Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						Fimmtudagur 8. september 1988
Frjálsar íþróttir:
Oruggur sigur í Luxemborg
íslenska karlalandsliðið í frjálsum
íþróttum vann öruggan sigur í 4-
landa keppni sem fram fór í Luxem-
borg um síðustu helgi. Sigur fslands
var stór á Luxemborg, en þar að
auki tóku héraðslið frá Lorraine í
Frakklandi og Emilia Romanga á
ítalíu þátt í keppninni.
Árangur í flestum greinum var
góður, en nokkurn svip setti á
keppnina að hellirigning var fyrri
keppnisdaginn. Það hafði ekki áhrif
til hins verra, þvert á móti og
íslensku keppendurnir voru tíðum á
verðlaunapallinum.
Egill  Eiðsson  sigraði  í 400  m
margt
smátt
• Tveir belgískir hjólreiðamenn
hafa verið reknir úr Ólympíuliði
Belgíu, eftir að þeir fengu jákvæða
svörun á lyfjaprófi. Þeir heita Peter
Naessens og Dominique Dejose.
Talsmaður belgíska Ólympíuliðsins
segir að helsta von þeirra um gull-
verðlaun séu hindrunarhlauparinn
William Van Dijk og júdókappinn
Robert Van de Walle. Belgarnir
segjast heldur vilja hafa 10 menn í
úrslitum og engin verðlaun, heldur
en eitt gull og allir aðrir falla snemma
úr keppni.
ÚrsliTi
Evrópukeppninni
Sakaryaspor Tyrklandi........2
Elore Spartacus Ungverjalandi ... 0
Besiktas Tyrklandi...........1
Dinamo Zagreb Júgóslavíu.....0
Carl Zeiss Jena A-Þýskalandi ... 5
FC Krems Austurríki.........0
Dnepropetrovsk Sovétríkjunum . . 1
Bordeaux Frakklandi.........1
Larissa Grikklandi...........2
Neuchatel Xamax Sviss........1
Pezoporikos Kýpur  ..........1
Gautaborg Svíþjóð  ..........2
Zhalgiris Vilnius Sovétríkjunum . . 2
Austrie Vienna.............0
Trakia Plovdiv Búlgaría  .......1
Dynamo Minsk Sovétríkjunum ... 2
Otelus Galati Rúmeníu........1
Juventus ítalíu  .............0
Dinamo Búkarest Rúmeníu.....3
Lathi Finnlandi.............0
Spartak Moscow Sovétríkjunum . . 2
Glentoran N-írlandi..........0
Sparta Prag Tékkóslóvakíu.....1
Steaua Búkarest Rúmeníu......5
Gornik Zabrze Póllandi  .......3
Jeunesse Esch Luxemborg......0
grindahlaupi á 52,80 sek. og Guð-
mundur Skúlason varð 3. á 55,82
sek.
Guðmundur Karlsson varð 2. í
sleggjukasti með 56,96 m. og Jón
Sigurjónsson varð 5. með 51,00 m.
I 1500 m hlaupi varð Bessi Jó-
hannsson 3. á 3.57,80 mín. Daníel
Guðmundsson varð 7. á 4.02,41
mín. Steinn Jóhannsson 8. á 4.03,81
mín. Jóhann Ingibergsson 11. á
4.06,69 og Hannes Hrafnkelsson 15.
4.13,14 mín.
Jón Arnar Magnússon sigraði í
100 m hlaupi á 10,93 sek. og Jóhann
Jóhannsson varð 4. á 11,15 sek.
Island vann tvöfaldan sigur í 400
m hlaupi. Oddur Sigurðsson sigraði
á 48,32 sek. og Gunnar Guðmunds-
son varð 2. 49,00 sek.
íslendingar höfðu mikla yfirburði
í spjótkasti og sigruðu tvöfalt. Einar
Vilhjálmsson kastaði 74,84 m og
Sigurður Einarsson kastaði 67,22m.
ísland vann einnig tvöfaldan sigur
í kúluvarpi. Sigurður Einarsson
kastaði 15,72 m og Andrés Guð-
mundsson kastaði 14,80 m.
Ólafur Þórarinsson varð 4. í þrí-
stökki með 14,19 m og gamla kemp-
an Friðrik Þór Óskarsson varð 5.
með 14,16 m.
Sveit íslands sigraði í 4x100 m
boðhlaupi á 42,25 sek. Sveitina skip-
uðu þeir Ólafur Guðmundsson, Stef-
án Þór Stefánsson, Jón Arnar Magn-
ússon og Oddur Sigurðsson.
Sigurður T. Sigurðsson sigraði í
stangarstökki, stökk 4,90 m og
Kristján Gissurarson varð 3. með
4,50 m.
í 110 m grindahlaupi varð Gísli
Sigurðsson2. á 15,12sek.ogHjörtur
Gíslason 4. á 15,16 sek.
Guðmundur Skúlason varð 5. í
800 m hlaupi á 1,54,98 mín. Hannes
Vésteinn Hafsteinsson vann öruggan sigur í kringlukastinu í Luxemborg. Á
myndinni hér að ofan sést Vésteinn kasta kringlunni á Laugardalsvellinum.
Maðurinn í frakkanum fylgist grannt með hverri hreyfingu Vésteins.
Hrafnkelsson 6. á 1.55,09 mín. og
Steinn Jóhannsson9. á 1.56,20mín.
Jóhann Ingibergsson varð 3. í
3000 m hindrunarhlaupi á 9,21,60
mín og Daníel Guðmundsson varð
7.9.31,31 mín.
Oddur Sigurðsson vann 200 m
hlaupið á 21,88 sek. og Egill Eiðsson
varð 3. á 22,20 sek.
í hástökki stökk Gunnlaugur
Grettisson 2,07 m og varð í 3. sæti.
Sömu hæð stukku þeir sem urðu í
tveimur fyrstu sætunum, en þeir
notuðu færri tilraunir. Unnar Vil-
hjálmsson varð 7. með 1,90 m.
margt
smátt
• Það fór illa fyrir bandaríska
spretthlaupsliðinu í Los Angeles
um helgina. Á Gold Rush mótinu,
sem er hugsað sem upphitun fyrir
Ólympíuleikana ætluðu þær Flor-
ence Griffith-Joyner og Evelyn
Ashford að hita upp fyrir 4x100 m
hlaupið í Seoul, en af því varð
ekki, þar sem stöllur þeirra í
bandaríska liðinu komust aldrei
svo langt að afhenda þeim keflið.
Þær Jennifer Inniss og Alice
Brown, sem hlupu tvo fyrstu
sprettina, gátu ekki framkvæmt
skiptingar sín á milli í hlaupinu
þrátt fyrir að reynt væri tvisvar.
Þjálfari bandaríska Ólympíuliðsins
á eftir að velja í boðhlaupssveitirn-
ar og víst er að þær Inniss og
Brown eiga undir högg að sækja
eftir frammistöðuna um helgina.
• Heimsmeistarinn ¦' þungavigt í
hnefaleikum, Mike Tyson, lenti í
bílslysi um helgina. Ekki voru
meiðsl hans alvarleg og bardagi
hans við Bretann Frank Bruno
verður 22. október eins og ráð var
fyrir gert. Stutt er síðan Tyson
lenti í öðru slysi, en hann braut
sem kunnugt er höndina, þegar
hann lenti í götuslagsmálum við
Mitch Green fyrrum hnefaleikara.
• ítalska hlaupakonan Gabriella
Dorio mun ekki keppa í Seoul vegna
meiðsla. Þessi 31 árs gamla íþrótta-
kona sem sneri aftur til keppni á
þessu ári eftir barnsburð hafði gert
sér vonir um að Ijúka ferlinum á
Ólympíuleikum, en af því verður
ekki vegna meiðsla sem hún varð
fyrir í hnésbótarsin.
As Roma ítalíu.............1
Niiernberg V-Þýskalandi.......2
Real Madrid Spáni...........3
Moss Noregi...............0
Vitosha Sofia Búlgaríu........0
AC Milan ítalíu  .......... . .2
Dudalk írlandi  .............0
Red Star Balgrad Júgóslavíu  .... 5
Honved Budapest Unverjalandi . . 1
Glasgow Celtic Skotlandi  ......0
Mechelen Belgíu............5
Beggen Luxemborg..........0
Bayer Leverkusen V-Þýskalandi . . 0
Belenenses Portúgal..........1
Ólympíuleikamir í Seoul:
Napoli ítalíu...............1
Salonika Grikklandi..........0
Montpellier Frakkandi........0
Benfica Portúgal............3
32 keppendur frá
íslandi til Seoul
Sjónvarpað í 160 klst. frá leikunum
Nú er aðeins rúmiega vika þang-
að til Ólynipíuleikarnir í Seoul
verða settir. Setningarathöfnin fer
fram föstudaginn 16. september.
Endanlegur fjöldi keppenda frá
Islandi er 32 þar af 6 sinidnienn.
Eðvarð Þór Eðvarðsson, Ragn-
heiður Runólfsdóttir, Magnús
Ólafsson, Ragnar Guðiiuiiidssoii,
Arnþór Ragnarsson og Bryndís
Ólafsdóttir keppa fyrir íslands
hönd í sundlauginni í Seoul.
Ól\'iupiularamir fr:í íslandi verðu
alls 51 með keppendu m, fararstjór-
um og öðruii) aðstoðarmönnuill.
Sjónvarpið verður með inikinn
viðbúnað vegna leikanna og reikn-
að er með að alls verði sendar ui
um 160 klst. af íþróttaefni frá
leikuiiimi. þar af um 115 klst. í
beínni útsendingu. Til fróðleiks
má geta þess að á síöasta ári var
sjónvarpað i'þróttaefhi í um 194
klst. Kappkostað verður að syna
sem mest frá keppni þar sem
Islendingar eru líklegir (il afreka,
svo sem í kringlukasti karla,
spjótkasti karla, júdó og 100 m og
200 m baksundi karla.
l.eikir íslenska landsliðsins i
handknattleik verða ekki sýndir í
beinni útseiidingu nema leikirnir
vift Sovétnieiin og Júgóslava.
Reynt verður að sýna firó leikjiiii-
uni við Bandaríkin og Alsír sam-
dagurs. Leikurinn við Svia verður
likiega sýndiir stuttu eftir að liann
fer frant og lögð hefur verið inn
beiðni um lieina útsendingu frá
leik Islands, þegar keppt verður
um sa'ti á leiktinuni. Uislitaleikui-
inn í handknattleik verður sýndur
í beinni útsendingu og er það eini
handknattlciksleikurinn sem sýnd-
ur verður lieiut mii alla Evrópu.
En veislan fyrir framail skjáinn
hefst á föstudaginn eftir vikn, með
opnunarathöfninni, en bein nt-
sending fiá lieniii helst kl. 00.25.
aðfaranótt laugardags og stendur í
3 og liálfan klukkuttma.      BL
Vésteinn Hafsteinsson hafði mikla
yfirburði í kringlukasti, kastaði
59.30 m Unnar Garðarsson varð 2.
með 47,78 m kast.
Már Hermannsson náði 3. sæti í
3000 m hlaupi, hljóp á 14.44,98 mín.
Frímann Hreinsson varð 11. á
15.25,08 mín.
I langstökki náði Jón Arnar Magn-
ússon góðu stökki, sem mældist 7,37
m og dugði það honum í 3. sætið.
Ólafur Guðmundsson varð í 6. sæti,
stökk 6,75 m.
Sveit íslands sigraði með yfirburð-
um í 4x400 m hlaupi á 3.15,95 mín.
I heildarstigakeppni mótsins sigr-
aði ísland með 223,5 stig. Lorraine
varð í 2. sæti með 183,5 stig, Lux-
emborg varð í 3. sæti með 133 stig
og Emilia Romanga rak lestina með
128 stig.                   BL
margt
smátt
• Moses Molone, einn sterkasti
miðherjinn í bandaríska körfbolt-
anuiii, hefur verið seldur frá Was-
hington Bullets til Atlanta Hawks.
Atlanta hefur mjög skort góðan
miðherja undanfarin ár og má
búast við að Atlanta, með Moses í
fararbroddi, muni veita Ditroit
Pistons og Boston Celtics harða
keppni um sigurinn á austurströnd-
inni í komandi keppnistímabili.
• Úrvalsdeildarlið Grindvíkinga,
sem búið var að ráða Bandaríkja-
manninn Babcock til að þjálfa lið
sitt í vetur, en ekkert varð úr, þar
sem kona hans setti honum stólinn
fyrir dyrnar, hefur ráðið sér þjálf-
ara í stað Babcocks. Sá heitir Doug
Harvey og mun hafa þjálfað í
Afríku undanfarin ár, en kom til
íslands í sumar, þar sem kona hans
mun starfa sem kennari. Astþór
Ingason, Njarðvíkingurinn, sem
leikið hefur með KR undanfarin
ár, hefur gengið til liðs við Grind-
víkinga og er það mikill liðsstyrkur
fyrir félagið, sem er í stöðugri sókn
meðal íslenska körfuknattleiks-
liða.
jwmm
é-

eT
I
TOSHIBA
örbylgjuofnarnir
10GERÐIR
Vetðviðallrahæft
Eánar Farestwcii&C.....
uni------------------r-l------------------- M>»*ff*"
Leiö 4 stoppar viA oý  ,,
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20