Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 . . .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 90. Tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						Þriðjudagur 29. april 1980
Agúst Þorvaldssoh, stjórnarformaöur Mjólkursamsölunnar sagði f
ræðu sinniað bændur þyrftu ao fá lengri tfma en átetlað er til að koma
á jafnvægi milli framleiðslu og sölu. Jafnframt sagði hann að þeir
kynnu illa við of mikla stjórnun og tilskipanir. Þá taldi hann að verk-
fall mjólkurfræöinga f fyrra hefði kostað bændur um 120 milljónir kr.
eða um 2 kr. á innveginn mjólkurlftra. A þessarl mynd eru auk Agiist-
ar: stjórnarmennirir Vifill Búason Ferstiklu og Gunnar Guðbjartsson
á Hjarðarfelli auk Guðiaugs Björgvinssonar, forstjóra Miólkursam-
sölunnar. Aðrir i stjórn hennar eru Eggert Ólafsson, Þorvaldseyri og
Oddur Andrésson á Neðra-Hálsi.
Aðalfundur Mjólkursamsölunnar:
28 kr. verðjöfnunar-
gjald á mjólkurlítra
— Hætta verður á mjólkurskorti á
Reykjavíkursvæðinu i haust og vetur
HEI— „Aðalfundur Mjolkursam-
sölunnar i Reykjavfk telur nokkra
hættu á að nýlega ákveðið kvdta-
kerfi kuuni að geta leitt til þess að
vöntun verði á mjdlk og rjóma á
1. verðlagssvæði yfir haust- og
vetrarmánuðina á meðan fram-
leiðslan aðlagast þessu nýja
kerfi" segir f ályktun fundarins,
sem haldinn var s.l. föstudag.
Skoraöi fundurinn þvi á rikis-
stjtírnina að veita fjárhagslega
aðstoð til aðlögunar i 3-5 ár, svo
bændum gefist timi til að breyta
framleiöslunni til samræmis hinu
nýja kerfi.
Þessi hætta stafar af þvl, að
þrátt fyrir að kvdtakerfiö tæki
gildi um s.l. áramót hefur
mjdlkurframleiðslan aukist þaö
sem af er árinu. Verði þvl ekki
dregið verulega úr framleiðslunni
isumar, hafa bændur náð kvótan-
um löngu fyrir áramót og fá þá
nánast ekkert fyrir innlagða
mjdlk eftir það til áramdta. Jafn-
vel þdtt kvótaskerðingin kæmi
jafnt á allt árið, þýddi það að
verulega mundi skorta á mjólk á
svæði Samsölunnar frá ndvember
til aprll, miðað við sölu á siðasta
ari. En þrátt fyrir alla umfram-
framleiðslu þá, vantaði nær 700
þUs. lítra á sölusvæðið og þurfti
að flytja 76 þUs. Htra af rjóma frá
Norðurlandi, sem er auövitað
mjög kostnaöarsamt. Þetta kem-
ur til af því, að sumarmjólkin hef-
ur veriö um 70% meiri en á vetr-
um, en hámarkssalan á vetrum
hinsvegar 25% meiri en lágmark-
ið á sumrin.
Heildarinnviktun á 1. sölusvæði
I fyrra, var hátt I 61 millj. lftra,
sem var 0,9% minna en árið áöur.
Framleiðendur voru 1231 og hafði
fækkað um 42 frá fyrra ári.
Meðal grundvallarverð á svæöi
Mjtílkursamsölunnar á s.l. ári var
196.74 kr. á lítra, eöa 17 aurum
hærra en meðal verö land-
búnaðarins. íitborgunarveröiö
var 5 kr. lægra vegna verð-
jöfnunargjalds.Talið er nauðsyn-
legt að I ár ver ði innheimtar 28 kr.
á hvern mjdlkurlltra I verð-
jöfnunargjald, en þegar hafa ver-
ið teknar 16 kr. á hvern Htra.
Rekstur Samsölunnar var
sagður gdður á árinu og ætti þaö
einnig viö um hliðargreinarnar
eins og brauðgerðina, Isgerðina
og sölu á Floridana.
Krístján Frið-
riksson látinn
Kristján Friðriksson forstjóri,
sem lengi var kenndur viö fyrir-
tæki sitt Últinia, lést si. laugar-
dag á 68. aldursári. Banamein
hans var hjartaslag.
Með Kristjáni Friðrikssyni er
genginn merkur og fjölhæfur
áhuga- og athafnamaður á sviði
hvers konar framfara og menn-
ingarstarfa. Hann var óvenjulega
fjölhæfur og lét fjöldamörg mál
til sfn taka. Hann var listfengur
og stundaði myndlist í tómstund-
um, ritfær og liggja eftir hann
nokkur rit, þ.á m. um hugmynda-
fræði og einnig skáldrit, auk
fjöldamargra ritgerða og blaða-
greina.
Kristján Friöriksson var ekki
aðeins umsvifamikill iönrekandi,
heldur áhugamaður um efna-
hagslegar framfarir og nýjungar.
Kenningar hans um „hagkeðj-
una" vöktu mikla athygli meðai
almennings, og þegar hann fór
fyrirlestraferðir um landiö fyrir
nokkrum árum var aðsókn að
fynrlestrunum goö. Hann stofn-
aöi meö eigin framlögum verð-
launasjóð til þess að efla framtak
og brautryðjendastörf I atvinnu-
málum.
Enda þdtt árin færðust yfir
Kristjan Friöriksson og hann yrði
fyrir alvarlegum heilsubresti var
hugur hans jafnvakandi og áhug-
inn jafnmikill ailt fram á siðustu
stund. Hann hafði nýlokiö við að
semja leikrit þegar hann lést.
Kristján Friðriksson hafði
margháttuð afskipti af stjdrn-
málum og var virkur flokksmaö-
ur I Framsdknarflokknum. Meöal
annars var hann varaþingmaður
fyrir flokkinn i Reykjavik og sat
um hrið á Alþingi.
Eftirlifandieiginkona Kristjáns
er Oddný ólafsdóttir og áttu þau
nokkur börn sem eru uppkomin.
Endurskoðuð Vega
áætlun fyrir 1980
Nýframkvæmdir auknar um 50% frá þvi i fyrra
Steingrlmur Hermannsson
mælti I gær fyrir endurskoðaðri
vegaáætlun fyrir árið 1980, og
gerði m.a. grein fyrir þvi að I
áætluninni fælist 50% aukning
nýframkvæmda i vegamalum i
ár miðað viö árið I fyrra. Stein-
grlmur kvað þetta staðreynd
þrátt fyrir að ekki hefði þótt
fært að standa við upphaflegu
áætlunina sem samþykkt var á
Alþingi, en forsendur þeirrar
áætlunar brustu vegna mikillar
verðbólgu. Við upphaflegu
áætlunina hefur nú verið bætt 2
milljöröum króna, en ef verö-
bæta hefði átt hana að fullu,
hefði hún þurft að hækka um 6,5
milljarða. Heildarupphæö vega-
áætlunar I ár er 23.975 milljónir
króha.
Sú vegaáætlun sem samþykkt
var I fyrra, og gilda átti til
tveggja ára, gerði ráð fyrir
stórauknum framkvæmdum I
vegamálum. t þeirri endurskoð-
un sem nú hefur veríð gerö, er
nokkuö dregið úr fyrirætlunun-
um, vegna erfiörar stöðu I rlkis-
fjármalunum, en samt verða
framkvæmdir meiri en áður.
Þannig verður heildarmagn-
aukning I vegaframkvæmdum
um 22%, og sumarviöhald eykst
um 11%. Þa veröur I ár lokið viö
brUna yfir Borgarfjörð.
Steingrlmur Hermannsson,
samgönguráöherra, rakti i ræðu
sinni hvernig tekna til vega-
framkvæmda I ár yrði aflaö. Af
benslngjaldi fást 11 milljarðar,
þungaskatti 3,6 milljarðar, og
gúmmigjaldi 75 milljónir. Sér-
stakt  rlkisframlag  vegna
hækkaðra tolla og söluskatts-
hækkunar veröur 1 milljarður,
en 7,3 milljarða verður aflað
með lántökum.
Ráðherra lagði á það áherslu
að vegaframkvæmdir væru ein-
staklega arðbærar fram-
kvæmdir. Hann taldi að sér-
staklega bæri að leggja áherslu
á lagningu bundins slitlags, og
sagðist hlynntur þvi að gerð
verði sérstök 10 ára áætlun um
pennan þátt, og yrði hún von-
andi lögð fram með vegaáætlun
á næsta ári. „Góðar samgöngur
eru meginforsenda æskilegrar
byggðaþróunar i landinu. Þær
eru nauðsynlegar vegna þeirrar
þjónustu sem færst hefur til
stærri staða i öllum landshlut-
um," sagði ráðherra ennfrem-
ur.
46 félagar Rithöfundasambandsins mótmæla:
Flokkspólitísk
úthlutun hæstu
starfslauna
HEI — 46 félagar i Rithöfunda-
sambandi Islands af alls 216,
hafa skrifað undir mótmæli
gegn þvf er þeir nefna gerræði
stjdrnar Launasjóðs rithöfunda,
að tithluta hæstu starfslaunum
eftir flokkspólitisku sjdnarmiði,
en það hafi stjdrn Launasjdðs mi
gert annað árið I röð. Sama er
sagt gilda að mestu um næst-
hæstu starfslaun.
46-menningarnir segja fyrir-
mynd slikrar ráðsmennsku um
listræn málefni, dfinnanleg
nema hjd þjóðum sem biii við
illræmt stjdrnarfar enda þjdn-
aði það þeim tilgangi einum, að
visa þeim frá ritstörfum sem
hafa aðrar stjdrnmálaskoðanir.
Þessir 46 félagar krefjast
þess,  að  núverandi  stjdrn
Launasjóðs rithöfunda vlki nú
þegar og að ráögast verði inn-
an rithöfundasambandsins um
nýja stjórn Launasjtíðs. Bent er
á að fyrsta lagagrein Rithöf-
undasambands tslands hljdði
svo: „Rithöfundasamband
tslands er stéttarfélag rithöf-
unda". Sambandið sé þvi ekki
flokksptílitískt. Og lög þess beri
að halda, meðan þaö sé við lýði.
Þeir sem skrifuðu undir eru:
Aðalsteinn Asb. Sigurðsson,
Agnar Þdrðarson, Andrés
Kristjánsson, Armann Kf.
Einarsson, Baldur óskarsson,
Bjarni Bernharður, Bjarni Th.
Rögnvaldsson, Dagur Sig. Thor-
oddsen, Davið Oddsson, Elias
Mar, Einar Guðmundsson,
Erlendur  Jtínsson,  GuðrUn
Greiðsla sjúkrahjálpar og lyfjakostnaðar:
Aðeins gegn fram-
vísun skírteina
1. april s.l. gekk I gildi ný reglu-
gerð um greiðslu sjúkrahjálpar
og lyfjakostnaðar, þar sem á-
kveðið er að elli og örorkullfeyris-
þegar skuli aðeins greiða hálft
gjald.
lþvitilefnierréttaðtaka fram,
að örorkuli'feyrisþegar þurfa að
framvfsa örorkuskirteini, sem
þeir fá afhent frá lffeyrisdeild
Tryggingastofnunar  rikisins  og
umboðsmönnum hennar Uti á
landi.
Aftur á móti nægir aö ellilíf-
eyrisþegar sýni nafnskirteini sin.
Að gefnu tilefni skal einnig tek-
iö fram, aö elli og örorkullfeyris-
þegar íá ekki niðurfellingu & út-
varps og sjónvarpsgjaldi nema I
hlut eigi einstaklingur. sem nýtur
sérstakar uppbótar á lifeyrinn
vegna sjUkrakostnaðar.
— Stjórn
Launasjóðs
víki nú þegar
Jacobsen, Guðmundur Guðni,
Gréta SigfUsddttir, Gunnar Dal,
Hafliði Vilhelmsson, Hilmar
Jónsson, Indriði Indriðason,
Indriöi G. Þorsteinsson, Ingi-
björg Þorbergs, Ingimar
Erlendur Sigurðsson, Ingólfur
Jónsson, Jakob Jtínasson, Jtín
Björnsson, Jón frá Pálmholti,
Jón öskar, Kristmann
Guðmundsson, Magnea J.
Matthiasddttir, Margrét Jtíns-
dóttir, Olafur Ormsson, óskar
Aöalsteinn, Oskar Ingimarsson,
Pjetur Hafst. Lárusson, Ragnar
Þorsteinsson Siguröur Gunnars-
son, Sigvaldi Hjálmaisson,
.Snjdlaug Bragaddttir, Stefán A-
gúst, Sveinbjörn Beinteinsson,
Þ6ra Jdnsdóttir, Þóroddur
Guðmundsson, Þorsteinn Thor-
arensen, Þórunn Elva, Þröstur
J. Karlsson og Þorsteinn
Marelsson.
Kvöldf réttir
á stuttbylgju
1. maí
Þann 1. mal n.k. hefjast Ut-
sendingar á kvöldfréttum Rikis-
Utvarpsins á stuttbylgju.
SentverðurUtá U85S kfldriðum
með stefnu á Norður-Evrtípu og
verður Utvarpað frá klukkan
18:30 — 20.00 dag hvern.
Frd sama tlma falla niður Ut-
sendingar á hádegisfréttum Ut-
varpsins á stuttbylgju.
HURÐA-
HLÍFAR
EIR - MESSING - STÁL
Hringið og viö sendum pöntunarseöil með teikningum
fyrir möltöku.
BL1KKVER   ÁÆ&WÍIks**
Skeljabrekka 4 - 200 Kópavogur - Slmi: 44040.   Hrísmýri 2A - 802 Selfoss - Sími: 99-2040.

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20