Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 . . .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 145. Tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						MIÐVIKUDAGUR 30. ÍÚNÍ 1982
fréttafrásögn,
Hreppsnefndakosningarnar:
VANN SÆTI AF KONU
SINNI MEÐ HLUTKESTI
Miklar breytingar
i Holtshreppi
í Holtshreppi í Skagafjarðarsýslu
voru 57 á kjörskrá, þar af kusu 37. Þessir
voru kosnir: Gunnar Reynir Pálsson
Stóru Brekku 31 atkvæði, Haukur
Ástvaldsson Deplum 30 atkvæði,
Rikharður Jónsson Brúnastöðum 27
atkvæði, Kristinn Hermannsson Mola-
stöðum 16 atkvæði og Heiðar Albertsson
Skeiðsfossi 15 atkvæði. Aðeins Rikharð-
ur sat i siðustu hreppsnefnd, en hann
var nú einnig kosinn í sýslunefnd.
Allir nýir neina einn
í Svarfaðardal
Alls voru 187 á kjörskrá i
Svarfaðardalshreppi í Eyjafirði og 151
kaus. Kosnir voru: Halldór Jónsson,
Jarðbrú 108 atkv., Jón Þórarinsson á
Hæringsstöðum 890 atkv., Gunnar
Jónsson i Brekku 89 atkv., Ingvi
Eiriksson á Þverá 69 atkv. og Atli
Friðbjörnsson á Hóli 658 atkvæði. Allt
eru þetta nýir menn nema Halldór á
Jarðbrú, en hann var einnig kosinn í
sýslunefnd.
Árskógshreppur
Af 189 á kjörskrá greiddu 144 atkvæði
i Árskógshreppi. Kosningu hlutu:
Sveinn Jónsson Kálfskinni 129 atkv.,
Hermann Guðmundsson Arskógssandi
118 atkv., Jóhannes Traustason Hauga-
i nesi 81 atkv., Sigfús Þorsteinsson
Hauganesi 78 atkv. og Valdimar
Kjartansson Hauganesi 78 atkv.. í
sýslunefndvarkosinnSnorriKrisjánsson
á Krossum.
Ásta eini nýi fulitrúinn
í Amameshreppi
Af 141 á kjörskrá kusu 104 i
Arnarneshreppi i Eyjafjarðarsýslu eða
73,7 af hundraði. Kosnir voru: Ingimar
Brynjólfsson, Ásláksstöðum 66 atkvæði,
Jóhannes Hermannsson Kambhóli, 66
atkvæði, Magnús Stefánsson, Fagrask-
ógi 61 atkvæði, Agnar Þórisson
Hjalteyri 45 atkvæði og Ásta Ferdin-
andsdóttir, Spónsgerði 35 atkvæði. '
Voru allir endurkosnir nema Ásta sem
er nýr hreppsnefndarfulltrúi. Þá var
Ingimar og kosinn í sýslunefnd.
Skriðuhreppur
í Skriðuhreppi í Eyjafjarðarsýslu
kusu 65 af alls 82 á kjörskrá eða rúm
80%. Kosningu hlutu: Sverrir Haralds-
son í skriðu 39 atkv., Ármann Búason
á Myrkárbakka 38 atkv., Haukur
Steindórsson Þrihyrningi 37 atkv.,
Heiðar Aðalsteinsson á Öxnhóli 32
atkv. og Ólafur Skaftason í Gerði 30
atkvæði. Ólafur er eini nýi hreppsnefnd-
arfulltrúinn, en hann var jafnframt
kosinn í sýslunefnd.
Dræm kjörsókn
í Glæsibæjarhreppi
í Glæsibæjarhreppi i Eyjafjarðarsýslu
kusu aðeins 70 af 134 á kjörskrá eða um
52%. Kosnir voru: Árni Hermannsson
Ytri-Bægisá 52 atkvæði, Eiríkur Sigfús-
son Sílastöðum 39 atkvæði, Oddur
Gunnarsson Dagverðareyri 36 atkvæði,
Davíð Guðmundsson Glæsibæ 25 at-
kvæði og Björgvin Runólfsson Dverga-
steini 23 atkvæði. Stefán Halldórsson á
Hlóðum var endurkjörinn í sýslunefnd.
Listakosningar
i Hrafhagilshreppi
í Hrafnagilshreppi í Eyjafjarðarsýslu
greiddu 164 atkvæði af 183 á kjörskrá
eða tæp 90%. Tveir listar voru í kjöri.
H-listi fyrrverandi hreppsnefndar fékk
88 atkvæði og 3 menn kjörna: Harald
Hannesson í Viðigerði, Eirik Hreiðars-
son á Grísará og Pétur Helgason á
Hranastöðum. I-listi áhugamanna um
sveitarstjórnarmál fékk 60 atkvæði og 2
menn: Sigurð Aðalgeirsson í Hrafnagils-
skóla og Önnu Guðmundsdóttur í
Reykhúsum, sem hvorugt voru áður í
hreppsnefnd. Sýslunefndarmaður var
kosinn Jón Jóhannesson á Espihóli.
Kona i karls stað
i Öngulsstaðahreppi
Af 247 á kjörskrá f Öngulstaðahreppi
í Eyjafjarðarsýslu greiddi 161 atkvæði
eða rúm-62%. Kosin voru: Hörður
Garðarsson Rifkelsstöðum, 145 at-
kvæði, Birgir Þórðarson Öngulsstöðum
107 atkv., Kristján Hannesson Kaupangi
89 atkv., Sigurgeir Garðarsson Staðar-
hóli 87 atkv. og Emilía Baldursdóttir
Syðra-Hóli 58 atkv., og er hún eini nýi
hreppsnefndarmaðurinn. Hörður Garð-
arsson var einnig kosinn í sýslunefndina.
Kelduneshreppur
Af 111 á kjörskrá greiddu 96 atkvæði
í Kelduneshreppi í N-Þingeyjarsýslu eða
86,4% Kosnir voru: Björn Guðmunds-
son Lóni 79 atkv., Þorfinnur Jónsson
Ingveldarstöðum 78 atkv., Tryggvi
ísaksson Hóli 61 atkv., Þórarinn
Þórarinsson yngri, Vogum 47 atkv. og
Viðar Jóhannsson Skúlagarði 42 atkv.
Þeir Tryggvi og Viðar komu nú nýir i
hreppsnefndina. í sýslunefnd var
endurkjörinn Sigurgeir ísaksson í
Asbyrgi.
CAV Startarar
Vorum að fá uppgerða CAV startara fyrir:
Perkins,
G.M.C.
Bedford,
Leister,
L. Rover diesel
Ursus dráttarvélar.
Gott verð. Fyrri pantanir óskast staðfestar.
ÞYRILLS. R
Hverfisgötu 84,
105 Reykjavik. Simi 29080
Daihatsu Charade
Til sölu Daihatsu Charade árg. 1979.
Góður bíll, en þarfnast þó smálagfæringar á lakki.
Góð kjör í boði. Upplýsingar í síma 86300
(Kristinn) frá kl. 12-20 daglega.
Land-Rover eigendur
Nýkomið á mjög hagstæðu verði:
Öxlar framan og aftan
Öxulflansar
Hjöruliðskrossar
Girkassaöxlar
Girkassahjól
Fjaðrafóðringar
Hraðamælisbarkar
Hurðarskrár
stýrisendar
Póstsendum.
Bílhlutir h/f
Suðurlandsbraut 24 — Reykjavik
S. 38365.
spindlasett
kúplingspressur
kúplingsdiskar
og margt f leira
Land Rover
Til sölu Land Rover, diesel, árg. 76, blár og
hvítur að lit, ekinn aðeins 78 þús. km., mjög
góður og vel útlítandi jeppi.
Til sýnis og sölu hjá Aðalbílasölunni Reykjavík,
sími 15014 og á kvöldin í síma 39637.
Bilaleigan\S
CAR  RENTAL
O  29090
nxajcaa 323
DAIHATSU
. IfEYKJANESBRAUT 12 REYKJAVIK
Kvöldsimi: 82063
GMC - seria 25
4ja gíra, 6 silindra, 292 cb. framdrifslokur, pallur,
2.40 m. langur, keyrður 39 þús.
Sami eigandi, bíll í sérflokki. Upplýsingar í
Véladeild SÍS sími 38900 og í síma 85064.
Nýir menn og kona
i Oxarfjarðarhreppi
í Öxarfjarðarhreppi í N-Í>ingeyjar-
sýslu var 91 á kjörskrá. Kosnir voru:
Brynjar Halldórssón Gilhaga 44 atkv.,
Guðmundur Theódórsson Austaralandi
44 atkv., Karl S. Björnsson Hafrafells-
tungu 43 atkv., Björn Benediktsson
Sandfellshaga 39 atkv. og Björg
Dagbjartsdóttir Lundi 28 atkv. Þrjú þau
siðasttöldu eru ný í hreppsnefndinni og
kona sat þar ekki síðast. Sýslunefndar-
maður var kosinn Stefán Jónsson í
Ærlækjarseli.
Vann sæti af konu sinni með
hlutkesti i Fjallahreppi
Af 17 á kjorskrá kusu 12 í Fjallahreppi
í N-Þingeyjarsýslu. Kosin voru: Hjónin
Ólöf Bjarnadóttir í Grímstungu 12
atkv., Bragi Benediktsson 10 atkvæði og
Sigurður Leósson í Hólsseli 6 atkvæði.
Guðrún Jónsdóttir kona Sigurðar fékk
jafn mörg atkvæði en Sigurður vann
sætið af konu sinni með hlutkesti. í
sýslunefnd var kosinn Benedikt Sigurðs-
son í Grímstungu.
Kona  kosin  í  fyrsta  sinn  i
Presthólahreppi
Af 203 á kjörskrá kusu 152 eða 75%
í Presthólahreppi í N-Þingeyjarsýslu.
Kosin voru: Kristján Armannsson
Kópaskeri 122 atkvæði, Jóhann Helga-
son Leirhöfn 77 atkvæði, Garðar
Eggertsson Kópaskeri 60 atkvæði, Árni
Sigurðsson Kópaskeri 51 atkvæði og
Bryndis Helgadóttir Kópaskeri 44
atkvæði. Bryndis er fyrsta skonan sem
kosin hefur veríð í hreppsnefnd
Prestshólahrepps, en karlarnir voru allir
endurkjörnir, Árni á Kópaskeri var
einnig kosinn i sýslunefndina.
Fjögur ný i Svalbarðshreppi
Af 88 á kjörskrá i Svalbarðshreppi í
N-Þingeyjarsýslu kusu 70. Kosin voru:
Björgvin Þóroddsson Garði, Stefán
Eggertsson Laxárdal, Jóhannes Sigfús-
son Gunnarsstöðum, Jón Ketilsson
Kollavík og Aðalbjörg Sigfúsdóttir
Hvammi. Öll nema Stefán eru nýir
hreppsnefndarmenn. í sýslunefnd var
endurkosinn Sigtryggur Þorláksson á
Svalbarði.
Sauðaneshreppur
Af 43 á kjörskrá í Sauðaneshreppi
kaus 31. Kosningu hlutu: Agúst
Guðröðarson Sauðanesi 28 atkv., Lárus
Jóhannsson Hallgilsstöðum 24 atkv.,
Páll Jónasson Hlíð 22 atkv., Þórarinn
Björnsson Hallgilsstöðum II21 atkv. og
Kristín Kristjánsdóttir Syðri-Brekku 18
atkv. Þrjú þau síðasttöldu eru ný í
hreppsnefnd, og þar sat ekki kona
siðast. Agúst í Sauðanesi var einnig
kjörinn í sýslunefnd.
L-listi fékk alla
i Skútustaðahreppi
Af 355 á kjörskrá í Skútustaðahreppi
í Mývatnssveit greiddu 296 atkvæði eða
83,4%. Tveir listar voru í kjöri og úrslit
urðu þessi: K-listi hlaut 232 atkvæði og
alla 5 hreppsnefndarmennina sem eru:
Helga Valborg Pétursdóttir i Reynihlíð,
Böðvar Jónsson á Gautlöndum, Hall-
grímur Pálsson í Reykjahlið, Björn
Ingvason á Skútustöðum og Sigrún
Guðjónsdóttir í Reykjahlíð. Allt er
þetta nýtt fólk i hreppsnefnd nema
Hallgrímur Pálsson. L-listi hlaut 37
atkvæði og engan mann kjörinn.
í sýslunefnd var endurkjörinn Helgi
Jónsson á Grænavatni.
Dræm kjörsókn
i Grýtubakkahreppi
Af 270 á kjórskrá i Grýtubakka-
hreppi í S-Þingeyjarsýslu kusu aðeins
154. Kjörnir voru: Skírnir Jónsson,
Skarði 135 atkvæði, Sveinn Jóhannesson
Hóli 121 atkv., Jakob Þórðarson
Grenivik 111 atkv., Jóhann Ingólfsson
Grenivík 94 atkv. og Sigriður Sverris-
dóttir Grenivik 60 atkv. Þau þrjú
síðastnefndu eru ný í hreppsnefndinni
og þar var ekki kona síðast. Sýslunefnd-
armaður var kosinn Stefán Þórðarson í
Grenivík.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24