Tíminn - 09.12.1980, Blaðsíða 2

Tíminn - 09.12.1980, Blaðsíða 2
2 Þriðjudagur 9. desember 1980 „Atvinnuöryggi 12 þús. iðnaöarmanna í hættu” — verði aðlögunargjaldið ekki framlengt eða starfsskilyrði iðnaðarins bætt FRI — A blaöamannafundi sem Félae islenskra iðnrekenda hélt fyrir helgina sagöi Davíð Schev- ing Thorsteinsson formaður FÍI að iðnaðurinn gæti ekki tekið á sig þá þá 3% skeröingu sem yröi um áramótin er aðlögunar- gjaldiö félli dr giidi. Þessi skerðing næmi um 14 milljörð- um kr. á næsta ári og sagði Davfð að ef aðlögunargjaldið yrði ekki framlengt eða starfs- skilyrði iðnaðarins bætt væri at- vinnuöryggi 12 þús. iðnaðar- manna i hættu. t bréfi sem Ftl hefur sent til alþingismanna kemur m.a. fram að Ftl hefur allt þetta ár reynt að sannfæra rikisstjórn- ina um alvöru þessa máls en án árangurs. Félagið hefur þess vegna nú leitaö til Alþingis með beiðni til þingmanna um að þeir taki málið upp. Davið sagði á fundinum að fullur skilningur væri á málinu hjá iðnaðarráðherra sem sett hefði fram hugmyndir um að gjaldið félli niður i áföngum þannig að það yrði afnumið 1982 og hefði Fll fallist á þær hug- myndir. Ekkerthefði þó orðið af þessari framkvæmd vegna and- stöðu i rikisstjórninni, einkum fráTömasi Árnasyni viðskipta- ráðherra. Sagði Davið að það væri furðulegt að þrátt fyrir að ekki ætti að framlengja aðlögunar- gjaldið þá væri samt gert ráð fyrir2.7 milljarða kr. tekjum af þvi i fjárlagafrumvarpi næsta árs. Frá þvi að aðlögunargjaldið var lagtá fyrir um einu og hálfu ári siðan átti að nota timann til að jafna starfsskilyrði iðnaðar- ins til jafns viö aðrar atvinnu- greinar. Það hefur hinsvegar ekki veriðgert og þvi eru miklir erfiðleikar framundan i iðnað- inum. Framlenging aðlögunargjaldsins er: Brot á yfirlýsingum sem gefnar voru EFTA-ráðinu FRI — Vegna þeirrar gagnrýni sem niður- felling aðlögunargjalds um áramót hefur sætt af hálfu formanns FÍI hefur viðskiptaráðu- nevtið sent frá sér frétt þar sem ástæður niður- fellingarinnar eru skýrðar. Þarsegirm.a. að EFTA-ráðið heföi samþykkt gjaldið á sinum tima vegna eindreginna óska rikisstjórnarinnar og yfirlýs- ingar hennar um að gjaldið yrði fellt niðurnú i árslok 1980. Efna- hagsbandalagið hefði mótmælt þessu gjaldi og taliö það brot á friverslunarsamningnum og telja má að ekki hefði verið gripið til mótaðgerða af hálfu þess þar sem margyfirlýst var að gjaldiö væri timabundið. Er iðnaðarráðherra hóf máls á þvi að fella gjaldiö niöur i áföngum ræddi Tómas Arnason viðskiptaráðherra þessa hug- mynd strax viö Charles Miller framkvæmdastjóra EFTA. Framkvæmdastjórinn sagði að framlenging gjaldsins væri brot á yfirlýsingum sem EFTA- ráðinu voru gefnar og samþykkt þess byggðist á. Að hans dómi væri þvi' ekki stætt á þvi fyrir rikisstjórnina aö fara fram á framlengingu. Sendiherrar tslands hjá EFTA og Efnahagsbandalaginu hafa einnig kynnt sér afstööu samtakanna og vara þeir ein- dregið við þvi að gjaldið verði framlengt. Auglýsing Samkvæmt 1. mgr. 98. gr. laga nr. 40 18. mai 1978 um tekjuskatt og eignarskatt með siðari breytingum, um að álagningu opinberra gjalda á árinu 1980 sé lokið i Reykjavikurumdæmi á þá aðila sem skattskyldir eru hér á landi samkvæmt 1. og 2. tölulið 3. gr. greindra laga. Tilkynningar (álagningarseðlar) er sýna þau opinberu gjöld sem skattstjóra ber að leggja á árinu 1980 á þessa skattaðila hafa verið póstlagðar. Kærur vegna allra álagðra opinberra gjalda sem þessum skattaðilum hefur verið tilkynnt um með álagningarseðli 1980 þurfa að hafa borist skattstjóra innan 30.daga frá og með dagsetningu þessarar auglýsingar. Reykjavik, 8. des. 1980 Skattstjórinn i Reykjavík Gestur Steinþórsson Auglýsingasími Tímans 86-300 Vngstu þátttakendurnir i skákmóti Flugleiöa voru I sveit fyrirtækis Jóns Friðgeirs Einarssonar i Bolungarvik. Þaö voru þeir Halldór G. Einarsson, 14 ára, t.v. á myndinni og Július Sigurjónsson, 15 ára. Agæt frammistaða þeirra vakti sérstaka athygli. Sigurður Helgason, forstjóri Flugleiða, afhenti þeim likön af þotum félagsins sem viðurkenningu fyrir þátttöku I mótinu. Skáksveit Útvegsbankans: SIGURVEGARI í SKÁKMÓTI FLUGLEIÐA AB —Um siðustu helgi fór fram á Ilótel Esju skákmót Flugleiöa. Skáksveit (Jtvegsbankans fór með sigur af hólmi, en hún hlaut 52.5 vinninga i 23 umferðum. t öðru sæti varð sveit Búnaðar- bankans með 52 vinninga og i þriðja sæti varð sveit starfs- manna Kleppspítala. Keppendur á mótinu voru um 120 talsins, frá 24 taflfélögum. fyrirtækjum og stofnunum viðs- vegar um land. Elsti keppandinn var 75 ára en sá yngsti 14 ára. Björn Þorsteinsson útvegs- bankanum náði bestum árangri á 1. borði, hlaut hann 19.5 vinning. Hilmar Karlsson, Búnaðar- bankanum náði bestum árangri á Mikill heybruni að Balaskarði BSt — A sunnudagsmorgun . varð mikill heybruni að Balaskarði i Vinhælishreppi i Austur-IIúnavatnssýslu. Eldsins varð vart er fólk kom á fætur um morguninn og var þá kominn eldur i þak hlöðunnar og heyið i henni alelda. A bænum býr roskin kona, Signý Benediktsdóttir ásamt tveim dætrum sinum. Þær kölluöu til slökkviliðið á Blönduósi og einnig dreif að fólk til hjálpar af næstu bæjum. Þak hlöðunnar ónýttist alveg og allt heyið sömuleið- is, en það var talið hafa verið um 700-800 hestar. Ennig er ónýtt súgþurrkunarkerfið, sem var áfast við hlöðuna. Svo heppilega vildi til, að vindurinn stóð af fjárhúsinu, svo þvi varð bjargað, en þarna varð ábúandi fyrir miklum skaða. Ekiðá konu BSt — Mikið var um bif- reiðaárekstra i Reykjavik i gær. Þegar blaðamaður Timans hafði tal af varð- stjóra hjá lögreglunni rétt fyrir kl. 19.0« i gærkvöldi höfðu veriö tilkynntir til lög- reglunnar yfir 20 árekstrar, þar af 13 frá þvi á hádegi. Ekki höföu orðið slys á mönnum nema þá einhver minni háttar meiðsli, en töluvert tjón á bilum. I morgun varð kona fyrir bil i Tryggvagötu. Sendi- feröabill á litilli ferð ók á konuna og var hún flutt á slysavarðstofuna til rann- sóknar, og þótti liklegt að hún yrði lögð inn á sjúkrahús að rannsókn lokinni. öðru borði, hlaut 18.5 vinning. Hilmar Viggósson varð efstur á þriðja borði með 19 vinninga. 1 lok mótsins afhenti Siguröur Helgason forstjóri Flugleiða sigurlaunin. Það var mál manna á mótinu að þetta skákmót hefði verið eitt Frá Einari S. Einarssyni Möltu: FRI— Kynngimögnuð spenna lá i loftinu er 14. og siðasta umferð OL-mótsins hófst hér á laugar- daginn. Ungverjar og Sovétmenn voru hnifjafnir fyrir siðustu um- ferðina með 35,5 v hvor þjóð. Islenska liðinu hafði vegnað vel i næst siðustu umferðinni, unnið Hollendinga með 2,-: 1,5 v, en þeir fengu Ungverja sem mótherja i siðustu umferðinni en Sovétmenn fengu frændur vora Dani. A sýningartöflunum fjórum voru sýndar skákir af 1. og 2. borði frá báðum keppnunum. Snemma varð ljóst að þarna mættu Norðurlandaþjóðirnar of- jörlum sinum. islendingar höfðu ekki riðið feitum hesti frá viður- eign sinni við Ungverja á fyrri OL-mótum og er skemmst frá þvi að segja að báðum þessum keppnum lauk með stórsigri austantjaldsþjóðanna 3,5:0,5 v. _ Aðeins Margeiri tókst að na jafntefli gegn Sax og J .0. Hansen Danmörku tókst að ná jaíntefli gegn Kasparov. Staðan var þvi jöfn með Vn8‘ verjum og Sovétmönnum, 39 v hvor þjóð, og til að skera úr þvi AB — Þrjár undanþágubeiönir bárust verkfallsnefnd banka- starfsmanna i gær. Beðið var um undanþágu fyrir lækni sem fylgja þurfti tveimur sjúklingum til Danmerkur og vantaði gjaldeyri til fararinnar. Beiðni þessi var veitt. Þá fór Póstgiróþjónustan fram á undan- þágu til þess aö sækja skjöl sem voru tilbúin til afgreiðslu i Lands- bankanum siðastliðinn föstudag. Beiðni þessari var synjað á þeim best skipulagða skákmót sem haldið hefur verið i landinu. Andri Hrólfsson og Hálfdán Hermannsson höfðu umsjón með undirbúningi og framkvæmd mótsins fyrir hönd Skákklúbbs Flugleiða, en Jóhann Þór Jónsson var skákdómari. hvor væri sigurvegari mótsins og færi heim með hinn fræga Hamil- ton-Russel bikar var ákveðið að samanlagður vinningaf jöldi þeirra sveita sem þessar þjóðir hefðu teflt á móti réði úrslitum. Niðurstaðan varð sú að mót- herjar Sovétmanna höfðu alls hlotið 449,5 v en mótherjar Ung- verja 448 v og voru þvi Sovétmenn úrskurðaðir sigurvegarar, en þessar þjóðir höfðu teflt við 9 sömu sveitirnar. lslendingar lentu i 23. sæti af 81 með 30 v. en voru i Buenos Aires i 28. sæti af 65 og má þetta teijast góður árangur miðað við að m.a. var teflt við 5 af 10 efstu þjóðun- um, og án stórmeistara okkar að mestu leyti (Friðrik tefldi 3 skák- ir). Arangur kvennasveitarinnar varð einnig góður, en hún lenti i 25. sæti af 42 þjóðum, en siðast i 28. sæti af 32. En i kvennaflokki urðu Sovét- menn einnig sigurvegarar með 32 vinninga. Að lokum má geta þess að Júgóslavar urðu i 3. sæti með 35 v., Bandarikjamenn i 4. sæti með 34 v og Tékkar i 5. sæti með 33 v. forsendum að verkfallsnefndin taldi að Póstgiróþjónustan hefði getað nálgast skjöl þessi á föstu- daginn. Siðasta beiðnin um undanþágu var frá Félagi is- lenskra stórkaupmanna. Þeir fóru fram á undanþágu fyrir lyfjainnkaupum og varahlutainn- kaupum. Beiðninni var synjað og i svari SIB sagði að þeir vildu ekki gefa svo almennar undan- þágur, heldur taka afstöðu til hverrar einstakrar beiðni fyrir sig. Olympíuskákmótið á Möltu: j s land 11 Len iti i * í 23. s æt 1 — eftir stórt tap gegn Ungverjum 0,5:3,5v. Sovétmenn uröu sigurvegarar meö 39v Verkfalisnefnd bankastarfsmanna bárust: 3 undanþágubeiðnir

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.