Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31 . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						Miövikudagur 5. október 1988
Körfuknattleikur:
HREIÐAR ÁTTISTÓRLEIK
í LIÐI NJARÐVÍKINGA
Fni Margréti Sanders fréuum-nui Tímans:
UMFN sigraði Val 81-77 í Flug-
leiðadeildimii í körfuknattleik í
Njarðvík í gærkvöldi. Staðan í hálf-
leik var 50-41.
Jafnræði var með liðunum fráman
fyrri hálfleik, en Njarðvíkingar náðu
9 stiga forystu á 15. mín. og héldu
henni til hálfleiks, en þá var staðan
eins og áður sagði, 50-41.
Njarðvíkingar höfðu ætíð frum-
kvæðið í síðari hálfleik og um miðjan
hálfleikinn var munurinn orðinn 16
lv:  :
Leikur: UMFN-Valur     Lið: Valur								
Höfn	Skot	3.SK	SFK	VFK	BT	BN	ST	Sliq
Þorvaldur	94	-	2	6	1	1	_	6
Svali	3-2	-	-	3	1	1	-	6
Hroinn	5-0	3-0	1	2	1	-	2	3
Einar	6-2	2-1	-	2	1	-	-	9
Ragnar	1-0	-	1	-	-	-	-	0
Bárchir	7-3	-	1	-	3	-	-	4
Hatthías	6-4	-	3	2	3	-	-	11
Tómas	18-12	-	-	4	1	3	-	34
Hannes	4-1							2
Tímamynd Pjelur
IK
SFK = sóknarfráköst
VFK = vamarfráköst
BT = bolta tapað
BM = bolta náð
ST = stoðsending
Fótbolti:
stig og leit út fyrir að heimamenn
væru með unninn leik, en Valsarar
voru ekki á því gefast upp og með
Tómas Holton í fararbroddi náðu
þeir að minnka muninn í 4 stig
78-74, þegar aðeins 2 mín. voru til
leiksloka. Njarðvíkingar héldu haus
í lokin og sigruðu 81-77.
Bestur í liði UMFN var Hreiðar
Hreiðarsson, en Friðrik Rúnarsson
átti einnig góðan leik í fyrri hálfleik.
Tómas Holton var hreint óstöðvandi
í leiknum bæði í vörn og sókn og
Matthías Matthíasson var sterkur í
Bengals
nú eina
taplausa
liðið
Lið Cincinnati Bengals er nú éina liðið í NFL-deildinni
andarísku (ameríksur íótbolti) sem ekkihefur emt tapað
'ik. Liðið sígraði Los Angeles Raiders um helgina 45-21.
Meistararni r frá þvi í fyrra, Wasbington Redskins, hafa
yrjað frekar ittaogtapað þremur kikjum. Nú erubúnar
umferðir í deUdinrii.
NFL-deildin skiptist í tvennt; American deild og
íational deild. Hvorri deild er síðan skipt í 3 ríolas
Uisturriðil, miðriðil og vesturriðil.
í Atncricun deiidinni eru efstu lið í riðlunum Buffalo
Sills, Cincinnati Bengals og Seattle Seahawks. í National
leildinni eru það New York Giants og Phoenix Cardinals
em leiða auSturriðUinn, en Chicago Bears er efst í
niðriðlinuiu og Los Angeles Rams, San Frantísco 49ers
ig New Orlcuns Saints eru efst og jöfn í vesturriðb'num.
jrsb't helgarinnan
eattle Seahawks-Atlanta Falcons..........31-20
;hicago Bears-Buffalo Bills..............24-3
íew England Patriots-Indianapolis Colts.....21-17
:icveland Browns-Pittshurgh Steelers......• 23-9
."ampa Bay Buccaneers-Green Bay Packers . .. 27-24
>iew York Giants-Washington Redskins......24-23
'hiladelphia Eagles-Houston Oflers  ........ 32-23
ian Franclsco Giants-Detroit Lions.........20-13
Denver Broncos-San Ðíego Chargers  ....... 12-0
rliami Dolphins-Minnesota Vikings  ........24-7
Mioenix Cardtnals-Los Angeles Rams.......41-27
^incinnati Bengals-Los Angeles Raiders  ..... 45-21
Mew York Jets-Kansas City Chiefs ......... 17-17
Sew Orleans Saints-Dallas Cowboys .... • .... 20-17
fyrri hálfleik. Valsmenn misstu Svala
Björgvinsson útaf um miðjan síðari
hálfleik meiddan.
Dómarar voru þeir Sigurður V.
jþróttir - Lyf:
Halldórsson og Sigurður Valgeirs-
son.                   MS/BL
,,Eg er búinn að vera"
segir Ben Johnson í viðtali við v-þýska tímaritið Stern
Leikur: UMFN-Valur     Uð:UMFN								
Nófn	Skot	3.SK	SFK	VFK	BT	BN	ST	Stia
Helfjri	3-1	-	5	4	2	2	_	5
Friðr.Rún.	11-7	4-1	1	2	2	-	-	16
Teitur	6-2	4-2	1	4	6	7	-	15
Frior.Ragn	7-3	-	-	1	1	1	2	6
Hreiðar	16-8	-	S	2	3	3	1	20
ísak	3-1	-	-	1	3	1	2	9
Kristinn	6-4	1-0	2	6	2	6	-	10
V-þýska tímaritið Stern tók í síð-
ustu viku viðtal við kanadíska sprett-
hlauparann Ben Johnson, sem þá
var nýkominn aftur til Kanada eftir
að hafa verið vísað úr keppni á ÓL
og sviptur gullverðlaunum sínum og
heimsmeti.
„Ég er búinn að vera, ég á senni-
lega aldrei eftir að hlaupa 100 m
aftur," segir Johnson í viðtalinu.
„Ég tók engin lyf, það sem ég þarf
að gera nú, er að hreinsa nafn mitt.
Það mun takast því ég hef alltaf náð
fram sigri hingað til. Ég er búinn að
fá nóg af þessu, ég ætla að ná mér
niðri á þeim sem kom mér f þessi
vandræði."
Johnson lýsir því hvemig honum
hafi liðið eftir að honum var sagt að
hann hcfði fallið á lyfjaprófi. „Mcr
leið éins og cg hefði verið barinn í
höfuðið, ég varð fyrir miklu áfalli.
t>að var líka verulega sárt þegar
mamma fór að gráta á leiðinni
heim," segir Ben Johnson.
Þetta viðtal var tekið í síðustu
viku, en í Reuters frétt í gær, sem
birtist hér annars staðar á síðunni
segir að Johnson hafi lofað að halda
áfram að æfa og ætli að keppa á
laugardag, á íþróttahátíð svartra í
Kanada.                   BL
Iþróttir- Lyf:
Eina skýringin að
brögð séu í taf li
segir þjálfari Ben Johnsons
Þjálfari kanadíska spretthlaupar-
ans Ben Johnsons, sem sviptur var
gullverðlaunum sínum á Ólympíu-
leikunum í Seoul, segir að eina
skýringin á því að hormónalyf fund-
ust í þvagprufu hlauparans, sé að
einhver hafi vfljandi átt við sýnið og
hagrætt niðurstöðum prófsins.
Þjálfarinn, Charlie Francis, segir
ekki hver á að hafa átt við sýnið og
segist ekki vilja ræða málið frekar
fyrr en hann kemur fyrir rannsóknar-
nefnd kanadísku stjórnarinnar. Enn
mun ekki ákveðið hvenær yfirheyrsl-
ur nefndarinnar hefjast. Francis hef-
ur verið í einangrun síðan Johnson
var fundinn sekur um lyfjaneyslu, en
í gær gaf hann út yfirlýsingu og talaði
lítillega við fréttamenn. Með honum
á fundinum með fréttamönnunum
var lögfræðingur hans.
„Ég hef unnið með Ben Johnson
síðustu 12 ár, við þjálfun hans og
það hefur tekið mikinn tíma og
erfiði. Johnson er stórkostlegur
íþróttamaður og persóna, og hann á
skilning og aðstoð skilið við að
hreinsa nafn sitt og endurheimta
gullverðlaun sín," segir Francis.
í Reuters frétt í gær er sagt að Ben
Johnson hafi lofað að halda áfram
að æfa og hann muni snúa aftur á
hlaupabrautina á laugardaginn, þeg-
ar haldin verður íþróttahátíð fyrir
svarta Kanadamenn.
Formaður kanadísku Ólympíu-
nefndarinnar, Roger Jackson, sagði
í gær að mjög ólíklegt væri að
Johnson yrði valinn til keppni á
Ólympíuleikunum í Barcelona 1992
og fleiri kanadískir íþróttamenn
gætu átt von á því að missa sæti sín
í kanadíska liðinu.
í frétt í kanadískri sjónvarpsstöð
á mánudag segir Caswell Allan, einn
þeirra sem er meðlimur í „Mazda
Optemist Track Club", þar sem
Johnson æfir, að hann hafi séð
íþróttamenn þar taka hormónalyf,
en segir jafnframt að þar hafi verið
um að ræða lítt þekkta íþróttamenn,
sem gerðu allt til þess að flýta fyrir
árangri. Allan segist ekki hafa séð
Johnson eða aðra meðlimi kanad-
íska ÓL liðsins taka hormónalyf.
BL
_____
Leíkmenn á ameríska fótboltanum verða oft fyrir „hnjaski" í þessum skemmtilega leík.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20