Tíminn - 19.07.1983, Blaðsíða 15

Tíminn - 19.07.1983, Blaðsíða 15
ÞRIÐJUDAGUR 19. JÚLÍ 1983 19 krossgáta i a * »/ s-1 Hi m '/ . . 1 ■ 10 // H W i-P /1T 4125. Krossgáta Lárétt 1) Utanhússstörf. 6) Farða. 7) Nes. 9) Suð-austur. 10) Fylliríinu. 11) 51. 12) Sepa. 13) Kindina. 15) Greinar. Lóðrétt 1) Mótbárur. 2) 49. 3) Sómi. 4) Borða. 5) Klunnar. 8) Málmi. 9) Vend. 13) Utan. 14) Nafar. Ráðning á gátu No. 4124 Lárétt 1) Uppsala. 6) Áin. 7) GH. 9) ED. 10) Lagfæra. 11) II. 12) NN. 13) Hik. 15) Gráðuna. Lóðrétt 1) Ungling. 2) Pá. 3) Silfrið. 4) An. 5) Andanna. 8) Hal. 9) Ern. 13) Há. 14) Ku. bridge ■ Nú er Evrópumótið hafið í Þýska- landi og þó byrjunin hjá landsliðinu íslenska sé ekki uppörvandi er engin ástæða til að leggja upp laupana. Móts- taflan nú er þannig að fyrri hluti mótsins er lang erfiðastur því þá koma sterku þjóðirnar í röðum. Því má búast við að íslendingar fari að sækja sig þegar líður á mótið þegar léttari andstæðingarnir taka við. I fyrstu umferðinni tapaði íslandi fyrir Bretum, 17-3, sem eru nákvæmlega sömu úrslit og á síðasta Evrópumóti. Á því móti var það almennt álitið að Bretinn John Collings ætti bestspilaða spil mótsins: Norður Vestur S. 632 H.AD1052 T, - L. G10976 S. AK5 H. 6 T. ADG1075 L. A82 Austur S. G H.43 T. 986432 L. KD54 Suður S. D109874 H.KG987 T. K L. 3 í leik Breta og Ungverja voru spilaðir 6 spaðar í suður við bæði borð. Ungverj- inn Kovaks fékk út laufagosa sem hann tók á ás og eftir að hafa tekið spaðaás og drottningu spilaði hann tígulkóng til að afstífla litinn. Rose í vestur trompaði og tók hjartaásinn svo spilið var einn niður. Við hitt borðið tóku AV smá þátt í sögnum: vestur úttektardoblaði 1 spaða suðurs eftir að hafa passað í byrjun og vestur svaraði með 2 laufum. En svo runnu Collings og Hackett í 6 spaða og vestur spilaði aftur í laufagosa. Collings tók á ásinn í borði og spaðaás. Þegar spaðagosinn kom niður spilaði Collins einfaldlega hjarta úr borði og nú var sama þótt tígullinn lægi 6-0. 12. slagurinn kom einfaldlega með því að trompa eitt hjarta í borði með kóngnum því nú var hægt að yfirdrepa tígulkóng- inn með ásnum. Þetta virðist vera einföld spila- mennska á blaði en líklega hefðu 99% spilara spilað eins og Kovaks og farið niður á slemmunni. myndasögur Med morgunkaffinu - Ég lækna mígreni með því að beina athygli sjúklingsins að einhverju öðru.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.