Tíminn - 29.04.1980, Blaðsíða 5

Tíminn - 29.04.1980, Blaðsíða 5
■LUH;[.!!» Þriðjudagur 29. aprll 1980 5 Einvigisborð það, sem þeir Bobby Fischer og Boris Spassky tefldu við f heims- meistaraeinvíginu 1972 og Skáksamband islands gaf Þjóðminjasafninu strax að einvfgi aldarinnar loknu, hef- ur mi verið afhent Skáksam- bandinu á ný til varöveislu I hinum nýju aðalstöðvum þess að Laugavegi 71, þar sem ver- iðeraðkoma á fót Skákminja- safni. i ljósi breyttra aðstæðna hjá Skáksambandinu og þrengsla hjá Þjóðminjasafninu varð að samkomulagi að S.i. tæki við boröinu á ný. Jafnframt er fyrirhugaö að opna hiisnæði Skáksambandsins almenningi vissan tfma I viku, sem siðar veröur auglýstur. Það eru vinsamleg tilmæli til þeirra, sem vildu leggja eitthvað til Skákminjasafns- ins, sem gjöf eða til kaups, að þeir hafi samband við stjórnarmenn S.i. Sveít — 11 ára 11 ára hraustur strákur óskar eftir aö komast i sveit. Kom í sumar- frí til íslands 1976 BSt — Brian Pilkington opnaði málverkasýningu laugardaginn 26. aprfl i DJCPINU I Hafnar- stræti. Þar sýnir hann 20 mál- verk. Brian er frá Liverpool I Englandi. Hann er fæddur 1950 og hefur stundað listnám og lokið B.A. gráðu frá Leicester Art College 1975. Hann kom til islands fyrir tæpum 4 árum I sumarfrl, en hefur ekki sniiið til baka enn. Fyrstu sýningu sina á islandi hélt hann 1977 i gallerlinu SÓLON ISLANDUS. Þá voru myndir hans einkum frá ensku umhverfi. Sýningin nú i DJÚPINU eru af islensku fdlki og umhverfi. Lista- maðurinn sýnir þarna nokkur stór málverk, sem eiga að sýna á- hrif tónlistar á hlustandann — yfirfærð I myndmál. Sýningin stendur til 9. maf frá kl. 11-23. Innilegt þakklæti til allra þeirra sem heiðruðu mig 70 ára 15. aprfl 1980, með heimsóknum, gjöfum og skeytum. Lifið hoil heil. Jónas Stefánsson Hiíki. •_» J Garðastræti 6 . ANWwAV/.wwwvwJjmor j -54-01 & 1-63-41 RAFSTOÐVAR allar stærðir • grunnafl • varaafl • flytjanlegar • verktakastöövar ^Uéloðalanr Brian Pilkington með eitt verka sinna. Bókhaldsvélar Notaðar bókhaldsvélar til sölu. Simi 28511 á skrifstofutima. $ Tilboð — Hjónarum Fram til 16. mai — en þá þurfum við að rýma fyrir sýning- unni „Sumar 80” og bera öll húsgögnin burt, bjóðum við alveg einstök greiðslukjör, svo sem birgðir okkar endast. 108.000 króna útborgun og 80.000 krónur á mánuði duga til að kaupa hvaða rúmasett sem er i verslun okkar. Um það bil 50 mismunandi rúmategundir eru á boðstólum hjá okkur. Littu inn, það borgar sig. Arsalir í Sýningahöllinni Bíldshöfða 20, Ártúnshöfða. Símar: 91-81199 og 91-81410. A % Frá Alliance Francaise i 5 S 1 Prófessor Régis Boyer heldur fyrirlestur ^ um „Vikingagoðsögnina I frönskum bók- ^ menntum” i kvöld kl. 21 I Franska bóka- S safninu, Laufásvegi 12. Allir velkomnir. Stjórnin Alliance Francaise Fyrirlesturumvíkingagoösögn- ina í frönskum bókmenntum Er vanur léttri sveitavinnu. Meðgjöf ef með þarf. Upplýsingar I sima 37181. FI — í kvöld (þriðjudaginn 29. aprfl) kl. 21.00, heldur Régis Boy- er prdfessor fyrirlestur á vegum Alliance Francaise I Franska bókasafninu að Laufásvegi 12, sem hann nefnir Vlkingagoðsögn- in I frönskum bókmenntum. Régis Boyer var sendikennari við Háskóla tslands á árunum 1961-63. Hann varði doktorsrit- gerð við Sorbonne háskóla áriö 1970 um þrdun kristindóms á ls- landi á 12. og 13. öld skv. Sturlungu og Biskupasögum. Slð- an hefur hann gegnt prdfessors- embætti I norrænum fræöum við Sorbonne. Hér á landi er Régis Boyer kunnur fyrir þýðingar slnar á Is- lenskum bdkmenntum bæði forn- um og nýjum. M.a. tvær bækur eftir Halldór Laxness. 1 fyrir- lestri sinum mun Régis Boyer fjalla um þær hugmyndir, sem Frakkar gerðu sér um vikinga allt frá miðöldum, en ímynd þeirra eins og hiln birtist i frönsk- um bdkmenntum, hefur á sér óraunverulegan og goösagna- kenndan blæ. Fyrirlesturinn er á frönsku og aögangur öllum heimill. Lif-minkar Get útvegað frá Rússlandi tegundir af minkdýrum Eiríkur Ketilsson heildverslun Vatnsstlg 3 Slmi 23472 — 19155 — 25234 margar MJÓLKURFÉLAG REYKJAViKUR Slmi: 11125 ku^ími Auglýsið í Tím gn u m FOÐUR fóóríö REtt) HESTABLANDA mjöl og kögglar — Inniheldur nauðsynleg steinefni og vítamín HESTAHAFRAR sem bœndur treysta MJÓLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR LAUGARVEGI 164, REYKJAVlK SlMI 11125

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.