Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						6 Tíminn
Miðvikudagur 4. mars 1992
Sérstæð verktakavinna þriggja ungra „vammlausra" manna í Svíþjóð:
Myrtu konu samkvæmt
beiðni eiginmannsins
Frf Inga V. Jónasayni, fre ttaritara Tímans í Svíþjóð.
Dómur er nú fallinn í einhverju umtalaðasta sakamáli Svíþjóðar um
árabil. í lok október sl. var kona á fimmtugsaldri myrt í Stokkhólmi,
samkvæmt beiðni fyrrverandi eiginmanns hennar.
Það, sem valdið hefur furou manna í
sarribandi við þetta sakamál, er það að
þeir, sem tóku verkið að sér fyrir eigin-
manninn fyrrverandi, eru þrir ungir
menn með óflekkað mannorð og laus-
ir við félagsleg vandamál af nokkru
tagi. Tveir ungu mannanna eru 19 ára
ogsáþriðjitvítugur.
Það var sl. haust að einn ungu mann-
anna var að leita sér að atvinnu og
komst þá í kynni við frarnkvæmda-
stjóra nokkuni í Stokkhólmi, sem
þurfti að fá sérstakt verk unnið fyrir
sig. Verkið var að ryðja fyrrum eigin-
konu hans úr vegi. Ungi maðurinn
hafði þá samband við tvo kunningja
sína og skýrði þeim frá málavöxtum.
Áhugi þeirra vaknaði, þegar þeir
heyrðu hvaða þóknun var lofað fyrir
verkið.
Eftir samningaviðræður við fram-
kvæmdastjórann ákváðu piltamir að
taka verkið að sér gegn þrem milljón-
um ísl. kr., og hófu þegar í stað undir-
búning þess, m.a. með því að taka gröf
á afskekktum stað um 400 km frá
Stokkhólmi.
Það var síðan í lok október sl. sem Iát-
ið var til skarar skríða gegn fórnar-
lambinu, sem var Ieigubílstjóri að at-
vinnu. Einn piltanna pantaði akstur
hjá henni út í útjaðar Stokkhólms-
borgar þar sem annar félaga hans beið
á fyrirfram ákveðnum stað. Þegar
þangað kom var konan nörruð út úr
bflnum og síðan kyrkt með reipi, þrátt
fyrir að hún bæðist vægðar og segðist
hafa fyrir börnum að sjá. Piltarnir
lögðu síðan lfkið, samkvæmt verk-
áætlun, í gröfina, sem fyrr var nefnd
og tekin hafði verið nokkrum vikum
áður.
Piltarnir þrfr fengu greidda eina
milljón ísl. kr. af verkbeiðandanum,
fyrrum eiginmanni konunnar, sem
fyrstu greiðslu. Þegar þeim þótti drag-
ast hjá manninum að greiða hinar
milljónirnar tvær, beittu þeir hann
fiárkúgun. Lögreglan komst í fjárkúg-
unarmálið og upplýsti sfðan í fram-
haldi af því sjálft morðmálið.
Við réttarhóldin, sem nú eru nýaf-
staðin, sýndu þremenningamir merki
mikillar iðrunar. Enginn þeirra kvaðst
hafa í upphafi skilið alvöru málsins og
allir hefðu þeir Iitið meira á málið sem
gaman en alvöru. Þegar þeir grófu
gröfina hefðu þeir Ld. tekið með sér
nestispakka og gert allt sem tilheyrir
skemmtilegri skógarferð. Vissulega
hefðu peningamir lokkað, en eftir á að
hyggja hefði málið þróast á hinn versta
veg. Nú bíður þremenninganna löng
og ströng fangavist fyrir aðild að máli
þessu.            —JVJ, Svíþjóð
Söngur dagsins:
Krummavísur
Krummi svaf í klettagjá
kaldri vetramóttu á,
:,: verður margt að meini.:,:
Fyrr en dagur fagur rann
freðið nefið dregur hann
:,: undan stórum steini.:,:
„Allt er frosið úti gor,
ekkert fæst við ströndu mor
:,: svengd er metti mína,:,:
ef að húsum heim ég fer
heimafrakkur bannar mér
:,: seppi' úr sorpi' að tína.":,;
Öll er þakin ísi jörð,
ekki séð á holtabörð
:,: fleygir fuglar geta,:,:
en þó leiti út um mó,
auða hvergi lítur tó;
:,: hvað á hrafn að eta?:,:
Á sér krummi ýfði stél,
einnig brýndi gogginn vel,
:,: flaug úr fjallagjótum.:,:
Lítur yfir byggð og bú,
á bæjum fyrr en vakna hjú,
:,: veifar vængjum skjótum.:,:
Sálaður á síðu lá
sauður feitur garði hjá,
:,: fyrrum frár á velli.:,:
„Krúnk, krúnkl nafnar komið hér!
krúnk, krúnk! því oss búin er
:,: krás á köldu svelli." :,:
Jón Thoroddsen
m=mm^mm
Krumm-i svaf í      klett-a - gjá,       kaldr-i  vetr-ar    nótt -u  á,
mmm
im
"  J  0--------*-
vfirö-ur margt að    mein  -   i,        verð-ur  margt aó   mein  -   i;
C          Am     Em
gj^^p^^^^
fyrr en dag-ur    fag-ur  rann        Ireö-iö  nef-iö    dreg-urhann
Am         Em
§m^^mmm
und-an stór-um    stein  -  i,        und-an  stór-um    stein  •   i.
Látrabj arg skorið í tré
Atvinnuleysisvofan skekur sig nú
framan í þjóðina af meira oðbrsi en
pekkst befur Íengi og ódaun krepp-
unnar er fariðaðleggja um allt þjóð-
lífið. TJl er keruúng, sem segir að ein-
mitt á tímum sem þessum bregöist
mannskepnan við luöursveiflunnj
með uppsveiflu í andans menntum
Og menning og frjósemi hugans
veröi aldrei meiri. Þessi kenning er af
sömu rót og kenningin um að skákl
geti ekki verið góð skákl nema þau
líöi sknrt, og séu helst heilsulaus
Hka.
Eftirfréttaflumingvikuniwogþró-
un mila í íslensku þjóðlífi er Garri
sannfœrourumaðbessikenningeigi
sér stoð í veruleikanum. Síðustu
daga hafa nefnikga komið fram ein-
hverjar frumlegustu hugmyndh- um
atvinnuupptjyggingu í landinu og
einm^arJ»æraíJbyglisverðustuand-
ans ritdeilur, sem sést hafa svo lengi
sem elstu menn uiuna.
Vlðsetningu Búnaðarþlngs, semnú
stendur yfin flutti valdamesti maður
landsins um þessar mundir, setiur
forsætisráðhcrra með meiru, Halldór
Blöndal, ræðu þar sem hann kastaði
fram nokkrum lauflcttum hugmynd-
um um ný atvinnutækifæri fyrir
landsbyggðarmenn. Annað eins hef-
ur ekki sést síðan tekinn var saman
UstibjáSteHlarsambandinue&aBún-
aoarfélaginu yfir hugmyndir aö nýj-
um aukabúgreinum fyrir nokkrum
árum, en á þeim lista var mjl smfði
hrossabresta og hráski nnale ikur fyr-
irferöamenn.
Ríkarðar íslands
En eins og með svo margt annað
hefur ekkert verið gert með þann
Iistaígotoriundangenginnnára.En
nú er lag, ekki síst þar sem \jost er að
stiJrfutn mun fara fækkandi í hefð-
bundnum   landbúnaði   samfara
							
							:.-.,:¦:
							
		¦ ;,;					
J	^Jfliiil	' I	W Jm 4 I bmm|	i	í f		
GATT-samkomulaginu, eins og Hall-
dóV Blándal hcfur bent á. Jafnframt
hcfur hann dregið athygli manna að
þcimmögulcikum.semfclastíþvíað
tálgaútítréfjöllinokkarogscljaþau
stðan útiendingum. „Fyrir norðan
virðist liggja beint við að reyna að
finna rétta útfærslu á Herðubreið. Ég
tala nú ekki um ef cinhvcr Ríkarður
Jónsson nútímans skæri litiabjarg
út í tré í fáum sterkum dráttum, sem
aðrir gætu síðan leikið efttr eða út-
fært á sinn hátt" svo gripið sé til
hins kjamyrta orðalags sjálfs ráð-
herrans. Hér er vitaskuld á feröinni
stórfengleg hugmynd, sem gerir
hvort tveggja í senn a& for&a sveita-
mönnum frá því að flykkjast á m»J-
bðdðogskaparverkemihandaöllum
RMrðum Jónssonum þjóðarinnar,
sem hefur fjölgað um ein 600% &
síðusm árum, samkvæmt frétt í
Túnanumísíðustuviku.
Mannlífiðálandsbyggðinnigætináð
áðuróþekktumhæðum.pegarslíkur
hcimilísiðnaður er kominn á góðan
skrið og spýtukubbar og rekadrumb-
ar, sem nú Bggja eins oghráviði um
allt, cruíkilóatalioröniraðverðmæt-
um Herðubreiðum og Látrabjörgum
í ferðatöskum pýskra og amerískra
túrista.Ogþólitlufjármagnisc'v'arid
til skógræktar á þessum sioustu og
verstu tímum, þurfa menn ekki að
kw'ða hraefhisskorti, því þörftn fyrir
gimingarmunfarasíminiikandimeð
GATT-samnlngum og úr girðingar-
stauntm má skera út Ustaverk og
landslagsskúlptúra. Þá verður ekki
iðjuleysinu fyrir að fara á Próni og
hver veit nema að í hinuni vatns-
lausu Vestmannaeyjum veröi menn
þá DÚnir að setja á fót \*atnsátöppun-
arverksmiðju, cn hugmyndir um það
voru kynntar á borgarafundi í Eyj um
í vikunni, samkvæmt sjónvarpsfrétt-
um.
Andans mennt á háu plani
Garri sér fyrir sér að þegar ástand
máTa verður orðið svona gott í at-
vinnumálunum, muni kenningin
um tengsl kreppunnar við andagift-
ina afsannast, og fólk getur þá í
auknum mæH farið að snúa sér að
andans málefnum. Trúmál og frelsi
viljans vcrða þá eflaust meðal um-
ræðuema trcskurðarmeistaranna, og
er bað huggun harmi gegn að íslend-
ingar hafa góðan grunn bl að byggja
þá umræðu á. Ekki þarf að fara
lengra en í Morgunblaðið í gær til að
finna gagnmerka ritdcilu um trúmál,
en þar svarar Gunnar Þorsteinsson i
Krossinum ásökunum Agnesar
Bragadóttur blaðamanns um að trú-
arskoðanir Gunnars séu ekki nægj-
anlega umburðariyndar. Þetta telur
Guimar mikla fjarstæðu og bera vott
um hroka og sjálfhæhii hjá Agnesl
„Er að undra að maður spyrji sjálfan
sighvortblessuðkonanhafiveriðað
leggja sér tíl munns leourblókur
spyr forstöðumaður Krossins
hneykslaðuríMorgunbbðinu.Raun-
ar hefur Agnes fýst því yfir að hún
hyggist ekki halda áfram ritdeilum
sínmn við Gunnar, en eftir sðustu
skrif hans er einsýnt að Agnes hrein-
kga verður að ucp^sa þjóðina um
hvort mataræði hennar er í raun
frumlegra en gengur og gerist Garri
cr þeirrar skoðunar að einmitt þetta
atriðigetíslopthömðmáTifvrh-fram-
tíðarumræðu tréskurðarmeistaranna
um trúmál á fslandL        Garii
Erlendar
fréttir
MOSKVA
Vopnaðar sveitir og óbreyttir
borgarar hindruðu brottför her-
sveita rússneska sambandshers-
ins frá hinu umdeilda héraði Nag-
orno-Karabakh. Einn hermann-
anna varð fyrir slysaskoti og lét
llfið. Talsmaður sambandshers-
ins sagði að hermaöurínn, lio-
þjálfi, hefði orðið fyrir skotinu rétt
utan við Stepanakert þar sem
búðir hersins voru, en þær eru nú
í rústum.
VILNIUS
Hersveitir fyrrum Sovéthers byrj-
uðu I gær að taka sig upp frá Lit-
háen, eftir að hafa setið par I
hálfa öld sem setulið. Hersveitim-
ar eru loftvamasveitir og hafa
haft aðsetur um 10 km frá höfuð-
borginni Viinius. í gær óku á brott
I einni lest 36 færanlegir eld-
flaugaskotpallar og 15 vörubílar.
SARAJEVO
Herskáir Serbar fjariægðu í gær
síðustu vegartálmana, sem þeir
komu upp í Sarajevo, eftir að úr-
slit kosninga um sjálfstæði Bo-
sníu- Herzegóvínu lágu fyrir.
Borgarlífið komst fljótlega I eðli-
legt horf, bílaumferð hófst á ný
og verslanir voru opnaðar á ný.
Serbamir settu upp vegartálm-
ana til að sýna andúð sína á þvi
að Bosnía-Herzegóvína slíti sig
frá Júgóslavíu.
ALSÍR
Þrír múslimskir öfgamenn voru
dæmdir til dauða í Alsír. Dómur-
inn var kveðinn upp aðeins degi
áður en réttur á að skera úr um
hvort banna eigi starfsemi öfga-
flokks hreintrúaðra múslima, en
flokkurinn stefnir að því að koma
á islömsku klerkaveldi í Alsir.
Talsmenn flokksins segja í flugrit-
um hans, að verði flokkurinn
bannaður muni skella á fellibylur
i staö logns undanfarinna tveggja
vikna.
WASHINGTOK
George Bush Bandarikjaforseti
og keppinautar hans um forseta-
stólinn berjast nú um hylli kjós-
enda I prófkosningum í sjö ríkj-
um, og leggja allir mest upp úr
úrslitunum í Georgíu. Repúblík-
aninn Pat Buchanan, keppinautur
Bush, hefur lýst því yfir að út-
koman I Georgíu muni skipta
sköpum um möguleika hans til
forsetadóms. Hann hefur nú
skipulagt hiö ihaldssama liö sitt, I
þeirri von að geta I það minnsta
endurtekið sigurinn í forkosning-
unum í New Hampshire um dag-
inn, en þar fékk hann 37% fylgi.
JÓHANNESARBORG
F.W. de Klerk, forseti S-Afríku,
lýsti því yfir í gær að kosningam-
ar um lýðræðisumbætur, sem
fram fara í vor, yrðu þær síðustu
sem aðeins hvítir menn taka þátt
í. De Klerk ferðast nú með eins
konar kosningaleikhús í amerísk-
um stíl um landið, og var í gær I
iðnaðar- og verslunarhverfum Jó-
hannesarborgar. Hann sagði í
gær að verði umbótaviðleitni
hans felld af kjósendum, muni
það þýða efnahagslegt hrun
iandsins.
DUBLIN
írska 14 ára stúlkan, sem varð
bamshafandi eftir nauðgun og
miðdepill deilna á Iriandi um fóst-
ureyðingalöggjöf landsins, er nú
komin til London ásamt foreldrum
sínum og tveim írskum lögreglu-
mönnum. Lögreglumennimir eiga
aö sjá um að koma i hendur
réttra aðila á íriandi vefjasýnis-
homum úr fóstri stúlkunnar,
þannig að hægt verði að sanna
hver það var sem nauðgaði
stúlkubaminu. Farið var með
stúlkuna til London tæprí viku eft-
ir að hæstiréttur (riands hafði fellt
úr gildi farbann undirréttar á
hendur henni.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12