Tíminn - 27.08.1994, Blaðsíða 7

Tíminn - 27.08.1994, Blaðsíða 7
Laugardagur 27. ágúst 1994 7 KRISTJAN GRIMSSON IÞRO Bikarmolar... Leikur KR og Grindavíkur er sá 35. í rö&inni í úrslitum bikarkeppni KSÍ. Davíb Oddsson er heibursgestur leiksins og afhendir bikarinn. Ingi- björg Sólrún Gísladóttir, borgar- stjóri í Reykjavík, er gestur KR-inga á leiknum og Jón Gunnar Stefáns- son, bæjarstjóri í Grindvík er gest- ur Grindvíkinga. Eyjólfur Ólafsson dæmir leikinn en línuveröir eru Sæmundur Víg- lundsson og Ólafur Ragnarsson. Stúkumiöi kostar 1100 krónur, stæbismiði 700 og 300 krónur kostarfyrir börn. KR-ingar uröu síðast bikarmeistar- ar árið 1967 þegar þeir unnu Vík- inga 3-0. Alls hafa þeir sigrað 7 sinnum í bikarkeppni KSI, í öll skiptin á 7. áratugnum. KR hefur leikið í tvígang til úrslita síðastliðin ár en tapað í bæði skiptin. Vals- menn hafa oftast unnið bikarinn, 8 sinnum. 2. deildarlið hefur aðeins tvisvar áður leikið til úrslita um bikarinn. Víkingur var 2. deildarlið árið 1971 og vann þá UBK 1 -0 og árið eftir var 2. deildarjið FH í úrslitum en tapaði þá fyrir ÍBV 0-2. Grindavík hefur aldrei komist svona langt í bikarkeppni. Lengst hafa þeir komist nokkrum sinnum í 16. liða úrslit. Svavar Sigurðsson, formaður Grindavíkur, sagði í samtali við Tímann að hann yrði ánægður með ab sjá 700 manns frá heima- bæ sínum á leiknum á morgun en alls búa um 2200 í Grindavík. KR-lagði ÍA 10-0 í 8-liða úrslitum árið 1966 og er þab stærsti sigur KR í bikarnum. Stærsta tap KR kom hins vegar sumarið 1986 gegn Fram, 2-6. Þá komst KR í tvö núll! Ragnar Ebvarðsson er leikjahæst- ur Grindvíkinga frá upphafi með 203 leiki. Hjálmar Hallgrímsson hefur leikib 165 leikiy Páll V. Björnsson 148 leiki og Olafur Ing- ólfsson 146 leiki. Grindavík vann sig upp í 2. deild árið 1989 í fyrsta skipti síban félag- ib var stofnab árib 1977. Nú eru miklar líkur á að félagið fari í 1. deild en þeir hafa gott for- skot í 2. deild þegar lítið er eftir. Lúkas Kostic og Sigurbur Sigur- steinsson, úr Grindavík, og Guð- jón Þórðarson og Kristján Finn- bogason, úr KR, hömpubu allir bikartitlinum meb ÍA í fyrra. Þorsteinn Gubjónsson leikur nú meb Grindavík en hann hefur leik- ib meb öllum flokkum KR. Hann spilabi einn A-landsleik árið 1988 þegar hann var meb KR. Þorsteinn kom til Grindavíkur 1992. KR og Grindavík mættust í bik- arnum árið 1978 þegar KR var í 2. deild en Grindavík í 3. deild. KR vann 3-1. Gubjón Þórðarson, þjálfari KR, getur státað sig af mörgum bikar- meistaratitlum sem hann hefur unnib til. Hann var í sigurlibi Skagamanna árin 1978, 1982, 1983, 1984 og 1986 og var síðan þjálfari Mjólkurbikarmeistaranna frá í fyrra, ÍA. Rúnar Kristinsson er leikjahæstur KR í bikarnum meö 22 leiki frá 1987. Þormóbur Egilsson er með 18 leiki frá 1989. Heimir Guðjónsson hefur skorab flest mörk núverandi leikmanna KR í bikarnum, 5 talsins. Dabi Dervic og Heimir Porca voru í sigurlibi Vals í bikarnum 1992 og Kristján Finnbogason í ÍA í fyrra. TOGASTÁ UM EFTIRSÓTTAN BIKAR KR og Grindavík leika til úrslita á morgun í Mjólkurbikar- keppni KSI og hefst leikurinn klukkan 14. Bikarinn sem er í bobi er sannarlega eftirsóttur enda kemur sigurlibib til meb fá nokkra aura í kassann fyrir ab komast í Evrópukeppni bikarhafa. Á myndinni togast fyririibar og formenn libanna á um bikarinn en þeir eru frá vinstri: Lúbvík 5. Georgsson, formabur KR, Þormóbur Egilsson, fyrirlibi KR, Milan jankovic, fyrirlibi Grindavíkur og Svavar Sigurbsson, formabur Grinduvíkur. Timamyndcs. Gubni yfirgefur herbúöir KR-inga Um helgina Laugardagur Frjálsar íþróttir Bikarkeppni FRÍ á Laugardal- svelli — seinni dagur — keppni hefst klukkan 13 Knattspyrna 1. deild kvenna KR-Stjarnan.......'kl. 14 Dalvík-Valur......kl. 14 2. deild karla Þróttur N.-Víkingur ,...kl. 14 4. deild karla - 8. liba úrslit fyrri leikir Ægir-Víkingur ......kl. 14 Njarðvík-KS........kl. 14 Magni-Huginn........kl. 14 Sindri-Leiknir R....kl. 14 Sunnudagur Úrslit Mjólkurbikarkeppni KSÍ á Laugardalsvelli KR-Grindavík.......kl. 14 Evópukeppni bikarhafa: Besiktas mætir HJK Helsinki Eyjólfur Sverrisson og félagar í tyrkneska félaginu Besiktas drógust gegn finnska liðinu HJK Helsinki í 1. umferð Evrópu- keppni bikarhafa í gær. Bödo/Glimt, lið Kristjáns Jóns- sonar og Antony Karls Gregory, dróst á móti stórliði Sampdoria. Þá dróst Maccabi Tel Aviv, sem sló út ÍBK, á móti Werder Bre- men. ■ Gubni Gubnason hefur ákvebib ab leika og spila meb Stúdentum í 1. deildinni íkörfubolta ncesta vetur Skagamenn duttu heldur betur í lukkupottinn í gær þegar dregið var hvaða lið skyldu mætast í 1. umferð í Evrópukeppni félagsliða. Meðal þeirra liða sem komu til greina að þeir myndu mæta voru Linfield, Kaiserslautern, Odense og Parma. Andstæðingarnir urðu Kaisterslautern frá Þýskalandi en þeir hafa unnið meistaratitilinn margsinnis undanfarin ár. í Kais- erslautern leika þrír leikmenn Guðni Guðnason hefur ákveð- iö að yfirgefa herbúðir KR-inga og ganga til liðs við 1. deildarlið Stúdenta þar sem hann ætlar að einbeita sér að þjálfun liðsins og leika jafnvel eitthvað með. „Ég er ekki búinn að skipta en ég er byrjaður að þjálfa Stúd- enta og ætla að leika aðeins með. Lappirnar eru farnar að gefa sig og ég er oröinn þreyttur og þetta snýst um að hætta í þessu hægt og rólega en ekki allt í einu. Hugsunin er aö spila sem voru með Þjóðverjum á HM í sumar, þar á meðal er Andreas Brehme. Fyrri leikurinn fer fram í Þýskalandi 15. september en sá síðari hérlendis 29. september. Þetta hlýtur að teljast einn af draumaleikjum Skagaliðsins enda andstæðingarnir frægir og þar aö auki þýskir sem þýðir stórar summur fyrir ÍA af beinni útsend- ingu af heimaleiknum. Möguleik- arnir eru kannski ekki miklir að sem minnst og láta strákana sjá um þetta," sagöi Guðni við Tímann. Allmargir ungir KR- ingar fylgja Guðna til Stúdenta og þar á meðal Benedikt Sig- urðsson, sem á 100 leiki með meistaraflokki KR, Haraldur Kristinsson, Kristinn Vilbergs- son og Ingi Steinþórsson og þá kemur Starri Jónsson frá Létti en hann var áður hjá KR. „Þetta er hálfgert KR-b," sagði Guðni og sagði að stefnan væri að fara upp í úrvalsdeildina. ■ komast áfram en ætli þeir séu ekki svipaðir og gegn Feyenoord í fyrra. Aðrir leikir í keppninni eru m.a.: Vitesse Arnheim-Parma, Linfield- OB, Antwerpen-Newcastle, Aston Villa- Inter Mílan, Dynamo Minsk-Lazio, Real Madrid-Sport- ing Lissabon, Dortmund-Mother- well, Bordeaux- Lilleström (Teitur Þórðarson þjálfar liðið), Black- burn-Trelleborg. ■ Dregiö í Evrópukeppni félagsliba í gœr: / IA fekk Kaiserslautern Lóðir við Logafold Leitað er eftir kauptilboðunn í byggingarrétt á lóðunum nr. 60 og 67 við Logafold. Á lóðunum má byggja einbýl- ishús með aukaíbúð. Tilboð geta tekið til annarrar lóðar- innar eða beggja. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu borgarverk- fræðings, Skúlatúni 2, 3. hæð, sími 632310. Þar fást einnig afhent gögn sem varða lóðirnar, svo sem skipu- lagsskilmálar og söluskilmálar. Tilboðum skal skila til skrifstofustjóra borgarverkfræð- ings í síðasta lagi 9. september nk. kl. 16.00. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Útboð - Jarðvinna Byggingarnefnd Fjölbrautaskólans í Garðabæ óskar eftir tilboðum í jarðvinnu vegna fyrirhugaðrar nýbyggingar. Helstu magntölur verksins eru: Laus jarðefni 7850 m3 Föst jarðefni 1750 m3 Fyllingar 1300 m3 Verklok eru 15. desember 1994. Útboðsgögn fást afhent á skrifstofu Bessastaðahrepps, Bjarnastöðum, Bessastaðáhreppi, gegn 5000,- kr. óaft- urkræfri greiðslu. Skrifstofan er opin virka daga frá kl. 10 -15. Borgarverkfræðingurinn í Reykjavík. , 11 . ." J ." " " 1 1 11 1 . ^ Tilboð verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 7. sept- ember nk. kl. 14.00.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.