Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 . . . . . .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 154. Tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						10
Wmmm
FIMMTUDAGUR 7. JULI1983
íþróttir
Unglinga-
mótín ígolfí:
¦ Unglingameistaramótum íslands í goul lauk
nú um helgina á Nesvelli. Keppendur voru 79
frá 10 klúbbum, víðs vegaraf landinu. Úrslitin
urðu sem hér segin
1. Úifar Jónsson, GK.286 högg.
2. Sigurbjörn Siglusson, GK, 310högg.
3. Þorsleinn Hallgrímsson, G V, 320 högg.
í flokki 16 ára til 21 árs vorn úrslit þessi:
1. Magnús Jóiisson, GS, 297 högg.,
2. Tryggvi Traustason, GK, 299 högg.
3. Gyllí Krístinsson, GS, 302'högg.
Leikbónná
leikbönnofan
¦ .lóliaini Hreiðarsson í eins leikja bann.
¦ Þeir Lárus Jónsson, Snæfelii og Vigfús
Davíðsson voru í fyrradag dæmdir í tveggja
leikja bann vegna 15 refsistiga og útafreksturs.
Joi llreiðars, Þróttari, fékk cins leiks bann
vegna útafreksturs og einir fjórir í viðbót fóru í
fins Iciks bann vegna 10 refsistiga. Þeir i-ru Jón
Kr. ,Magmisson, Reyni Sandgerði. Oskar
Gunnarsson, Þór Akureyri, Ingólfur Jónsson,
Selfossi og Jón B. Guðmundsson, Fylki. Já það
borgar sig ekki að deila við dómarann, st rákar!
Bikarkeppnin/
Framhaldið:
¦ 8 liða úrslitin í Bikarkeppni KSÍ fara fram
miðvikudaginn 20. júlí. Undanúrslitin fara
síðan fram þann 10. ágúst og úrslitaleiknr
bikarkeppninnar vcrður svo sunnudagin 28.
ágúst. Bara svona til fróðleiks sko.
Oddur og Óskar
fíuguígegná
Heimsmeistara-
móti stúdenta!
Oddur
Oskur
¦ Strákarnir okkar sem keppa á Heimsmeist-
arainoii stúdenta í frjálsum íþróttum stóðu sig
mjög vel í ondankeppninni í fyrradag og
koiimsi báðir áfram fyrirhafnarlítið. Oddur
varð þriðji í sínum ríðlí í 400 m hlaupi, WJóp á
46,%, en í þessum riðli náðist einmitt besti
limiiiii, 46,25 af sovéskum pjakk. Tími Odds
var sá áttundi besti og komst auðveldlega í
undanúrslitin. í kúluvarpinu þurfti Óskar að
varpa kúlunni eina 18 metra til að komast í
nmlamirslii in og til þess þurfti hann aðeíns eitt
kast, 18,54 og þá var hann ekkert að rgyna
imira á sig. 19,18 var besta kastið í gær og enn
var þðð sovéskur pjakkur sem átti besia
árangurinn.
I'eir Óskar og Oddur hafa sótt um leyfi til að
fá að keppa í 200 m og kringlukasti en óvíst er
um hvort af því verður þar eð þeír tiikynntu
þátttöku sína svo seint. Við vonum samt hið
allra besta. Heja, heja, heja, heja. Vassavalla
bing-bong!
MARKALAUST HJA
VAL OG SKAGANUM
EFTIR FRAMLENGINGU
¦ Markalaust jafntefli, varð niðurstað-
an í leik Vals og Skagamanna sem fram
fór í Laugardalnum í gær í 16-liða
úrslitum Bikarkeppni KSI. Framlengja
þurfti leikinn en ekki voru leikmenn á
skotskónum og er það miður.
Engin umtalsverð færi komu í fyrri
hálfleiknum, mestmegnis barátta og læti
sem einkenndu þann hálfleik, en í seinni
hálfleik náðu Skagamenn góðum tökum
á leiknum og sóttu grimmt að marki
rauðu herdeildarinnar.
Síðasta hálftímann áttu þeir nær alveg
og áttu þá mjög góð færi en klúðruðu
þeim auðvitað.
Á 75. mínútu komst Sveinbjörn í
gegnum Valsvörnina en skaut í hliðar-
netið.RéttáeftirvarðiBrynjarglæsilega
hörkuskot frá ekki nafna sínum honum
Sigþóri Ómarssyni, Skagamanni. Á 80.
mínútu komst Sigþór aleinn í gegn en
skaut beint á Brynjar Guðmundsson,
Valsmarkvörð sem var vel staðsettur.
Sigurður Jónsson hafði þá tekið snöggt
aukaspyrnu frá miðju og inn fyrir óvið-
búna Valsvörnina og Sigþór fékk áður-
nefnt færi.
Á 89. mínútu fengu svo Valsmenn
aukaspyrnu. Hana tók Úlfar Hróarsson,
hinn eitilharði, örfætti Valsbakvörður
og hann þrumaði knettinum að marki
í A, Bjarna tókst þó að verja en hélt ekki
knettinum og barst þá knötturinn út til
Bergþórs Magnússonar sem var í sann-
kölluðu dauðafæri, eins og þeir segja
„proffarnir", en Bjarni var mættur eins
og köttur á Sólvallagötunni og náði að
verja á ótrúlegan hátt. „Fantastiskt".
Valsmenn hófu svo framlenginguna af
ægilegum krafti og fengu góð færi. Valur
Valsson skallaði naumlega framhjá og
Þorgrímur átti hörkuskot í þverslá Vals-
marksins.
Eftir þetta fór leikurinn fram sem
barátta og hamagangur en hvorki gekk
né rak og ekki náði neinn að sýna dug
þann er felst í þeirri framkomu að setja
mark. Því miður.
Þrjú gul spjöld voru á lofti í þessum
leik.  Þau spjöld komu  í hlut þeirr
Sigurðar Jónssonar, Hilmars Sighvats-
sonar og Vals Valssonar.
Bestu mennirnir á vellinum voru þeir
Þorgrímur Þráinsson og Sigurður
Jónsson. Um þann síðarnefnda segi ég
ekkert meir en Þorgrímur er greinilega
í toppæfingu enda hefur hann sýnt jafna
og góða leiki það sem af er þessu
keppnistímabili.
Kynningarrit
Breiðabliks:
¦ Knattspyrnudeild Breiðabliks hefur
gefið út annað tölublað Kynningarrits
deildarinnar og verður að segja að það
er afar veglegt. Vel og glæsilega unnið
og aðstandendum til sóma. Aðal uppist-
aða blaðsins er kynning á stjórn, ung-
linganefnd, meistaraflokksráðum, öllum
keppnisflokkum deildarinnar ásamt
leikjaniðurröðun í mótum sumarsins,
símaskrá deildarinnar o.fl.
Jafntefli milli Þróttar og ÍBV 2-2
íEyjum, íframlengdum leik:
Þróttur jaf naði á
lokamínútunni
¦ Jafntefli varð í leik Þróttar og ÍBV í
Vestmannaeyjum eftir framlengdan
leik, sem lauk 2:2 og skoruðu Þróttarar
jöfnunarmark sitt á lokamínútu fram-
lengingarinnar en þar var að verki Páll
Ólafsson og var mark hans stórglæsilegt,
tók boltann fyrir utan teiginn vinstra
megin og sendi föstu skoti upp í
markhornið fjær án þess að Páll mark-
vörður IBV kæmi nokkrum vörnum við
en hann var illa staðsettur til að ráða við
boltann.
ÍBV byrjaði leikinn af krafti og strax
á 4. mínútunni negldi Kári Þorleifsson
ÍBV boltann í netmöskva Þróttmarksins
eftir sendingu frá Hlyni Stefánssyni en
Þróttarar töldu Kára rangstæðan .
Á þrítugustu mínútu seinni hálfleiks
kom svo jöfnunarmarkið en þá skallaði
Júlíus Júlíusson Þrótti yfir Pál markvörð
ÍBV eftir sendingu frá Páli Ólafssyni.
Jóhann Georgsson skoraði svo seinna
mark ÍBV með skalla á 12 mín. seinni
hálfleiks í framlengingunni og síðan
jafnaði Páll á lokamínútu eins og áður
segir.
Bestu menn ÍBV voru Hlynur og
Kári, besti maður Þróttar Páll Ólafsson.
S.G Eyjum/- FRI
JK0PICAN4
¦ I'áll Ólafsson dúndraði inn
KRÍ
Vopnafjan
— en nádi að sigi
lengdum leik
¦ KR-ingar tryggðu sér rétt til að
leika í 8-liðaúrslitum Bikarkeppni KSÍ
er þeir sigruðu Einherja frá Vopnafirði
á heimavelli þeirra fyrír austan á
grasvelli, nánar tiltekið.
Bæði liðin áttu sín færi í leiknum, en
þeir röndóttu voru ívið meira með
boltann. Eftir venjulegan leiktíma var
staðan 0-0, engin mörk fyrir hina 3-400
hundruð sem létu vel í sér heyra á
meðan á leiknum stóð. En KR-ingum
tókst að skora sigurmarkið í framleng-
ingunni, nánar tiltekið fyrri hlutanum
og var þar að verki Björn Rafnsson frá
Stykkishólmi, anzi mikill markaþefari,
3
P
B
n
k
o
e
Vi
a
V
Hér liggur knötturinn í netinu eftir vítaspyrnu Alberts Jónssonar Víkverja í  gærkveldi. A innfelldu myndinni er honum fagnað innilega.   Tímamynd: Ari.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24
Blašsķša 25
Blašsķša 25
Blašsķša 26
Blašsķša 26
Blašsķša 27
Blašsķša 27
Blašsķša 28
Blašsķša 28