Tíminn - 03.10.1980, Blaðsíða 15

Tíminn - 03.10.1980, Blaðsíða 15
flokksstarfið Félag Framsóknarkvenna Flóamarkaöur veröurlaugardaginn 11. okt. n.k. aö Rauöarárstig 18 (kaffiteriu) kl. 3. Munum veitt móttaka á skrifstofu félagsins laugardaginn 4. okt. og fimmtudaginn 9. okt. frá kl. 14.00 báöa dagana. Nefndin Kópavogur Aöalfundur Freyju félags framsóknarkvenna veröur haldinn miö- vikudaginn 8. okt. n.k. kl. 20.30aö Hamraborg 5 Fundarefni: 1. Venjuleg aöalfundarstörf 2. Rætt um vetrarstörfin Stjórnin Hádegisfundur SUF verður haldinn miðvikudag- inn 8. okt. kl. 12 að Hótel Heklu. Fundarefni: Fjölskyldupólitik Gerður Steinþórsdóttir form. Félagsmálaráðs Reykjavikurborgar kemur á fundinn. Allir velkomnir. Viðtalstimar Alþingismanna og borgarfulltrúa verða laugardaginn4. okt. kl. 10-12 að Rauðarár- stig 18. Til viðtals verða : Guðmundur G. Þórarinsson alþingismaður og Kristján Benediktsson borgarfulltrúi. Norðurland eystra Aöalfundur Framsóknarfélags EyjafjarÖar veröur haldinn föstu- daginn 3. okt. n.k. kl. 2l.00að Hafnarstræti 90, Akureyri. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Bárðardalur Almennur stjórnmálafundur veröur haldinn i Bárðardal laugardag- inn 4. okt. n.k. kl. 14 Alþingismennirnir Stefán Valgeirsson og Guðmundur Bjarnason mæta á fundinn. ________________________StjórninJ Islenskt FÓÐUR kjarnfóöur FÖÐURSÖLT OG BÆTIEFNI Stewartsalt Vifoskal Cocura KÖGGLAÐ MAGNÍUMSALT GÓÐ VÖRN GEGN GRASDOÐA HMJOLKURFELAG REYKJAVIKUR AtgreiösK Laugavegi <64 Simi 1H2Sog Foöurvo'ualgreióila Sundahotn Simi 8222S Stúlkur Hjartahlýr pipar- sveinn 31 árs að aldri óskar eftir að kynnast stúlku á aldrinum 18 til 30 ára, með hjónaband fyrir augum og bú- setu i Ameriku. Mynd fylgi fyrsta bréfi. Tom Dettman 1535 N. Van Buren nc. 203 Milwaukee, Wisconsin 53202 U.S.A. Auglýsið í Tímanum Í9 Bók um leikrit Jökuls Jakobssonar Þetta er 38. ritiö i bókaflokk- num Studia Isiandica og til- gangur þess bókmenntaleg at- hugun á leikhúsverkum Jökuls Jakobssonar (1933-1978). Nær athugun þessi yfir timabilið 1961- 78, eöa frá þvl aö höfundur sendi frá sér fyrsta leiksviösverk sitt Pókókog þar til hann lést. Gerö er tilraun til túlkunar á veruleika leikhúsverkanna og lifssýn þeirra frá túlkunarfræöilegu sjónarmiöi en i þvi samhengi einnig fjallaö um útvarps- og sjónvarpsleikrit höfundar ásamt einþáttungum. Hliðsjónerog höfö af skáldsögum hans og öörum verkum, aö svo miklu leyti sem telja veröur, aö þau tengist leikhúsverkunum. Að efni til skiptist bók þessi i fimm hluta. Er i inngangi fjallaö um bókmenntalegar skilgrein- ingar leikrita og mikilvægi leik- Viöurkenning O Þaö var David T. Haislip, yfir- maður „office of radio naviga- tion” hjá bandarisku strandgæsl- unni, sem afhenti viðurkenningu þessa Siguröi Þorkelssyni, for- stjóra tæknideildar Pósts og sima. Siguröi er veitt þessi viöur- kenning fyrir mikil og árangurs- rik störf i þágu útvarps-siglingar- leiðsögu, einkum störf hans i tengslum viö LORAN-stööina á Sandi. Þess má geta aö þessi viöur- kenning er sú æösta sem banda- riska strandgæslan veitir óbreyttum borgurum, hvort heldur er bandariskum eöa ann- arra þjóöa. Auk framantaldra voru eftir- farandi viöstaddir: Gerald J. Kallas, Menningar- stofnun Bandarikjanna, Francis P.G. Hearne, Bandariska sendi- ráöinu, Lt. Edgar Scott, Banda- risku strandgæslunni, Pétur Sigurösson, Landhelgisgæslu Is- lands, Hannes Hafsteinn, Slysa- varnafélagi Islands, Elsa Þorkelsson, eiginkona Siguröar, Haraldur Sigurösson, yfirverk- fræöingur Pósti og sima. Félagsstarf O aldraðra. I félagsstarfinu eru kaffiveitingar daglega. —1 undir- búningi eru stutt námskeið I mat- reiðslu fyrireldri herra, og veröa þau nánar auglýst innan skamms. Slik námskeiö hafa ver- ið haldin á hinum Norðurlöndun- um og veriö vinsæl þar enda g jör- breytt li'fi margra þeirra, sem einir búa. Ennfremur er sundnámskeiö i undirbúningi i Sundhöll Reykja- vikur. Verður það þrisvar I viku, þ.e. mánudaga, miövikudaga og föstudaga, alls 18 til 20 kennslu- stundir. Sund er mikil heilsubót og njóta sundnámskeiö fyrir eldri borgara nú mikilla vinsælda á hinum Noröurlöndunum. Fjölritaöa dagskrá fyrir hvern stað, geta allir fengið, sem þess óska. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Félagsstarfs eldri borgara aö Noröurbrún 1 frd kl. 9.00 til 11.00 og 13.00 til 17.00, simi 86960. Haustsýning © að finna sér persónulegri stii i listsköpun sinni. Myndir hans eru of nærri þekktri úrvinnslu, t.d. hjá Ragnheiði Ream. Akrylmyndir Einars Þoriáks- sonareru athyglisverö vinna og sýna framför i teiknmgu og lit. Ingvar Þorvaldsson er meö fallega vatnslitamynd, meö leikandi ljósfalli. Mynd Kristins Jacksoner vel gjörð, en ekki mjög lrumleg, og myndir Magnúsar Kjartansson- ar, „Sjómennskan er ekkert grin”, eru frjálst og skemmti- legt spil. Silkiprent hans er ein- hvern veginn ekki eins sannfær- andi. Að lokum vil ég minnast á ein- kennilegar myndir, eða mynda- röð Valgerðar Briem.og á mál- verk Sigurðar örlygssonar, en Sigurður hefur nú fundiö lifseig- ari aðferð, en var að finna i eldri myndum. Einhverja yfirfærslu- leið úr collage myndum i oliu og acryl. 1 tilefni af sýningunni hefur FIM látið gjöra litprentuö kort af verkum þeirra er mynda kjarnann. ritatextans, annar hlutinn fjallar um höfundinn og vinnubrögö hans, þriöji hlutinn er athugun á leikhúsverkum höfundar í tima- röð, fjóröi hlutinn rekur önnur leikrit höfundar en leikhúsverkin og i' fimmta hlutanum er svo gerö grein fyrir listrænum höfundar- einkennum Jökuls, þróun verka hans og þeim lifsveruleika sem þau birta. Loks eru skrár yfir rit Jökuls Jakobssonar, heimildir og tilvitnanir. Bókin er 301 bls. aö stærð.prentuö i Leiftri. Efnis- ágrip fylgir á ensku þýtt afHauki Böövarssy ni. Ritstjóri Studia Islandica er Sveinn Skorri Höskuldsson prófessor. Áhugafólk um ættfræðl Eigum fyrirliggjandi eftirfarandi ljós- ritaðar ættfræðibækur: Niðjatal séra Þorvalds Böðvarssonar prests i Holti undir Eyjafjöllum og Björns Jónssonar i Bólstaðarhlið. Ættarskrá séra Bjarna Þorsteinssonar prests á Siglufirði. Ættartölubók Bjarna Jóhannessonar (Sellands-Bjarna.) Önnumst alla almenna ljósritunar- þjónustu. SAMSKMi ^ Ljósritun -Teikningaljósritun - Útgáfa Armuli 27 105 Reykjavik Simi 39330 I undirbúningi er útgáfa á ættfræöihandriti Jóns Espólin. Allar nánari upplýsingar um veröið fást i sima 39330. Móðir okkar Margrét Jónasdóttir lést 1. október. Unnur, Svava, Gyða, Hulda og Inga Arnórsdætur Jarðarför föður okkar, Tómasar Magnússonar, Skaröshliö, Eyjafjöllum. fer fram frá Eyvindarhólakirkju laugardaginn 4. okt. kl. 2. Börnin. Útför eiginkonu minnar, móöur, tengdamóður og ömmu, Hólmfriðar Þorfinnsdóttur veröur gerð frá Staðarkirkju laugardaginn 4. október kl. 15.00. Vilhelm Steinsson Hjörtur Guömundsson Auöur Sigurbjörnsdóttir Hafsteinn Júliusson, Laufey Þormóösdóttir Guömundur Vilhelmsson, Jóhanna Agústsdóttir Eyjólfur Vilhelmsson, barnabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför Hólmgeirs Árnasonar. Stóragarði 7, Húsavik Kristin Sigurbjörnsdóttir Guöný Hólmgeirsdóttir Guömundur Sigurjónsson Björn Hólmgeirsson llallfriöur Jónasdóttir Við þökkum innilega þá samúð og vinsemd sem okkur var sýnd viö fráfall og útför Þórðar Jasonarsonar tæknifræöings er lést hinn 1. sept. s.l. Jensina Þóröardóttir Þórður Haukur Þóröarson Jenný Einarsdóttir Magnús Valdemarsson. - Jónas Guðmundsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.