Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 . .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 219. Tölublaš - Blaš 2 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						SUNNtlOAGtM 26. SEPTEMftER 1982
„Meðalinu er
aldrei um að
kenna þótt
ekki batni..."
Brot úr sögu kynjalyfja á
íslandi á seinni hluta 19. aldar
¦ Síðari helmingur 19. aldar var blómaskeið kynjalyfja á Vesturlöndum. Hillur
lyfjabúða svignuðu undan þunga leynilyfja sem voru hvert í sínu lagi auglýst rækilega
sem örugg lækning á öllu milli himins og jarðar, allt frá kvefi til tæringar.
Lyfjaprangarar ferðuðust og um sveitir með sýningar og lofsungu blöndur sínar. Með
örfáum undantekningum voru kynjalyf þessi alger hégómi sem eingöngu voru liiiiu
til og seld í ágóðaskyni.
Bestu viðskiptavinimir voru sjúklingar sem þjáðust af hægfara öndunarfærasjúk-
dómum, inflúensu, lungnabólgu og tæringu (berklum)en um þessar mundir voru
þeir gífuriega útbreiddir. Enda þótt slflcir sjúkdómar væru í þann tíma taldir
ólæknandi voru hundruð kynjalyfa auglýst sem örugg meðul við þeim. Vinsælustu
blöndumar voru sæt hóstameðul með kirsuberjabragði. I flestum þeirra var ópíum
helsta virka efnið, en bragð þess var falið með kirsuberjabragðinu. Að vísu dró það
úr verkjum íbiiien hafði engin áhrif á sýkla þá er sjúkdómamir stöfuðu af. I einni
blöndunni var klóróform til að lina hóstaköst vegna berkla, og ópíum, sem veitti
sjúklingum falska og oft banvæna vellíðan.
líj^a franzós, hversu vondur sem hann
er." Eins lofar leiðarvísirinn að þeir sem
það taki inn geti „viðhaldið líkama
sínum með uppyngdum kröftum til
hárrar elli svo hvorki förlist minni eða
sýn." Loks er þessi dásamlega setning,
sem gæti verið einkunnarorð fyrir öll
heimsins hindurvitni: „Eitt er víst að
meðalinu er aldrei um að kenna, þótt
ekki batni, en það er mjög áríðandi að
hitta þá réttu dropatölu, og mun hver sá
er brúkar meðalið komast að raun um
það..."
Kynjalyf á íslandi
Kynjalyfin bárust einnig til íslands;
fór að bera á þeim upp úr miðri síðustu
öld, sum þeirra voru höfð til brúks á
fyrstu áratugum þessarar aldar.
Fyrsta kynjalyfið sem náði verulegri
hylli hér var Harlemsolía eða grassían
sem almenningur nefndi svo. Utan um
hvert glas var vafið prentuðum leiðarvísi
um notkun þess, áhrif og nytsemd. Þar
sagði: „Þetta meðal hefur hin undra-
verðustu áhrif á sérhvern þann er það
notar og af því geta menn fullkomlega
séð náð hins hæsta." Síðan er talinn
fjöldi sjúkdóma er lyfið lækni, og bætt
við að mönnum sé alveg óhætt að nota
það ef þeir veikist af einhverjum öðrum
sjúkdómum en þeim sem taldir voru.
Um svipað leyti kom hér á markaðinn
Wunder-kronesscnz, vanalega aðeins
nefndur krónessenz. Með honum fylgdi
þessi leiðarvísir:
„Þessi dýrindisvökvi læknar bæði
fljótt og vel, svo furðu gegnir, og þrátt
fyrir það, þótt önnur meðul hafi verið
reynd og eigi komið að gagni." Síðan
eru upp taldir sjúkdómaT er lyfið lækni
og bætt við: „Meðalið ver óllu eitri, öllu
lofti og einnig drepsótt, því það ver öllu
illu aðgang í og að mannlegum líkám'a.
Þessi undradrykkur læknar áreiðanlega
Klna-lífs-elixJr
Bítter \tititsi or í. fóm tíru«t fírtotut lr„..T rtr víða
wrtld Oknm lji',ffe»ei» *. «<.,,„ \„.mm^l.,;,ríU
KlM-lifii-elijír «r «H«rt Ukr-Mvt; !»„„ ,„ m
•klií taKmi i þtíirrí vnru. h«Mr rh,",míA. ».», 1 ,¦ l«„.
«*i»!»«r maUrWltar, Til «r„muti« \M, hw-.'i (..
»t»<V>Mit )»it» lyf œjtt er, ojj l,vw«u sa ,;;,.„,-
Jaíl tteSt tan, tet tg ritxtt cltofjlgíuKU v0„„„)
æ>œ mér nk líald* mrmr* Ii»ii t-»rij „„„). ulmtttltt.
I*ast «f |«ii«, wm íl(JW3 l,«f» Mtteríttn. Af v«t -
orAira þroam tti ,j», |,v„ Aam, ,lei        ^
h»f» », »r « KÍB».tlf«.eU>lrmti».
Vtltolihittn i tmntritt, 1. «,«> im>.
IfitWrtfeti- l^tnrtm,
,               iUikttUíotttirfl,
í b*°r ttro liij nnx ntinufti \tat í<g við tíg vís, ^-;.
*f toer befir Jjátt fiiið vííí «ítfft, aauíl Kín*.tíf,..,-.
tixíthr. Wtthltmirt Prttfmtt í>*ii,i»,jiUt>igtliH «,;,;.
itta. Eg pr komírm »ft þeirri »ií>ittA>,a, «9 twœii
rti *fbr*£ð» taatarlyf yg ii«í} *.*g iymntm t,itt
ttrtHiy v*r yf3 liia iwíl*ti*ftfítl«git ihrif !.«ti, t. a. ai.
gsga >»#Uíöjí*rl«y«i, ttm niuatt lt«íir verii
«*ait»r* iiglnðt, ajiítsöla, j,;-ug«laia og ,%tttit$ iyrít
brj6»tiao( Btagalt'j-si t t»!ig*l>«rfit,i>, »em cg gig,
rcglai«íftliti Wíiig»p»!*v»rk. Xyii3 «r Rctt, og «•'
«g gttM \tví at«Pm»IÍ lain,
KrUií*0ls, », tttatiítabm íttttt.
IK, T. ÍWiim,
lfjflrti.Iá!tr aít i.t«r«t«y»t.
Milli 2f> Kg m ír tafW -;g 15«?« »f k>rt«l»«i,
»v„íblwy«i, ia*ttir,««rti'y«i nít fi"ífi kvittam. ^m tV'VÍ
rfttt «*mötr«; ff,r íg nvt, »? I,r«»» Kiua-UtVvímr
tiAflti, «r ítírrit yAÍii«m&r J?t,t*irs«ti f ÍViiiríttstififii
J>ýr tít. Haft tg »* M**9 fi!lt«r JwniHta frA í'í
i áfciWti. f»brattrtti««ttoi ag |*«í3jft*í* tíi ttft 11« fn'tf
Il»íltirij^ii**t*au mítt liatöttít tíí ,;,t,i,ii viojia,'. r'z
«r w»«f«V(ð átn, «3 liviir «*«¦ tiröúr Kiaa-Jii^-
lixltita} via íaVhí-fialaat bifiwtia, »»aa m *t»«»rv-í-^
«6 *f ,«lt*í f«!ítíi)iaiítia b**».  /                ^
»»!»» ajt ««íl,'^flr;^.«?ít»'tí6i-'titi,''''' ntí.: "'
ptrtt fatt gagn, fjfr »»» avjiía- Mtr txitttt* fí"^:A
»r (Kt«tt»r «f (vslilMa. íg g»t >»«¦ «* ,!S ll,S ,
»í«» t*«li«H «f faaatol i jyirtviaí i tiwrgai lixvi-
at». ÍMMijW****,) míu ««• »« í.ill|»t«al«líi''«
«»t <=«• j* {Mlttsjr fvrlr |»». f*-«» !*»<«»«»'
»vtM)U*«l», * tmttitUtt "v*
,, ...  fSÓtty
jWil Utölötr,
gíft fii»«» taíilW*í»iii*ll»i.
«»l*i> *f atiu,««fi,J«i» Httvv k«t»t kr  U« '•«
***, *j* juwa** u ^tttt««.,:,ttrtii »tt f Y "'.^li^:,:'
vW*»i*í» ttttct.
Brama-Hfs-elixír
kemur til sögu
¦ Sem lesa má voru skrumið og lygin
ekki numin við nögl. Þótt hvorugt hafi
verið sparað um önnur kynjalyf þá eru
hér sett met í hvoru tveggja, sem þau
önnur undralyf er boðin hafa verið hér
á landi hafa tæpast náð þótt einatt sé þar
mjótt á mununum.
Að líkindum hefur krónessenz verið
fyrst selt hér á landi laust eftir 1860, en
grassía nokkru fyrr. En skjótt kom á
markaðinn nýtt kynjalyf sem ýtti þeim
báðum til hliðar. Það var Brama-lífs-
elixír.
Hann kom hingað skömmu eftir 1880,
en var ekki auglýstur í blöðum fyrr en
1884. Vanalega var nafn lyfsins stytt í
daglegu tali og það nefnt Brama-bitter
eða bara Brami og glösin Bramaglös.
Þau voru flöt og munu hafa tekið
tæplega hálfan pela. Framan á þeim var
skrautlegur miði og á honum blátt ljón
og gylltur hani og fjóldi mynda af
verðlaunapeningum, sem hafa vafalaust
átt að gefa í skyn að Braminn hefði
margsinnis verið verðlaunaður. Aftan á
hverju glasi var nafn firmans með
upphleyptu letri, þess er bjó til þennan
„heilsudrykk" er það nefndi svo, en það
var Mansfeld-Bullner & Lassen í
Kaupmannahöfn. Mun það hafa fengið
íslenska kaupmenn er þá voru flestir
búsettir í Höfn til að flytja drykkinn
hingað og selja, væntanlega gegn
ríflegum sölulaunum. Erlendis var
verslun með kynjalyf ábatasöm atvinna,
og sumir af helstu auðkýfingum Evrópu
og Bandaríkjanna áttu henni gæfu sína
og gengi að þakka.
„Sæld mannsins
er komin undir
góðri meltingu"
Árið 1884 var gefinn út auglýsinga-
bæklingur um Brama-lífselixír á íslandi.
Framan á skrautlegri kápunni var titill
bæklingsins Brama-Iífs-elixir vísinda-
lega dæmt af dr. med. Alex Groyen.
Aftan á bæklingnum var skrifað með
hvítu letri á rauðum grunni: „Sæld
mannsins er komin undir góðri melt-
ingu," og neðst með rauðu letri á
ljósbláum grunni: „Reynið því Brama-
lífs-elixír." Kverið geymir forspjall
doktorsins, sem titlaður er „keisaraleg-
ur-konunglegur forystuflokks- og yfir-
læknir í Berlín" og þrjár ritgerðir hans
um dásemdir lyfsins; þá er þar að finna
„vísindaleg vottorð", yfirlýsingar fólks
sem læknast hefur, aðvörun gegn
eftirlíkingum og loks leiðbeiningar um
notkun.
í formálanum segir m.a. að sæll sé sá
maður sem í tíma grípi til þessa
lækningameðals. Því er heitið að
líkaminn muni styrkjast, sálargáfurnar
verða fjórugri og næmari og því fylgi
glaðværð, hugdirfð og starfsgleði.
„Brama-lífs-elixír er það höfuðlyf" segir
þar, „sem mannkynið um ókomnar aldir
mun eftir sækjast og þúsund hjörtu
munu fyllast þakklæti við það fyrir
endurfengna heilsu."
Eitt vottorðanna sem fylgdi var
svohljóðandi: „LS var svo langt leiddur
af magaverk, sem lagði fyrir hjartað og
upp í höfuð, að yfir hann leið oft á dag.
Tveir læknar tóldu hann ólæknandi og
öllum sýndist hann vera dauðans matur.
En undir eins og hann reyndi Bramann
létti honum og varð brátt alveg laus við
óngvitin." Sjálfur bætir LS við: „Hafi ég
fengið verk í magann á ný, þá hefur hann
horfið jafnskjótt og ég bragðaði bitter-
inn."
Brögð í tafli
Þrátt fyrir skrautlegan titil dr. Groy-
Úr Fjallkonnnni 10. tbl. 1885.
Opíumblanda í kynjalyfi veitti sjúklingum f alska og of t banvæna vellíðan		Margir auðkýf -ingar áttu sölu kynjalyf ja að þakka gæf u sína og gengi
íslenzkur bitter
hm ujijí 1887) wr.5 »«*"« ftliiioní :k$)fAur aí öííöíh ?<;»> \>}iifat Uif*  ^
kooac
magasjúkdómum
hvfírrar í;ctr.í t«gHm,£*r, *t>nt «r, öjj; /iíiam TMkifiífimi, «r sUH'.a f saíní.,-. r- „.-,
(f,ii'.!í.ui oS» «ífjð» (tjf'Hitíi'sti.
¦  Bítter («%»» hffðr {.ví «m iojf)js íangaíi tima vt>rið eiu hið hvtex*. ¦¦¦/.», .
nísía hfiilstit^Hart*?^! %&zn dils ísonát
taugaveiklun
íiíj^Fíim ftfieíðir.i'uííi af í>»<.'^»Tiítsfíri e&t, óítfilltottiíntíi n^riaií iti»«a tí&ti Uíh<vx
$vtí* «Kœi« )yí <ít í!íj»ii í'íiibt iúxt-nn  >msu *Íi«ciru«>,  svoköíiadö,  er  »!
ir,«nt;ít,}íHr  íírtatt  af vojjtítr, á í^trí*. t'&a n, íiuífífíara i>,ji iá'íiif 5>.»^a>jt ?ií  aíN.
ís)BB2;kur. bitter
«r »ft ti:»rí.i a^tra !ttii'.tififr&zfn ia-!tr<a alveg iatís við ötl ícsandi r>.<? <i--..:¦
hoii eiití. æisi sví> c-fi vnhU swjk%nxf\ &ii'rfit^.uí íyrir íííiía .:;<-%>-: .r ^lcj*;-'
í<ítir mwfsaiíiU s,i--gti rníifí*,- i-atJfra- oi; ttí^s.ttifi^i'-^fíi.  l--~, .;-'-¦  ,.-  * ..s-lt0J
bÍsira iga&tu !«|ÍT,!egteil(* »:cS rtHtu  tsJiae  n*mV>iitfe,"jr,  ; .'i . i  I^ttssi  en
.liatyrOi'íiryKÍítít, því ítvorí, vifíí t-r usuriftg ívrlr 'tmtmhtu, ¦.¦•¦ I ;>; iujiaat ^V.ii
að ivotutj, fvtít ÍiSíiuítaiitj?
kisÍT ívU r<ærit
Islenzknr .
manotógaíij i.íraj,,í»
B<r sÍíttUi neftifiir tiöÍEkrir itei^tw 8jiiit'ióft!i<.r, <stm 've-w  .ra?!*!
i-i:»í avo ónigí og viíi>ri!tír.t n;öO»ii fítótí:
8v<.>frji>4yw, Kti>iiir<j»t-^íí> f<>talíui;íí os«a tnngnloj'íi í iiUiiö«m(
iíi <Jg fittrtar Uuiiíí,s3i}<tifíi. alwersts aeyfft og þrtiÍtÍtiyTií, ^vaglfít,
ííðÍBg ttí t«-'íiríj«;'rsííum, þmiííiytJ^', ííaríiífi, g'yiiítiíteð, a»4r«Títcw
mí rtíí vij}ii[;>»rff:íír, áwimt niiitíAkn'fí i b«ss ýittsu i«yr«3«m; ^ty
i bakt, síáaátt og m  í!.
SLEKZKUR BiTTER
n<>Kt!
híriar
.  ittjíé
k«^r O;
hftfit
Xaviíjii,
Vlliiití
iasviti.
K»wp<-
í:>,íi;ljlfcrtCS!i:.-t
f*öt- ftjri Vor*<c««!n.íj;,MífÍ "ítfíftti
Ul&nA t:r ^aii Snorrason.
fnítittítltur híU'rr ét NatHatiHtimir af íjíieírt^At! j«rtat<v-y?.j, o^ f.ývs» t»ítiifar
aafíí votu-íð ft^ti ijittöraío*;
»Í8Íc»>tÍS"r ÍÁtter cr 4g»j,;tiír
Ka'.;i!tJt*!JHai;«!'o 30, ii.ii ,'-.:>,'
Htí          - ..«.•¦>:  '  «\Ií;:.Í(:;j,-"
!ii>	V..-.  ,..,.  1...  Unr/!,,^  3..Í: <<-il!tvi<.^p-ft;í>:f  Vllrkntjf:  p»w	',-'!	
t.!t'í	it ¦}.,*,« í„r <!,«»>  tííaakt^i	i,r> :>	,,,.,.,
Ititt*	f. t.>>f» Í.WI-- ^pfBÍiVt. {,*.-« KI>f*>t>,i<K<-tt c't,  ;t)«ii l'ifl* VJ«a<tt tit><U 'iw<i*!»>t--vííi.f:»tif i'a		«« ¦
	<.., s-.í;:í i ., rii,<-{-.* ;. !;..	¦•^	..^ ,
If	>f )-:<>(• '¦<¦¦  t»:f.;:o<'.   *.,.-:.  i	J. ,.-	
<.y.;;	,:f j.,.,:..,.:*   t-  ífl   lí..   :,•«.!	. .ri-l	l
.,-,.! ., ;   ,
- ¦ ¦ l\tr.i..
¦  ¦.,-«i«»«  ,  !¦¦•¦
¦  Auglýsing fyrir íslenskum bitter, sem var á kynjaiyCsmarkaði um skeið. ísafold
15. april 1899.
ens fór einhverjum í Þýskalandi - en þar
var Braminn upprunninn og mjög
hafður á boðstólúm - að renna í grun
að ekki væri allt með felldu. Árið 1885
leiddi lögreglurannsókn í ljós að enginn
læknir með þessu nafni var til og auglýsti
þýska lögreglan þá staðreynd í lyfjatíma-
ritum, en fregnir um það bárust ekki til
íslands fyrr en löngu síðar. í endurút-
gáfu Bramakversins 1890 er dr. Groyen
t.a.m. enn á ferð.
Efasemdarmenn kvöddu sér hljóðs af
og til. Hér á landi var það Schierbeck
landlæknir sem fyrstur reið á vaðið með
grein í ísafold 1884. Hann kveðst þar
rita grein sína til að vara almenning við
öllum kynjalyfjum. Sé merkilegt hve
auðvelt sé að draga menn á tálar með
skrumi og skjalli, svo sem um allsherjar-
lyf gegn hvers konar sjúkdómum.
Mundi jafnvel dauðinn vera dottinn úr
sögunni ef nokkuð væri að marka
skrumið, þótt ekki væri um nema eitt
eða tvö slík lyf. Fjöldi af þess konar
lyfjum hafi streymt um allan heim og
síðan fallið í gleymsku „eftir að þau voru
búin að rýja fátækan almenning og
auðga að sama skapi þá sem þykjast hafa
fundið þau upp." Landlæknir lét í fjós
von um að alþingi setti lög til að stemma
stigu við ófögnuðinum, en af því varð
ekki fyrr en 1932.
Miraculo-præparater
læknar afleiðingar
„æskusynda"
Af og til má síðan sjá í íslenskum
blöðum umræður með og á móti
kynjalyfjunum, en mest eru þó áberandi
auglýsingar kaupmanna er með þau
versluðu. Voru þar ekki spöruð stóru
orðin um ágæti lyfjanna og svigurmæli í
garð þeirra er gegn þeim töluðu.
Um og iaust fyrir 1890 fóru fleiri
„Brama-lífs-
elixír er það
höf uðlyf sem
mannkynið
mun um
ókomnar aldir
eftir
sækjast...'9
kynjalyf að berast hingað. Má þar nefna
Miraculo-præparater er átti að lækna
veiklun, taugabilun, vanmátt til barns-
getnaðar og aðrar 'afleiðingar „æsku-
synda." Annað var Maltose-præparet,
sem auglýsandi taldi svo óyggjandi gegn
öllum lungnasjúkdómum að hann
bauðst til að greiða 100 kr. hverjum
þeim er ekki fengi öruggan bata af þessu
„heimsfræga lyfi." Hvorugt þessara lyfja
náði þó hér neinni fótfestu.
Betur gekk Hannevigs-gigtaráburð-
Brama-lifs-elixír
Kul. », o* ****•»»-
Síð» Iwstíi sv<> iwltnlí .Wttc.r" fór að flíij-
ast k HerdByri, Iw8 <;« "?ynt ttft ratií þvi ttftir-
tekt, hvntt Itsnn va-ri birft Myrkjitntlí r»tí Jwatit*.
itndi. eíits ag Sitjrt er uw l«i>" í gír«klflgar.W6*
um \>ém setnt írl«{.t)ttum fylgþ. tttí sjáftr hnlt eií
— þvl tntjr —. reynt m«4al ixstu vi* magit-kraoipa,
Ojj varíí þaS til þw. a* sfítra hitnn verrí ou
komit mér aív'e>j i rútnío. fejT |«tkki rti.siií(iu mitnn,
sem ásótt Itefr gatlstetns voíkí oií Jivi bítft «*
hraustan «»(?«, «K tirej;lule«ísi þitrms.meitinstu.
H&tm heítr nu farukað tlrykk Jiennítn sttioutrt ná-
l*gt tveimr átum: hann htjnr ao sTmnu etgí {j)áðst
ítf ííalístetnsveikinm enn þofundift til bettnitr likt
otr áor v.tr á ntilli k4sta, etm taki h»nn nú ttkki
:>enna lífsdrykk (I) inn i brennívíní, íítlú eftir mat,
veror benum loítt eoa ilt af tnatnuro. Af þessu
o«- fteíri líkum datmum ra>ð ég. ao iítfkuingakraftr
bttters bessa bðfí viö lifc r«k ad styojaH vg þaö
sem stoð i bréfi Kske Bílda . ij*ji tit Dímaknn-
ungs um brennívirtið, aé (tað sé met>.tí við iillurn
sjáktlómum. er ttokkur maor líeti baft irtovortrs,
eða í>ar> sem Sitemir f íiriÍin>,cl>ed^kroník«. sttmút
kom á ttt. old. Eg í fáfra?ði trtinní iroymia mcr,
að Bramlffselixif sé fuít svo skaðleíjt i alntenn-
burs böndum fyrir iíf og heilsu. gem annao
aikohól: t>að sptni ijléöi, aukirfrfiðí hjartans, vetkí
mage og rneítingarfstfri hans, etin ieýsí sundr
fteðurta án þess að gera regiuiega þa. efnabreyt-
injjftt. Bt>m..,.:eT ^níittðsynlegt; íkílyrði fyrir lifi og
heilstj, tjg fleira Ítygg éff dagleg brukun þessa
vökva gjori itc Enn viifa þeirra manm.. sem brósa
þeitsu aem raeðali trift sjóktittmum. oftrum enn
harðiffi einstSku sinmim. hytfít eg komí af eftir.
tekt þeírra á fmmverkttnmni, sem mörgum heett.
ir vío að rrtisskilje, enn gteta þcss eiífi, aft eftir-
verkttnin, vWm -0t vétir varanleg, verðr þvert a
máti frumverJíanÍTUit o-g talir tii mesta skaðræðís-
Vér ts!endirit>ar tettttm að tatta i oss þsnn
rannsoknar antla, aí.yér siftr hét eftir keyptum
fyrír afarvertí þ4 jbluli, sem sfngírtii tilbúanaanna.
otj »l|andanri» gyllir fyrir oss fifróíum wí
fögrumoroum, t ». m.- Vegt**,semmiöft óft hefir
veriS sett 4 f*!sa8ar v®r«f, og fleira hrósi uai
verkun yttwré; kýnja-iyfja, sem oftast heftr verid
ósannintti. »«ta',— -nni, fjirdtlitanrtít — aldrei
g}5r» anoitD «on tjdn og sptllingu. }j»ðrer eigi
einfaitmaíÞessi B&maltÍ!!it1rykkj»r-kaupí{jvf ojtýtt
mun flé|Wr«;«ti Jjykja. ef eigi er tii hmnnivín tll
»6 tak*yir>!v með honum. og þji fett staup af
hvoriitY4líígj», og mtineigi oftlÁtt reiÍtrtaS, þAtal-
íð< sé^ *vji jþetta kosti þann »»»» brtSjtar það dag-
lega-rY* 4<> til 60 kronur * 4ri. og fai hann i
staSinnþit, að rtteg* aldreí »n þass vera, ogþar
«« auki heilsutjún og skammtifi.
h*M. »8 m»rgt hafi verií, kvuSíð og
>*>»ngií, sern œinnt;»»r>tile>k hefir baft »ii goynta,
«en eíMrfylg)i«id» J&rauuúifsiii-yltkiat h.fmugr
I, S»a w •*««». »«» hkttw Iuum,
ln.kliVt»r« «k«i» rSSt          .. .:#?; f'
víiiivii hMh,, «„„
¦  Úr Fjallkonunni 5. ágúst 1889.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24
Blašsķša 25
Blašsķša 25
Blašsķša 26
Blašsķša 26
Blašsķša 27
Blašsķša 27
Blašsķša 28
Blašsķša 28
Blašsķša 29
Blašsķša 29
Blašsķša 30
Blašsķša 30
Blašsķša 31
Blašsķša 31
Blašsķša 32
Blašsķša 32