Tíminn - 22.08.1980, Blaðsíða 1

Tíminn - 22.08.1980, Blaðsíða 1
Föstudagur 22 ágúst 1980 9 TÍMINN SJÓNVARP HLJÓÐVARP Vikan 24. ágúst til 30. ágúst sjónvarp Sunnudagur 24.ágúst 1980 18.00 Sunnudagshugvekja. Séra Siguröur Siguröarson, prestur á Selfossi, flytur hugvekiuna. 18.10 Fyrirmyndarframkoma. Fjöröi þáttur. Agirnd.Þýö- andi Kristin Mántyla. Sögu- maöur Tinna Gunnlaugs- dóttir. 18.15 Óvæntur gestur. Fjóröi þáttur. Þýöandi Jón Gunn- arsson. 18.40 Litlar og fagrar. Mynd um mýsnar á kornökrum Bretlands. Þýöandi Guöni Kolbeinsson. Þulur Katrin Arnadóttir. 19.05 Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Eldur i Heklu. Kvikmynd um Heklugosið 1947-8. Kvik- myndun Steinþór Sigurös- Elektra er mynd úr flokki goösagnamynda, sem færöar eru i nú- timabúning. A dagskrá 25. ágúst. son, Arni Stefánsson, Guö- mundur Einarsson og Ósvaldur Knudsen. Tal og texti Siguröur Þórarinsson. Tónlist eftir Magnús Blöndal Jóhannsson og Jón Leifs, flutt af Sinfóniu- hljómsveit tslands og tJtvarpskórnum. Siðast á dagskrá 17. júni 1972. 21.00 Frá Listahátiö 1980. Siö- ari dagskrá frá tónleikum Lucianos Pavarottis. Sinfiniuhljómsveit tslands leikur. Stjórnandi Kurt Herbert Adler. Stjórn upp- töku Kristin Pálsdóttir. 21.35 Dýrin min stór og smá. Þriöji þáttur. Gamli hrossa- læknirinn.Efni annars þátt- ar: Sauðburður nálgast, og þá er alltaf annatimi hjá dýralæknunum. James hef- ur orðið fyrir þvi óláni að brákast á ökkla og heldur sig þvi heima. Nokkrar ær finnast dauöar hjá bónda einum i sveitinni, og I ljós kemur aö hundur hefur bitiö þær. James finnur söku- dólginn, sem er aflifaöur. Siegfried hefur Helen meö sér, þegar hann fer aö vitja um lambær, og hann er bæöi undrandi og ánægöur yfir dugnaöi hennar. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 22.25 Raquel Rastenni. Allt frá striöslokum hefur söngkon- an Raquel Rastenni veriö I miklum metum I Dan- mörku. I þessum þætti syngur hún gömul, vinsæl lög. Þýöandi Jakob S. Jóns- son. (Nordvision — Danska sjónvarpiö) 22.55 Dagskrárlok. Mánudagur 25. ágúst 1980 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommi og Jenni 20.40 iþróttir. Umsjónarmaö- ur Jón B. Stefánsson. Tæknimenn aö störfum viö upptöku þáttarins Leyndarmál Helenu, sem geröur er af laganemum og fellur undir heitiö Réttur er settur. Fjóröi þáttur framhaldsmyndaflokksins óvæntur gestur veröur sýndur i sjónvarpi á sunnudag kl. 18.15. Ævintýramyndirnar eru I þættinum Dýröardagar kvikmyndanna, sem sýndur veröur 26. ágúst. 21.15 Elektra. Mynd úr flokki goösagnamynda, sem spænski kvikmyndaleik- stjórinn Juan Guerrero Zamora hefur gert og eink- um leitaö fanga I griskum goösögum, sem hann færir i nútimalegri búning og lætur gerast I heimalandi sinu á þessari öld. Þannig var um tfigeniu, sem áöur hefur veriö sýnd i Sjónvarpinu, og þannig er um Elektru, syst- ur hennar. Elektra kveöur heim bróöur sinn, Orestes, vegna andláts fööur þeirra, af slysförum aö þvi er sagt er, en Elektra leggur litinn trúnaö á þaö. Þýöandi Sonja Diego. 22.20 Fjársjóöir á hafsbotni. (Cashing in on the Ocean, bresk heimildamynd). A botni Kyrrahafs eru stórar breiöur af litlum, dökkum málmvölum. Enginn veit, hvernig þær hafa hafnaö þarna, en verömæti þeirra er taliö nema fimm milljón- um milljaröa islenskra króna, og eins og af likum lætur renna margir hýru auga þessa gifurlegu fjár- sjóöi og deila hart um rétt- inn til þeirra. Þýöandi Bogi Arnar Finnbogason. Þulur Friöbjörn Gunnlaugsson. 23.15 Dagskrárlok. Þriðjudagur 26. ágúst 1980 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 Dýröardagar kvikmynd- anna. Ævintýramyndirnar. Þýöandi Jón O. Edwald. 21.10 Sýkn eöa sekur? Skolla- leikur. Þýöandi Ellert Sigurbjörnsson. 22.00 Þáttur um erlenda viö- buröi og málefni. Umsjón- armaöur Ólafur Sigurösson fréttamaöur. 22.50 Dagskrárlok. Miðvikudagur 27. ágúst 1980 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Kalevala. Sjötti þáttur. Þýöandi Kristin M8ntyia. Sögumaöur Jón Gunnars- son. 20.45 Nýjasta tækni og visindi. Umsjónarmaöur Siguröur H. Richter. 21.15 Kristur nam staöar i Eboli.Fjóröi og siöasti þátt- ur. Efni þriöja þáttar: Carlo Levi kynnist Amerikuför- um, sem sneru aftur til ítallu vegna kreppunnar, og viöhorfum þeirra. 1 bréfum sinum, sem fógeti ritskoöar, reynir Levi aö skilgreina ástandiö á Suöur-ltaliu. / Þýöandi Þuriður Magnúsd. 22.15 Boöskapur heiölóunnar. Dönsk mynd um islenska listmálarann Mariu Ólafs- dóttur. Maria fluttist ung til Kaupmannahafnar og starf- aöi þar lengst af ævi sinnar. Listakonan andaöist 24. júli 1979, hálfu ári eftir aö þessi þáttur var geröur. Þýöandi Hrafnhildur Schram. (Nordvision — Danska sjón- varpiö) Aöur á dagskrá 11. nóvember 1979.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.