Tíminn - 17.03.1989, Blaðsíða 1

Tíminn - 17.03.1989, Blaðsíða 1
Sérþjálfaðir smakka og þefa afmat • Blaðsíða 2 Krafla hefur verið ókyrr að undanförnu Baksíða Sverrirsegir vaxtahækkun óhjákvæmilega Blaðsíða 2 . Jón Baldvin í „TV T0“ um hvalamálið og snýr spurningum upp á Dani Er Ijótt að drepa svín? Jón Baldvin Hannibalsson, sem nú er staddur í Danmörku í boði Uffe Elleman Jensen, kom fram í sjónvarpsviðtali á hinni dönsku stöð 2 þar sem hann var spurður út í hvalveiðimálið. Ráðherrann sagði ekki koma til greina að láta undan þrýstingi umhverf- isverndarmanna og hætta að veiða hvali í vísinda- skyni. Sneri hann spurningum upp á Dani og spurði um þeirra viðbrögð ef einhverjir útlendingar kæmu og segðu þeim að það væri Ijótt að drepa svín. „Þetta virtust þeir skilja," sagði utanríkisráðherra Tímanum. • Blaðsíða 3 Jón Baldvin hugðist ræða um EFTA á blaðamannafundi í gær en hvalamálið og hvalamynd Magnúsar Guðmundssonar var þó blaðamönnum ofar í huga. Hæstaréttarlögmaður og forseti sameinaðs Alþingis skiptast á skoðunum um stöðu forsetans eftir hvalveiðiþátt í Sjónvarpi: Farin í hár saman út af æðsta embætti Alþingis Haraldur Blöndal hrl. hefur gagnrýnt Guðrúnu ræðuna í Sjónvarpi fyrr í vikunni. Guðrún svarar Helgadóttur forseta sameinaðs Alþingis fyrir að lögmanninum fullum hálsi og segir að þingmenn brjóta hefðir og misbjóða virðingu þessa æðsta séu áfram þingmenn þó þeir taki að sér embættis- embættis Alþingis, einkum í tengslum við hvalaum- störf á Alþingi. £ Blaðsíða 5

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.