Tíminn - 03.05.1980, Page 1

Tíminn - 03.05.1980, Page 1
Síðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavik • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og óskrift 86300 • Kvöldsimar 86387 & 86392 Yfirstandandi viðræður Eimskips og hafnarstjómar í Reykjavík: Eimskip vill allan Klepos- bakkann JSS - Forrá&amenn Eimskipa- félags tslands hafa aö undanförnu átt vi&ræOur viO hafnarstjórann I Reykjavik, svo og hafnarstjórn Reykjavikur um framtiöarþarfir féiagsins. En eins og greint hefur veriO frá, eru uppi áætlanir um aö öll vöruafgreiösla félagsins veröi flutt inn i Sundahöfn. A aöalfundi félagsins I gær, kom fram, aö vöruafgreiðsla Eimskipafélagsins er nú á 10 stööum I gömlu höfninni, I Sunda- höfn og meöfram strandlengjunni milli hafnanna. Félagiö hefur yfir aö ráöa samtals 46.800 fermetrum i vöruafgreiöslusunum og 97.600 ferm. svæöi til geymslu á Utivöru. Er þessi dreifing vöruafgreiösl- unnar talin óviöunandi og veröi ekki búiö viö hana til lengdar ef koma eigi rekstri vöruafgreiðsl- unnar á hagkvæmari grundvöll. í fyrrgreindum viöræöum við hafnaryfirvöld hefur aö hálfu Eimskipafélagsins veriö lögö á- hersla á aö félagið sé þegar i staö reiðubúiö tilaö ganga til eölilegra samninga um Kleppsbakka viö Sundahöfn á grundvelli vilyröis hafnarstjórnar og borgarstjórnar frá árinu 1975. Sé félagiö jafn- framt reiöubúiö til viöræöna á sölu á Faxaskála, enda fáist fyrir hann raunviröi. Hefur 1 umræöum hafnaryfir- valda og Eimskips veriö rætt um aö félagiö flytji úr gömlu höfninni I tveim áföngum. Kom fram I ræöu Halldórs H. Jónssonar stjórnarformanns félagsins á Framhald á bls. 19. Úlaíur Jóhannesson: Skýrsla mín en ekki ríkis- stjórnarinnar — menn frá ráöuneytinu i Kaupmannahöfn að kanna fyrirætlanir Dana við Grænland „Þetta er fyrst og fremst min skýrsla en ekki skýrsla rikis- stjórnarinnar allrar. 1 henni koma fram mlnar skoöanir á þeim málum sem hún tekur til, en ég tel ekkert I henni brjóta I bága viö samþykktir Framsóknar- flokksins,” sagöi Clafur Jó- hannesson er Timinn spur&i hann um nýframlagöa skýrslu hans til Alþingis um utanrikismál. „Hins vegar,” bætti Ólafur viö, „eru auövitaö mjög skiptar skoöanir innan Framsóknarflokksins um ýmis þessara mála.” Nokkur blaðaskrif hafa oröiö vegna þess kafla skýrslunnar sem fjallar um Atlantshafs- bandalagiö og öryggismál Islands. Ólafur kvaö enga stefnu- breytingu felast I kaflanum, eins og haldiö hefur veriö fram, og sagöi ekki nægilegt aö vitna aö- eins til tveggja setninga innan úr miöju kaflans til aö gefa fulla mynd af efni hans. Benti hann sérstaklega á niöurlagsorö kafl- ans þar sem segir aö undir á- rangri I samningum þjóöa um af- vopnun væri komið „hversu fljótt aðstæöur I heiminum veröa þann- ig, aö unnt reynist aö láta varnar- liöiö fara frá Islandi.” Varöandi stööuna I Jan Mayen málinu kvaö Ólafur nú veriö aö undirbúa framhaldsviöræöurnar I Osló, sem hefjast þ. 7. mal. Þá sagöi hann aö nú væru tveir menn frá ráðuneytinu I Kaupmanna- höfn aö kanna fyrirætlanir Dana um útfærslu efnahagslögsögu viö Grænland, og ræöa viö stjórnvöld um hagsmuni okkar þar. Um þær viöræöur væri enn ekkert aö segja. Kjarabaráttan hefur tekiö breytingum i áranna rás og iöngu báiö aö malbika yfir fót- spor frumherjanna, sem áriö 1923 fóru I fyrstu kröfugönguna á Islandi. Þá var nú ástandiö þannig aö margar verkakon- urnar á saltfiskreitunum þoröu ekki I gönguna af ótta viö reiöi húsbændanna. En upprennandi launafólk áriö 1980 hefur á sér annaö sniö og þessi tvö bárust I vinda léttum biæ niöur Lauga- veginn á rúlluskautum I kröfu- göngunni sl. fimmtudag. (Timamynd Tryggvi). Tilfinnanlegt að missa styrkinn frá Goca Cola AM —Enginn þeirra aöila, sem styrkt hafa okkur áöur til feröar á Olympluleikana hafa kippt að sér hendinni nú, nema Coca Cola, og óneitanlega er þaö til- finnanlegt fyrir okkur aö missa þaö fé,” sagöi Sveinn Björns- son, varaforseti ISl, I samtali viö Timann. Þar sem enn er ekki ljóst hve margir fara á leikana, sagöi Sveinn erfitt aö segja hve mikiö fé mun þurfa, en enn er veriö aö bíöa eftir árangri manna I nokkrum mótum sem framundan eru. Sveinn sagöi aö styrkir vegna leikanna heföu ekki eingöngu veriö I formi fjárstuönings, heldur heföu fyrirtæki oft gefiö búninga og annan fatnaö til Iþróttafólksins, svo sem Alafoss og Hilda geröu I vetur, fyrir vetrarólympluleikana. Bjartur tíl höfðaeyja AM — I kvöld mun Bjartur RE leggja af staö til Grænhöföaeyja og er ráögert aö skipið veröi komiö á ákvöröunarstaö þann 23. n.k., en þaö mun koma viö til þess aösækja veiöarfæri á Aust- fjöröum og I Cork á trlandi til þess aö taka ollu. Ferö skipsins er farin til þess Græn- í kvöld veröur valin aö ööru leyti á Grænhöföaeyjum. Fjölskyldur Islensku áhafnarinnar munu fara suöureftir slðar, en ætlunin er aö Bjartur veröi þarna I ár, til aö byrja meö, en sex mán- uðum lengur, ef vel gengur og um þaö semst. Framhald á bls. 19. að kenna mönnum þar syöra fiskveiöatækni, og er liður I starfsemi Aöstoöar Islands viö þróunarlöndin og veröa þrir menn héöan meö skipiö. Þeir eru Halldór Lárusson, skip- stjóri, Magni Kristjánsson, út- geröarstjóri og Arni Halldórs- son, vélstjóri. Ahöfn skipsins Bjartur I Hafnarfjaröarhöfn I gær, en hann ber ennþá fyrra nafn, Vlkurberg. Skipið er 208 smálestir og meö 660 ha. Líster- vél. Skipiö er nýkomiö úr yfir gripsmikilli yfirferö vegna feröarinnar.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.