Tíminn - 31.07.1983, Blaðsíða 26

Tíminn - 31.07.1983, Blaðsíða 26
í I ' ’ SUNNUDAGUR 31. JUU 1983 ■ Þólt mar^ir vilji ekki vidurkennu það, þá hnrfa milljónir manna á klámniyndir. Þessi iónaður veltir um það bil 10 milljörðum ísl. króna í V-Þýskalandi og er enn á uppleiö. Framleiðendur gera allt sem þeir gela til þess að auka tölu viðskiptamanna. ■ Strax að morgunverði loknum setur Hans spóluna í kvikmyndavélina. Þar má sjá þegar kvensjúkdómalæknirinn nauðgar eldheitri kvenréttindakonu sem situr óluð niður í skoðunarstól á lækningastofu hans. Verður þetta til þess að fyrr en varir fær konan meiri áhuga á bólfimi læknisins en hæfileika hans til sjúkdómsgreiningar og býður honum til kyn- svalls á heimili sínu. Þar reynist hún eiga sér tómstundaherbergi í kjallaranum með ýmsum tólum til þess að svala frygð sinni og klæðist hún þá jafnan svörtum leðurnærfötum. Kona læknisins og dóttir hans grípa hins vegar tækifærið þegar hann er fjarri til þess að bregða á leik ásamt aðstoðarstúlku hans, tilvonandi tengdasyni og stofustúlkunni. Þetta virðist vera nokkurskonar vDallas“ getnaðarfæranna. Sýningarmaðurinn Hans nennir ekki að horl'a á myndina. Honum er nóg að umbera hljóðin sem berast innan úr sýningarsalnum. en hann fær 6.50 mörk á tímann og vaktin er átta tímar. Þá kcmur félagi hans á næturvaktina. Hinar sleitulausu stunur og andvörp hafa heldur truflandi áhrif á unga mann- inn þar sem hann situr við þá iðju sem hann hefur að aukastarfi. Meðan mynd- irnar „Fangclsis-losti" og „Kátt er hjá kvennalækninum" rcnna í gegn á hvíta tjaldinu límir Hans smámyndir af Mikka Mús og Andrési Önd á haöherhergisflís- ar, sem hann sclur á flóamarkaðinunt um helgar. Af .og til lítur Hans upp frá flísúnúm og skyggnist niöur yfir áhorf- endasalinn og sé þar ekki allt sem skyldi lætur hann framkvæmdastjórann vita með Itjálp innanhússsímans. Þá smeygir framkvæmdastjórinn sér í jakkann og gengur rólega meöfram áhorfenda- hekkjunum. Hann lítur kurteisislcga í aöra átt og smellir saman fingrum. Það nægir vanalega til þess að kyrra ýmsar óviðeigandi handarhreyfingar. Kurt framkvæmdastjóri er mikiö Ijúf- menni, en hann hefur í sex ár vcitt forstöðu þessari klámritaverslun í stór- horginni þar sem lítill híósalur er fyrir innan. Starísmcnn hanseru fjórir. Versl- unin er á góöum staö í borginni og er í eigu fyrrum melludólga. sem kosiö hafa aö koma fjármunum sínum inn í veltuna. sér til elliframfæris. auk þess aö mega standa í viöskiptaskránni. „Þeir heföu alveg eins viljaö lcigja út hyggingarpalla eöa selja fryst grænmeti. En klámiönað- urinn gefur nteira af sér." Kurt er þessum vændiskóngum, sem orönir eru að viröulegum kaupsýslumönnum. inni- lega þakklátur: Þeir útveguöu honunt þetta starf. þar sem hann getur gengiö um nteö flibha og hindi eins og vfirkenn- ari. cftir að hann missti stöðu sína sem innanhúsarkitekt. Þar sem hann sjálfur haföi ekkert á móti því aö horfa á klámmynd af og til. fannst honum þetta eins og hvert annaö starf. Þó kemttr fyrir aö hann langar til þess aö fá'-sér eitthvað annað að gera. Ekki er þaö þó vegna þess aö hann hilfi fundið til einhverrar vandlætingar. Það sem Kurt leiðist mest er það hve ævin er cinmanalcg á hak við búðarboröið i klámversluninni. Enginn rabbar viö hann um vcðrið eöa um kosningarnar. Þögulir sem gröfin rétta viðskiptavinirnir að honum peninga fyrir aðgöngumiöa aö kvikmyndasalnum eöa greiðslu fyrir þrjú klámmyndahefti úrsjálfsafgreiöslu- hillunni. um lciö og þeir horfa stööugt eitthvaö út í bláinn. Að undanteknun; Itinum viröulega lækni. sem rcglulega kemur og spyr um nýjar myndir meö hjúkrunarkonum sem söguhetjum. ræðir vart nokkur viö hann. Samt koma söntu mennirnir aftur og aftur. Aðeins „hinir“ hafa mætur á klámi Kurt veit ekkert um cinkalíf viö- skiptamanna sinna en margt um atfcrli þeirra í skemmtanalífi. Aldrci er meiri aösókn að kvikmyndahúsinu en fyrir og cftir páska og jól. Augljóslega espar allt átið í faðmi fjölskyldunnar á stórhátíð- um upp hungrið eftir ærlegu klámi. Eins og allir vita cru það aðeins „hinir" sent þvrstir eftir klámi. En þessir „hinir" eru þó nógu margir til þess aö umsetningin í þessari viðskiptagrein í Þýskalandi er á ellefta milljarð ísl. króna. Það er um þaö hil sama upphæö og úrsmíðaiðnaðurinn í landinu veltir og hljómplötuiðnaðurinn veltir ekki ncma helntingi hærri upphæð. Viö klámiðnað- inn er taliö að starfi 20 þúsund manns. Þeir „hinir" taka á leigu í mánuði hverjum hálfa milljón vídeó-spóla, en nærri mun láta aö hvert tíunda heimili í V-Þýskalandi sé húið vídeótæki. Taliö er aö hver fimmti eigandi vídeótækis verði sér úti unt myndir eins og „Sá 22ja sentimctra langi" eða „Þcir tíu þúsund ríkustu kunna að gamna sér." Þeir „hinir" sækja og reglulega ein 350 kvikmyndahús og 5000 bari. þar sem sýning þcssa efnis heyrir til þjónustu við gesti. Þessar tölur eru fengnar úr niður- stöðum vísindalegra markaðsrannsókna hjá fyrirtæki sem vakir yfir höfundarrétti í kvikmyndagerö og er til húsa í Dússel- dorf. Það eru þó aðeins klámkvikmyndir scm fyrirtækið hefur áhvggjur af. enda eru þaö 23 klámkvikmyndaleigur sem reka þaö. Markmiöiö er aö hindra aö þær 50 þúsund kvikmyndaspólur scm cru í umfcrö. séu sýndar án þess aö afgjöld séu greidd til réttra höfunda. Þaö kemur þó óumflýjanlega fyrir. Ekki er hægt aö fylgjast meö hverjunt „veitingastaö með myndaþjónustu" og varla mun ofætlaö að upprunalega upp- lagiö sé aukið um 30% vcgna óleyfilegrar cndurritana á myndum á borö viö „Meö fullan munninn" cöa „Svarta svipan og ungu stúlkurnar". Enda er ekki öröugara að „afrita" þessar spólur. en taka hljómplötu á snældu. Peter Kwapinsky er grannur maöur sólbrenndur og meö nýþvegna, svarta lokka, æskuþrungiö bros og blá augu. Hann kcmur ákaflcga vel fyrir og ég sé strax að hann hefði átt að verða barn- fóstra. Hann safnargrafikmyndum, spil- ar „squash", hefur gaman af fótbolta. iökar líkamsrækt og drekkur fremur ávaxtasafa en áfengi. I vinnunni verður hann þó aö drekka gnóttt af kampavíni. Leikarar í klámkvikmyndum mcga Itclst ekki sjást drekka annað Peter þessi Kwapinski er 36 ára og mjög stolturaf því aðsýnastyngri. Hann er hæst launaöi klámmyndaleikari í Þýskalandi. Frá því áriö 1076 hcfur hann þúsund sinnum tckiö þátt í samræðisatr- iöum frammi fyrir myndavélarauganu. Er þar um aö ræöa myndir í fullri lengd, stuttar myndir og litmyndir fyrir gljá- myndablöö, eins og „Pleasurc". Stund- um hefur hann „gert það" í sundlaug, stundum í parísarhjólinu, inni í hatta- verslun og nýlega uppi í stiga í skóversl- un, - allt eftir því sem kvikmyndatöku- stjórinn sagöi fyrir um. Hvað hæfileikana sem þarf til þessara starfa snertir (Kwapinski þénar 15 þús. ísl. krónur viö hverja upptöku) þá segir hann: A-l) Úthaldiö. Hjá mér er þaö endalaust. A-2) Mér er sama hvort þrír eða þrjú þúsund fylgjast með. A-3) Ég er alltaf góöur viö stelpurnar og slæ þeim gullhamra. Þá vcröa þær einnig betri og þess betri veröur myndin. Einhvern veginn er ég ekki maöur scm veröur ástfanginn. Mér er sama liver kvenmað- urinn er. Þessi kaldrifjaði hugsunarháttur er lcifar frá þeini dögum er Peter Kwapin- ski hóf nám í vcrslunarstörfum í Iterra- fatavcrslun einni. Fyrst vann hann scnt fyrirsæta viö Otto Versand vörulistann, en lét síðar taka af sér myndir fyrir tímarit kynvillinga, þar sem hann sást fækka fötum. Segir hann að óneitanlega hafi sá starfi þó strítt gegn velsæmishug- myndum hans. En svo komst hann á græna grcin. þegar blábert klám var lögleyft í Þýskalandi þann 28. janúar 1975. Þá gat hann loks farið að sýna fyrir alvöru hvað í honum bjó. í hópi starfsfélaga er liann nefndur „Gæsarhálsinn", og er þá átt viö atvinnu- tól lians. Sei.sei, nei. Hann hcfur aldrei þurft að koma á biðstofu húö- og kvnsjúk- dómalæknisins. „Hér cr gætt ítrasta hreinlætis". segir hann. „og allt fyrsta flokks. Þér sjáiö engan hlut á mér nema frá „Cartier". (fokdýrir úra- og skart- gripasalar). Og satt er þaö. - því auk úrsins. hálskeöjunnar og hringsins sem hann ber er hann ekki í einni einustu spjör og stillir sér ófeiminn fyrir framan myndavél Ijósmyndarans okkar. Hinn hvíti þrælasali nú- tímans er enginn ruddi Sá sem heldur aö klámiðnaðurinn tengist hrollvekjandi og kitlandi heimi óþrifalegra bakherbergja, subbulegri dýnu, þar scm menn athafna sig á fimm ntínútum og ruddalegum melludólgum. er um þaö bil átta árum á eftir tímanum. Forvígismenn hvítrar þrælasölu á okkar dögunt kunna alla hina bestu siði, eiga bil meö síma, glæsilegar íbúöir og búa í fínum hverfum. Þeir safna listaverkum og borða á fínustu stöðunum. Þcir halda sig yfirleitt svo ríkmannlega aö stúlkur sent vilja leita fyrir sér í þessum iðnaði eftir smáauglýsingum („listræn fyrir- sætustörf") verða alveg heillaðar þegar í híbýli þeirra kcmur. Þær sjá ekki betur

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.