Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 . . . . . .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 175. Tölublaš - Blaš 2 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						SUNNUDAGUR 31. JULI1983
¦   Þótt margir vilji ekki viðurkcnna það, þá horfa milljónir manna á klámmyndir. Þessi
uppleið. Framleiðendur gera alll sem þeir gela lil þess að auka lölu viðskiptamanna.
iðnaður veltir um það bil 10 milljörðum ísl. króna í V-Þýskalandi og er enn á
¦ Strax að morgunverði loknum setur Hans
spóluna í kvikmyndavélina. Þar má sjá þegar
kvensjúkdómalæknirinn nauðgar eldheitri
kvenréttindakonu sem situr óluð niður í
skoðunarstól á lækningastofu hans. Verður
þetta til þess að fyrr en varir fær konan meiri
áhuga á bólf imi læknisins en hæf ileika hans til
sjúkdómsgreiningar og býður honum til kyn-
svalls á heimili sínu. Þar reynist hún eiga sér
tómstundaherbergi í kjallaranum með ýmsum
tólum til þess að svala ,frygð sinni og klæðist
hún þá jafnan svörtum leðurnærfötum.
Kona læknisins og dóttir hans grípa hins
vegar tækifærið þegar hann er fjarri til þess
að bregða á leik ásamt aðstoðarstúlku hans,
tilvonandi tengdasyni og stofustúlkunni.
Þetta virðist vera nokkurskonar „Dallas"
getnaðarfæranna.
Sýningarmaðurinn Hans nennir ckki
að horla á myndina, Honum er nóg að
umbera hljóðin sem hcrasi innan úr
sýningarsalnum. en hann fær 6.5Í3 mörk
á tímann og vaktin cr átta tímar. Þá
kemur félagi hans á næturvaktina.
Hinar slcitulausu stunur og andvörp
hafa hcldur truflandi áhrif á unga mann-
irin þar scm hann situr við þá iðju sem
hann hefur að aukastarfi. Meðan mynd-
imar ..Fangelsis-losti" og „Kátt cr hjií
kvcnnalækninum" renna í gegn á hvíta
tjaldinu límir Hans smámyndir af Mikka
Mús og Andrési Önd á haðherbergisflís-
ar, scm hann selur á flóamarkaðinum
um hclgar. Af.og til lítur Hans upp frá
flísunum og skyggnist niður yfir áhorf-
endasalinn og sé þar ckki allt sem skyldi
lætur hann framkvæmdastjórann vita
með hjálp innanhússsímans. Þá smeygir
framkvæmdastjórinn scr í jakkann og
gengur rólega meðfram áhorfenda-
hckkjunum. Hann lítur kurteisislcga í
aðra átt og smcllir saman fingrum. Það
nægir vanalega til þess að kyrra ýmsar
óviðeigandi handarhreyfingar.
Kurt framkvæmdastjóri cr mikið Ijúf-
menni, en hann hefur í sex ár veitt
forstöðu þessari klámritaverslun í stór-
horginni þar scm h'till bíósalur cr fyrir
innan. Starfsmenn hanscru fjórir. Versl-
unin cr á góðum stað í borginni og er í
eigu fyrrum melludólga. scrn kosið hafa
að koma fjarmunúrri sínum in'n íveltuna.
sér til clliframfæris. auk þess að mega
standa í viðskiptaskránni. „Þeir heföu
alveg ciris viljað lcigja út byggingarpalla
cða selja fryst grænmeti. En klámiðnað-
urinn gcfur meira af sér." Kurt cr
þessum vændiskóngum. sem orðnir eru
að virðulegum kaupsýslumönnum, irini-
lega þakklátur: Þeir útveguðu honum
þctta starf. þar scm hann getur gengið
um með flibba og bindi cins og yfirkenn-
ari, eftir að hann missti stöðu sína sem
innanhúsarkitckt. Þar scm hann sjálfur
hafði ekkert á móti því að horfa á
klámmynd af og til. fannst honum þetta
eins og hvcrt annaö starf.
Þó kemur fyrir að hann langar til þess
að fá'sér eitthvað annað að gera. Ekki
er það þó vegna þess að hann hafi fundið
til cinhverrar vandlætingar. Það sem
Kurt leiðist mcst cr það hve ævin er
einmanaleg á bak viö búðarborðið í
klámversluninni.   Enginn   rabbar   viö
hanri um veðrið eða um kosningarnar.
Þögulir scm gröfin rctta viðskiptavinirnir
að honum peninga fyrir aðgöngumiöa að
kvikmyndasalnum cða grciðslu fyrir
þrjú klámmyndahefti lirsjálfsafgreiðslu-
hillunni, um lcið og þcir horfa stöðugt
citthvað út í bláinn. Að undanteknum
hinum virðulega lækni, sem reglulcga
kcmur og spyr um nýjar myndir mcð
hjúkrunarkonum scm söguhetjum. ræðir
vart nokkur við hann. Samt koma sömu
mennirnir aftur og aftur.
Aðeins „hinir"
hafa mætur á klámi
Kurt veit ckkcrt um einkalíf við-
skiptamanua sinna en margt um atferli
þcirra í skemmtanalífi. Aldrei er mciri
aðsókn að kvikmyndahúsinu cn fyrir og
eftir páska og jól. Augljóslega cspar allt
átið í faðmi fjölskyldunnar á stórhátíð-
um upp hungrið eftir ærlegu klámi.
Eins og allir vita eru það aðeins
„hinir" scm þyrstir eftir klámi. En þessir
„hínir" eru þó nógu margir til þess að
umsetningin í þessari viöskiptagrein í
Þýskalandi cr á ellefta milljarð ísl.
króna. Það er um það bil sama upphæð
og úrsmíðaiðnaöurinn í landinu veltirog
hljómplötuiðnaðurinn veltir ekki nema
helmingi hærri upphæð. Við klámiönað-
inn er talið aö starfi 20 þúsund manns.
Þeir ..hinir" taka á leigu í mánuði
hverjum hálfa milljón vídeó-spóla. en
nærri mun láta að hvert tíunda heimili í
V-Þýskalandi sé búið vídeótæki. Talið
er að hver fimmti eigandi vídeótækis
vcrði sér úti um myndir eins og „Sá 22ja
scntimetra langi" eða „Þeir tíu þúsund
ríkustu kunna að gamna sér."
Þeir „hinir" sækja og reglulega ein 350
kvikmyndahús og 5000 bari, þar sem
sýning þessa efnis heyrir til þjónustu við
gesti.
Þessar tölur eru fengnar úr niður-
stöðum vísindalegra markaðsrannsókna
hjá fyrirtæki sem vakir yfir höfundarrétti
í kvikmyndagcrð og er til húsa í Dússel-
dorf. Þaö eru þó aðcins klámkvikmyndir
sem fyrirtækiö hcfur áhyggjur af, enda
eru það 23 klámkvikmyndaleigur sem
reka það. Markmiðið cr að hindra að
þær 50 þúsund kvikmyndaspólur scm
cru í umfcrö. séu sýndar án þess að
afgjöld scu greidd til rcttra höfunda.
Það kcmur þó óumflýjahlega fyrir.
Ekki er hægt að fylgjast mcð hvcrjum
„veitingastað með myndaþjónustu" og
varla mun ofætlað að upprunalcga upp-
lagiö sc aukið um 3ff% vcgna óleyfilegrar
endurritana á myndum á borð við „Mcð
fullan munninn" cöa „Svarta svipan og
ungustúlkurnar". Endaerekkiörðugara
að „afrita" þessar spólur. en taka
hljómplötu á snældu.
Pcter Kwapinsky er grannur maður
sólbrcnndur og mcð nýþvegna. svarta
lokka, æskuþrungið bros og blá augu.
Hann kcmur ákaflega vcl fyrir og cg sc
strax að hann hefði átt að verða barn-
fóstra. Hann safnargrafikmyndum, spil-
ar „squash". hefur gaman af fótbolta,
iðkar líkamsrækt og drekkur fremur
ávaxtasafa en áfengi. í vinnunni verður
hann þó að drckka gnóttt af kampavíni.
Leikarar í klámkvikmyndum mega helst
ekki sjást drekka annað
Pcter þcssi Kwapinski er 36 ára og
mjög stoltur af því að sýnast yngri. Hann
er hæst launaði klámmyndaleikari í
Þýskalandi. Fráþvíárið I976hefurhan"n
þúsund sinnum tckið þátt ísamræðisatr-
iðum frammi fyrir myndavélarauganu.
Er þar um að ræða myndir í fullri lengd,
stuttar myndir og litmyndir fyrir gljá-
myndablöð, eins og „Pleasurc". Stund-
um hcfur hann „gcrt það" í sundlaug.
stundum í parísarhjólinu. inni í hatta-
verslun og nýlega uppi í stiga í skóversl-
un, - allt eftir því sem kvikmyndatöku-
stjórinn sagöi fyrir um.
Hvað hæfileikana scm þarf til þessara
starfa snertir (Kwapinski þcnar 15 þús.
ísl. krónur við hverja upptöku) þá segir
hann: A-l) Úthaldið. Hjá mcr er það
endalaust. A-2) Mér cr sama hvort þrír
cða þrjú þúsund fylgjast mcð. A-3) Ég
er alltaf góður við stelpurnar og slæ þcim
gullhamra. Þá veröa þær einnig betri og
þess betri verður myndin. Einhvcrn
veginn er ég ekki maður scm vcrður
ástfanginn. Mcr er sama hver kvenmað-
urinn er.
Þessi kaldrifjaði hugsunarháttur er
lcifar frá þeim dögum er Pcter Kwapin-
ski hó.f nám í verslunarstörfum í herra-
fataverslun einni. Fyrst vann hann scm
fyrirsæta við Otto Vcrsand vörulistann,
en lét síðar taka af scr myndir fyrir
tímarit kynvillinga, þar sem hann sást
fækka fötum. Segir hann að óneitanlega
hafi sá starfi þó strítt gegn velsæmishug-
myndum hans. En svo komst hann á
græna grein. þegar blábert klám var
Iðgleyft í Þýskalandi þann 28. janúar
1975. Þá gat hann loks farið að sýna fyrir
alvöru hvað í honum bjó.
I hópi starfsfc;laga er hann nefndur
„Gæsarhálsinn", og er þá átt við atvinnu-
tól hans.
Sei.sei. nei. Hann hefur aldrei þurft
að koma á biðstofu húð- og kynsjúk-
dómalæknisins. „Hcr er gætt ítrasta
hreinlætis". scgir hann, „og allt fyrsta
l'lokks. Þér sjáið engan hlut á mér nema
frá „Carticr", (fokdýrir úra- og skart-
gripasalar). Og satt er þaö. - því auk
úrsins, hálskeðjunnar og hringsins sem
hann ber cr hann ckki í einni einustu
spjör og stillir scr ófeiminn fyrir framan
myndavél Ijósmyndarans okkar.
Hinn hvíti þrælasali nú-
tímans er enginn ruddi
Sá sem heidur að klámiðnaðurinn
tengist hrollvekjandi og kitlandi heimi
óþrifalegra bakherbergja, subbulegri
dýnu, þar sem mcnn athafna sig á fimm
mínútum og ruddalcgum mclludólgum.
cr um þaö bil átta árum á eftir tímanum.
Forvígismcnn hvítrar þrælasölu á okkar
dögum kunna a.lla hina bestu siði, eiga
bil með síma, glæsilegar íbúöir og búa í
fínum hverfum. Þeir safna listaverkum
og borða á fínustu stöðunum. Þeir halda
sig yfirleitt svo ríkmannlega að stúlkur
sem vilja leita fyrir sér í þessum iönaði
eftir smáauglýsingum („listræn fyrir-
sætustörf") verða alveg hcillaðar þegar í
híbýli þeirra kemur. Þær sjá ekki betur
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24
Blašsķša 25
Blašsķša 25
Blašsķša 26
Blašsķša 26
Blašsķša 27
Blašsķša 27
Blašsķša 28
Blašsķša 28