Tíminn - 11.09.1980, Blaðsíða 5

Tíminn - 11.09.1980, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 11. september 1980 5 Septem-hópurinn „situr aö sumbli” á Kjarvalsstööum fyrir opnun sýningarinnar. A myndinni eru, taiift frá vinstri: Guftmunda Andrésdóttir, Jóhannes Jóhannesson, Karl Kvaran, Þorvaldur Skiilason, Krist- ján Davlftsson og Vaitýr Pétursson. SEPTEM ’80 Tilboð óskast í 1. Flutningarvagn (tveggjahásinga) með 40 tonna burðagetu. 2. Dráttarstól. (dolly) á einum öxli. 3. Bedford vörubifreið árgerð 1972. (disel) með sturtum. Tækin verða til sýnis þriðjudaginn 16. september milli kl. 12.00 15.00 að Grensásvegi 9. SALA VARNARLIÐSEIGNA Hin árvissa SEPTEM-sýning stendur yfir í austur- sai Kjarvalsstaða, dagana 6,—21. september, en ef ég man rétt þá sagði Valtýr Pétursson f rá því í sjónvarp- inu, að þetta væri í sjöunda sinn sem þessi sýning er haldin, SEPTEM 80, en að þessu sýningafélagi standa listmálararnir Karl Kvaran, Valtýr Pétursson, Þor- valdur Skúlason, Jóhannes Jóhannesson, Guðmunda Andrésdóttir, Kristján Davíðsson og myndhöggvarinn Sigurjón ólafsson. Stöku sinnum hafa þeir svo gesti. Sagnfræftileg forsenda. Þaft er ekki alveg á hreinu meft hina sagnfræftilegu forsendu þessarar sýningar, en flestir er þarna sýna, stóöu aft svonefndri Septembersýningu, eöa Septem- bersýningum, er haldnar voru ár- in 1947 og 1948 og siftan 1950 og 1951 i Listamannaskálanum, en þá voru fleiri málarar meft en i SEPTEM nútimans, enda sverja Septem menn af sér alla sögulega málamiftlun, telja þetta nýtt sýningafélag og .vera alveg án tengsla viö September sýningarn- ar gömlu. Þaft fer ekki hjá þvi aft þaö rifjist upp aft þeir er þarna sýna — sumir aft minnsta kosti, voru i hópi brautryftjenda i abstraktlist. Aft visu ekki alfyrstir hér á landi, en meft þeim fyrstu og allir eiga þeir þaft sameiginlegt aft hafa átt verulegan þátt i aft móta nýjan smekk og vifthorf til lista á Islandi. Þaö sem var óhugsandi fyrir 30- 40 árum er nú sjálfsagt og lifift brúsari æftum myndlistarmanna. Frjálsræöi hefur aukist á allar hliftar. Jónas Guðmundsson MYNDLIST Hitt er svo annaft mál, hvort SEPTEM-menn eru lengur boft- berar mikilla nýjunga i myndlist þó er ávallt nokkur hátréablær þegar þeir sýna saman, og sýn- ingar þeirra eru meö þvi áhuga- verftasta sem gerist i myndlistar- sölum höfuftborgarinnar flest ár- in. Einstakar myndir. Þeir félagar hafa þann háttinn á, aft skipta meft sér salarkynnum hússins, en blanda verkunum ekki saman. A miftju gólfi eru siö- an skúlptúrar Sigurjóns, fimm talsins núna ef rétt er munaö. Þeir setja svip á sýninguna, ekki afteins vegna þess aft þær eru áhugaverö myndlistarverk, held- ur setja góftar höggmyndir ávallt sérstakan svip á málverkasýn- ingar og auka á unaftinn. Karl Kvaran er meft fjórar myndir. Stórar aft venju, og mér þótti mynd hans Andstæftur eftir- tektarverftust. Valtýr Pétursson er meft 12 myndir og er nú aft mestu horfinn aft figurativum myndverkum, en stllfærftum þó. Hús viö hafift og Raufta kannan þóttu mér bestar, en Valtýr á þó vift vissa erfiftleika aft strifta á Kjarvalsstöftum þvi litaval hans er svo nærri vegg litunum i húsinu, aft myndir hans njðta sin ekki eins vel og t.d á hvitum veggjum Norræna-húss- ins. Þorvaldur Skúlason er á sömu miftum og siftast, en ein mynd, Rautt form yfirskyggir þó hinar, er hreint afbragft. Jóhannes Jóhannesson hefur tekift.nokkrum breytingum. Besta myndhansaft vorumatier Dulúft, sem er ákaflega sterk. Mynd eins og Glaöur er of margbrotin (og reyndar ýmsar aftrar) aft gerft hálfgerft mósaik án sýnilegra áhrifa. Ef til vill greinum viö afturhvarf i mynd eins og Dúliíft, aft þar sé málarann sjálfan meira aft finna fremur en i öftrum mynd- um. En örftugt er aft sanna þaft. Guftmunda Andrésdóttir er meft endurtekift þema I ýmsum til- brigftum i sinum myndum en þaft form er hún velur sér, rúmast naumast á myndinni, þaft er eins og allt hafi ekki komist fyrir. Kristján Daviftsson er vift sama heygaröshornift, nema i sumum myndunum er ekki sá tærleiki er oft eru bestu einkenni verka hans, Fiæftarmál og Fjallaferöaieift- angur eru indælar myndir og bleik mynd vift inngang er skemmtileg. Skúptúrar Sigurjóns eru góftir aft vanda. Hann tekur ekki fyrir vitin á efniviönum og varnar hon- um máls, heldur vinnuráfram vift hina náttúrlegu sköpun og eykur vift. Yfir myndum hans er i senn sterk ógn og upplifun. SEPTEM í ferðalög Einhver sagfti mér aft SEPTEM hyggöist bregfta út af vananum . næsta ár og halda næstu sýningu slna norftur á Akureyri. Þaö er ágæt hugmynd, þótt vitanlega sé vont aft missa sýningar alfarift af Stór-Reykjavikursvæftinu. En þetta er I takt vift timann. Ferfta- lög eru auftveldari nú, en þau voru fyrir nokkrum áratugum. Kannske ætti svona sýning ein- mitt aft vera farandsýning, þvi vifta um land eru nú til húskynni, er hýst geta meft góftu móti sýn- ingar af þessari stærft. Þaft væri lyftistöng fyrir myndlistarlifift 1 landinu. Jónas Guftmundsson. Auglýsið í -r~' * Tímanum Pétur Guðjónsson áferðalagií NEW YORK í New York gefur aö líta alla heimsbyggðina í hnotskurn. Þar eru öll þjóöerni, öll trúarbrögö, öll form húsageröarlistar, öll þjóöerni matargerðar, allt vöruúrval heimsins, mestur fjöldi skýjakljúfa, er gefur borginni þann stórkostleik, er fyrirfinnst aðeins í New York. Heimsókn á topp Empire State-byggingarinnar, R.C.A.-byggingarinnar eöa World Trade Center, 110 hæöir, opinberar hvaö bezt þennan einstæða stórkostleik. World Trade Center, meö heilu verzlunarhverfi neöanjarð- ar, er syöst á Manhattan-eyjunni, langri og mjórri, liggjandi frá noröri til suðurs, en hjarta New York-borgar er á henni. Hið fræga Wall Street, sem er líka samnafn fyrlr stærsta fjármagns- markaö heimsins, er hér. Hér rísa risabankarnir í eigin skýjakljúfum, og hér er stærsta kauphöll heimsins, New York Stock Exchange. Þar gefur aö líta, hvernig jafnvel smæsti fjármagnseigandi getur oröiö eigandi og þátttakandi í stórfyrirtækjum Bandaríkjanna. Federal Hall er í Wall Street meö minjagripum frá embættlstöku George Washington, fyrsta forseta Bandaríkjanna. Trinity Church, ein elzta kirkja í New York, er viö enda Wall Street. China Town er nokkuð til austurs, kínverskt hverfi í miöri New York meö austurlandamat og austurlenzkt vöruúrval. Nokkuö til noröurs er Wash- ington Square, aöaltorg i Greenwich Village, sem er listamannahverfi New York. Þúsundir skapandi listamanna eiga hér heimkynni, og hér eru haldnar stórar og litríkar útisýningar. Stórkostleg listasöfn eru í New York. Frægast er Metropoljtan Museum of Art á 5. breiögötu í Central Park. Önnur listasöfn, Frick Collection, Guggenheim, og Museum of Modern Art eru meö stööugar farandsýningar. Madison-breiögatan ofan viö 60. götu býöur upp á fjölda lítilla sölusýninga (galleries). Central Park, Miögaröur, er stór trjágaröur á miöri Manhattan- eyju. Hann gefur aö deglnum í góöu veöri tækifæri til skógargöngu í miöri stórborginni. í honum er dýragarður. Rétt frá suö-vesturhorni Miðgarðs er Lincoln Center meö Metropolitan-óperunnl, leikhúsi og tónlistarhöll. Þar eru fluttar óperur og haldnir hljómleikar og þar fara fram sýningar á leikritum og listdansi samtímis. Nú skal haldiö á 5. breiðgötu miöja og skoðuö St. Patricks-dómkirkjan, gotneskt listaverk í hæsta gæðaflokki. Við hliö hennar er hið fræga vöruhús Sack’s 5th Avenue. En andspænis henni er Rockefeller Center, samsafn stórbygainga byggðra um 1930, neðanjarðar verzlunarhverfi og skrifstof- ur Flugleiöa. Þetta eru áhugaveröir stoppistaðir á leið okkar til aðalbyggingar Sameinuðu þjóöanna, eins af fyrstu stórverkum hús- agerðarlistar úr málmi og gleri. Kynnisferðir eru farnar um að- setriö og upplýsingar gafnar um starfsemi SÞ. Ekkert jafnast á viö ameríska steik, þaö vita þeir, sem kynnzt hafa. Pen and Pencil og The Palm eru frægir steikarstaöir. í hádeg- ismat er skemmtilegt að fara á Sexurnar, 666, 5. breiögötu, Rainbow Room í RCA-byggingunni og Windows of the World í World Trade Center (laugard. sunnud. og á kvöldin), allir staöirnir á efstu hæö skýjakljúfa meö ógleymanlegu útsýni yfir borgina. Einnig í Tavern on the Green, (Crystal room) í Central Park. Snöggur lúxushamborgari á J.P. Clark á 3. breiögötu. Á sunnudögum iðar allt af lífi í verzlunargötunni Grant Street í gyöingahverfinu á Lower Eastside. Þar má gera reyfarakaup. Vöruhús eru Macy, Gimbles, og Alexanders. Hærri gæöaflokkar eru í Bloomingdales, B. Altman, Sacks 5th Avenue. Til hvíldar frá stórborginni eru bátsferöir til Liberty Island þar sem Frelsisstyttan er eöa hringferð meö bát um Manhattan-eyjuna. Einnig ganga fljótaskip upp Hudson-fljótiö. Viö þaö stendur West Point Military Academy, sem er frægasti herfræðiháskóli Bandaríkjanna. Fræg nöfn nemenda: Mac Arthur, Patton, Eisenhower. í minja- safninu er veldissproti Görings. Á austurbakka árinnar í Hyde Park eru heimili Roosevelts og Vanderbilts, sem eru áhugaverð söfn í dag. Ef fara á aöeins stutta ferö í frið og kyrrð þarf ekki út fyrir Manhattan-eyju aö fara, því í Fort Tryon Park er The Cloisters, einstætt safn franskrar og sþánskrar miöaldalistar. Þarna er safni upþruna- legra herbergja meö upprunalegum listaverkum komiö fyrir í byggingum sem minna á miðalda- klaustur. í sambandi viö New York-ferð væri tilvalin 3ja daga ferö til Washington, einnar fegurstu og sérstæöustu borgar heimsins. FLUGLEIÐIR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.