Tíminn - 21.01.1988, Blaðsíða 11
Tíminn 11
Fimmtudagur 21. janúar 1988
'lllllllllilllllilllllllllll IÞRÓTTIR i:i::llií:!lí:.'N!íi;!J-i...... .............................. .liilllíi-
Molar
■ÁKVÖRÐUN UM
ÞÁTTTÓKU ENSKRA UÐA
FRESTAD FRAM í MAÍ
Ákveðið var á fundi fram-
kvæmda.vtjúrnar knattspyrnu-
sanibands Evrópu í gær að fresta
endanlegri ákvörðun um þátt-
töku enskra knattspymuliða í
Evrúpukcppninni að nýju fram í
niní. Yrði ákveðið þá að taka
enska i sátt gwti svo furið að
leyfið yrfti afturkallað ef áhang-
endur iiðanna jhöguðu sér ekki
vel. ftalska íþrúttablaðið Gaz-
zetta Dello Sport skorafti í gær á
ráðamenn að leyfa enskum liðum
þátttöku að nýju. Bannið kom í
kjölfur úláta á úrslitaleik Liver-
pool og Juvcntus í Brusscl þur
sem 39 mpnns, flestir ftalir, létu
lífift.
■ ARAGONES
FARINN Á TAUGUM
Álagið á I.uis Aragones þjálfara
Barcelona hefur verið mikið að
undanfömu en hann túk við lið-
inu í scptember í slæmri stöðu.
Liðið færðist fyrst upp á vift í
deildinni en er aftur á niðurleið
og hefur Aragones í kjölfar þess
þurft að taka sér frí. Búist er vift
aft hann nái sér á u.þ.b. tveimur
vikum. Aragones hefur áður
þurft að taka sér hvíld frá þjálfun
vegna þunglyndis.
■ ELKJÆR TIL RIVER PLATE?
Svo gæti farift aft Preben El-
kjær Larsen landsliðsmaður
Dana í knattspýrnu leiki á næst-
unni með argentínska stúrliftinu
River Plate. Verona, lift Elkjærs
á ftalíu, hefur áhuga á að skipta
á honum og argentínsku stjörn-
unni Claudio Caniggia og fá yfir
2,5 milljúnir dollara í milli.
■ BAILEY TIL
JÓHANNESARBORGAR
Gary Baiiey fyrrum markvörður
Englands og Manchester United
hefur ákveðið að fara að spila
knattspyrnu að nýju, meft lifti
Kai/.er Chiefs í Júhannesarborg.
Bailey sem er fæddur í S-Afríku
varð aft hætta knattspyrnuiftkun
um tíma vegna hnémeiðsla.
Úrslit leikja í bandarísku at-
vinnumannadeildinni í körfu-
knattlcik á þriðjudagskvöld
(heimalið á undan);
Atianta-Cbicago............ 106-94
San Antonio-Milwaukee...... 110-104
Sacramento-Houston....... 104-107
Portiand-Dollas ........... 116-120
Körfuknattleikur:
Stjörnuleikur
Stjörnuleikur KKÍ og Samtaka
íþróttafréttamanna verður haldinn í
íþróttahúsinu að Hlíðarenda mið-
vikudaginn 27. janúar. Þar keppa
úrvalslið sem valin voru af íþrótta-
fréttamönnum; suðurnes - landið.
Stjörnukvöldið hefst með troð-
keppni kl. 19.30 og síðan þriggja
stiga keppni. Fjórir leikmenn af
þeim 10 sem hefja keppni fara í
úrsiit. Sjálfur stjörnuleikurinn hefst
kl. 20.30 en úrslit í troð- og þriggja
stiga keppninni verða í hálfleik. Til
mikils er að vinna fyrir keppendur
því sigurvegari í hvorri keppni fær
kr. 15.000 í sinn hlut og besti maður
leiksins fær kr. 20.000. Sérstök dóm-
nefnd mun velja mann leiksins og
dæma í troðkeppninni.
Liðin sem keppa í stjörnuieiknum
verða þannig skipuð:
LANDIÐ
Jóhannes Kristbjörnsson KR
Pálmar Sigurðsson Haukum
Tómas Holton Val
Henning Henningsson Haukum
Birgir Mikaelsson KR
Leifur Gústafsson Val
Torfi Magnússon Val
ívar Webster Haukum
Símon Ólafsson KR
Bjöm Steffensen ÍR
Þjállari: Einar Bollason (ÍR)
SUÐURNES
Guðjón Skúlason ÍBK
ísak Tómasson UMFN
Jón Kr. Gíslason ÍBK
Hreiðar Hreiðarsson UMFN
Hreinn Þorkelsson ÍBK
Teitur Örlygsson UMFN
Valur Ingimundarson UMFN
Guðmundur Bragason UMFG
Helgi Rafnsson UMFN
Magnús Guðfinnsson ÍBK
Þjálfari: Gunnar Þorvarðarson (ÍBK)
Dúmaran Jón Otti Ólafsson og Sig-
urður Valgeirsson.
í þriggja stiga keppninni keppa 10
mestu þriggja stiga skorarar úrvals-
deildar en 10 kunnir „troðarar" í
troðkeppninni.
TROÐKEPPNI
Teitur Örlygsson UMFN
Valur Ingimundarson UMFN
Helgi Rafnsson UMFN
Ólafur Gottskálksson ÍBK
Jón Kr. Gíslason ÍBK
Magnús Guðfinnsson ÍBK
Guðmundur Bragason UMFG
Birgir Mikaelsson KR
Tómas Holton Val
ívar Webster Haukum
ÞRIGGJA STIGA KEPPNI
Karl Guðlaugsson ÍR
Valur Ingimundarson UMFN
Pálmar Sigurðsson Haukum
Hreinn Þorkelsson ÍBK
Guðjón Skúlason ÍBK
Ástþór Ingason KR
Birgir Mikaelsson KR
Jóhannes Kristbjörnsson KR
Teitur Örlygsson UMFN
Jón Kr. Gíslason {BK - HÁ
Þeir koma til með aft berjast í stjörnuleiknum í næstu viku: Torfi Magnússon
og Leifur Gústafsson úr Val gegn Hreiðarí Hreiðarssyni og Val Ingimundar-
syni úr UMFN.
Handknattleikur - 1. deild kvenna:
Kristín í stuði
Katrín Friðriksen átti einnig ágætan
dag og skoraði sjö mörk. Aðrar
Valsstúlkur hafa yfirleitt leikið
betur.
Batnandi liði er best að lifa.
KR-stúlkurnar stóðu vel í Valsliðinu
og þótt stigin séu aðeins 4 eftir ellefu
leiki er víst að með slíkri frammist-
öðu á KR eftir að sækja nokkur fleiri
stig. Sigurbjörg Sigþórsdóttir skor-
aði níu mörk fyrir KR, mörg með
fallegum langskotum. Snjólaug
Benjamínsdóttir og Birthe Bitsh áttu
einnig góðan leik að ógleymdri Ástu
Gylfadóttur í markinu.
Þá sigruðu FH-stúlkurnar lið
Þróttar í Hafnarfirði. Sigurinn var
öruggur 32-14 og Þróttur er því enn
án stiga.
Fram ............. 11 10 1 0 271-152 21
FH ............... 12 9 0 3 256-184 18
Valur............. 12 9 0 3 248-188 18
Vikingur.......... 11 5 0 6 210-203 10
Stjaman........... 12 5 0 7 253-259 10
Haukar............. 10 4 1 5 199-172 9
KR ............... 11 2 0 9 150-256 4
Þróttur.......... 11 0 0 11 149-305 0
hb
Handknattleikur,
2. deild karla:
Fyrsta tap
Eyjamanna
ÍBV tapaði sínum fyrsta leik í 2.
deildarkeppninni í handknattleik í
gærkvöldi. Það voru Haukar frá
Hafnarfirði sem sigruðu Eyjamenn í
Hafnarfirði með 24 mörkum gegn
2°.
Úrslit annarra leikja urðu þau að
Njarðvíkingar unnu Aftureldingu
24-23, Selfoss tapaði fyrir Gróttu á
heimavelli sínum 24-28 og Reynir
lagði HK í Sandgerði 31-29.
Staðan í 2. doildinni:
ÍBV..................11 9 1 1 292-231 19
HK ..................11 7 1 3 253-242 15
Grótta ............. 10 6 2 2 280-253 14
Njarðvík..............11 7 0 4 274-267 14
Haukar............... 11 6 1 4 271-242 13
Reynir S............. 11 6 0 5 246-259 12
Selfoss............. 10 3 1 6 215-253 9
Ármann................ 9 2 1 6 188-213 5
Fylkir.............. 10 1 1 8 215-264 3
UMFA ............... 10 1 0 9 207-235 2
Ólafur valinn
íþróttamaður
Akraness
Knattspyrnumaðurinn Ólafur
Þórðarson var einróma valinn
fþróttamaður Akraness 1987. Það
er stjórn Iþróttabandalags Akraness
sem að kjörinu stendur.
Ólafur er vel að þessari viður-
kenningu kominn. Hann var einn af
burðarásum ÍA liðsins á síðasta
keppnistímabili og lék með þremur
landsliðum á árinu, A-landsliðinu,
Ólympíulandsliðinu og 21 árs lands-
liðinu, alls 10 landsleiki.
Ólafur Þórðarson, íþrúttamaður
Akraness 1987, með bikarinn sem
fylgir nafnbútinni.
Kristín Arnþórsdóttir var í fínu
formi þegar Valur sigraði KR með
24 mörkum gegn 18 í 1. deildar-
keppninni í handknattleik í gær-
kvöldi. Kristín skoraði níu mörk
fyrir sitt lið og sýndi snjalla takta.
Unglingalandsliðið i badminton er komið til Cardiff í Wales þar sem keppt verður
í Finlandia-Cup - Evrúpukeppni unglingalandsliða 18 ára og yngrí. íslendingar
eru með Norðmönnum og Frökkum í riðli og keppa í B-keppni en 6 bestu
þjúðimar keppa í A-keppni. Á myndinni er húpurinn, frá vinstrí: Júhann
Kjartansson þjálfari, Njáll Eysteinsson, Hafdís Böðvarsdúttir, Jún Zimsen,
Óli Björn Zimsen, Biraa Petersen, Berta Finnbogadúttir, Sigríður Geirsdútt-
ir, Karl Viðarsson, Sigríður M. Júnsdúttir fararstjúri.
Enski deildarbikarinn:
Manchesterliðin
féllu bæði úr leik
Oxford, Everton, Arsenal og Luton leika í undanúrsiitum ensku
deildarbikarkeppninnar. í gær fóru fram þrfr leikir og féllu þá bæði Man.
Utd og Man. City úr keppni og auk þess mátti lið Sigurðar Jónssonar,
Sheffield Wed., bfða ósigur á heimavelli sínum Hillsborough fyrir
Arsenal.
Everton reyndist of sterkt fyrir Man. City og sigraði 2-0. Mörkin
skoruðu Adrian Heath og Graeme Sharp.
Oxford tapar bara ekki á heimavelli, hafa ekki gert það í síðustu 27
leikjum. Stórliðið Man.Utd gat þar engu breytt og tapaði 2-0. Mörkin
skoruðu Dean Saunders og Gary Briggs.
Leikmenn Sheffield Wed. voru út um allt gegn Arsenai og virtust hafa
leikinn í hendi sér en mark langt utan af velli frá Nigel Winterburn varð
þeim að falli.
Luton hafði áður sigrað Bradford 2-0 og unnið sér rétt til þátttöku í
undanúrslitunum.
hb
Körfuknattleíkur:
Sturla og Valur í
eins leiks bann
Njarðvfldngarnir Sturla Örlygs-
son og Valur Ingimundarson hafa
vcrið dæmdir í eins leiks bann i
körfuknattleik. Sturla lcnti í
handalögmálum í lcik gegn ÍR en
Valur fékk tvær tæknivillur í leik
gegn ÍBK. Þeir missa báðir af
mikilvægum leik á föstudagskvöld-
ið, bikarleik gegn ÍBK í Njarftvík.
UMFN vann fyrri leikinn 88-83 og
gæti íjarvera þeirra Sturlu og Vals
orftift til þess aft Njarðvíkingar
féllu úr leik í bikarkeppninni.
- HÁ