- aöarsafninu I Gautaborg I fyrra- sumar. Er þaö hún, sem nú lýkur ferö sinni um Norðurlönd meö viödvölá Kjarvalsstööum. A sýn- ingunni eru 93 listaverk eftir 87 listamenn frá öllum Noröurlönd- unum, þar af eiga íslenskir höf- undar 8 verk. Fjöldi sjóöa og stofnana styrkir sýninguna, þ.ám. menntamála- ráöuneyti allra Noröurlandanna. Undirbúning og uppsetningu hafa annast þær Asgeröur Búa- dóttir, Asrún Kristjánsdóttir og Þorbjörg Þóröardóttir. Þeim tU aöstoöar hafa veriö þeir Stefán Halldórsson og Guömundur Benediktsson. Sýningin aö Kjarvalsstööum veröur opin til 4. mai. Enn gefur 6í sli á Grund smíði t kjallara væntanlegs iþrótta- húss er gert ráö fyrir heilsu- gæsluaöstööu, en hún hefur engin veriö I skólanum til þessa. Hefur þvi stundum oröiö aö fella niöur kennslu i einhverjum bekknum, þegar skólalæknir hefur komiö til eftirlits, til aö rýma fyrir læknis- skoöuninni. Upphafleg áætlun geröi ráö fyr- ir, aö íþróttahúsiö yröi tekiö i notkun haustiö 1980, en veröi staðið viö ákvöröun Fræösluráös um frestunframkvæmda viö hús- bygginguna er séö, aö svo veröur ekki fyrr en I fyrsta lagi á árinu 1981. Sumartími sundstaða lengdur um mánuð — ýmsar minni háttar lagfæringar gerðar í samráði við fastagesti sundstaðanna Kás — A fundi Iþróttaráös Reykjavíkur I gær var samþykkt aö leggja til viö borgarráö aö sumartlmi sundstaöanna i borg- inni yröi lengdur um einn mánuö. Hann hæfist nú 15. april i staö 1. mai áöur, og lyki ekki fyrr en 15. september i staö 1. september áö- ur. Einnig var lagt til aö sundstaö- irnir yröu opnir á þessum tima frá þvl kl. 8 á morgnana til kl. 21 á kvöldin á virkum dögum, en til kl. 18 um helgar. Gildir þessi opnun- artlmi bæði um Vesturbæjar- og Laugardalslaugina, og hefur aldrei veriö lengri aö þvi er Vest- urbæjarlaugina varöar. Hins veg- Alvöru trimmbraut í Laugardalnum? Kás — A fundi íþróttaráös Reykjavlkurborgar i gær voru lagöar fram hugmyndir um aö bæta aöstööu trimmara i Laugar- dalnum, hugsanlega meö þvl aö leggja alvöru trimmbraut þar, sem boðiö bæti upp á ýmsa mögu- leika hvað lengd varðar, og sem ef til vill mætti nota til sklöa- göngu þegar svo viöraöi aö vetr- arlagi. Fyrrnefnd hugmynd var reifuö isambandi viö verkefni sem sam- starfsnefnd þriggja nefnda á veg- um borgarinnar vinnur nú aö, þ.e. tþróttaráös, Æskulýösráðs og Umhverfismálaráös, um könnun á útivistarmöguleikum i borginni, sem gefiöhefur veriö nafniö „Lif i borg”. Ef úr veröur, þá er hugmyndin aö trimmarar geti haft búnings- aöstööu i Laugardalslauginni, en siöar væri hugsanlegt aö fjölga þeim stööum i dalnum, þar sem mögulegt væri aö hafa fataskipti. ar er lagt til aö Sundhöllinn veröi ekki opin lengur en til ki. 15 á sunnudögum. Á fundinum var lögö fram til- laga frá Eiriki Tómassyni, for- manni tþróttaráös, um aö geröar veröi ýmsar minniháttar lagfær- ingar á sundstööunum i' samræmi viö óskir og ábendingar þeirra sem sækja þá aö staöaldri, eftir þvi sem unnt er fjárhagslega. „Hér er um ýmis atriði aö ræöa, sem ekki eru stór i sniöun- um — en geta skipt þá verulegu máli sem reglulega sækja sund- staöina”, sagöi Eirlkur Tómas- son, I samtali viö Tlmann. Nefndi hann i þvi sambandi aö sérstök- um sólskýlum yröi fjölgaö og þeim komiö upp viöar en nú er, og geröar yröu ýmsar minniháttar breytingar og lagfæringar á hús- næöi. Heilbrigðisráðherra: Skipar tóbaksnefnd Heilbrigöis- og tryggingamála- ráöherra skipaöi hinn 27. mars s.l. nefndsem fengiö er þaö hlut- verk aö endurskoöa lög nr. 27/1977 um ráöstafanir til þess aö draga úr tóbaksreykingum meö hliösjón af fenginni reynslu undanfarinna ára. Auk endurskoöunar laganna er nefndinni jafnframt faliö aö ann- ast framkvæmd gildandi laga i samvinnu viö ráöuneytiö, þar til annað veröur ákveöiö. Kemur því nefndin I staö Samstarfsnefndar um reykingarvarnir”, sem skipuö var viö gildistöku laga nr. 27/1977. 1 hina nýju nefnd hafa verið skipuö: Sigrún Stefánsdóttir, frétta- maöur, Þorvaröur örnólfsson, fram- kvæmdastjóri, Auöólfur Gunnarsson, læknir, Björn Bjarman, rithöfundur og Ingimar Sigurösson, deildarstjóri og er hann jafnframt formaður nefndarinnar. ,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.