Tíminn - 03.11.1994, Blaðsíða 3

Tíminn - 03.11.1994, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 3. nóvember 1994 3 A5I boöar framsœkna atvinnustefnu sem byggir m.a. á framleiöslu hágœöavara og vel launuöum störfum: 50 miljarbar í afskriftir Benedikt Davíösson forseti ASÍ sagbi á þingi Sjómannasam- bandsins í gær aö saga þjóbar- innar í atvinnumálum hefbi verib hálfgerb hrakfallasaga á undanförnum árum. Sem dæmi um þab hefbu lánastofanir orb- ib ab afskrifab rösklega 50 mil- jarba króna á libnum misserum og þá ekki síst vegna rangra ákvarbana um fjárfestingar í at- vinnulífinu. Hann sagbi einnig aö íslenska hagkerfib hefbi ekki skilaö launa- fólki sama kaupmætti og launa- fólk hefur fengiö í helstu ná- grannalöndunum og því væri ljóst ab breyta þyrfti um stefnu í atvinnumálum þjóbarinnar. Hann ásakabi atvinnulífiö og stjórnvöld fyrir aö hafa brugðist að verulegu íeyti við stefnumótun í þeim efnum og umræðan um nýsköpun í atvinnumálum hefði því miður ekki komist á það stig sem samtök launafólks hefðu vilj- að. í stað framsækinnar stefnu í atvinnumálum leggðu stjórnvöld og atvinnurekendur áherslu á hallalaus fjárlög, lágan launa- kostnaö og sveigjanleika á vinnu- markaði. Þótt mikilvægt væri að glíma við fjárlagahalla þá væri það ekki úrslitaatriöi fyrir at- vinnulífið. Forseti ASÍ sagði að samtökin teldu að raunhæf atvinnustefna í framtíbinni mundi byggjast á því ab virkja nýja uppsprettu hag- vaxtar sem liggur ekki síst í þekk- ingu fólks, menntun þess og hæfni þar sem m.a. yröi byggt á veiðum og vinnslu í sjávarútvegi. í atvinnumálum þyrfti að leggja meiri áherslu á framleiðslu há- gæðavara en verið hefur. Til að svo geti orbið telur forseti ASÍ að það þurfi ab gera grundvallar- breytingar á stjórn efnahagsmála. í því sambandi þarf ab vinna að því aö fjölga vel launuðum störf- um, auk þess sem nauðsynlegt sé að bæta verulega framleiöni og af- köst. ASÍ hafnaði því alfarið að í framtíðinni verði lögð áhersla á framleiðslu á vörum sem byggja á lágum launum. Benedikt sagði tillögur ASÍ í at- vinnumálum vera raunhæfan val- kost við þá „uppgjafarstefnu" sem fram kemur í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar, áframhaldandi samdrætti og niðurskuröi í vel- ferðarkerfinu. ■ Sjávarútvegsrábherra telur naubsyn á langtíma stefnumörkun og ab mibab sé vib aflareglu í þorski: Ýjaö aö enn frekari kvóta- skeröingu Háskólarektor segir skýrslurnar um ESB ekki unnar á ábyrgö Háskólans í heild: Ekki rétt aö tala um „skýrslur Háskólans" Svo kann ab fara ab þorskkvót- inn verbi skertur enn frekar á næsta fiskveibiári og þá verbi abeins heimilt ab veiba 130 - 140 þúsund tonn og jafnvel minna. En á yfirstandandi fisk- veibiári er heildarkvótinn í þorski 155 þúsund tonn. Ástæðan fyrir því aö þetta kann ab verða reyndin er sú að Þor- steinn Pálsson sjávarútvegsráð- herra hefur í tvígang með skömmu millibili, á nýafstöðnum aðalfundi LÍÚ og síðast í gær á 19. þingi Sjómannasambandsins, rætt um nauðsyn þess að mörkuð verði langtíma stefnumörkun í nýtingu þorskstofnsins þar sem miðað verði við svokallaða afla- reglu. Þab þýðir ab árlegur há- marksafli í þorski samsvari 22% af veiðistofni þorsks. En þaö er í samræmi vib niburstöður sem sameiginlegur vinnuhópur sér- fræðinga Hafró og Þjóðhagsstofn- unar skilabi sl. vor þess efnis að jafnan verði fylgt fyrirfram ákveðnum aflareglum sem mundu beina fiskistofnum í hag- kvæma stöbu. Mibab vib núverandi veiðistofn Frjáls fjölmiblun hf. og Ár- vakur hf. hafa endurnýjab samninga um prentun DV í prentsmibju Morgunblabs- ins. Samkvæmt þeim verbur mánudagsblab DV prentab abfararnótt mánudags og kemur því út sem morgun- blab. Meb þessu keppir DV vib Morgunpóstinn á mánu- dagsmorgnum. DV var áður prentab í prent- Fjármálaráðherra hefur ákveb- ib ab skipa Gunnar H. Hall í stöbu ríkisbókara frá 1. janúar 1995. Gunnar H. Hall er fædd- ur í Reykjavík 23. des 1951. jafngildir þessi 22% aflaregla því að heimilt verbi að veiða 130 - 140 þúsund tonn á ári. Bæði á ab- alfundi LÍÚ og á þingi SSÍ sagði ráðherra ab ef það tekst að byggja þorskstofninn upp með þessum hætti, þá ætti afrakstur þrosk- stofnsins að geta verið um 350 þúsund tonna veiði á ári. En þab mundi auka útflutningsverðmæti þorskafurða um nær 20 miljarða króna á ársgrundvelli. Verði þessa'ri aflareglu framfylgt eru miklar líkur taldar á því að hrygningarstofn þorsks yrði að jafnabi 700 til 800 þúsund tonn, en ekki 200 þúsund tonn eins og nú er. Á sama hátt yrði hægt að auka veiðistofninn í 1400 - 1600 þúsund tonn en hann er aðeins um 600 þúsund tonn um þesaar mundir. Rábherra hefur hinsvegar tekið skýrt fram að þótt hann veki máls á þessum tillögum þá þýðir það ekki að hann sé að koma meö ákveðnar tillögur þar að lútandi. Aftur á móti hefur hann hvatt hagsmunaðila í sjávarútvegi til að ræða þessar tillögur í þaula. smiðju Morgunblabsins. Nýi prentsamningurinn vekur sér- staka athygli í ljósi hugmynda Morgublabsmanna sjálfra um útgáfu mánudagsblabs, en nú verður prentsmibjan upptekin vib prentun DV á milli klukk- an tvö og fjögur aðfararnætur mánudaga. Samningurinn er til langs tíma og kunnugir telja líklegt ab meb honum séu áform um mánudagsblað Hann lauk prófi í vibskipta- fræbi frá Háskóla íslands árib 1976 og mastersgrábu 1 þjób- hagfræbi frá Uppsalaháskóla í Svíþjób árib 1982. ■ Háskólarektor segir ab skýrsl- umar sem stofnanir Háskól- ans hafa unnib fyrir utanríkis- rábuneytib um ESB séu unnar á ábyrgb hverrar stofnunar og höfunda skýrslanna en ekki Háskólans í heild. í nýút- komnu fréttabréfi Háskóla ís- lands er grein eftir Sigurb Steinþórsson prófessor þar sem hann segist ekki vilja vera bendlabur vib niburstöbur skýrslanna sem háskólakenn- ari. Þótt skýrslurnar hafi ekki enn verið gerðar opinberar, og reyndar eigi Lagastofnun enn eftir að skila sinni skýrslu, hafa nokkrar deilur spunnist vegna þeirra. Þær niburstöbur sem hafa kvisast út benda allar til þess ab hagsmunum íslendinga sé betur borgið innan ESB en ut- an þess. Vegna þessa hafa ýmsir viljað efast um fagmennsku þeirra sem unnu skýrslurnar og jafnvel hefur verið gefib í skyn á Alþingi ab skýrslurnar séu gegn- sýrbar af persónulegum skobun- um utanríkisrábherra. Menn hafa einnig deilt um hvort rétt sé ab tala um „skýrslur Háskól- ans" eba hvort einstakir höf- undar skýrslanna beri ábyrgð á niburstöbum þeirra. Sigurbur Moggans lagbar til hlibar. Ekki nábist í forsvarsmenn Morg- unblabsins vegna málsins í gærkveldi. Jónas Kristjánsson, ritstjóri DV, sagbi í gær ab samkeppni frá Morgunpóstinum hefbi til þessa ekki verib mikil enda um mismunandi blöb ab ræba. Ekki liggur fyrir hvort vinnsla mánudagsblabs DV verbur dýrari eftir breytinguna, en talsverbur hluti þess er nú þeg- ar unninn á sunnudögum. Jónas Kristjánsson segir nýjan útgáfutíma breyta dreifing- unni til muna. „Nú komum við þab snemma út ab þegar frá líbur verbur hægt ab fá DV meb morgunkaffinu á stóm svæbi frá Borgarnesi og austur á Hvolfsvöll. Blaðib berst jafn- framt fyrr til annarra hluta landsins," sagði Jónas Krist- jánsson. Sveinbjörn Björnsson Háskólarektor. Steinþórsson prófessor ritar grein í nýútkomnu Fréttabréfi Háskóla íslands sem hann nefn- ir „Háskólinn á hálum ís". Þar segir Sigurður m.a.: „...fræbi- menn hafa ekki leyfi til ab halda fram eigin skobunum í nafni háskólans eba háskólastofn- ana... Hagfræbistofnun getur, ebli málsins samkvæmt, abeins rannsakab einhver tæknileg at- ribi vegna hugsanlegrar aðildar en aldrei komizt ab þeirri heild- arniburstöbu sem kynnt var í fjölmiblum, ab efnahagslega yrbu íslendingar betur staddir í bandalaginu en utan þess... Sem háskólakennari óska ég ekki eft- ir ab vera bendlabur vib slíka niburstöbu..." Sveinbjörn Björnsson Háskóla- rektor var spurbur um álit sitt á þessum málum. „Rannsóknastarfsemi innan Háskólans er skipulögð í sjálf- stæbar stofnanir. Hver þeirra hefur kjörna stjórn og þab er lit- ib svo á ab þab sem þessar stofn- anir taka að sér ab gera og Alls birtust 663 umfjallanir í 364 erlendum fjölmiðlum um 50 ára afmæli lýbveldis á íslandi, sam- kvæmt samantekt Miblunar hf. fyrir forsætisráöuneytið. Saman- tektin var unnin í samstarfi við fyrirtæki í 14 nágrannalöndum, bæbi Evrópulöndum, Bandaríkj- unum og Kanada. Umfjöllunin skýrslur sem þær senda frá sér sé á ábyrgð stjórna þessara stofn- ana og höfundanna sem skrifa þær. Skýrslurnar eru því ekki unnar á ábyrgð Háskólans í heild ab öbru leyti en því að Há- skólinn kýs stofnunum stjórn og felur þeim ábyrgb. Ég vil ekki taka undir þab ab skobanir stofnana Háskólans fari eftir því hver borgar. Háskólinn er sam- félag deilda og stofnana og þab er örugglega auðvelt ab finna dæmi þess ab ein stofnun Há- skólans sé ekki sammála ann- arri. Auk þess eru kennarar oft ekki sammála innbyrbis en þá ætlumst við til þess ab þeir beiti faglegum rökum í ritum sínum. Aubvitað eiga nöfn höfunda að koma fram í skýrslum eins og þessum til að þab sé ljóst hver sé ab halda því fram sem þar stendur. Þetta er fagleg skobun höfundar og hann verður ab rökstybja hana sé hann bebinn um þab. Ég hef ekki séð skýrsl- urnar um ESB en ég treysti því ab þetta komi fram í þeim." ■ var langmest í prentmiðlum, ým- ist í formi frétta, greina, viðtala eba annars efnis tengt lýðveldi- safmælinu. Nær undantekninga- laust var umfjöllunin jákvæð og víða lögð áhersla á ítarlega kynn- ingu á íslensku samfélagi, sögu lands og þjóöar ásamt stöðu Is- lands í samfélagi þjóða. ■ DV kemur út sem morgunblab á mánudögum, prentab hjá Árvakri: Mogginn ekki mánudagsblaö? Gunnar H. Hall ver&ur ríkisbókari Fjallab um af- mæliö erlendis

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.