Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						-f-
10 Tíminrr
Miðvikudagur 14. september-1988
ÍÞRÓTTIR
II
Knattspyrna
KS hélt hreinu
í fyrsta sinn
Frá Ernl Þórarinssyni fréttamannl Tfmans:
Siglfirðingar unnu auðveldan sig-
ur á Vestmanneyingum þegar liðin
mættust á Siglufirði á laugardag.
Úrslitin urðu 3-0, en í hálfleik var
staðan 2-0. Lokatölurnar gefa rétta
England
Þriðja umferð ensku knattspyrn-
unnar var leikin um helgina. Liverp-
ool gerði 1-1 jafntefli gegn Aston
Villa á útivelli, en Machester United
vann loks leik, þeir unnu Middles-
brough 1-0 á heimavelli. Everton
gerði 1-1 jafntefli gegn Nottingham
Forest á heimavelli. Southampton
og Norwich eru enn taplaus og eru í
toppsætum deildarinnar með fullt
hús stiga, nokkuð sem ekki var
reiknað með fyrir keppnistímabilið.
Norwich sigraði QPR 1-0 og Sout-
hampton vann Luton 2-1. Derby
County vann Newcastle 2-0 á heim-
avelli.
Úrslit í 1. deild:
Aston Villa-Liverpool  .....  0-0
Charlton-Millwall  ........  0-3
Derby County-Newcastle  . . .  2-0
Everton-Nottm.Forest  .....  1-1
Manch.Utd.-Middlesboro  ...  1-0
Norwich-Q.P.R..........  1-0
Sheff.Wed.-Coventry .......  1-2
Southampton-Luton.......  2-1
Tottenham-Arsenal.......  2-3
Wimbledon-West Ham.....  0-1
Úrslit í 2. deild.
Brighton-Bournemouth  ....  1-2
Chelsea-Oxford..........  1-1
Hull-Barnsley...........  0-0
Leeds-Manch. City  .......  1-1
Leicester-Ipswich  ........  0-1
Oldham-Birmingham......  4-0
Shrewsbury-W.B.A.......  1-1
Stoke-Blackburn.........  0-1
Sunderland-Bradford......  0-0
Walsall-Crystal Palace  .....  0-0
Watford-Plymouth........  3-0
Swindon-Portsmouth  ......  1-1
Staðan í 1. deild:
Southampton  ... 3 3 0 0  7-19
Norwich  ......3 3 0 0  6-3 9
Everton.......3 2 10  6-17
mynd af gangi leiksins. KS-ingar
sóttu mun meira og uppskáru eftir
því. Paul Friar, Hafþór Kolbeinsson
og Róbert Haraldsson skoruðu
mörkin í þessum langþráða sigur-
leik. Þess má geta að þetta er fyrsti
leikurinn á keppnistímabilinu, sem
KS-fær ekki á sig mark. KS-liðið var
nú undir stjórn Freys Sigurðssonar,
eftir að Englendingurinn Eddie
May, sem þjálfað hefur liðið í sumar,
hélt af landi brott í síðustu viku.
FH-ingar tryggðu sér endanlega
meistaratitil 2. deildar með 3-1 sigri
á Tindastól á laugardag. Sverrir
Sverrisson náði forystu fyrir Tinda-
stól um miðjan fyrri hálfleik, en FH
tókst að jafna á 63. mín. Þar var
Pálmi Jónsson að verki. Hörður
Magnússon bætti öðru marki við
stuttu síðar með glæsilegu marki og
Pálmi bætti þriðja markinu við fyrir
leikslok og skoraði þar sitt 16. mark
í 2. deild í sumar og er hann lang
markahæstur í deildinni.
Breiðabliksmenn úr Kópavogi
tryggðu sér mikilvæg stig í botnbar-
áttu deildarinnar með 2-0 sigri á
Þrótturum sem þegar eru fallnir í 3.
deild. Gunnar Gylfason og Þor-
steinn Hilmarsson gerðu mörk Blik-
anna í leiknum.
ÍR-ingar gerðu sér litið fyrir og
sigruðu 1. deildar „kandídata" Fylk-
is í leik liðanna í Laugardal á
laugardag. Halldór Halldórsson náði
forystu fyrir ÍR eftir stundarfjórð-
ungs leik. Stuttu síðar skoraði Hörð-
ur Theodórsson annað mark ÍR eftir
góða sendingu frá Magnúsi Gylfa-
syni. Á síðustu mínútum fyrri hálf-
leiks náðu Fylkismenn að jafna með
mörkum þeirra Gísla Hjálmtýssonar
og Baldurs Bjarnasonar. Sigurfinnur
Sigurjónsson gerði síðan sigurmark
ÍR-inga í upphafi síðari hálfleiks.
Víðismenn sigruðu Selfyssinga 2-1
á Selfossi á laugardag. Björgvin
Björgvinsson náði forystunni fyrir
Víði í upphafi, en Þórarinn Ingólfs-
son náði að jafna fyrir heimamenn
stuttu síðar. Rétt fyrir leikhlé gerði
Hafþór Sveinjónsson sigurmark
Víðis og þar við sat.
Hörð barátta er nú um hvaða lið
fylgir Þrótti niður í 3. deild. 5 lið eru
í hættu, Tindastóll, Selfoss, ÍBV,
UBK og KS.            ÖÞ/BL
STAÐANI
2. DEILD
FH.........  16 13 2  1 45-15 41
Fylkir.......  16  9 6  1 37-24 33
Víðir  .......  16  8 2  6 33-26 26
ÍR  .........  16  8 2  6 31-33 26
Tindastóll  ....  16  62  8 25-29 20
Selfoss  ......  16  5 4  7 20-25 19
ÍBV  ........  16  5 2  9 27-34 17
UBK  .......  16  4 5  7 22-30 17
KS.........  16  4 4  8 34-42 16
Þróttur  ......  16  1 5 10 21-37  8
Millwall.......3 2 10  6-2 7
Liverpool......3 2 10  5-17
Arsenal.......3 2 0 1 10-6 6
Derby........3 2 0 1  3-16
Aston Villa  .... 3 1 2 0  6-55
Sheff.Wed.....3 111  3-3 4
Manch.Utd.....3 111  1-14
Coventry......2 10 1  2-2 3
Charlton  ......3 10 2  3-7 3
West Ham.....3 10 2  2-7 3
Nott. Forest .... 3 0 2 1  3-42
Tottenham.....2 0 11  4-5 1
Luton........3 0 12  3-5 1
Q.P.R........3 0 12  0-2 1
Wimbleton.....3 0 12  3-8 1
Newcastle  .....3 0 12  2-8 1
Middlesbro  .... 3 0 0 3  2-50
V-Þýskaland
Bayern Munchen skaust á toppinn
í v-þýsku úrvalsdeildinni með 3-0
sigri á Borussia Mönchengladbach.
Jörgen Wegmann gerði 2 mörk fyrir
Bayern og Klaus Augenthaler gerði
1. Stuttgart gerði 0-0 jafntefli við
Bayer Uerdingen, en Uerdingen er
í öðru sæti deildarinnar með jafn-
mörg stig og Bayern Miinchen.
Spánn
Barcelona skaust á toppinn á
Spáni með 3-0 sigri á Elche. Julio
Salinas sem Barcelona keypti nýlega
frá Atletico Madrid, hélt uppá 26
ára afmæli sitt með tveimur mörkum
í fyrri hálfleik. Jose Alexanco bætti
þriðja markinu við í síðari hálfleik.
Real Madrid komst í 2-0 gegn
Gijon í fyrri hálfleik með mörkum
þeirra Hugo Sanchez og Michel
Gonzalez, en Gijon náði að jafna í
síðari hálfleik.
Budapest
Ujpesti Dosza, mótherjar
Skagamanna í Evrópukeppninni í
knattspyrnu, gerðu um helginu jafn-
tefli, 1-1, gegn Vasas í 5. umferð
ungversku 1. deildarinnar. Ujpesti
er ekki meðal 6 efstu liðanna í
deildinni.
i<5
Pf" spariskírteini
1 laT"! fifil af^ llCL
llvloo lUUo
2
Sparisjóður vélstjóra innleysir spariskírteini ríkissjóðs viðskiplavinum að
koslnaðailausii. Ný sp'ariskírteini ríkissjóðs fást hjá ókkur og að auki bjóðum við
fjölþættar ávöxtunarleiðir fyrir sparifjáreigendur.
12 mánaða bundin bók með háum vöxlum er valkostur sem margir kjósa, en aðrir
velja Tromp-reikning, sem á 6 fyrstu rriánuðum ársins bar 8% raunvexti.
Sparisjóður vélstjóra veitir alla fyrirgreiðslu og ráðgjöf um hentugar ávöxtunarleiðir.
SPARISJÓDUR VÉLSTJÓRA
BORa*Krúmusmiiisr7-siouuúuus(uie»sn4  Verið velkomin í spuiisjóðinn.
Rúnar Kristinsson sést hér í léttum dansi í leiknum í gær, þar sem liðin skildu jöfn.
Knattspyrna:
Stjarnan m
sigraði Einherja 4-0 í úrslitaleik 3.
Stjarnan úr Garðabæ sigraði í 3. deild
íslandsmótsins í knattspyrau. Liðið hafði
nokkra yfirburði í deildinni í sumar og setti
nýtt markmet, skoraði 63 og fékk á sig 10.
Mótherji Stjörnunnar í úrslitaleiknum á
NFL úrslit
Um síðustu helgi var leikin heil umferð
í bandarisku NFL deildinni í fótbolta.
Úrslit urðu eftirfarandi:
Nevv Orleans Sainls-Atlanta Falcons  . .  29-21
it uíTalo Bills-Miami Dolphins.......  9-6
Tampa Bay lUiccaneers-Givuii Bay Packers . 13-10
Chkago Bears-Indianapolis CoHs......... 17-13
San Franœco 49ers-New York Giants..... 20-17
Washmgton Redddns-Pmsburgh Steelers ... 30-29
New Yoik Jels-Cleveiaiwl Browns........ 23-3
Denver Broncos-San Diego Chargers  ..... 34-3
Houston Oliers-Los Angeles Raiders...... 38-35
Los Angeles Rams-Detroit Uons ........ 17-10
Minnesota Vikmgs-New Engbnd Patriots  .. 36- 6
Gndnnati Bengals-PhOadelphia Eagles  ___ 28-24
Seattlc Seahawks-Kansas Oty Oiiefs...... 31-10
Dattas Cowboys-Phoenix Curdiiuus.......  17-14
laugardag var Einherji frá Vopnafirði.
Stjarnan sígraði 4-0 með mörkum þeirra
Lofts Steinars Loftssonar sem gerði \2,
Árna Sveinssonar og Ingólfs R. Ingólfsson-
ar.
Einherjar urðu fyrir því áfalli í fyrri
hálfleik að markvörður þeirra meiddist og
varð að fara af leikvelli. í stað hans varð
einn af útileikmönnum liðsins að fara
markið.
Einherjar voru mjög óhressir með að
leikurinn var leikinn á Tungubakkavelli í
Mosfellsbæ, en ekki á Dalvík eins og til
stóð. Voru Einherjar jafnvel að hugsa um
að mæta ekki til leiks, en í stað þess þá
mótmæltu þeir með því að taka ekki við
verðlaunum sínum eftir leikinn. Einherjar
þurftu því að fara langan veg í leikinn,
meðan Garðbæingar léku stutt frá sínu
byggðarlagi. Bæði liðin leika í 2. deild að
ári.
f 4. deild léku BÍ og Austri til úrslita um
meistaratitil deildarinnar. BÍ sigraði 2-1,
en leikur liðanna fór fram á Sauðárkróki.
Guðmundur Gíslason og Haukur Bene-
diktsson gerðu mörk BÍ, en Kristján
Svavarsson gerði mark Austra úr víta-
spyrnu. Bæði liðin leika í 3. deild á næsta
keppnistímabili.                 BL
. Lið Stjömunnar sem sigraði í 3. deildinni í knattspymu.
+
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20