Tíminn - 10.03.1989, Blaðsíða 4

Tíminn - 10.03.1989, Blaðsíða 4
Föstudagur 10. mars 1989 4 Tíminn VÖRUHAPPDRÆTTI JÉk VINNINGA SKRÁ 3. flokkur 1989 'V' Kr. 1.000.000 36802 Kr. 250.000 63443 Kr. 50.000 5301 14957 15392 1S8Í3 21538 30091 49084 50435 53986 57453 Aukavinningar kr. 75.000 36801 36803 Kr. 20.000 2070 6685 16030 .25593 32363 37799 44463 49936 60321 69587 2581 7999 17664 26736 32738 38494 45297 49992 60421 69644 4271 8894 18042 26840 34075 38779 46081 52868 61476 70166 4576 10901 18140 26870 34451 39743 46731 55561 62365 70201 4707 11248 19096 27249 35218 41363 47185 55622 64038 71949 5336 11517 20376 27923 35265 42061 47400 56786 66878 71971 5640 12402 21595 30296 35608 42191 48785 58533 67114 72074 6042 12669 23651 31524 35620 42760 48821 58628 68187 72434 6395 14664 24245 31611 35840 43154 48942 59427 68355 73546 6596 15628 25253 32325 37729 43291 49900 60024 69521 74722 30 .10.15 32 1127 tíV 1134 310 1170 311 1201 353 1277 554 13311 59V 1377 A41 I3V3 AAfl 1443 720 1444 72V 1447 731 IA65 755 1672 7A0 1711 7AR 1740 794 1900 01A 7163 B22 2218 030 7795 050 23A0 097 7390 917 7478 919 3407 7498 3666 2574 3694 7625 3732 2645 3737 2A61 3755 2AA4 3866 2693 3H74 2708 3924 2761 3971 2859 3976 7919 4076 2924 4063 3008 4166 3055 4244 3147 4309 3167 4376 3173 4388 3242 4436 3289 4440 333A 4497 3419 4538 3571 4565 3A24 4630 3645 4726 3654 4733 4747 6145 4754 6161 4850 6320 4959 6412 4973 6420 4983 6422 4990 6483 5049 64H9 5096 6548 5172 6626 5177 6A57 5246 6755 5263 6788 5346 6803 5598 A898 5608 6908 5642 6910 5A54 6917 5761 A995 5774 6998 5812 7016 5813 7179 5931 7215 5990 7223 6141 750A Kr. 6.500 7668 9203 7836 9396 7924 9493 7929 9513 7939 9542 8016 9585 8043 9610 8067 9619 8223 9720 8256 9769 8416 9934 8507 9961 8589 10035 8592 10041 8671 10062 8758 10146 H787 10161 8862 10414 9028 10474 9084 10525 9106 10708 9128 10758 9132 10792 913A 10801 9182 10805 10829 11965 10845 12022 10857 12078 10893 12182 10945 12266 11025 12277 11054 12301 11072 12346 11179 12373 11318 17427 11330 12500 11358 12635 11376 12691 11387 12708 11396 12732 11442 12861 11480 12989 11499 13012 11516 13031 11727 13039 11746 13099 11772 13101 11790 13146 11861 13162 11876 13203 13291 14819 13382 14877 13434 14B91 13499 14932 13519 14977 13527 14980 13560 15005 13773 15010 13776 15052 13785 15145 13863 15216 14145 15224 14157 15272 14175 15303 14246 15437 14394 15448 14399 15455 14480 15461 14510 15463 14570 15717 14585 15916 14591 16190 14603 16195 14608 16260 14804 16290 16312 17599 16386 17773 16444 17850 16468 17918 16563 17953 16692 18069 16754 18086 16755 18152 16864 18153 16880 18185 16913 18214 16949 18256 169SB 18260 17007 18266 17013 18330 17054 18423 17075 18464 17155 18545 17217 18583 1726B 18742 17313 18749 17361 18935 17528 19088 17559 19136 17577 19344 Kr. 6.500 19346 23514 19357 23621 19386 23658 194A9 23668 19521 23676 19580 23684 19595 23754 19635 23780 19698 23793 19709 23876 19871 23897 19887 23912 19934 24085 20004 24196 20033 24197 20048 24234 20052 24364 20101 24423 20142 24489 20160 24497 20162 24534 20166 24739 20219 24792 20341 24868 20393 24906 20412 24949 20599 25056 20663 25100 20762 25216 20907 25267 21000 25300 21048 25462 21055 25572 21085 25576 21133 25595 21136 25628 21279 25717 21298 25839 21339 25842 21340 25955 21486 26019 21571 26049 21703 26065 21724 26078 21764 26173 21765 26179 21827 26305 21852 26364 21875 26472 21887 26474 21900 26508 21927 26578 22005 26617 22126 26722 22243 26744 22279 26798 22291 26815 22308 26828 22310 26914 22360 26943 22374 26969 22382 26993 22405 27003 22408 27015 22682 27056 22748 27105 22914 27108 23018 27175 23184 27351 23288 27530 23303 27559 23?14 27593 23415 27696 23420 27721 27726 32643 27777 32671 27801 32787 27845 37809 78068 37B3A 78179 32972 28196 33036 78235 33209 28299 33266 28375 33295 28376 33384 28470 33380 28553 33412 28624 33468 28685 33508 28845 33524 28879 33546 78914 33561 29019 33592 29075 33596 29224 33652 29289 33659 29348 33673 29438 33678 29554 33683 29676 33708 29686 33777 29693 33792 29709 33865 29743 33982 29823 34064 29860 34119 29937 34248 30052 34302 30096 34317 30099 34318 30140 3454? 30172 34580 30206 34628 30208 34632 30238 34638 30242 34719 30304 34762 30371 34793 30528 34861 30562 35012 30817 35040 30994 35046 31016 35096 31132 35119 31167 35125 31177 35132 31204 35229 31237 35260 31425 35300 31704 35317 31749 35408 31845 35430 31909 35435 31961 35523 31993 35691 32032 35737 32063 35853 32136 35877 32146 35878 32183 35907 32250 36067 32269 36069 32439 36088 32497 36163 32511 36171 32515 36173 32581 36187 32639 36273 36278 40080 363H0 40094 3A460 40217 36504 407211 36676 40305 36710 40378 3A718 40408 36759 40409 3A783 40551 36953 40594 36977 40621 37002 40636 37021 40795 37068 40886 37077 40999 37124 41014 37125 4103H 37176 41043 37243 41166 37350 41366 37427 41373 37496 41383 37553 41480 37596 41655 37685 41743 37708 41764 37902 41937 37916 41943 37936 42053 38087 42144 38135 42158 38160 42183 38176 42371 38196 42399 38219 42424 3823? 42536 30366 4254? 38368 42585 38371 42602 38396 42779 38400 42790 3H480 42931 30384 42965 38587 42970 38629 42988 38676 43011 38677 43068 38705 43074 38765 43079 38876 4312? 38923 43150 38955 43175 38961 43183 39018 43222 39029 43264 39080 43280 39148 43281 39243 43317 39249 43358 39261 43504 39276 43506 39295 43532 39319 43560 39400 43595 39431 43608 39498 4361A 39511 43677 39559 43872 39679 43873 39711 43951 39742 43956 39842 4397A 39934 43983 39985 43990 43993 43997 44013 44057 44137 44158 44221 4 4235 44307 44320 44 355 44382 44407 4443? 44461 44464 44504 44538 445A4 44820 44867 44874 44903 44937 44953 4 4955 45024 45070 45086 45139 45149 45666 45700 45720 45735 45921 46047 46053 46115 46151 46286 46289 46380 46432 46445 46494 4A571 46586 46647 46831 46863 46882 46885 46997 47020 47102 4/148 4/149 47151 51211 4717!. 51496 47188 51572 47288 5170? 47393 51764 4742.3 51843 4754? 51972 47570 51977 47650 52038 47788 52042 47818 52050 47972 52064 48014 52092 4804A 52176 48182 52221 48208 52234 48238 52262 48402 52496 48453 5268.3 48550 52891 48552 52899 48590 5321? 4859? 53217 48646 53293 48736 53357 48787 53415 4889? 53423 48988 53599 49012 53708 49020 53827 49237 53839 4931A 53903 49394 54095 49422 54135 49437 54146 49526 54147 49555 54161 49561 54290 49573 54291 49637 54338 49651 54383 49661 54531 49691 54539 49723 54591 49724 54638 49728 54681 49805 54705 49829 54747 49905 54757 49997 54837 50004 54854 50087 54885 50089 54924 50177 54936 50213 54959 50236 55064 50261 55092 50485 55168 50530 55405 50553 55416 50571 55426 50613_ 55517 50621 55608 50638 55636 50639 55688 50643 55714 50665 55793 5071? 55794 50786 55800 50945 55847 5108.1 55854 51135 5!.926 51139 55963 66 73 6684 A76? A793 6796 6855 6906 7014 7135 7143 7205 7212 723? 7271 7286 7335 7378 7557 7633 7686 7735 7970 8056 8074 8085 8091 8160 8172 8187 8226 8231 8320 8358 8402 8464 8523 8630 8835 8863 8931 8942 8950 8966 9026 9078 9284 9388 9454 9504 9542 9669 V724 9798 9828 9880 9893 9937 9941 A000? A0255 6026!. A026H 60?!!.'. 60400 6046? 63565 6051? 63570 6055? 63675 60630 63700 60647 63705 60686 63765 A0794 63847 60797 63857 6082? 6397? AOB23 64011 60853 64063 60881 64094 60889 64100 61013 64145 6104? 64265 61069 64278 61184 64289 61190 64296 61256 64298 61286 64326 6129? 64440 61386 64552 61456 64686 61508 64694 61543 64737 61576 64759 61585 64785 61607 64888 61613 64966 61681 65009 61704 65010 61776 65065 61777 65080 61859 65105 61863 65146 61876 65215 61904 65300 61934 65330 61937 65354 61955 65491 61999 65508 62003 65523 62074 65560 62147 65580 62169 65651 62267 65772 62320 65800 62417 65853 62428 65962 62505 65990 62533 66029 62583 66037 62655 66260 62700 66262 62725 66309 62802 66317 62817 66324 6282? 66340 62828 66405 62876 66408 62899 66413 62934 66438 63023 66505 63047 66510 63054 66658 63176 66688 63269 6o755 63311 66831 63318 66850 63366 AA949 63421 67164 «3478 6/166 67343 71135 67404 7123? A7464 71246 67486 71265 67527 71338 67561 71388 67576 714»? A7596 71457 67708 71476 67757 71513 67829 71514 67870 71626 A7956 71627 68089 71831 68185 71876 68195 71880 68196 71933 68298 7194? 68323 72035 68348 72050 68356 7205? 68393 72153 68510 72233 68546 72241 68A24 72333 68738 72395 68743 72514 68750 72547 68834 72616 68844 72682 68849 72697 68877 7278? 68924 72829 .69084 72837 69085 73044 69168 73059 69214 73073 69224 7312? 69264 73201 69306 73281 69369 7334? 69381 73475 69421 73481 6945? 73507 69604 73574 69618 73595 69629 73664 69651 73740 69663 7398? 69764 73983 69865 74019 69904 74050 69910 74101 69958 -T4178 70126 74233 70317 74250 70408 74287 70437 7433? 70497 74350 70503 74408 70507 74443 70510 74503 70570 74524 70623 74555. 70688 74559 70728 74653 70753 74724 70782 74755 70869 741124 70883 7 48V.' 70887 749111 1)968 74939 7101!. /49!.!. 7 1 085 '49': Aritun vinningsmiða hefst 20. mars 1989. VÖRUHAPPDRÆTTI S.Í.B.S. Akranes - Bæjarmál Almennur fundur um bæjarmálefnin verður haldinn laugardaginn 11. mars kl. 10.30 í Framsóknarhúsinu við Sunnubraut. Bæjarfulltrúarnir. Konur gegn kynferðislegu ofbeldi L.F.K. minnir framsóknarkonur á dagskrána í Hlaðvarpanum 11. mars n.k. kl. 13.30. Fundarstjóri verður Guðrún Tuliníus. Dagskrá: Ávarp Guðrúnar Jónsdóttur félagsráðgjafa. Kynningar verða á vegum: Vinnuhóps gegn sifjaspellum. Barnahóps Kvennaathvarfsins. N-hóps Kvennaathvarfsins. Kvenna gegn klámi. Ýmis skemmtiatriði listafólks. Kaffiveitingar. Mætum vel og stundvíslega. Stjórn L.F.K. Jón Baldvin Hannibalsson utanríkisráðherra um ásakanir Ara Halldórssonar: Ari segir ekki satt Jón Baldvin Hannibalsson utanríkisráðherra segir það rangt að ráðuneytinu hafi borist viðvaranir í tæka tíð vegna offramboðs á ísmörkuðum í Þýskalandi. Ráðherrann vildi taka fram að gefnu tilefni að Ari Halldórsson, sem er forsvarsmaður umfangs- mikils fyrirtækis í Þýskalandi, hafi ekki sagt rétt frá þegar hann hélt því fram að utanríkisráðuneytið hefði verið varað við í tæka tíð. Leyfi til útflutnings hefði verið gefið á föstudag, en viðvörun borist frá Ara á þriðjudag. Hann hefði ennfremur ekki veitt ráðuneytinu upplýsingar nema leitað hefði verið sérstaklega eftir þeim. Viðskiptadeild utanríkisráðu- neytisins ber lögum samkvæmt að gefa leyfi til útflutnings á fiski í gámum. Ástæða þess er að sögn utanríkisráðherra fyrst og fremst sú að tryggja að ekki komi til brota á fríverslunarsamningi okkar við Efnahagsbandalagið og að verð falli ekki niður fyrir það lágmark sem þar er kveðið á um. LÍÚ stýrir hins aftur á móti sjálft siglingum togara. Ráðuneytið hefur aðgang að upplýsingakerfi um ástand markaða í Bretlandi og Þýska- landi. Samkvæmt mati erlendis frá var reiknað með að í vikunni fyrir páska þyldi markaðurinn helmingi meira af gámafiski frá íslandi en sent er venjulega. Ástæðan fyrir Jón Baldvin Hannibalsson segir Ara Halldórsson fara með rangt mál. Hann hafi ekki varað utanrík- isráðuneytið við miklu framboði á fiskmörkuðum í tæka tíð. verðhruni úr rúmum 70 kr. í um 50 kr. á kíló, er að sögn Jóns Baldvins fyrst og fremst sú að mikið af fiski barst inn á markaðina áður en íslenski fiskurinn náði þangað og í öðru lagi óvenju heitt veður í Evrópu. Þetta fiskmagn barst eftir öðrum upprunaleiðum en trúnaðarmönn- um utanríkisráðuneytisins var kunnugt um. -ág Kristján Ragnarsson forstjóri LÍÚ segir rök utanríkisráðuneytis á misskilningi byggð: VEÐRIÐ BREYTTI EKKIEFTIRSPURN „Það var ekkert veður sem breytti eftirspurn eftir fiski, það er algjör misskilningur og kemur ekki frá neinum þessara aðila sem þarna eru til umsagnar,“ sagði Kristján Ragnarsson forstjóri LÍÚ þegar hann var spurður um skýringar utanríkisráðherra vegna hins mikla verðfalls sem varð á karfa á Þýskalandsmarkaði í byrjun vikunnar. „Ég var nú staddur úti í Brussel fyrstu daga vikunnar og varð vissu- lega var við ágætis veður. Það hefur komið fyrir á vorin að hitastig hefur hlaupið upp í 30 gráður, að þessi áhrif kæmu fram. Því er ekki að neita, en ef hitastig fer ekki yfir 15 gráður þá er ekki neinu slíku til að dreifa,“ sagði Kristján og bætti við að þarna væri mikill misskiln- ingur á ferðinni. Hann sagði að aðalatriðið í þessu máli væri að leyfður væri meiri útflutningur heldur en mælt hefði verið með. „Við liöfum haft mjög gott verð í Þýskalandi, tæp fjögur mörk fyrir kílóið að meðaltali í janúar, með tæp þrjú mörk að meðaltali í febrúar, sem er hvoru tveggja gott, alveg sérstaklega í janúar. Síðan erum við að selja núna fyrir þetta 1,70-1,80 mörk, sem er alveg óskaplega lélegt, mikil afturför," sagði Kristján. Hann sagði að útgerðarmenn hefðu ákveðið það, eftir að hafa lent í miklum erfiðleikum með útflutning með skipunum á síðasta ári, að freista þess að ákveða allt með lengri fyrirvara, þannig að menn gætu skipulagt veiðina með lengri fyrirvara og með hliðsjón af markaðinum. „Það hefur gengið mjög vel og að lang mestu leyti eftir eins og ákveðið var,“ sagði Kristján. Þetta vissi utanríkisráðu- Kristján Ragnarsson kannast ekki við að hitar í Evrópu hafi verið það miklir að þeir hafí haft áhrif á fiskverð. neytið nákvæmlega um, að sögn Kristjáns, því það var kynnt fyrir þeim strax í desember hvernig útflutningi með skipum yrði háttað. Hann sagði að ætlast hefði verið til að fullt tillit yrði tekið til þess, en önnur hefði orðið raunin og leyfður allt of mikill útflutning- ur. Ekki bara gámarnir til Þýska- lands, heldur einnig leyfi fyrir út- flutningi á karfa til Frakklands og Danmerkur sem er sami markaður og í Þýskalandi, auk þess sem karfi væri sendur flugleiðis með leyfi ráðuneytisins á sama markaðs- svæði. „Samtengingin er svo skörp þarna á milli að það verður að hafa þetta allt í huga þegar verið er að ræða þessi mál. Okkur finnst að ráðuneytinu hafi yfirsést þessi þáttur,“ sagði Kristján. Hann sagði að eftir stæðu þeirra félagar, en ekki utanríkisráðherra sem er að senda þennan fisk. „Við hörmum það hvað menn virðast alltaf ætla öðrum að víkja, en sjálfum sér, þegar að þessu kemur. Mér finnst að okkar menn eigi að vita betur og eigi að gera sér grein fyrir því að svona framboð sé óheppilegt og að þeir séu að valda sjálfum sér og öðrum skaða,“ sagði Kristján. Hann sagði báða hafa nokkuð til síns máls og sagðist ekkert draga undan ábyrgð þeirra sem þeir væru að vinna fyrir, sem væru þeir sem sendu þennan fisk. Kristján sagði að eftir stæði að því er þeim fyndist, að utanríkis- ráðuneytinu hefði ekki farið þetta verkefni vel úr hendi að undan- förnu og fyrirkomulagið ómögu- legt, að hafa stjórnunina svo sund- urslitna. „Menn verða að taka betur höndum saman um þetta mál í framtíðinni og ásakanir á víxl bæta engan hlut,“ sagði Kristján. Kristján sagði að aflamiðlun sú sem rædd var við Jón Baldvin á fundi yfirnefndar Verðlagsráðs sjávarútvegsins, hefði ekki komið til umræðu á ný, en sagði jafnframt að nú yrði að vinna verkið og koma því á. -ABÓ Leiðrétting frá Verðlagsstofnun Hinn 8. febrúar s.l. birti Verðlags- stofnun verðkönnun þar sem gerð var grein fyrir samanburði á verð- myndun á gleraugnaglerjum á ís- landi, Danmörku, Finnlandi og Svíþjóð. í Ijós hefur komið að upplýsingar þær sem Verðlagsstofnun fékk frá sænskum verðlagsyfirvöldum voru villandi. Liðurinn álagning og vinna var vantalinn í Svíþjóð. Það leiðir til þess að niðurstöður hvað áhrærir Svíþjóð eru rangar og er vinnuliður- inn hærri í Svíþjóð en á íslandi, svo og er smásöluverð glerja þar að jafnaði hærra en á íslandi, andstætt því sem fram kom í niðurstöðum stofnunarinnar. Verðlagsstofnun harmar mistök þessi sem stafa af röngum upplýsing- um sem stofnuninni voru veittar og hún birti í góðri trú.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.