Tíminn - 07.07.1983, Blaðsíða 19

Tíminn - 07.07.1983, Blaðsíða 19
FIMMTUDAGUR 7. JULI1983 og leikhús - Kvikmyndir og leikhús íGNBOGit rt íQ ooo Frumsýning: Junkman Ný æsispennandi og bráö- skemmtileg bílamynd enda gerð af H.B. Halicki, sem gerði „HORFINN Á 60 SEKÚNDUM" Leikstjóri H. B. Halicki sem leikur einnig aðalhlutverkið ásamt Christopher Stone, Susan Stone og Lang Jeffries Hækkað verð Sýnd kl. 3,5,7, 9 og 11 í greipum dauðans Æsispennandi ný bandarísk Pana- vision-litmynd byggð á metsölubók eftir David Morrell. Sylvester Stallone - Richard Crenna íslenskur texti - Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 9.05 og 11.05 Júlía og karlmennirnir Bráðfjörug og djörf litmynd um æsku og ástir með hinni einu sönnu Sylvia Kristel Endursýnd kl. 3.05,5.05 og 7.05 Hver er morðinginn Æsispennandi litmynd gerð eftir sögu Agötu Christie Tíu litlir negrastrákar með Oliver Reed, Richard Attenborough, Elke Sommer, Herbert Lom Leikstjóri: Peler Collinson Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 7.10 og 11.10 “lonabíó' S 3-11-82 Rocky III ROCKYIII Ropbrni „Besta „Rocky" myndin af þeim öllum." B.D. Gannet Newspaper. „Hröð og hrikaleg skemmtun." B.K. Toronto-Sun. „Stallone varpar Rocky III í flokk þeirrabestu." US Magazine. „Stórkostleg mynd." E.P. Boston Herald American. Forsíðufrétt vikuritsins Time hyllir: „Rocky III sigurvegari og ennþá heimsmeistari." Titillag Rocky III „Eye of the Tiger" var tilnefnt til Óskarsverðlauna I ár. Leikstjóri: Sylvester Stallone. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Talia Shire, Burt Young, Mr. T. Sýnd kl. 5,7 og 9. Tekin uppí Dolby Stereo. Sýnd í 4ra rása Starescope Stereo. ^1-15-44 „Sex-pakkinn“ c. IrwAwmwAw I B. Baker (Kenny Rogers) var svo til úrbræddur kappaksturb í Istjóri og framtíðin virtist ansi dökk, en þá komst hann I kynni við „Sex- pakkann" og allt breyttist á svip- stundu. Framúrskarandi skemmti- leg og spennandi ný bandarisk gamanmynd, með „kántri"-söng- varanum fræga Kenny Rogers ásamt Diane Lane og „Sex-pakk- anum“. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. A-salur Frumsýnir: Leikfangið (TheToy) IM W! UJWK Afarskemmtileg ný bandarísk gamanmynd með tveimur fremstu grínleikurum Bandarikjanna, þeim Richard Pryor og Jackie Gleason í aðalhlutverkum. Mynd sem kemur öllum í gott skap. Leikstióri: Richard Donner. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11 islenskur texti B-salur Tootsie inciudtng BEST PICTURE _ Best Actor _ DUSTIN HOFFMAN' Bost Dlrector SYDNEY POLLACK Best Supporttng Actress , JESSICA LANGE Bráðskemmtileg ný bandarísk gamanmynd í litum. Leikstjóri: Sidney Pollack. Aðalhlutverk: Dustin Hotfman, Jessica Lange, Bill Murray Sýnd kl. 5,7.05,9.05 og 11.15. ‘3P 3-20-75 Besta litla „Gleðihúsið“ í Texas Burt & Dolly Itih much fun Jusl couldn 1 b'l'gal! /\ Það var sagt um „Gleðihúsið" að svona mikið grín og gaman gæti ekki verið löglegt. Komið og sjáið bráðhressa gamanmynd með Burt Reynolds, Dolly Parton, Charles Durring, Dom Deluise og Jim Nabors. Hún bætir hressir og kætir þessi fjöruga mynd. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. [mojABidj S 2-21-40 Á elleftu stundu CHAHL6S BRONSÖN Æsispennandi mynd, byggð á sannsögulegum heimildum. Leikstjfi: J. Lee Thompson Aðalhlutverk:Charles Bronson, Lisa Eilbacher og Andrew Stev- ens Sýnd kl. 5,7,9 og 11 B önnuð innan 16 ára Mannúlfarnir (The Howling) Æsispennandi og sérstaklega við- burðarik, ný, bandarisk spennu- mynd í litum, byggð á skáldsögu eftir Gary Brandner. Aðalhlutverk: Dee Wallace, Patrick Macnee. Ein besta spennumynd seinni ára. íslenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9 og 11. Dagskráin í júlí „Reykjavikurblues“ Vönduð dagskrá úr efni tengdu Reykjavík. Textar: Magnea Matthíasdóttir, Benóný Ægisson. Músik: Kjartan Ólafsson. Lýsing: Ágúst Pétursson. Leikstjórn: Pétur Einarsson. Leikmynd: Guðný Björk Skáld kvöldsins: ? laugardaginn 9. júlí kl. 20.30 sunnudaginn 10. júli kl. 20.30 mánudaginn 11. júli kl. 20.30 Ath.: Fáar sýningar. I rMGSsbFiM STÚOöto v/Hringbraut. Sjö sem segja sex Sáffk aASktftatlT BAWffiVtlS SEABtST HtAPOSSIBti. ISOSt Hörkuspennandi litmynd Christo- pherConnelly, Elke Sommer Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. ORION Myndbandaleiqur athuqið! 77/ sölu mikið úrval af myndböndum. Upplýsingar hjá Myndbandaleigu kvikmyndahúsanna, Hverfisgötu 56. 27 útvarp/sjönvárp ■ Karl Ágúst Úlfsson ■ Gísli Rúnar Jónsson. í hljóðvarpi kl. 20.45 Hermann Milla og Mikki Útvarpsleikrit eftir Howard Baker ■ l kvöld ki. 20.45 verður flutt útvarpsleikritið: Hermann, Milla og Mikki eftir breska leikritahöfundinn Howard Baker. Leikritið fjallar um nokkuð óvenjulegan þríhyrning. Hermann er atvinnulaus og hefur takmarkaðan áhuga á að leita sér að vinnu þrátt fyrir hvatningu Millu sambýliskonu hans, sem gerir ör- væntingarfullar tilraunir til að koma honum út á vinnumarkaðinn. Her- mann er undir sterku áhrifavaldi Mikka vinar síns sem vill miklu heldur að hann eyði tíma sínum í að spila billjard með sér en að nota hann til að fá vinnu. Þegar Millu tekst loks að fá Hermann til að vinna kemur í Ijós að Mikki er ekki allur þar sem hann er séður. Leikendur eru: Karl Ágúst Úlfsson, Ragnheiður Tryggvadóttir, Gísli Rúnar Jónsson og Randver Þorláksson en leikstjóri er Bríet Héðinsdóttir. Þýðinguna gerði Sverr- ir Hólmarsson. útvarp Fimmtudagur 7. júlí 7.00 Veðurlregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar Þulur velur og kynnir 7.25 Leikfimi Tónleikar 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Árna Böðvarssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð. Bryndís Víglundsdóttir talar. Tónleikar 8.30 Mylsna. Þáttur fyrir morgunhressa krakka. Stjórnendur: Ása Helga Ragn- arsdóttir og Þorsteinn Marelsson. 8.40 Tónbilið 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Stroku- drengurinn" eftir Astrid Lindgren Þýð- andi: Jónína Steinþórsdóttir. Gréta Ólafsdóttir les (19). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleik- ar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). 10.35 Verslun og viðskipti Umsjónarmað- ur: Ingvi Hrafn Jónsson 10.50 Áfram hærra. Þáttur um kristileg málefni. Umsjón: Gunnar H. Ingimundar- son og Ólafur Jóhannsson. f f .05 Vinsæl dægurlög sungin og leikin 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurtregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 14.05 „Refurinn í hænsnakofanum" eftir Ephraim Kishon í þýðingu Ingibjargar Bergþórsdóttur. Róbert Arnfinnsson ies 0) 14.30 Miðdegistónleikar „The Academy Music” hljómsveitin leikur Forleik nr. 3 í G-dúr eftir Thomas Augustin Asrne; Christopher Hogwood stj. / Steven Staryk og „National Arts Centre" hljómsveitin leika þátt úr Fiðlukonsert nr. 5 í A-dúr k. 219 eftir Wolfgang Amadeus Mozart; Mario Bernardi stj. 14.45 Popphólfið - Pétur Steinn Guð- mundsson. 15.20 Andartak Umsjón: Sigmar B. Hauks- son. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar Melos-kvartett- inn í Stuttgart leikur Andante, scherzó, capriccio og fúgu eftir Felix Mendelssohn / Pinchs Zukerman og Daniel Barenboim leika á víólu og píanó Sónötu i Es-dúr op. 120 nr. 2 ettir Johannes Brahrhs. 17.05 Dropar Síðdegisþáttur i umsjá Arn- þrúðar Karlsdóttur. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Viö stokkinn Gunnvör Braga heldur áfram að segja börnunum sögu fyrir svefninn. 20.00 Bé einn Þáttur í umsjá Auðar Haralds og Valdísar Óskarsdóttur. 20.45 Leikrit: „Hermann, Miila og Mikki“ eftir Howard Barker Þýðandi: Sverrir Hólmarsson. Leikstjóri: Bríet Héðinsdótt- ir. Leikendur: Karl Ágúst Úlfsson, Ragn- heiður Tryggvadóttir, Gísli Rúnar Jóns- son og Randver Þorláksson. 21.25 Einsögur í útvarpssal: MargrétBo- asdóttir syngur lög eftir Edvard Grieg, Franz Schubert og Eric Satie. Þóra Friða Sæmundsdóttir leikur á pianó. 21.55 „Sérstakt tilefni", smásaga eftir Anders Hansen Ragnheiður Arnardóttir les. 22.05 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 Fimmtudagsumræóan - Staöa efnahagsmála Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Föstudagur 8. júlí 19.45 Fréttaágrip á táknáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.50 Steini og Olli Skopmyndasyrpa meö Stan Laurel og Oliver Hardy. 21.05 Rembetika - grísk alþýðutónlist Áströlsk heimildarmynd sem rekur í tali, tónum og myndum uppruna og þróun griskrar alþýðutónlistar. Þulur er leikarinn Anthony Quinn. Pýðandi Kristmann Eiðs- son. 21.55 Böðullinn (The Executioner) Bresk njósnamynd frá 1970. Leikstjóri Sam Wanamaker. Aðalhlutverk: George Peppard, Joan Collins, Nigel Patrick og Judy Geeson. Njósnari í bresku leyni- þjónustunni grunar starfsbróður sinn um græsku. Yfirmenn þeirra reyna að eyða málinu en njósnarinn situr við sinn keip og hefur sjálfur rannsókn. Þýðandi Bjarni Gunnarsson. 23.45 Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.