Fréttablaðið - 05.04.2008, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 05.04.2008, Blaðsíða 46
● heimili&hönnun Skipulagsmál í Reykjavík hafa verið ofarlega á baugi og sitt sýnist hverjum. Mikið hefur verið fjallað um veggjakrot og niðurrif illa hirtra húsa sem og nýbyggingar sem falla að sumra mati misvel að fyrra umhverfi. Þó má ekki gleymast að borgin státar líka af fallegum húsum og kennileitum sem gleðja augað. Ljósmyndari Fréttablaðsins fór á stúfana og myndaði fallega uppgerð hús sem mörg voru reist í lok nítjándu aldar og byrjun þeirrar tuttugustu. Þessi mannvirki eru óneitanlega mikil prýði og setja einstakan svip á höfuðborgina. Þau hafa öll sína sögu að geyma sem forvitnilegt er að skyggnast inn í. - ve Fagra Reykjavík Næpan við Skálholtsstíg 7 dregur nafn sitt af turni hússins sem minnir á garðávöxt sem var algengur í Reykjavík í byrjun tuttugustu aldar. Landshöfðinginn Magnús Stephensen lét reisa húsið árið 1903. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Skólastræti 5 var reist af Einari Jónssyni snikkara. Það er tvílyft með klassískum miðjukvisti og hefur verið fallega haldið við. Lágreist hús í dönskum stíl við Þingholtsstræti 13. Húsið, byggt árið 1876, er friðað. Þingholtsstræti 11 var byggt árið 1870 í nýklassískum stíl. Helgi Helgason, snikkari, útgerðarmaður og tónskáld, á heiðurinn að húsinu. Í dag er þar tann- læknastofa. Stjórnarráðið séð í gegnum verk myndlistarkonunnar Steinunnar Þórarinsdóttur. Það er lágreist en um leið er yfir því reisn. Þær eru ófáar konurnar sem hafa gengið hnarreistar niður Bankastrætið. Skólastræti 1 var byggt árið 1915 en húsinu hefur talsvert verið breytt síðan þá. Horft frá Bankastræti, inn Ingólfsstræti. Þarna standa falleg hús í hnapp, hvert með sínu sniði. 5. APRÍL 2008 LAUGARDAGUR10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.