Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31 . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						Miövikudagur 12. október 1988
ÍÞRÓTTIR
Tíminn 11
iér glæsilega skot Einars Ólafssonar Valsmanns.
u'khigar náðu ekki að sigra.      Timamynd Gunnar.
ikar fatlaðra:
ttamenn
ídan til
S-Kóreu
Körfuknattleikur:
Oruggur sigur UMFN
Leikurinn var hvorki skemmtileg-
ur né áhugaverður og þeir fáu áhorf-
endur sem mættu fengu lítið fyrir
sinn snúð.
Njarðvíkingar byrjuðu leikinn af
krafti og skoruðu fyrstu átta stigin
og gáfu gestunum aldrei tækifæri á
að ná sér á strik. í hálfleik var staðan
49-32 Njarðvíkingum í vil.
Leikun UMFN-ÞÓR      LiðiÞÓR								
Nðfn	Skot	3.SK	SFK	VFK	BT	BN	ST	SUi)
Konráð	16-8	5-0	-	3	3	2	_	16
Jóhann	136	-	2	-	2	3	-	12
Bjöm	11-3	-	1	2	8	1	-	8
Kristján	14-5	4-0	2	8	3	1	_	9
Einar	3-0	-	-	1	-	-	-	0
Steíán	1-0	-	1	-	-	-	-	1
Eirikur	14-4	3-1	3	3	3	1	-	12
Seinni hálfleikur var svipaður þeim fyrri. Njarðvík hélt forskoti sínu og								
Leikun UMFN-ÞÓR     Lið:UMFN								
Nðfn	Skol	3.SK	SFK	VFK	BT	BN	ST	Stifl
FriðrikRún	4-1	6-1	1	1	4	2	1	5
Teitur	14-4	5-3	3	5	3	4	1	18
Kriitinn	9-4	-	-	11	2	2	1	8
Hreiðar	11-7	-	2	5	3	2	-	16
Viðar	4-1							2
Helgi	18-11	-	13	12	2	2	-	24
FriðrikR.	6-3	-	-	1	4	4	2	8
Georo	-	1-0	1	3	1	_	_	0
Jóbann	11	-	2	1	-	-	_	2
Ellert	7-2	-	1	3	1	1	2	S
svifaseinir Þórsarar voru alltaf á
hælunum. Leiknum lauk með örugg-
um sigri Njarðvíkur, 87-61. Mestur
munur á liðunum var 75-50 en
Njarðvík leiddi oftast með fimmtán
stiga mun og sigur þeirra var aldrei
í hættu í þessum daufa leik, þó svo
Njarðvík spilaði langt undir getu.
Hittni Þórsara var Iéleg og oft var
eins og skipulag vantaði í leik liðsins.
Þeir áttu samt góða kafla inn á milli
og spiluðu seinni hálfleikinn mun
betur en þann fyrri.
Helgi Rafnsson var besti maður
Knattspyrna:
ielán     1-0  _____1___-_ _-_ _-_ _-___I_                       ¦ ¦                                   | 4_t
staðaní Leikunnn Vlð
Fiugieiða- Tyrki sýndur í
deiidinm beinni útsendingu
Evrópuriðill
KR  .......3  3  0 217-205
ÍBK.......2  2  0 179-145
ÍR........2  1  1 129-130
Haukar-----2  0  2 146-154
Tindastóll .303 209-246
Ameríkuriðill
UMFN  -----3  3  0 257-221  6
Valur.....3  2  1 278-197  4
UMFG  -----4  2  2 356-301  4
Þór.......3  1  2 227-282  2
ÍS ........3  0  3 193-306  0
I dag leika fsiendingar og Tyrkir
landsleik í knattspyrnu. Leikurinn
sem er í undankeppni heimsmeist-
arakeppninnar, verður sýndur í
beinni útsendingu í Sjónvarpinu og
hefst útsendingin kl. 12.15.
Leikurinn fer fram í Istanbul höf-
uðborg Tyrklands og má fastlega
reikna með að róðurinn verði þung-
ur hjá okkar mönnum, því landslið
Tyrklands hefur staðið sig mjög vel
að undanförnu og tyrknesk félagslið
komu mjög á óvart í fyrstu umferð
Evrópukeppninnar í knattspyrnu.
Sú breyting varð á landsliðshóp
íslands, að Bjarni Sigurðsson er
ekki með og kom því Guðmundur
Hreiðarsson inníhópinn íhansstað.
Þá leikur unglingalandsliðið gegn
írum í kvöld, en sá leikur er fyrsti
leikur (slenska liðsins í Evrópu-
keppninni að þessu sinni.
Leikurinn fer fram í Dublin.
BL
Sandy Lyle færist
nær toppsætinu
Greg Norman frá Ástralíu er enn
efstur í afrekaskránni í golfi. Sandy
Lyle frá Bretlandi er þó aðeins 27
stigum á eftir honum í 3. sæti, eftir
sigur á móti á Wentworth vellinum
á mánudag. Seve Ballesteros frá
Spáni er enn í 2. sæti á skránni, 9
stigum á eftir Norman, en Seve
tapaði fyrir Lyle í undanúrslitum
mótsins á Wentworth golfvellinum.
20 efstu menn afrekalistans eru nú
þessir:
1. Greg Norman Ástralíu
2. Seve Ballesteros Spáni
3. Sandy Lyle Bretlandi
4. Nick Faldo Bretlandi
5. Curtis Strange Bandaríkjunum
6. lan Woosnam Bretlandi
ÍSÍ:
Iþróttaþing
á Egilsstöðum
Um aðra helgi, 22.-23. október,
verður 59. íþróttaþing haldið í
Hótel Valaskjálf á Egilsstöðum,
en þingið hefur aldrei áöur verið
haldiö í Austuriandi.
Framkvæmdastjórn ÍSÍ mun á
þinginu leggja irani skýrsiu og
reikninga fyrír s.l. rvö ár. Auk þess
verda tekin fyrir á þinginu mál eins
og álit niilliþinganeliidar í lagamál-
um og nefndarálit um skiptingu
lottóhagnaðar. Ýmiss önnur mái
verða einnig tekin fyrir á þinginu.
Þingheimur mun samanstanda af
rúmlega 200 iuanns.
ÍBR-Þing
Á morgun hefst þing íþrótta-
handalugs Reykjavíkur, en þingið
verður haldið i Kristalsal Hótel
Loftleiða. Þinginu verður síðan
framhaldið á laugardag, en þá mun
ibrmannskjör fara frain. Júlíus
Hafstein ætlar ekki aö gefa kost á
sér til ulramhaldaiidi formennsku
og tveir menn hafa geiið ko.st á sér
til starfans, þeir Ari G uðimuid.sson
fyrrum ibrmaður sundfélugsiiis
Ægis og Golfklúbbs Reykjavíkur
og Pétur Svciiibjarnurson fyrrver-
andi formuður Vals.
Á föstudag vcrður ÍBR ineð
móttöku á skrifstofu sinni í Iþrótta-
miðstöðinni í Laugardal.     BL
7. Ben Crenshaw Bandaríkjunum
8.  I'aul Azinger Bandaríkjunum
9. David Frost S-Afríku
10. Chip Beck Bandaríkjunum
11. Bemard Langer V-Þýskalandi
12. Lanny Wadkins Bandaríkjunum
13. Mark McNulty Zimbabwe
14. Mark Calcavecchia Bandaríkj-
unum
15. Larry Nelson Bandaríkjunum
16. Payne Stewart Bandaríkjunum
17. Masashi Ozaki Japan
18. Tom Kite Bandaríkjunum
19. David Ishii Bandaríkjunum
20. Tom Watson Bandaríkjunum
BL
vallarins. Hann náði mörgum frá-
köstum og skoraði grimmt. Einnig
áttu Teitur Örlygsson og Hreiðar
Hreiðarsson þokkalegan leik. í liði
Þórsara voru Konráð Óskarsson og
Kristján Rafnsson skástir en aðrir
leikmenn Þórs áttu ekki góðan dag.
Dómarar leiksins þeir' Sigurður
Valur Halldórsson og Sigurður Val-
geirsson komust vel frá sínu hlut-
verki.                    JH
4*aY*€
ái/á
ll'-
smátt
Greg Norman er enn í 1. sæti á
afrekaskránni í golfi.
NeW York. Uð Los Angeles
Dodgers vann New York Mets, 7-4
í 5. leik liðanna í úrslitakeppni
National deildarinnar í bandaríska
hafnaboltanum. Dodgers leiða nú
3-2 í úrslitunum, en það lið sem fyrr
vinnur 4 leiki sigrar og kemst áfram
í aðalúrslitin (World Series), en lið
Oakland Athletics, sem sigraði í
American deildinni hefur þegar
tryggt sér rétt til að leika í úrslitun-
um.
INeW YorK. Á mánudaginn var
einn Ieikur í NFL-deild ameríska
fótboltans. Philadelphia Eagles
unnu New York Giants 24-13.
NeW York. Þrír leikir voru á
mánudaginn í NHL-íshokkídeild-
inni í Bandaríkjunum. New Jersey
Devils unnu nágranna sína New
York Rangers 5-0, Ólympíudrengir-
nir í Calgary Flames unnu Detroit
Redwings 5-2 og New York Island-
ers unnu Vancouver Canucks 3-2.
London. Forráðamenn 2. deild-
arliðs West Bromwich Albion hafa
neitað útsendurum spænska 1. deild-
arliðsins Atletico Madrid um við-
ræður við Ron Atkinson fram-
kvæmdastjóra félagsins. „Við höfum
samþykkt að neita spænska liðinu
um viðræður við Atkinson og höfum
tilkynnt þeim það," sagði Sid Lucas
einn stjórnarmanna WBA í gær.
„Það eru aðeins örfár vikur síðan við
undurnýjuðum samning okkar við
Atkinson og við viljum alls ekki
missa hann. Atkinson tók við WBA
í september á síðasta ári, eftir að
hann var rekinn frá Manchester
United. Atkinson er þó ekki með
öllu ókunnugur hjá WBA, því hann
var framkvæmdastjóri liðsins 1978-
1981. WBA er nú í 6. neðsta sæti 2.
deildarinnar, en menn vona að
Atkinsons nái að koma liðinu á
réttan kjöl.
San Remo. Dauðaslys varð í
gær í ítalska San Remo rallakstrin-
um. Jean Marc Dubois ökumaður
og Robert Moinier aðstoðaröku-
maður hans misstu stjórn á bíl
sfnum, Citroén AX, á blautu mal-
bikinu, sem skall utan í girðingu og
valt ofan í gljúfur. Mennirnir munu
hafa látist samstundis.
London.Paul Davis, miðvallar-
leikmanni Arsenal, sem dæmdur var
í 9 leikja bann og 3000 punda sekt
fyrir að kjálkabrjóta Glenn Cocker-
ill leikmann Southampton í leik
liðanna fyrir skömmu, varð ekki að
ósk sinni um að dómurinn yrði
mildaður. Dómstóll staðfesti dóm-
inn í gær, en hann er sá þyngsti sem
fallið hefur síðan núverandi agaregl-
ur voru teknar upp í byrjum áttunda
áratugsins.
Peking. Bandaríski tennisleikar-
inn Andre Agassi, sem spáð er
miklum frama á tennisveliinum,
vann í gær sjálfan Wimbledon sigur-
vegarann, Stefan Edberg, 6-3 og 6-4
í sýningarleik í Peking, höfuðborg
Kína. Edberg virkaði þreyttur í
leiknum, en hann vann um síðustu
helgi sigur á Gran Prix móti í Basel.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20