Tíminn - 05.10.1988, Blaðsíða 18

Tíminn - 05.10.1988, Blaðsíða 18
18 Tíminn Miðvikudagur 5. október 1988 BÍÓ/LEIKHÚS Salur A Frumsýnir „Uppgjörið" Ný æsispennandi mynd um spillingu innan lögreglunnar i New York. Þegar löggan er á frivakt leikur hún Ijólan leik, nær sér i aukapening hjá eiturlyfjasölum. MYNDIN ER HLAÐIN SPENNU OG SPILLINGU. Úrvalsleikararnir PETER WELLER (ROBO COP) OG SAM ELLIOT (MASK) FARA MEÐ AÐALHLUTVERK. Leikstjóri: James Cluckenhaus (skrifaöi og leikstýröi „THE EXTERMINATOR,, Sýnd kt. 5,7,9 og 11 Bönnuö innan 16 ára Salur B Þjálfun í Biloxi Frábær gamanmynd með úrvalsleikurunum MATTHEW BRODERICK („War Games, „Ferris Bueller's Day Off') og CHRISTOPHER WALKEN („The Deer Hunter", „A View to a Kill") „Biloxi Blues" er um unga pilta í þjálfunarbúðum hjá hernum. HERINN GERIR EUGENE AÐ MANNI, EN ROWENA GERIR HANN AÐ „KARLMANNI". Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05 Bönnuð innan 12 ára C salur Vitni að morði Ný hörkugóð spennumynd. Lukas Haas úr „Witness" leikur hér úrræðagóðan pilt sem hefur gaman af að hræða líftóruna úr bekkjarfélögum sinum. Hann verður sjálfur hræddur þegar hann upplifir morð sem átti sér stað fyrir löngu. Aðalhlutverk: Lukas Haas „Witness'", Alex Rocco (The Godfather) og Katherine Helmond (Löðri). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 14 ára - Áður er nóttin er á enda mun einhver verða rikur... og einhver verða dauður... en hver??? Frábær spennumynd, sem kemur á óvart Jafnvel Hitchcock hefði orðið hrifinn I aðalhlutverkunum eru úrvalsleikararnir: Keith Carradine (McCabe and mrs. Miller - Nashville - Southern Comfort) Karen Allen (Raiders of the lost Ark - Shoot the Moon - Starman) Jeff Fahey (Silverado - Psycho 3) Leikstjóri Gilbert Cates Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.15 Frumsýnir: Busamyndina i ár HAMAGANGUR Á HEIMAVIST Stórgóð spennumynd, og meiriháttar fyndin John Dye, Steve Lyon, Kim Delaney, Kathleen Fairchild Leikstjóri Ron Casden Sýnd kl. 3, 5, og 9 Leiðsögumaðurinn Hin spennandi og forvitnilega samiska stórmynd með Helga Skúlasyni Sýnd kl. 7 og 11.15 Hún á von á barni Frábær gamanmynd um erfiðleika lífsins. Hér er á ferðinni nýjasta mynd hins geysivinsæla leikstjóra John Hughes, (Pretty in Pink, Ferris Bueller's Day off, Planes, Trains and Automobiles) ekki bara sú nýjasta heldur ein sú besta. Aðalhlutverk: Kevin Bacon (Footloose), Elizabeth McGovern (Ordinary People), Alec Baldwin. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15 Metaðsóknarmyndin Krókódíla Dundee Hann er kominn aftur ævintýramaðurinn stórkostlegi, sem lagði heiminn svo eftirminnilega að fótum sér i fyrri myndinni. Nú á hann i höggi við miskunnarlausa afbrotamenn sem ræna elskunni hans (Sue) Sýnd kl. 5 Járnhálsi 2 Sími 83266 110 Rvk. Pósthólf 10180 Klíkurnar Hörð og hörkuspennandi mynd. Glæpaklíkur með 70.000 meðlimi. Ein milljón byssur. 2 löggur. Duvall og Penn eru þeir bestu, Colors er frábær mynd. Chicago Sun-Times. *** Colors er krassandi, hún er óþægileg, en hún er góð. The Miami Herald. **** GannettNewspapersColorser ekki falleg, en þú getur ekki annað en horft á hana. Leikstjóri: Dennis Hopper. Aðalhlutverk: Robert Duvall, Sean Penn, Maria Conchita Alonso. Sýnd kl. 7, 9.05 og 11.15. ökum ávallt með tllllti tll aðstæðna ekki of hægt — ekki of hratt. UMFBROAR RAO wódleikhOsid MARMARI eftir Guðmund Kamban Leikgerð og leikstjórn: Helga Bachmann Laugardagskvöld kl. 20.00 7. sýning Sunnudagskvöld kl. 20.00 8. sýning Litla sviðið, Lindargötu 7: EF ÉG VÆRI ÞÚ eftir: Þorvarð Helgason Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson Föstudagskvöld kl. 20.30 í Gamla biói: HVAR ER HAMARINN? eftir: Njörð P. Njarðvfk Tónlist: Hjálmar H. Ragnarsson Laugardag kl. 15 Frumsýning Sunnudag kl. 15 2. sýning Sýningarhlé vegna leikferðar til Berlínar 22. okt. Látbragðsleikarinn RALFHERZOG Gestaleikur á Litla sviöinu miðvikudagskvöld kl. 20.30 fimmtudagskvöld kl. 20.30 Aöeins þessar tvær sýningar. Síðustu forvöö aö tryggja sér áskriftarkort Miöasala opin alla daga kl. 13-20 Símapantanir einnig virka daga kl. 10-12 Sími í miðasölu: 11200 Leikhúskjallarinn er opinn öll sýningarkvöld frá kl. 18.00. Leikhúsveisla Þjóöleikhússins: Þríréttuð máltíö og leikhúsmiði á 2100 kr. Veislugestir geta haldiö borðum fráteknum i Þjóöleikhúskjallaranum eftir sýningu. VISA EURO I.I'iKKKiAi; RKYKIAVlKUR SÍM116620 HAMLET Fimmtudag kl. 20.00 Föstudag kl. 20.00 SVEITASINFÓNÍA eftir Ragnar Arnalds Tónlist: Atli Heimir Sveinsson Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhannsson Leikstjóri: Þórhallur Sigurösson 8. sýning laugardag 8.10. kl. 20.30. Appelsinugul kort gilda. Uppselt. 9. sýning sunnudag 9.10. kl. 20.30. Brún kort gilda. Uppselt. 10. sýning laugardaginn 15.10. Bleik kort gilda. örfá sæti laus. Sunnudaginn 16.10. Þriöjudaginn 18.10. Miðasalan i Iðnó er opin daglega kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Forsala aðgöngumiia: Nú er verið að taka við pöntunum til 1. des. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Einnig símsala með VISA og EURO á sama tima. VISA EURO ASKOLABIO SJM! 22140 E I) I) I E vJL M U R P in Frumsýnum í kvöld: Prinsinn kemur til Ameríku Hún er komin myndin sem þið hafið reðið eftir, Akeem prins- Eddie Murphy 3r á kostum við að finna sér konu í henni Ameríku. Leikstjóri: John Landis Aðalhlutverk: Eddie Murphy, Arsenio Hall, James Earl Jones, John Amos, Madge Sinclair. Sýnd kl. 5,7.30 og 11. Ath. breyttan sýningartíma BILALEIGA meö utibú allt í kringurri landið, gera þér mögulregt aö leigja bíl á einum staö og skila honum á öörum. Reykjavík 91-31615/31815 Akureyri 96-21715/23515 Pöntum bíla erlendis interRent Bílaleiga Akureyrar x TÖLVU- NOTENDUR Við í Prentsmiðjunni Eddu hönnum, setjum og prentum allar gerðír eyðublaða íyrir tölvuvinnslu Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogur. Sími 45000 Frá Bændaskólanum á Hvanneyri Byrjenda- námskeið í loðdýrarækt Dagana 14.-16. október verður haldiö á Hvanneyri byrjendanámskeið í loðdýrarækt. Markmið námskeiðsins er að kynna þeim sem hyggja á loðdýrarækt helstu grundvallaratriði varð- andi búgreinina. Nánari upplýsingar fást á skrifstofu skólans, s. 93-70000. Skólastjóri

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.