Tíminn - 29.04.1980, Blaðsíða 3

Tíminn - 29.04.1980, Blaðsíða 3
Þriöjudagur 29. april 1980 3 Agúst Þorvaldsson, stjórnarforma&ur Mjólkursamsttlunnar sagtti f rættu sinni att bændur þyrftu att fó lengri tfma en áætlatt er til að koma á jafnvægi milli framlei&slu og sölu. Jafnframt sagtti hann att þeir kynnu illa viD of mikla stjórnun og tilskipanir. Þá taldi hann að verk- fall mjólkurfræOinga f fyrra heföi kostaO bændur um 120 milljónir kr. eOa um 2 kr. á innveginn mjóikurlftra. A þessari mynd eru auk Agúst- ar: stjórnarmennirir Vifill Búason Ferstiklu og Gunnar GuObjartsson á HjarOarfelli auk Gu&laugs Björgvinssonar, forstjóra Mjóikursam- sölunnar. Attrir I stjórn hennar eru Eggert Ólafsson, Þorvaidseyri og Oddur Andrésson á NeDra-Hálsi. Aöalfundur Mjólkursamsölunnar: 28 kr. verðjöfnunar- gjald á mjólkurlítra — Hætta veröur á mjólkurskorti á Reykjavíkursvæðinu í haust og vetur HEI— „A&alfundur Mjólkursam- söiunnar IReykjavik telur nokkra hættu á aö nýlega ákveöitt kvóta- kerfi kunni aO geta leitt til þess att vöntun ver&i á mjólk og rjóma á 1. verölagssvæöi yfir haust- og vetrarmánuöina á meöan fram- lei&slan a&lagast þessu nýja kerfi” segir f ályktun fundarins, sem haldinn var s.l. föstudag. Skoraöi fundurinn þvl á rikis- stjdrnina aö veita fjárhagslega aöstoö til aölögunar i 3-5 ár, svo bændum gefist timi til aö breyta framleiöslunni til samræmis hinu nýja kerfi. Þessi hætta stafar af þvi, aö þrátt fyrir aö kvótakerfiö tæki gildi um s.l. áramót hefur mjdlkurframleiöslan aukist þaö sem af er árinu. Veröi þvi ekki dregiö verulega úr framleiöslunni isumar, hafa bændur náö kvótan- um löngu fyrir áramót og fá þá nánast ekkert fyrir innlagöa mjólk eftir þaö til áramóta. Jafn- vel þótt kvótaskeröingin kæmi jafnt á allt áriö, þýddi þaö aö verulega mundi skorta á mjólk á svæöi Samsölunnar frá nóvember til april, miöaö viö sölu á siöasta ari. En þrátt fyrir alla umfram- framleiöslu þá, vantaöi nær 700 þús. lltra á sölusvæöiö og þurfti aö flytja 76 þús. litra af rjóma frá Noröurlandi, sem er auövitaö mjög kostnaöarsamt. Þetta kem- ur til af því, aö sumarmjólkin hef- ur veriö um 70% meiri en á vetr- um, en hámarkssalan á vetrum hinsvegar 25% meiri en lágmark- iö á sumrin. Heildarinnviktun á 1. sölusvæöi I fyrra, var hátt í 61 millj. lítra, sem var 0,9% minna en áriö áöur. Framleiöendur voru 1231 og haföi fækkaö um 42 frá fyrra ári. Meöal grundvailarverö á svæöi Mjdlkursamsölunnar á s.l. ári var 196.74 kr. á lítra, eöa 17 aurum hærra en meöal verö land- búnaöarins. tltborgunarveröiö var 5 kr. lægra vegna verö- jöfnunargjalds. Taliö er nauösyn- legt aö i ár veröi innheimtar 28 kr. á hvern mjólkurlitra I verö- jöfnunargjald, en þegar hafa ver- iö teknar 16 kr. á hvern litra. Rekstur Samsölunnar var sagöur gdöur á árinu og ætti þaö einnig viö um hliöargreinarnar eins og brauögeröina, Isgeröina og sölu á Floridana. Krístján Fríð- ríksson látinn Kristján Friöriksson forstjóri, sem lengi var kenndur viö fyrir- tæki sitt Últíma, iést si. laugar- dag á 68. aidursári. Banamein hans var hjartaslag. Meö Kristjáni Friörikssyni er genginn merkur og fjölhæfur áhuga- og athafnamaöur á sviöi hvers konar framfara og menn- ingarstarfa. Hann var óvenjulega fjölhæfur og lét fjöldamörg mál til sfn taka. Hann var listfengur og stundaöi myndlist i tómstund- um, ritfær og liggja eftir hann nokkur rit, þ.á m. um hugmynda- fræöi og einnig skáldrit, auk fjöldamargra ritgeröa og blaöa- greina. Kristján Friöriksson var ekki aöeins umsvifamikill iönrekandi, heldur áhugamaöur um efna- hagslegar framfarir og nýjungar. Kenningar hans um „hagkeöj- una” vöktu mikla athygli meöal almennings, og þegar hann fór fyrirlestraferöir um landiö fyrir nokkrum árum var aösókn aö fyrirlestrunum goö. Hann stofn- aöi meö eigin framlögum verö- iaunasjóö til þess aö efla framtak og brautryöjendastörf i atvinnu- málum. Enda þótt árin færöust yfir Kristján Friöriksson og hann yröi fyrir alvarlegum heilsubresti var hugur hans jafnvakandi og áhug- inn jafnmikill allt fram á siöustu stund. Hann haföi nýlokiö viö aö semja leikrit þegar hann lést. Kristján Friöriksson haföi margháttuö afskipti af stjórn- málum og var virkur flokksmaö- ur i Framsóknarflokknum. Meöal annars var hann varaþingmaöur fyrir flokkinn i Reykjavik og sat um hriö á Alþingi. Eftirlifandi eiginkona Kristjáns er Oddný Olafsdóttir og áttu þau nokkur börn sem eru uppkomin. Endurskoðuð Vega áætlun fyrír 1980 Nýframkvæmdir auknar um 50% frá því í fyrra Steingrfmur Hermannsson mælti I gær fyrir endurskoöaöri vegaáætlun fyrir áriö 1980, og geröi m.a. grein fyrir þvi aö I áætluninni fæiist 50% aukning nýframkvæmda I vegamálum i ár miöaö viö áriö I fyrra. Stein- grimur kvaö þetta staöreynd þrátt fyrir aö ekki heföi þótt fært aö standa viö upphaflegu áætlunina sem samþykkt var á Alþingi, en forsendur þeirrar áætlunar brustu vegna mikillar veröbólgu. Viö upphaflegu áætlunina hefur nú veriö bætt 2 milljöröum króna, en ef verö- bæta heföi átt hana aö fullu, heföi hún þurft aö hækka um 6,5 milljaröa. Heildarupphæö vega- áætlunar I ár er 23.975 milljónir króna. Sú vegaáætlun sem samþykkt var I fyrra, og gilda átti til tveggja ára, geröi ráö fyrir stórauknum framkvæmdum i vegamálum. i þeirri endurskoö- un sem nú hefur veriö gerö, er nokkuö dregiö úr fyrirætlunun- um, vegna erfiörar stööu I rikis- fjármálunum, en samt veröa framkvæmdir meiri en áöur. Þannig veröur heildarmagn- aukning i vegaframkvæmdum um 22%, og sumarviöhald eykst um 11%. Þá veröur I ár lokiö viö brúna yfir Borgarfjörö. Steingrimur Hermannsson, samgönguráöherra, rakti I ræöu sinni hvernig tekna til vega- framkvæmda I ár yröi aflaö. Af bensingjaldi fást 11 milljaröar, þungaskatti 3,6 milljaröar, og gúmmigjaldi 75 milljónir. Sér- stakt rikisframlag vegna hækkaöra tolla og söluskatts- hækkunar veröur 1 milljaröur, en 7,3 milljaröa veröur aflaö meö lántökum. Ráöherra lagöi á þaö áherslu aö vegaframkvæmdir væru ein- staklega aröbærar fram- kvæmdir. Hann taldi aö sér- staklega bæri aö leggja áherslu á lagningu bundins slitlags, og sagöist hlynntur þvi aö gerö veröi sérstök 10 ára áætlun um þennan þátt, og yröi hún von- andi lögö fram meö vegaáætlun á næsta ári. „Góöar samgöngur eru meginforsenda æskilegrar byggöaþróunar i landinu. Þær eru nauösynlegar vegna þeirrar þjónustu sem færst hefur til stærri staöa I öllum landshlut- um,” sagöi ráöherra ennfrem- ur. 46 félagar Rithöfundasambandsins mótmæla: Flokkspólitisk úthlutun hæstu starfslauna HEI — 46 félagar I Rithöfunda- sambandi tslands af alls 216, hafa skrifaö undir mótmæli gegn þvf er þeir nefna gerræöi stjórnar LaunasjóOs rithöfunda, aö úthluta hæstu starfslaunum eftir flokkspólitisku sjónarmiöi, en þaö hafi st jórn La unasjóös nú gert annaö áriö i röO. Sama er sagt gilda aö mestu um næst- hæstu starfslaun. 46-menningarnir segja fyrir- mynd slikrar ráösmennsku um listræn málefni, ófinnanleg nema hjd þjóöum sem búi viö illræmt stjórnarfar enda þjón- aöi þaö þeim tilgangi einum, aö visa þeim frá ritstörfum sem hafa aörar stjórnmálaskoöanir. Þessir 46 félagar krefjast þess, aö núverandi stjórn 1. apríl s.l. gekk f gildi ný reglu- gerö um greiöslu sjúkrahjálpar og lyfjakostnaöar, þar sem d- kveöiö er aö elli og örorkulifeyris- þegar skuli aöeins greiöa hálft gjald. t þvi tilefnier rétt aö taka fram, aö örorkuli'feyrisþegar þurfa aö framvísa örorkuskirteini, sem þeir fá afhent frá lifeyrisdeild Trvggingastofnunar rikisins og Launasjóös rithöfunda viki nú þegar og aö ráögast ver&i inn- an rithöfundasambandsins um nýja stjórn Launasjóös. Bent er á aö fyrsta lagagrein Rithöf- undasambands tslands hljóöi svo: „Rithöfundasamband tslands er stéttarfélag rithöf- unda”. Sambandiö sé þvi ekki flokkspólitlskt. Og lög þess beri aö halda, meöan þaö sé viö lýöi. Þeir sem skrifuöu undir eru: Aöalsteinn Asb. Sigurösson, Agnar Þóröarson, Andrés Kristjánsson, Armann Kr. Einarsson, Baldur Óskarsson, Bjarni Bernharöur, Bjarni Th. Rögnvaldsson, Dagur Sig. Thor- oddsen, Daviö Oddsson, Elías Mar, Einar Guömundsson, Erlendur Jónsson, Guörún umboösmönnum hennar Uti d landi. Aftur d móti nægir aö ellilíf- eyrisþegar sýni nafnskírteini sin. Aö gefnu tilefni skal einnig tek- iö fram, aö elli og örorkulífeyris- þegar fá ekki niöurfellingu d út- varps og sjónvarpsgjaldi nema I hlut eigi einstaklingur. sem nýtur sérstakar uppbótar d lffeyrinn vegna sjúkrakostnaðar. — Stjórn Launasjóðs víki nú þegar Jacobsen, Guömundur Guöni, Gréta SigfUsdóttir, Gunnar Dal, Hafliöi Vilhelmsson, Hilmar Jónsson, Indriöi Indriöason, Indriöi G. Þorsteinsson, Ingi- björg Þorbergs, Ingimar Erlendur Sigurösson, Ingólfur Jónsson, Jakob Jónasson, Jón Björnsson, Jón frá Pálmholti, Jón óskar, Kristmann Guömundsson, Magnea J. Matthlasdóttir, Margrét Jóns- dóttir, Ólafur Ormsson, Óskar Aöalsteinn, Óskar Ingimarsson, Pjetur Hafst. Lárusson, Ragnar Þorsteinsson Siguröur Gunnars- son, Sigvaldi Hjálmaisson, Snjólaug Bragadóttir, Stefán A- gúst, Sveinbjörn Beinteinsson, Þóra Jónsdóttir, Þóroddur Guömundsson, Þorsteinn Thor- arensen, Þórunn Elva, Þröstur J. Karlsson og Þorsteinn Marelsson. Kvöldfréttir á stuttbylgju 1. maí Þann 1. mal n.k. hefjast út- sendingar á kvöldfréttum Rlkis- útvarpsins á stuttbylgju. Sent veröurútá 11855 kflóriöum meö stefnu á Noröur-Evrópu og veröur útvarpaö frá klukkan 18:30 — 20.00 dag hvern. Frá sama tima falla niöur út- sendingar á hádegisfréttum Ut- varpsins á stuttbylgju. Greiðsla sjúkrahjálpar og lyfjakostnaðar: Aðeins gegn fram- vísun skírteina HURÐA- HLÍFAR EIR - MESSING - STÁL Hringið og við sendum pöntunarseðil með teikningum fyrir móltöku. BI1KKVER BIIKKVER SELFOSSI Skeljabrekkg 4 - 200 Kópavogur - Sími: 44040. Hrísmýri 2A - 802 Selfoss - Sími: 99-2040.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.