Tíminn - 17.06.1992, Blaðsíða 10

Tíminn - 17.06.1992, Blaðsíða 10
10 Tíminn Miðvikudagur 17. júní 1992 DAGBÓK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka f Reykjavík 12. júní til 18. júní er í Garös Apóteki og Apóteki Austurbæjar. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 aö kvöldi til kl. 9.00 aö morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gofnar f sfma 18888. Neyöarvakt Tannlæknafólags (slands er starfrækt um heigar og á stórhátiöum. Símsvari 681041. HafnarQöröun Hafnarijaröar apótek og Noröurbæjar apó- tek em opin á virkum dðgum frá kl. 9.00-18.30 og tii skipt- is annan hvem laugardag kJ. 10.00-13.00 og sunnudag Id. 10.00-12.00. Uppiýsingar í simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek em opin virka daga á opnunartima búöa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og heigidagavðrslu. Á kvöidin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, tii kJ. 19.00. Á helgidögum er opiö frá Id. 11.00-12.00 og 20.00- 21.00. Á öömm timum er lyQafræöingur á bakvakt Upptýs- ingar em gefnar i síma 22445. Apótek Keftavíkur. Opiö virka daga frá k). 9.00-19.00. Laugardaga, helgidaga og aimenna fridaga kl. 10.00- 12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá Id. 8.00- 18.00. Lokaö I hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opiö tl kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opiö virka daga tii kl. 18.30. Opiö er á laugardögum kl. 10.00-13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garóabær Apótekiö er opiö rúmhelga daga Id. 9.00- 18.30, en laugardaga Id. 11.00-14.00. Alnæmisvandinn. Samtök áhugafófks um alnæmisvandann vilja styðja smitaöa og sjúka og aöstandendur þeirra, simi 28586. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjamames og Kópavog er f Helsuvemdarstöð Reykjavikur alla virka daga frá Id. 17.00 ti 08.00 og á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Á Seltjamamesi er læknavakt á kvöldin kl. 20.00-21.00 og laugard. kl. 10.00-11.00. Lokaö á sunnudögum. Vitjanabeiön- ir, simaráöieggingar og timapantan'r i sima 21230. Borgar- spítalínn vakt frá kl. 06-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimiisiækni eöa nær ekki tl hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeid) sinnir slösuöum og skyndf- vekum alan sólarhringinn (simi 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram á Heilsuvemdarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kJ. 16.00- 17.00. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Garöabæn Heisugæslustöóin Garóaflöt 16-18 er opin 8.00- 17.00, simi 656066. Læknavakt er í sima 51100. Hafnarfjöröun Heisugæsia Hafnarijaröar, Strandgötu 6-10 er opin virka daga kl. 8.00-17.00, sími 53722. Læknavakt simi 51100. Kópavogun Heisugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Simi 40400. Keflavík: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heisu- gæsiustöö Suöumesja. Simi: 14000. Sálræn vandamál: Sálfræöistööin: Ráögjöf i sálfræöiegum efnum. Simi 687075. Landspitalinn: Aila daga Id. 15 ti 16 og kJ. 19 ti Id. 20.00. Kvennadeildin: Ki. 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: AJIa daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 16-19 alla daga. Öldmnariækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspitali: AJIa virka Id. 15 til Id. 16 og kl. 18.30 til 19.00. Bamadeild 16-17. Heimsóknartimi annarra en foreldra kJ. 16-17 daglega. - Borgarspitalinn i Fossvogi: Mánudaaa ti föstudaga k). 18.30 tl 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum Id. 15-18. Hafnarbúöin Alla daga kl. 14 tl kl. 17. - Hvitabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga ti föstudaga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöóin: Kl. 14 tii kl. 19. - Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 tl kl. 16.30. - Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og Id. 18.30 tl kl. 19.30. - Flókadeild: AJIa daga kl. 15.30 tl kl. 17. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á heigidögum. - Vrfilsstaöaspitali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - Geödeid: Sunnudaga kl. 15.30-17.00. SL Jósepsspitali Hafnarfiröi: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhliö hjúkmnarheimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikur- lækníshóraös og heHsugæslustöövar Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 14000. Keflavik-sjúkrahúsiö: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um heigar og á há- tiöum: KI. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkra- húsió: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00- 20.00. Á bamadeld og hjúkrunardeild aldraöra Sei 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusimi frá kl. 22.004.00, simi 22209. Sjúkrahús Akraness: Heimsóknartimi Sjúkrahúss Akraness er alla daga Id. 15.30-16.00 og kl. 19.0019.30. Hallberg viö opnun Bflaltnunnar í Hafn- arfiröi. (Mynd: Magnús Hjörleifsson) Fyrstur meö nýja bfla í Hafnarfiröi Bflasalan Bflalínan opnaði fyrir skömmu í nýju húsi við Kaplahraun í Hafnarfirði. Þetta er fyrsta bflasalan í bænum sem verslar með nýja bfla. Þar eru til sölu nýjustu útgáfumar af Volvo og Daihatsu. Það er Hallberg Guð- mundsson, sem rekur bflasöluna, og er hún í eigu hans og eiginkonu hans, Guð- finnu Jónsdóttur. Hallberg hefur starfað sem hárskeri í um þrjátíu ár, þar af tólf ár í Hafnarfirði. Söðlar hann nú ærlega um og segist mæta nýju starfi með tilhlökkun. Félag eldri borgara í Reykjavík Fimmtudagur 18. júnf: Opið hús í Ris- inu kl. 13-17. Dansað í Risinu kl. 20. Klúbbur Listahátíöar Eftirfarandi er dagskrá klúbbs Listahá- tíðar þá daga sem eftir lifa af hátíðinni. Dagskráin er birt með fýrirvara um breytingar og viðbætur. Miðvikudagur 17. júní Hressó kl. 16: Leikhópurinn Perlan. Hressó kl. 22: Bogomil og Milljónamær- ingamir. Fimmtudagur 18. júní Bubbi Morthens. Synir Raspútíns. Silfurtónar. Föstudagur 19. júní Hressó kl. 22: Júpiters, Sirkus Babalú. Opið hús í Norræna húsinu Norræna húsið hefur um árabil boðið ferðamönnum frá Norðurlöndum, sem gista höfúðborgina, til dagskrár með fyr- irlestrum um íslenska menningu og lifn- aðarhætti. Fyrirlesarar eru úr röðum fremstu fræðimanna á sínu sviði og em erindin flutt á einhverju Norðurlanda- máli. Eftir fyrirlesturinn er sýnd kvik- mynd frá íslandi og em það aðallega myndir, sem Ósvaldur Knudsen tók á sínum tíma. Fyrsta opna hús sumarsins verður fimmtudaginn 18. júnf kl. 20.30. Fyrir- lesari kvöldsins verður Heimir Pálsson, cand. mag., og mælir hann á sænsku. Fyrirlesturinn nefnist: „Islándsk kultur genom tidema" og rekur hann þar sögu [rúv 1 JS2 3 31 Miðvikudagur 17. jum ÞJÓÐHÁTÍDARDAGUR ÍSLENDINGA HÁTÍÐARÚTVARP 8.00 Fréttir. Bæn, séra Bragi Benediktsson flyt- ur. 8.15 VeAurfregnir. 8.20 ítiensk tóniist 9.00 Fréttir. 9.03 Ættjaröariðg 9.45 Segöu mér sðgu, .Kettlingurinn Fríöa Fantasía og rauöa húsiö i Reyniviöargaröinum' eftir Guöjón Sveinsson. Höfundur les, lokalestur (4). 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Fré þjóðhátíö í Reykjavík a. Hátiöarat- höfn á Austurvelli. b. Guösþjónusta í Dómkirkjunni kl. 11.15. 12.10 Útvarpsdagbékin og dagskrá þjóöhátíö- ardagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Augtýsingar. Tóniist. 13.00 Á afmæli lýðveldisins Spjallaö og spáö. 14.00 Ustahátið í Reykjavík 1992 Frá fyni hluta tónleika fimm rússneskra unglinga í Þjóöleik- húsinu 15. júni. Fram koma Grigij Goriatsjev 15 ára gitaríeikari, Alexander Kobrin 12 ára pianóleikari, llia Konovalov 15 ára fiöluleikari, Olga Pushetsjni- kova 15 ára píanóleikari og Vladimir Pushetsjnikov 14 ára trompetleikari. Kynnin Sigriöur Stephensen. (Seinni hluta tónieikanna veröur útvarpaö i kvöld kl. 22.20). 15.00 í fáum dráttum Brot úr lifi og starfí Jóns Sigurössonar forseta. Umsjón: Hallgrimur Sveins- son. (Einnig útvarpaö sunnudag kl. 21.10). 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 RúRek 92 íslensk djasstónlist. Tómas R. Einarsson og hljómsveit leika. Umsjón: Vemharöur Linnet. (Hljóöritun Útvarpsins). 17.00 Tónmenntatkóli Reykjavíkur 40 ára Umsjón: Edda Þórarinsdóttir. 18.00 Þjóðarþel Guórún S. Gisladóttir les Lax- dælu (13). Anna Margrét Siguröardóttir rýnir í text- ann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriöum. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvðldfréttir 19.32 Tvær nýjar hljéðrítanir Útvarpsins Sinfóniuhljómsveit Islands frumflytur tvö islensk tón- verk. .Tengsl* eftir Atla Heimi Sveinsson; Petri Sakari stjómar og .Styr', verk fyrir pianó og hljómsveit eftir Leif Þórarinsson. Þorsteinn Gauti Sigurösson leikur meö hljómsveitinni; Hákon Leifsson stjómar. 20.00 Bessastaðir Frá kóngsins befalnings- manni til forseta Islands Stiklaö á stóru i sögu Bessastaöa allt frá Sturlungaöld til okkar daga. Lesari ásamt umsjónarmanni: María Siguröardóttir. Umsjón: Guöjón Friöriksson. (Áöur útvarpaö 17. júní 1988). 21.00 Kvöldtónleikar Ganymed og Gretchen am Spinnrade eftir Franz Schuberl viö Ijóö Goethes, Rannveig Frlöa Bragadóttir syngur, Jónas Ingimundarson leikur meö á píanó; Sónata fyrirflautu og píanó (1956) eftir Francis Poulenc. Ás- hildur Haraldsdóttir og Love Derwinger leika Sónata í F-dúr Wq 55/5 eftir Carl Philipp Emanuel Bach. Edda Erlendsdóttir leikur. Malaguefta op. 21 og Romanza Andaluza ópus 22 nr. 1 eftir Pablo Sarasate; Sigrún Eövaldsdóttir og Selma Guö- mundsdóttir leika. Vier emste gesánge ópus 121 eftir Johannes Brahms; Kristinn Sigmundsson syng- ur, Jónas Ingimundarson leikur meö á píanó. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvðldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Ustahátíð í Reykjavík 1992 Frá seinni hluta tónleika fimm rússneskra unglinga I Þjóöleik- húsinu 15. júní. Fram koma Grigíj Goriatsjev 15 ára gítarleikari, Alexander Kobrin 12 ára píanóleikari, liia Konovalov 15 ára fiöluleikari, Olga Pushetsjni- kova 15 ára pianóleikari og Vladimir Pushetsjnikov 14 ára trompetleikari. Kynnir. Sigriöur Stephensen. 23.10 Eftilvill — Umsjón: Þorsteinn J. Vilhjálms- son. 24.00 Fréttir. 00.10 Hátíð harmoníkunnar Frá tónleikum I Islensku óperunni sunnudaginn 26. april sl. Stjómandi hljómsveitar er Karl Jónatansson. Kynnin Öm Arason. 01.00 Veðurfrognir. 01.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 7.00 Afram Island 8.00 Morgunfréttir 8.07 Áfram ísland 9.03 Þjóðhátíð á Rés 2 12.20 Hádegisfréttir 12.45 í tilefni dagsins 16.00 Fréttir. 16.03 í tilefni dagsins heldur áfram. 19.00 Kvðldfréttir 19.30 Áfram ísland 22.10 Blítt og létt Islensk tónlist viö allra hæfi. (Úrvali útvarpaö kl. 5.01 næstu nótt). OO.IO í háttinn Gyöa Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 01.00 Nœturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttir kl. 8.00,9.00.10.00,12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Tengja Kristján Sigurjónsson leikur heims- tónlist. (Frá Akureyri) (Áöur útvarpaö sl. sunnudag). 02.00 Fróttir. 0Z05 Tengja Kristján Sigurjónsson heldur áfram aö tengja. 03.00 Nsturíðg 04.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram. 05.00 Fréttir af veðrí, færö og flugsamgöngum. 05.05 Blitt og létt (slensk tónlist viö allra hæfi. (Endurtekiö úrval frá kvöldinu áöur). 06.00 Fréttir af veörí, færö og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar Ljúf lög í morgunsáriö. Miövikudagur 17. júní LÝÐVELDISDAGURINN 17.00 Tðfraglugginn Pála pensill kynnir teikni- myndir úr ýmsum áttum. Umsjón: Sigrún Halldórs- dóttir. 17.55 Táknmálsfréttir 18.00 Evrépumeistaramótið í knattspymu Ðein útsending frá leik Frakka og Dana i Málmey. Lýsing: Jón Óskar Sólnes. (Evróvision - Sænska sjónvarpiö) 20.00 Fréttir og veöur Fréttum gæti seinkaö um fáeinar mínútur vegna leiksins. 20.30 Ávarp Davfðs Oddssonar forsætis* ráðherra 20.40 íslenski hrafninn Ný mynd um íslenska hrafninn og samspil manns og hrafns. Umsjón: Steingrimur Karlsson. Framleiöandi: Plús fiim. 20.55 Úr litrófinu Svipmyndir úr listalifí vetrarins. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. Dagskrárgerö: Kristin Björg Þorsteinsdóttir. 21.30 Kari og kena (Un homme et une femme) Frönsk óskarsverölaunamynd frá 1966.1 myndinni er sögö ástarsaga ekkils og ekkju sem hittast þegar þau heimsækja bömin sín í heimavistarskóla. Mynd- in hlaut á sínum tima óskarsverölaun fyrir handritiö og sem besta erlenda myndin. Leikstjóri: Claude Lelouch. Aöalhlutverk: Anouk Aimée, Jean-Louis Trintignant, Pierre Barouh og Valerie Lagrange. Þýöandi: Ólöf Pétursdóttir. 23.10 Evróptrnieistaramótiö í knattspymu Leikur Svia og Englendinga sem fram fór í Stokk- hólmi fyrr um daginn. Lýsing: Bjami Felixson. (Evró- vision - Sænska sjónvarpiö) 00.50 Útvarpsfréttir og dagskráriok STÖÐ Miðvikudagur 17. júní LÝÐVELDISDAGURINN 16KK) Ferö til fyrirheitna landsins (Road to Utopia) Sigild söngva- og ævintýramynd meö þrf- eykinu Bing Crosby, Bob Hope og Dorothy Lamour. Kvikmyndahandbóik Maltins gefur myndinni þrjár stjömur. Leikstjóri: Hal Walker.1945. 17:30 Gilbert og Júlía Teiknimynd fyrir yngstu áhorfenduma. 17:35 Biblíusðgur Krakkamir og prófessorinn lenda i skemmtilegum ævintýrum og fræöast heil- mikiö á feröalaginu i timahúsinu. 18KH) Umhverfls jðrðina (Around the World with Willy Fog) Ævintýralegur teiknimyndaflokkur byggöur á heimsþekktri sögu Jules Veme. 18:30 Nýmeti Eldhress tónlistarþáttur meö öllu þvi nýjasta og helsta sem er aö gerast í heimi tón- listarinnar. 19:19 19:19 20KK) Bílasport Fjölbreyttur íslenskur þáttur um akstursiþróttir. Umsjón: Steingrímur Þóröarson. Stöö 2 1992. 20:30 Gullfoss meö glæstum brag Á árunum milli 1960-70 fór Gisli Gestsson kvikmyndageröar- maöur I nokkrar feröir meö Gullfossi og tók mikiö magn bráöskemmtilegra kvikmynda af mannlífinu um borö og á viökomustööum skipsins, á Islandi og erlendis. Þessar myndir hafa aldrei veriö sýndar opinberlega áöur. Umsjón: Guöjón Amgrimsson. Framleiöandi: Nýja bíó hf. 1992. 21:30 Engin áhætta, enginn gróði (No De- posit, No Retum) Létt og skemmtileg gamanmynd fyrir alla fjölskylduna úr smiöju Walts Disney. Hér segir frá tveimur .vanhirtum’ krakkaormum sem setja mannrán sitt á sviö i þeim tilgangi aö vekja á sér athygli. Aöalhlutverk: David Niven, Darren McGavin, Don Knotts og Barbara Feldon. Leikstjóri: NormanTokar. 1976. 23:20 Hneyfcsli (Scandal) Þaö var áriö 1963 sem fyrirsögnin .Ráöherra, tiskusýningarstúlka og rúss- neskur njósnari' birtist í bresku pressunni og olli gíf- urlegu fjaörafoki á alþjóölegum vettvangi. Aöalhlut- verk: John Hurt, Joanne Whalley-Kilmer, lan McKellen og Jeroen Krabbe. Leikstjóri: Michael Caton-Jones. 1989. Lokasýning. Stranglega bönnuö bömum. 01:10 Dagskráriok Stððvar 2 Viö tekur næt- urdagskrá Bylgjunnar. Reykjavík: Neyöarsimi lögreglunnar er 11166 og 0112. Seltjamames: Lögreglan simi 611166, siökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100. Kópavogur Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabif- reiö simi 11100. Hafnarfjöröur Lögreglan simi 51166, slökkviliö og sjúkra- bifreiö simi 51100. Keflavík: Lögreglan simi 15500, slökkviliö og sjúkrabíll simi 12222, sjúkrahús 14000,11401 og 11138. Vestmannaeyjan Lögreglan, sími 11666, slökkvilið simi 12222 og sjúkrahúsiö simi 11955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviiö og sjúkrabifreiö simi 22222. Isafjöröur. Lögreglan simi 4222, slökkviiö simi 3300, brunasimi og sjúkrabifreiö sími 3333. i'KLFj VIЀIÚOnuiÐ A VAN/DAMÁL AÐ 5TEÍÐA. ) FÚNfcOM OVCLO.E. £ÍM; IQFMAeOA’Á EÉAmM' x t ' (OG VIÐ HANDTOICUK KVOKN/ ÁWNJAM Flátz. $P£KT\tZ. A ÁL- MáRIMAFfeE-L. ^ "•/. " 'TÓ? Ef bllar rafmagn, hitaveita ofla vatnsvelta má hríngja i þessl simanúmer: Rafmagn: I Reykjavik, Kðpavogi og Seitjamamesi er slmi 686230. Akuneyrí 24414, Keflavik 12039, Hafnar- fjöröur 51336, Vestmannaeyjar 11321. Hitavelta: Reykjavík simi 82400, Seltjamames simi 621180, Kópavogur 41580, en efbr kl. 18.00 og um helg- ar I slma 41575, Akureyri 23206, Keflavlk 11515, en eft- ir lokun 11552. Veslmannaeyjar slmi 11088 og 11533, HafnaríjörSur 53445. Slmi: Reykjavik, Kópavogi, Seitjamamesi, Akureyri, Keflavlk og Vestmannaeyjum tilkynnist i slma 05. Bllanavakt hjá borgarstotnunum (vatn, hitaveita o.fl.) er I slma 27311 alla virka daga frá Id. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er þar vlð Wkynningum á veilukeríum borgarinnar og I öðtum Hfellum, þar sem borgarbúar telja sig þuría að fá aöstoö borgarstofnana.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.