Tíminn - 11.04.1980, Blaðsíða 2

Tíminn - 11.04.1980, Blaðsíða 2
10 Föstudagur 11. aprll 1980 Dýröardagar kvlkmyndanna nefnist þrettán þátta myndaröö, sem hleypt veröur af stokkunum þriöjudaginn 15. april. Fyrsti þáttur ber heltiö Eplskar myndir og veröur fróölegt aö sjá hvaöa efnl flokkast undir þetta heiti. Aö lfkindum veröur fariö aillangt aftur I tfmann til aö dýrðardagar bió- anna véröi réttnefni. Hins getum viö minnst meö nokkru stolti, aö á þessu misseri eru aö hefjast dýröardagar kvikmynda á tslandl, 90 árum eftir aö þetta frásagnarforn náöi almennrl hylli f þeim heimshluta sem viö byggjum. Meöfylgjandi mynd er úr einum af þeim stórvirkjum sem mikillátir kvikmyndastjórar framleiddu á öndveröri öldinni fyrlr daga rfkisstyrkja og kenjóttra kvikmynda- stjarna. Sunnudagur 13. april 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjöm Einarsson bisk- up flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forpstugreinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Boston Pops-hljómsveitin leikur: Arthur Fiedler stj. 9.00 Morguntónleikar. a. Konsert i itölskum stil og Krómatisk fantasia og fúga eftir Bach, Karl Richter leikur á sembal. b. Konsert fyrir tvær fiölur og hljómsveit eftir Vivaldi. Walter Prystawski og Herbert Höver leika meö hátiöarhljómsveitinni I Luzern: Rudolf Baum- gartner stj. c. Sinfónia nr. 1 I C-dúr eftir Weber. Sinfóniuhljómsveit Kölnar- útvarpsins leikur: Erich Kleiber stj. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistar- þáttur i umsjá Guömundar Jónssonar pianóleikara. 11.00 Messa I Mælifellskirkju. Hljóör. 30. f.m. Prestur: Séra Agúst Sigurösson. Organleikari: Björn Ólafs- son á Krithóli. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Hagnýt þjóöfræöi. Dr. Jón Hnefill Aöalsteinsson flytur siöara hádegiserindi sitt. 14.00 Miödegistónleikar. a. Píanókonsert nr. 1 i g-moll op. 25 eftir Mendelssohn. Rudolf Serkin leikur meö Columbluhljómsveitinni: Eugene Ormandy stj.b. Sinfónia nr. 40 i g-moll (K550) eftir Mozart. Enska kammersveitin leikur: Benjamin Britten stj. 15.00 Eilftiö um ellina. Dagskrá I umsjá Þóris S. Guöbergssonar. M.a. rætt viö Þór Halldórsson yfir- lækni. 16.00 Fréttir 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Garöar i þéttbýli og sveit. Jón H. Björnsson skrúögaröaarkitekt flytur erindi á ári trésins. 16.45 Lög eftir Peter Kreuder. Margit Schramm, Rudolf Schock, Ursula Schirrmacherog Bruce Low hljóðvarp syngja viö hljómsveitar- undirleik. 17.00„Einn sit égyfir drykkju” Sigriöur Eyþórsdóttir og Gils Guömundsson lesa ljóö eftir Jóhann Sigurjónsson. (Aöur útv. fyrir tæpu ári). 17.20 Lagiö mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Harmonikuiög. Walter Ericson leikur finnska þjóö- dansa. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Sjá þar draumóra- manninn” Björn Th. 1 kynningu sjónvarpsins á kvikmyndinni Myndin af Dorian Grey, segir aö hún sé byggö á Sögu Oscars Wildes og fjalli um mann sem lætur ekki á sjá þótt hann stundi lastafullt lfferni svo árum sklptir. Hvaö skyldi Wilde segja um þessa iýsingu á verki sinu? En þaö er aidrei aö vita hvaö þeir geröu úr þvf f Hoilywood árlö 1945, en þá var bfóiö búiö til og hér sjáum viö þá George Sanders og Hurt Hatfield önnum kafna viö aö túlka persónur sem upptök sfn eiga f hugarheimi Oscars Wilde. Myndin veröur sýnd iaugardaginn 19. ápril. Björnsson ræöir viö Magnús Þorsteinsson og Sigurö Grímsson um Einar Bene- diktsson skáld I Lundúnum áriö 1913 og I Reykjavlk áriö 1916. (Viötölin hljóörituö 1964). 20.00 Sinfóniuhljómsveit tslands leikur i útvarpssal: Páll P. Pálsson stj. a. Lög úr kvikmyndinni „Rocky” eftirConti .b. „Accelerationen”, vals eftir Johann Strauss. c. „The Masterpiece” eftir Mouret og Parmers. d. „Hamborg- arsvlta” eftir Woloshin og Parmers. e. „Star Wars Medley” eftir John Williams. f. ,JSndurminn- ingar frá Covent Garden” eftir Johann Strauss. g. „Elektrophor”, polki eftir Johann Strauss. 20.40 Frá hemámi tsiands og styrjaldarárunum sföari. Kristján Jónsson loft- skeytamaöur flytur frásögu sina. 21.00 Þýskir pfanóleikarar leika evrópska samtimatón- list.Þriöjiþáttur: Rúmensk tónlist. Kynnir: Guömundur Gilsson. 21.40 „Vinir”, smásaga eftir Valdisi óskarsdóttur. Höf- undur les. 21.50 Einsöngur i útvarpssal: Jón Þorsteinsson syngurlög eftir Karl O. Runólfsson og Hugo Wolf. Jónina Glsla- dóttir leikur á planó. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir Dagskrá morgundagsins. 22.35Kvöldsagan: „Oddur frá Rósuhúsi” Nokkrar hug- leiöingar um séra Odd V. Glslason og llfsferil hans eftir Gunnar Benedikts- son. Baldvin Halldórsson leikari les (3). 23.00 Nýjar plötur og gamlar. Haraldur Blöndal kynnir og spjallar um tónlist og tón- listarmenn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 14. april 7.00 Veöurfregnir-. Fréttir. 7.10 Leikfimi. Valdimar örn- ólfsson leikfimikennari leiö- beinir og Magnús Pétursson planóleikari aöstoöar. 7.20 Bæn. Séra Þórir Stephensen flytur. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjón: Páll Heiöar Jóns- son og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfr. Forustugr. Landsmálablaöa (útdr.) Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Jón Gunnarsson heldur áfram aö lesa söguna „A Hrauni” eftir Bergþóru Pálsdóttur frá Veturhúsum (4) . 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaöarmál. Umsjónarmaöur: Jónas Jónsson. Rætt viö Gunnar Guöbjartsson formann Stéttarsambands bænda um framleiöslu- og sölumál. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Morguntónleikar. Svjatoslav Rikhter og FIl- harmonlusveitin I Varsjá leika Pianókonsertnr. 201 c- moll (K466) eftir Wolfgang Amadeus Mozart: Stanislav Wislocki stj. 11.00 Tónleikar.Þulur velur og kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir . 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa. Léttklasslsk tónlist og lög úr ýmsum átt- um. Einnig kynnir Friörik Páll Jónsson franska söngva. 14.30 Miödegissagan: „Helj- arslóöarhatturinn” eftir Richard Brautigan. Höröur Kristjánsson þýddi. Guö- björg Guömundsdóttir les (5) . 15.00 Popp. Þorgeir Astvalds- son kynnir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.