Tíminn - 23.04.1980, Blaðsíða 1

Tíminn - 23.04.1980, Blaðsíða 1
Miðvikudagur 23. apríl 1980/ 85. tölublað—64 árgangur Suðurlands-blaö fylgir með í dag Síðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og óskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392 Luxemburgarmenn gefa Flugleiðum frest til 1. september: Nýtt flugfélag „Iceland- air/Luxemburg”? Neituðu f járhagslegum stuðningi i viðræðunum — Tapið á N-Atlantshafsfluginu 3,1 milljarður AM — „Næsta mánu- dag mun Sigurður Helgason, forstjóri Flugleiða, tilkynna hluthöfum þau ugg- vænlegu tiðindi að annað árið i röð hafi orðið tap á Norður- Atlantshafsfluginu, ” segir í grein i við- skiptasiðu Internation- al Herald Tribune sl. mánudag. í grein blaðsins er rætt viB þá SigurB Helgason, forstjóra FlugleiBa og Charles Reichling, aBalritara i utanrikisráBu- neytinu i Luxemburg. ABal- fundur FlugleiBa verBur haldinn næsta mánudag, þann 28. april, en höfundur greinarinnar, Axel Krause segir SigurB Helgason þó ekki hafa viljaB nefna tölur um stærB taprekstursins, þótt SigurBur segi hann „veru- legan.” Embættismenn i Luxemburg, sem kynnt hafa veriB viBkomandi bókhalds- gögn, kveBa tapiB hins vegar í>'Tí,'HVVn»:>v vi -Heralb ^ tTnbune— INSIGHTS Hi‘ih v Sab s Pom* Dowrt Í OCÍKÍ Di’ÍVi'f Crisis ol Survival Confronts leelandic’s Atlantic Routé Greinin 1 Herald Tribune nema 7 milljónum dollara og aB staBa flugfélagsins verBi aB kallast „mjög vafasöm.” Segir blaBiB aB i sem skemmstu máli sé staBan sú aö hyggju fróöra manna i Luxem- burg og þeirra sem best til þekkja i evrópskum flugmálum, aB FlugleiBir eigi ekki annars kost en aB gangast undir bjarg- ráöaáætlun, sem Luxemborgar- menn hafa sett fram. Ella veröi félagiö aö draga saman seglin, selja meiri eignir og ef til vill hverfa úr sögunni sem flugfélag á alþjóölegum vettvangi. I viötalinu viB Charles Reichl- ing kemur fram aö i viöræöum þeim sem fram fóru fyrir þrem vikum, munu Luxemborgar- menn hafa hafnaö meö öllu ýmsum fjárhagslegum iviln- unum, sem FlugleiBamenn og islenskir fulltrúar stjórnvalda fóru fram á. Segir Reichling aö i Luxemburg hafi menn oröiö furBu lostnir á slikum tilmælum og beBiB islenska gesti sina aö fella slikt tal sem fyrst. Kom viöræöum um þetta enda aldrei svo langt aö neinar tölur væru nefndar. Luxemborgarmenn lögöu hins vegar fram „bjargráöaáætlun” sem er i þvi fólgin aö Flugleiöir, Cargolux og Luxair mynduöu meB sér nýtt félag, sem hugsan- lega gæti kallast „Iceland- air-Luxembourg.” Luxair er eina farþegaflugfélagiB i Luxemburg og á rlkiö 21% hlutabréfa. Hefur þaö til þessa aöeins flogiB á leiöum innan Vestur-Evrópu. „ViB sögBum þeim aö viö vildum halda áfram samstarfi viö þá og aB viB teldum rétt aö viö sameinuöum krafta okkar,” segir Reichling enn i viötalinu. HiB nýja flugfélag hugsaöi hann sér aö gæti sinnt bæBi farþega og/ vöruflutningaflugi og þá einnig flugi yfir Noröur-Atlants- haf. „ViB munum þurfa á nyju fjárrfiagni aö halda og veröum aö gefa gaum aB þeirri hliö málsins,” segir Reichling um leiö og viö finnum þaB stjórnar- mynstur sem hæföi þessum nýja rekstri.” Loks fræöir Reichling blaöa- mann Herald Tribune á þvi aö Flugleiir hafi frest til 1. septem- ber á þessu ári til þess aö svara hvort þeir fallist á bjargráöa- hugmyndir Luxemborgara, en menn eigi þó von á aö heyra frá þeim fyrr. Telja Luxemborgar- menn hugmyndir sinar góöar og vel grundaöar, en leggja áherslu á aö sjálfum liggi þeim ekkert á. SigurBur Helgason vildi sem fæstu svara spurningum blaöa- manns ameriska blaösins, en sagöi þó aö samruni þessara félaga heföi ekki veriö ræddur og aö til yröi aö koma lausn, sem allir aöilar heföu átt þátt I aö skapa. Lét hann ekki leiBast út i nánari viBhorf FlugleiBa til Luxemborgara. „Ég bil segja sem fæst um máliB á sliku byrjunarstigi,” sagBi Siguröur, en flýtti sér þó aö bæta þvi viö aö Flugleiöamenn væru alltaf reiBubúnir til aö kanna góöar uppástungur... J ljós ar hi n lirei nar” f/ — segir Sigurður Helgason „Eins og fram kemur i viötal- inu er talan um tapiö á fluginu yfir N-Atlantshafi ekki frá mér komin og ég vil ekki ræöa hana nánar”, sagöi SigurBur. Hann kvaö þaö ekki launungarmál aö um hiö nýja flugfélag heföi veriö rætt viö þá Luxemborgarmenn, en hins vegar væri öllum slikum umræBum svo skammt komiö aB fráleitt væri aö ræBa þær nánar strax, eins og raunar kemur einn- igframisvarihans viö spurningu Krause. Heföi Islensku fulltrúun- um þótt sem þar væri um óljósar hugmyndir einar aö ræða. Þá taldi Sigurður það ekki á rökum reist, þegar sagt er frá hve eindregnar neitanir i Luxemburg við f járhagslegum ivilnunum hafi verið. 1 greininni er sagt, að fariö hafi verið fram á styrk frá Luxemburg sem aldrei hafi kom- iö til tals að gera, — aðeins niður- fellingu gjalda. Sagði Sigurður, aö hluti þeirra mála væri þegar kominn i' höfn, til dæmis óskin um niöurfellingu lendingargjalda, en þar hafa Luxemborgarmenn komið til móts við Flugleiöir. AM — „Um þetta getég fátt fleira sagt, en ég sagöi blaöamannin- um”, sagöi Siguröur Helgason, forstjóri Flugleiöa, þegar viö báöum hann aö segja álit sitt á frétt Herald Tribune. Siguröur Helgason Hugsanlegt að aðskilja fjárreiður N-Atlantshafs- flugsins og annars flugs — segir Steingrímur Hermannsson AM — „Charles Reichling tók þátt I viöræöunum I Luxemburg, en haföi sig ekki mikiö í frammi, og mér skilst aö hann sé mjög nei- kvæöur gagnvart okkur tslend- ingum f flugmálunum”, sagöi samgönguráöherra, Steingrimur Hermannsson, þegar viö ræddum viö hann um grein Herald Tri- bune. Steingrlmur tók skýrt fram aö ekki heföi veriö oröi minnst á stofnun hins nýja flugfélags á þeim fundum sem hann sat á dög- unum og hlyti þaö aö hafa veriö nefnt áöur. Heföi aöeins verið rætt um aö kanna bættan rekst- ursgrundvöll N-Atlantshafsflugs- ins fram til haustsins. Þá færi þvi fjarri aö ölium ivilnunum til Flugleiöa heföi veriö hafnaö, þvi þeir heföu fallist á niðurfellingu lendingargjalda og fleira væri i athugun. Steingrimur sagöi aö hvaö sem geröist mundi innanlansfluginu og samgöngum okkar viö um- heiminn aldrei veröa stefnt i neina tvisýnu meö einhverri ævintýramennsku, þótt margt gæti komiö til greina I leit aö bættum grundvelii. Sagðist Stein- grimur persónulega álita aö þar á meöal mætti hugsa sér samstarf viö Luxair eöa Cargolux, ef hag- kvæmara þætti, svo oe aö aöskilia fjárreiöur N-Atlantshafsflugs og annars flugs Flugleiöa.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.