Tíminn - 30.04.1986, Blaðsíða 14

Tíminn - 30.04.1986, Blaðsíða 14
Miðvikudagur 30. apríl 1986 SHIfiyjMIIM cm i mnn LU dUU .OL^ * 500g RGMQR KarameUubúðingur Rommbúðingur Súkkulaðibúðingur d\»5- Spaghetti 500g Bourbon tfpv með vaniHukremi 240g með súkkulaði 250g Appelsínumarmelaði 450g Skrúfur 70g meðpapriku með saltí og pipar .vöruverð í lágmarki LA TTU Tímanii EKKl FLJUGA FRA PER ÁSKRIFTARSÍMI 686300 FRAMTÆKNIs/f Skemmuveg 34 N Vélsmiðja 200 Kópavogur Járnsmíði - Viðgerðir lceland Tel. 91-641055 Vélaviðgerðir - Nýsmíði t Alúðarþakkir fyrir auðsýnda vináttu og hlýhug við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu Elísabetar Sigurðardóttur, frá Bóndastööum. Sædís Karlsdóttir, Hörður Rögnvaldsson, SigurðurKarlsson, Sigfríð Guðmundsdóttir, Karl Björnsson, Kristbjörg Sigurðardóttir, Hjörleifur Guttormsson, Guðmundur Karl Sigurðsson, Margrét Guttormsdóttir, Margrét Elísabet Harðardóttir, Ingibjörg Harðardóttir, Katrín Rögn Harðardóttir. 14 Tíminn lÍllillll!!! MINNING Kristján Sigurðsson Ármúla Fæddur 2. mars 1937 Dáinn 5. apríl 1986. Við uxum úr grasi með glitrandi vori en gleymdum oftast að Ityggja að því. Að. það er ekki sjúlfsagt að sólin rísi úr sæ hven einasta dag eins og nú. Matthías Johannessen. Þuö er svo mcð okkur mannunna börn uð við tökum svo murgt sjálf- gcfið uf þeim lilutum sem góður eru. Heilsa, heimili, ættingjar og vinir eru utriði sem gefu lífi okkargildi og myndu umgerðinu um daglega veröld. Flcst erum við óviðbúin og stöndum steinilostin þcgar hin óvæntu utvik gcrust. Fimmti apríl var slíkur dugur. Þú kom fréttin um flugslysið í Ljósufjöllum. Þeir scm þar áttu um sárt að binda hlutu óskipta samúð alls venjulcgs fólks, en hér í okkar litlu sveit varð sorgin enn dýpri þegur vitað var að Kristján Sigurðsson á Ármúla var f vélinni. Það voru liðin fjögur ár frá því að hann og kona hans Gerður Kristins- dóttir fluttust að Ármúla í Nauteyr- arhreppi með stóran barnahóp. Það er algengara að fólk flytji úr svcitum en í þær a.m.k. hér um slóðir og ýmsir voru vantrúaðir fram á síðustu stund að það gæti verið alvara hjá kaupmanni á Isafirði að ætla sér aö hefja búskap. Ármúli hafði verið í eyði í nokkur ár en nú sáust aftur Ijós í glugga og líf og fjör á grænum túnflötum því Gerður og Kristján komu og urðu sem ein af okkur frá fyrstu stundu. Góöir nagrannar eru gullsígildi og þau áttu alla kosti góðra nágranna. Hjálpsemi þeirra og greiðvikni voru einstök og þau vildu hvers manns vanda lcysa. í litlu samfélagi veröur hver mað- ur mörgum sinnunt dýrmætari en þar sem fleiri eru. Kristján tók þcgar að sér að leiða þann fámenna hóp cr söng við Melgraseyrarkirkju og allt annað yfirbragð færðist yfir allar athafnir þar með stjórn bans og orgelleik. Undirbúningur hverrar mcssu fór fram á Ármúla og var tilhlökkunarefni þeirra sem tóku þátt í. Á annan páskadag var komið saman í Melgraseyrarkirkju. hlýtt á messu og páskasálmarnir sungnir. Það var fagurt veður. spegilsléttur sjór og sólin stafaði geislum sínum inn um glugga litlu kirkjunnar. Kristján Sigurðsson lék á hljóðfærið æfðum höndum og söfnuðurinn söng: Dauðinn dó, en lífið lifir lífs og friðarsólin skœr, Ijómar dauðadöliiin yfir dauðinn oss ei og grandað fœr lífið sanna sálum manna sigtirskjöld mót dauða Ijær. Helgi Hálfdanarson. Þessum boðskap viljum við trúa og með hann í huga þakkar Melgras- eyrarsöfnuðurinn Kristjáni Sigurðs- syni og biður guð að blessa ástvini hans. Ása Ketilsdóttir. LESENDUR SKRIFA ÞormóðurTorfason, Waldheim og villurnar tvær Þegar Þormóöur Torfason (Tor- fæus), íslenzkur sagnfræðingur á 17. öld búsettur í Noregi lengi, varði fyrir dómstólum norska „galdra- konu"' sem átti bálið víst, ef enginn hefði hjálpað henni, - en yfirleitt urðu fáir áhrifamenn til að liðsinna slíku fólki - kom Þormóður fram sem „formalisti" fyrir hennar hönd og fékk hana sýknaða. Það er, hann beitti í hennar þágu samskonar rök- um og ákærendurnir, felldi þá með þeirra eigin brögðum. eftir þcim leikreglum sem settar voru. Þetta sagði mér íyrir löngu Norðmaður nokkur, sem dáðist að Þormóði, og taldi hann hafa lagt sig þarna í verulega lífshættu. -En dálítiðöðru- vísi en Þormóður, fór Árni Magnús- son vinur hans að, og aðrir mennta- og áhrifamenn í Evrópu um 1700, þegar þeir komu galdraofsóknunum nær endanlega af um gervalla álfuna. Þeir miðuöu í aðalatriðum við það, að „galdrarnir" væru ekki til. Hvað sem þeir kunna að hafa talið réttast í því efni, liver í sínu lagi, sáu þeir þcssa leið færasta til þess að stöðva framgang grimmdaræðisins. Þó að ég hafi nær alla ævi verið að streitast gegn því að hafa vit á stjórnmálum, þykir mér stundum sem mál liggi svo Ijóst fyrir, að alveg væri óha>tt að veðja einum á móti milljón, eða vera einn á móti mill- jónum, ef það væri sannleikurinn sem um er spurt. Mér virtist það t.d. undireins óhugsandi, að aðalritari Sameinuðu þjóðanna hefði getað setið árum saman á þeim virðingar- stóli, ef hann hefði raunverulega átt hlutdeild að hryðjuverkum á stríðs- árunum. Einhver hefði fyrir löngu núið honum því um nasir ef nokkur fótur hefði verið fyrir slíku. Það er því óyggjandi, að þessi árás á Kurt Waldheim, sem cins og kunnugt er hefur veriö mögnuð upp frá vissri skrifstofu í New York (Heimsráði Gyðinga), hefur frá byrjun verið undirbúin líkt og gert var á galdra- brennuöldinni. Munurinn er aðeins sá, að í þetta sinn er allt fréttakerfi jarðarinnar tekið í notkun þannig, að aðförin verður hnattræn (global) í eðli sínu. En það er býsna áhrifa- mikið, og reynir mjög á þann, sem fyrir því verður (stilliáhrif). Kurt Waldheint. Gerum ráð fyrir, samkvæmt ofan- sögðu, að Waldheim sé saklaus. En þó að svo sé, er ekki þar með sagt, að Króatinn Artukovics, sem ákærð- ur er á líkan hátt, ekki aðeins í fjölmiðlum, heldur einnig fyrir aust- urevrópskum dómstóli, sé það einnig. Auðsætt cr að Króati þessi er þó nokkuð annarrar tegundar maður en Waldheim, því hann ber það blákalt fram fyrir réttinum, þegar honum er borið á brýn að hafa flutt gyðingana „til gasofnanna", að þetta sé nú í fyrsta sinn sem Itann frétti af þessum gasofnum. Þetta virðist við fyrstu sýn vera mikil bíræfni. En þegar nánar er að gáð virðist það einnig bera vott um mikil hyggindi, hvað sem málstað þessa manns kann að líða. Svo einkennilegt sem það er, hefur síðustu 3-4 ár miklu sjaldn- ar verið minnst á „gasofna" en áður. og ntunar þó mestu, að myndir eru nú nær aldrei birtar af þeim. Ástæð- urnar þekkja menn á Ítalíu, í Frakk- landi, Sviss, jafnvel í Austurríki og víðar - enda þótt menn tali um þær aðeins í hálfum hljóðum og með skotrandi augum. Robcrt Faurisson, franskur prófessor, rannsakaði „gas- ofnasöguna" frá styrjaldarárunum, um 15 ára skeið og komst að þrem aðalniðurstöðum: 1. Að gasofnaframkvæmdin, eins og henni hafði verið lýst í réttarskjöl- um, hefði verið tæknilega ófram- kvæmanleg (m.a. vegna örðugleika á þeirri meðferð blásýru í því sam- bandi, sem gefin hafði verið til kynna). 2. Að þrátt fyrir margar ákærur og dóma um styrjaldar- hryðjuverk sem uppi hafa verið í Þýzkalandi frá 1947, hefðu sagn- fræðingar í þjónustu hins opinbera neyðst til að viðurkcnna, að innan landamæra „gamla ríkisins" (eins og það var 1937) hefðu engin rök fund- ist fyrir tilvcru eins einasta gasofns. 3. Að þrátt fyrir mun erfiðari ástæð- ur til ólilutdrægra rannsókna í Aust- urevrópu, megi fullyrða, að „gas- ofnarnir" hafi ekki verið til þar heldur. Myndir sem birtar hafa verið „til sönnunar" séu undantekningar- lítið af líkbrennsluofnum. Þessi atriði og ýmis önnur þeim tengd bar Faurisson fram í sjónvarpsviðtölum og á annan hátt árið 1979, á þann hátt að auðvelt hefði veriö að reka þau ofan í hann ef gagnrök hefðu verið til. Náttúrlega getur enginn haldið því fram, að þótt þessar niðurstöður próf. Faurissons væru sannar - en það mun ég hafa fyrir satt unz einhver sýnir mér fram á hið gagn- stæða - þýddi það um Ieið ómerk- ingu á því að hryðjuverk hafi verið framin í síðari heimsstyrjöldinni. Á stríðstímum eru framin „ýms hryðju- verk sem eru jafnvel fram yfir það sem illmennum virðist trúandi tii að geta unnið," segir dr. Helgi Pjeturss og er þar vikið að líffræðilegu atriði, sem ekki skal nánar rætt í þessu sambandi. En hins vegar kynnu þessar niður- stöður franska prófessorsins að benda til þess, að þeir sem stjórnuðu eftirstríðsáróðrinum gegn hinum sigruðu Þjóðverjum hafi vitað, að til þess að ná eyrum milljónatuga eða hundraða nægir ekki sannleikurinn, heldur gengur betur ef höfð er einhver hámarkslygi til að mata fjöldann á. Þannig gæti staðiö á því að sagan um gasofnana gat komið upp og verið við haldið. Og ekki virðist ósennilegt að það mætti að einhverju leyti rekja til sömu skrif- stofunnar í New York og þeirrar. sem að undanförnu hefur gengist fyrir aðförinni að mannorði Kurt Waldheims, fyrrum aðalritara hinna Sameinuðu þjóða. Á fyrsta sumardag 1986 Þorsteinn Guðjónsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.