Tíminn - 05.10.1988, Blaðsíða 10

Tíminn - 05.10.1988, Blaðsíða 10
10 Tíminn Miðvikudagur 5. október 1988 Miðvikudagur 5. október 1988 Tíminn 11 ÍÞRÓTTIR ÍÞRÓTTIR lilllllllillllIllimillllMllllllllllIllllllllll Iþróttir - Lyf: Valsmönnum tókst ekki að kom- ast ■ 2. umferð Evrópukeppni meist- araliða í knattspyrnu. Liðið tapaði í gærkvöld fyrir frönsu meisturunum Monaco í síðari leik liðanna, 2-0. Guðmundur Baldursson, útispil- ari sem skoraði sigurmark Vals- manna í bikarúrslitaleiknum fyrir stuttu varð fyrir því óhappi strax á 7. mín. leiksins að franski landsliðs- maðurinn Manuel Amaros sparkaði í höfuð hans með þeim afleiðingum af Guðmundur var borinn af leik- velli. Mikið blæddi úr Guðmundi og hann var því fluttur á sjúkrahús. Þar kom í ljós að hann var nefbrotinn. í hans stað kom inná leikmaðurinn ungi Steinar Adolfsson. Monaco-liðið skoraði á 14. mín. Þar var að verki Remy Vogel og Líberíumaðurinn í liði Monaco skoraði seinna markið á 35. mín. með þrumuskoti af 25 m færi. Glenn Hoddle misnotaði upplagt færi í síðari hálfleiknum, en tvö mörk dugðu Monacomönnum til þess að komast í 2. umferðina, en Valsmenn eru úr leik. BL Leikreynslan KR dýrmæt í lokin Leikur: UMFT-KR Lið: UMFT Nófn Skot 3.SK SFK VFK BT BN ST Stij) Valur 8-4 6-2 - 2 5 3 - 30 Kéri 2-1 - - - - 1 - 3 Haraldur - 2-0 - - - 1 - 0 Björn 6-2 2-1 - 2 - - - 11 Guðbrandur 7-3 - 1 - 1 1 - 9 Eyjólíur 1-1 6-3 1 - 1 1 - 20 Svernr Ai. - - X X - Jl. Leikur. UMFT-KR Uð: KR Nófn Skot 3.SK SFK VFK BT BN ST Stijj Gauti 1-0 _ _ 1 _ _ _ - Jóhannes 16-10 3-3 - 4 4 2 1 37 Lórus V. 2-1 - - 3 1 - - 2 LórusÁ. 3-1 - 1 1 - - - 5 Matthías 10-6 1-0 - 3 3 2 - 12 Birgir 10-5 2-0 1 5 2 - 1 10 Ivar 13-5 - 5 10 3 3 1 10 Xfli XL - - 1 j j X -X Valur Ingimundarson átti stórleik fyrir Tindastól í gærkvöld, en það dugði ekki til sigurs. Tímamjnd Gunnar Framarar leika í Barcelona í kvöld Lið Cincinnati Bengals er nú eina liðið í NFL-deildinni bandarísku (ameríksur fótbolti) sem ekki hefur enn tapað leik. Liðið sigraði Los Angeles Raiders uin helgina 45-21. Meistararnir frá því t fyrra, Washington Redskins, hafa byrjað frekar illa og tapað þremur lcikjum. Nú eru búnar 5 umferðir í deildinni. NFL-deildin skiptist í tvennt: Amcrican deild og National deild. Hvorri deild er síðan skipt í 3 ríðla: Austurriðil, miðriðil og vesturriðil. í American deildinni eru efstu lið í ríðlunum BuiTalo Bills, Cincinnati Bengals og Seattle Seahawks. í National deildinni eru það New York Giants og Phoenix Cardinais sem leiða austurriðilinn, en Chicago Bears er efst í miðríðlinum og Los Angeles Rams, San Francisco 49ers og New Orleans Saints eru efst og jöfn í vesturriðlinum. forskot KR-inga, munurinn hélst 10-15 stig, fram í miðjan hálfleikinn, en þá skoraði Eyjólfur Sverrisson hverja körfuna af annarri og minnk- aði muninn í 4 stig og þegar 3 mín. voru eftir komust Tindastólsmenn loks yfir í leiknum, við gífurleg fagnaðarlæti liðlega 300 áhorfenda sem fylgdust með leiknum. SíDustu mín. voru svo nánast barátta uppá líf og dauða. KR-ingar reyndust harðari, náðu þrívegis fráköstum á þýðingarmiklum augnablikum og sigruðu 80-77. Valur Ingimundarson var stiga- hæstur heimamanna með 30 stig. Eyjólfur Sverrisson skoraði 20 stig og var mjög drjúgur í síðari hálfleik. Hjá KR var Jóhannes Kristbjörns- son lang stigáhæstur með 37 stig og bar af í KR-liðinu. Tindastólsmenn voru óheppnir að tapa leiknum eftir að hafa unnið upp 20 stiga forskot, en leikreynsla KR-inganna kom að góðum notum á lokamínútunum. Dómarar voru þeir Leifur Garð- arsson og Gunnar Valgeirsson og áttu þeir ágætan dag. ÖÞ/BL 16 leikmenn skipa lið Fram í kvöld og í fyrri leiknum, nema hvað Ólafur Ólafsson varamarkvörður er meidd- ur og mun því Ólafur Magnússon aðstoðarþjálfari verða til taks, ef þörf krefur. Um 50 manna hópur stuðnings- manna Fram heldur í dag til Barcel- ona til þess að sjá leikinn og hvetja leikmenn Fram til dáða. Róðurinn verður Frömurum erfiður í kvöld, þeir töpuðu fyrri leiknum 0-2, og Börsungar eru erfiðir heim að sækja. Landsliðsmenn Fram, þeir Ómar Torfason, Pétur Arnþórsson og \rn- ljótur Davíðsson verða lítið heima við á næstunni, því eftir leikinn gegn Barcelona í kvöld fara þeir til London, þaðan verður ferðinni heit- ið til Tyrklands, en landsliðið keppir við Tyrki á miðvikudaginn í næstu viku. Þaðan verður verður svo farið til V-Þýskalands þar sem landsliðið mun undirbúa sig fyrir leikinn gegn A-Þjóðverjum sem verður þann 19. október. Kapparnir koma ekki heim fyrr en 21. október. Atli Eðvaldsson í kröppum dans við leikmenn Monaco í fyrri leik liðanna. Tímamynd Pjciur Knattspyrna: SFK = sóknarfráköst VFK = varnarfráköst BT = bolta tapaö BM = bolta náö ST = stoösending VALUR UR LEIK Bengals nú eina taplausa liðið Úrslit helgarinnar: Seattle Seahawks-Atlanta Falcons......... Chicago Bears-Buffalo Bills.............. New England Patriots-Indianapolis Colts . Cleveland Browns-Pittsburgh Steelcrs . . . Tampa Bay Buccancers-Green Bay Packers New York Giants-Washington Redskins . . Philadelphia Eagles-Houston Oilers .... San Francisco Giants-Detroit Lions....... Denver Broncos-San Dicgo Chargers . . . Miami Dolphins-Minnesota Vikings .... Phoenix Cardinals-Los Angeles Rams . . . Cincinnati Bengals-Los Angeles Raiders . New York Jets-Kansas City Chiefs......... New Orleans Saints-Dallas Cowboys .... Frá Emi Þórarinssyni fréttamanni Tímans: KR sigraði Tindastól 80-77 í Flug- leiðadeildinni á Sauðárkróki í gærkvöld. Bæði liðin virkuðu fremur tauga- óstyrk í byrjun og illa gekk að hitta í körfuna. Eftir 4 mín. var staðan 8-3 fyrir KR, en eftir 5 mín. höfðu heimamenn hrist af sér skrekkinn og náð forystunni 17-16. Pá hafði Valur Ingimundarson farið á kostum og skorað 8 stig í röð fyrir Tindastól. Pá kom hins vegar slakur kafli hjá heimaliðinu og KR-ingar sigu jafnt og þétt framúr, ekki hvað sýst fyrir tilstilli Jóhannesar Kristbjörnssonar sem gerði alls 25 stig í hálfleiknum og virtist hann hitta nánast hvaðan sem var á vellinum. Þegar flautað var til leikhlés var munurinn 15 stig, 47-32 fyrir KR. Þrátt fyrir að Tindastólsmenn berðust af krafti í síðari hálfleik tókst þeim ekki saxa verulega á Síðari leikur Fram og Barcelona í inum í Barcelona á Spáni í kvöld. Evrópukeppni bikarhafa í knatt- Leikmenn Fram héldu áleiðis til spymu verður á Nou Camp leikvang- Spánar aðfaranótt mánudags. Sömu 17-17 XU-JL / Leikmenn á ameríska fótboltanum verða oft fyrir ,,hnjaski“ í þessum skemmtilega leik Ásgeir áfram með Framara Framarar hafa endurráðið Ásgeir Elíasson, sem þjálfara meistara- flokks félagsins. Næsta keppnistímabil verður það 5. í röð hjá Ásgeir við stjórnvölinn hjá Fram, en það hefur aldrei áður gerst í sögu Fram að sami þjálfari hafi verið svo lengi með meistara- flokkinn. Ásgeir hefur náð mjög góðum árangri með liðið s.l. 4 ár. Tvisvar hefur liðið orðið íslandsmeistari, tvisvar bikarmeistari, tvisvar Reykjavíkurmeistari og einnig sigr- að tvívegis í Meistarakeppni KSÍ, á þessum tíma. Þá komst liðið í 2. umferð Evrópukeppninnar 1985, eftir sigur á írska liðinu Glentoran. Framliðið verður áreiðanlega í fremstu röð næsta sumar, með Ás- geir við stýrið, enda er þá meistara- titil að verja. BL 31- 20 24-3 21-17 23- 9 27-24 24- 23 32- 23 20-13 12-0 24-7 41-27 45-21 Ásgeir Elíasson hefur átt margar gleðistundir hjá Fram undanfarín 4 ár. Frá Margréti Sanders fréttamanni Tímans: UMFN sigraði Val 81-77 í Flug- leiðadeildinni í körfuknattleik ■ Njarðvík í gærkvöldi. Staðan í hálf- leik var 50-41. Jafnræði var með liðunum framan fyrri hálfleik, en Njarðvíkingar náðu 9 stiga forystu á 15. mín. og héldu henni til hálfleiks, en þá var staðan eins og áður sagði, 50-41. Njarðvíkingar höfðu ætíð frum- kvæðið í síðari hálfleik og um miðjan hálfleikinn var munurinn orðinn 16 Leikur: UMFN-Valur Lið: Valur Nófn Skot 3.SK SFK VFK BT BN ST Stijj Þorvaldur 9-4 - 2 6 1 1 _ 6 Svali 3-2 - - 3 1 1 - 6 Hreinn 5-0 3-0 1 2 1 - 2 3 Einar 6-2 2-1 - 2 1 - - 9 Ragnar 1-0 - 1 - - - - 0 Bárður 7-3 - 1 - 3 - - 4 Matthias 6-4 _ 3 2 3 - _ 11 Tómas 18-12 - - 4 1 3 - 34 Hannes 4-1 - - - - - - 2 stig og leit út fyrir að heimamenn væru með unninn leik, en Valsarar voru ekki á því gefast upp og með Tómas Holton í fararbroddi náðu þeir að minnka muninn í 4 stig 78-74, þegar aðeins 2 mín. voru til leiksloka. Njarðvíkingar héldu haus í lokin og sigruðu 81-77. Bestur í liði UMFN var Hreiðar Hreiðarsson, en Friðrik Rúnarsson átti einnig góðan leik í fyrri hálfleik. Tómas Holton var hreint óstöðvandi í leiknum bæði í vörn og sókn og Matthías Matthíasson var sterkur í fyrri hálfleik. Valsmenn misstu Svala Björgvinsson útaf um miðjan síðari Leikun UMFN-Valur Lið: UMFN Nófn Skot 3.SK SFK VFK BT BN ST Stitj Helgi 3-1 - 5 4 2 2 _ 5 Friðr. Rún. 11-7 4-1 1 2 2 _ - 16 Teitur 6-2 4-2 1 4 6 7 - 15 Friðr. Ragn 7-3 - - 1 1 1 2 6 Hreiðar 16-8 - 8 2 3 3 1 20 ísak 3-1 - - 1 3 1 2 9 Kristinn 8-4 1-0 2 6 2 6 - 10 hálfleik meiddan. Dómarar voru þeir Sigurður V. Iþróttir - Lyf: Halldórsson og Sigurður Valgeirs- son. MS/BL „Ég er búinn að vera“ segir Ben Johnson í viötali við v-þýska tímaritið Stern V-þýska tímaritið Stern tók í síð- ustu viku viðtal við kanadíska sprett- hlauparann Ben Johnson, sem þá var nýkominn 'aftur til Kanada eftir að hafa verið vísað úr keppni á ÓL og sviptur gullverðlaunum sínum og heimsmeti. „Ég er búinn að vera, ég á senni- lega aldrei eftir að hlaupa 100 m aftur," segir Johnson í viðtalinu. „Ég tók engin lyf, það sem ég þarf að gera nú, er að hreinsa nafn mitt. Það mun takast því ég hef alltaf náð fram sigri hingað til. Ég er búinn að fá nóg af þessu, ég ætla að ná mér niðri á þeim sem kom mér í þcssi vandræði." Johnson lýsir því hvernig honum hafi liðið eftir að honum var sagt að hann hefði fallið á lyfjaprófi. „Mér Ieið éins og ég hefði verið barinn í höfuðið, ég varð fyrir miklu áfalli. Það var líka verulega sárt þegar mamma fór að gráta á leiðinni heim,“ segir Ben Johnson. Þetta viðtal var tekið í síðustu viku, en í Reuters frétt í gær, sem birtist hér annars staðar á síðunni segir að Johnson hafi lofað að halda áfram að æfa og ætli að keppa á laugardag, á íþróttahátíð svartra í Kanada. BL Körfuknattleikur: Körfuknattleikur: Knattspyrna: HREIDAR ÁTTISTORLBK í UÐI NJARÐVÍKINGA Eina skýringin að brögð séu í tafli segir þjálfari Ben Johnsons Þjálfari kanadíska spretthlaupar- ans Ben Johnsons, sem sviptur var gullverðlaunum sínum á Ólympíu- leikunum í Seoul, segir að eina skýríngin á því að hormónalyf fund- ust ■ þvagprufu hlauparans, sé að einhver hafi viljandi átt við sýnið og hagrætt niðurstöðum prófsins. Þjálfarinn, Charlie Francis, segir ekki hver á að hafa átt við sýnið og segist ekki vilja ræða málið frekar fyrr en hann kemur fyrir rannsóknar- nefnd kanadísku stjórnarinnar. Enn mun ekki ákveðið hvenær yfirheyrsl- ur nefndarinnar hefjast. Francis hef- ur verið í einangrun síðan Johnson var fundinn sekur um Iyfjaneyslu, en í gær gaf hann út yfirlýsingu og talaði lítillega við fréttamenn. Með honum á fundinum með fréttamönnunum var lögfræðingur hans. „Ég hef unnið með Ben Johnson síðustu 12 ár, við þjálfun hans og það hefur tekið mikinn tíma og erfiði. Johnson er stórkostlegur íþróttamaður og persóna, og hann á skilning og aðstoð skilið við að hreinsa nafn sitt og endurheimta gullverðlaun sín,“ segir Francis. í Reuters frétt í gær er sagt að Ben Johnson hafi lofað að halda áfram að æfa og hann muni snúa aftur á hlaupabrautina á laugardaginn, þeg- ar haldin verður íþróttahátíð fyrir svarta Kanadamenn. Formaður kanadísku Ólympíu- nefndarinnar, Roger Jackson, sagði í gær að mjög ólíklegt væri að Johnson yrði valinn til keppni á Ólympíuleikunum í Barcelona 1992 og fleiri kanadískir íþróttamenn í kanadíska liðinu. í frétt í kanadískri sjónvarpsstöð á mánudag segir Caswell Allan, einn þeirra sem er meðlimur í „Mazda Optemist Track Club“, þar sem Johnson æfir, að hann hafi séð íþróttamenn þar taka hormónalyf, en segir jafnframt að þar hafi verið um að ræða lítt þekkta íþróttamenn, sem gerðu allt til þess að flýta fyrir árangri. Allan segist ekki hafa séð Johnson eða aðra meðlimi kanad- íska ÓL liðsins taka hormónalyf. BL

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.