Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						Fimmtudagur 3. nóvember 1994

13
lí
Kjördæmisþing KFNE
Kjördæmisþing KFNE verbur haldib á Akureyri laugardaginn 5. nóvember nk. og
hefst kl. 10.00. Dagskrá nánar auglýst sí&ar.
Stjóm KFNE
Ingibjörg
Valgerbur
Halldór
Fleiri framsóknarkonur
á þing
Framsóknarkonur í Reykjavík og Reykjanesi standa fyrir fundi um stö&u kvenna f
pólitísku starfi innan Framsóknarflokksins.
Fundarsta&ur er Kornhlö&uloftib, Lækiarbrekku, fimmtudaginn 3. nóvember kl.
19.15.
Frummælendur: Halldór Ásgrímsson, forma&ur Framsóknarflokksins,
Valger&ur Sverrisdóttir alþingisma&ur
Ingibjörg Pálmadóttir alþingisma&ur
Framsóknarkonur í prófkjöri taka til máls.
Londssamband framsóknarkvenna
Félagsvist
Hin árlega félagsvist Framsóknarfélags Árnessýslu ver&ur í Þingborg föstudagana 4.,
11. og 18. nóv. Byrjab ver&ur a& spila kl. 21.00 öll kvöldin.
A&alvinningur er utanlandsferö a& eigin vali a& ver&mæti kr. 70 þús. Gó& kvöldverb-
laun-                                                         Stjórnin
Kjördæmisþing framsóknar-
manna í Reykjaneskjördæmi
haldib í Hlégarb! Mosfellsbæ 13. nóvember 1994
Dagskrá  -
12.30     Forma&ur setur þingiö.
12.35    Kosnir þingforsetar og ritarar.
12.45     Kosin kjörbréfanefnd.
12.50    Flutt skýrsla stjórnar: a) Formanns, b) gjaldkera.
Umræ&ur og afgrei&sla.
13.10    Ávörp gesta: a) SUF
b)LFK
c) Flokksskrifstofan.
13.30    Flokksmálanefnd — sko&anakönnun.
14.05    Stjórnmálanefnd — lög& fram drog a& ályktun — umræ&ur.
14.45     Kjörbréfanefnd skilar áliti.
Kosnir a&almenn í mi&stjórn.
Kaffihlé
15.30     Stjórnmálavi&horfi&: Halldór Ásgrfmsson forma&ur.
(óhann Einvar&sson alþingisma&ur.
Almennar umræ&ur.
16.45     Stjórnmálaályktun afgreidd.
17.00     A&fer& vib val á frambjó&endum: form. Elfn Jóhannsdóttir.
17.30     Stjórnarkosning: a) Formanns
b) Fjögra manna í stjórn KFR og tveggja til vara
c) Kosning uppstillingarnefndar
d) Frambo&snefndar
e) Kosning stjórnmálanefndar
f) Kosning tveggja endurskoöenda
17.50     Ónnur mál.
19.00     Matarhlé.
21.00     Þingslit.
Gestir f kvöldverö veröa Steingrímur Hermannsson se&labankastjóri og frú Edda
Gu&mundsdóttir.
í
Móbir mín, tengdamó&ir, amma og langamma
Guðrún Auöunsdóttir
frá Stóru-Mörk
verbur jarbsungin frá Stóradalskirkju laugardaginn 5. nóvember kl.
14.00.
Áslaug Ólafsdóttir
Ólafur Aubunsson
Cubrún Ólafsdóttir            Aubur Ólafsdóttir
Ólafur Haukur Ólafsson         Þorri Ólafsson
og barnabarnaböm
Aðsendar greinar, afmælis-
og minningargreinar
sem birtast eiga í blaðinu þufa a& hafa borist ritstjórn blabsins,
Stakkholti 4, gengið inn frá Brautaholti, tveimur dögum fyrir
birtingardag, á disklingum vistað í hinum  jfarg^__i^^.
ýmsu ritvinnsluforritum sem texti, eða  ®IIJtfÍtl!l|l
Vélrita&ar-                                          SÍMI (91) «31600
L
FAXNUMERIÐ
ER 16270
Pólýester og diskó. Travolta íCrease.
Enn er dansab og mótleikkona Travolta í Pulp Ficti-
on, Uma Thurman, virbist jafn gagntekin og abdá-
endur kappans ígamla daga.
John Travolta
gengur aftur
Nánast má líkja endurkomu
Johns Travolta viö upprisu frá
dauöum eftir leiksigur hans í
kvikmyndinni Pulp Fiction
(Reyfari), sem nú er sýnd í ís-
lenskum bíóhúsum. Mörg
mögur ár eru aö baki hjá kapp-
anum og höfðu flestir afskrifaö
hann sem stjörnu.
Þegar Quentin Tarantino,
einn athyglisverðasti leikstjóri
vestanhafs um þessar mundir,
valdi John Travolta í eitt aðal-
hlutverk myndarinnar, tók
hann nokkra áhættu, en hún
hefur launað sig ríkulega. Tra-
volta var éin af skærustu
stjörnum áttunda áratugarins
eftir kvikmyndirnar Grease og
Saturday Night Fever, en síðan
hefur hann leikið í 12 kvik-
myndum sem flestar ef ekki
allar hafa fengið mjög slappa
dóma og frammistaða hans
vefengd. Því höfðu flestir af-
skrifað Travolta sem stjörnu,
hann var útbrunnin goðsögn,
ímynd seinni hluta 8. áratug-
arins en síðan ekki söguna
meir. Travolta hefur nú
afsannað það.
Annars hefur Travolta haft
það hreint skínandi að sögn,
þótt leiksigrarnir hafi látib á
sér standa síðari ár. Hann varð
mjög auðugur eftir Grease-æv-
intýrið, enda snjall samninga-
maður og fer vel með pening-
ana. Hann viðurkennir þó að
þaö sé ljúft að vera kominn í
hóp „alvöru leikara" á ný eftir
mögru árin.
„Það er hreint ótrúlegt hvað
hann er ennþá vinsæll," segir
Quentin Tarantino. „Ef maður
labbar með honum úti á götu,
hópast ennþá að honum fólk
sem vill eiginhandaráritanir
eftir 8. áratugs myndirnar.
Áhrif hans á sínum tíma voru
ótrúleg."
Kvikmyridin Pulp Fiction fékk
gullpálmann í Cannes í sumar
og hefur verið nefnd líkleg til
Óskarsverðlauna. Þar á meðal
kemur John Travolta vel til
greina sem besti aðalleikari.
I SPEGLI
TÍMANS
Einn af frœgarí dansfélögum Travolta.
Þekkiöi hana?
Efhringurinn ínaflanum vœrí ekki sjáanlegur, vœri nánast
ómögulegt aö þekkja konuna á myndinni. Þetta er söngkonan
Madonna, sem hefur veriö iöin v/'ð oð breyta útliti sínu og er
óútreiknanleg íhvert skipti sem hún kemur fram. Annars erþab
nýjast afhenni ab frétta ab hún segist œtla ab skipta um lífs-
hœtti bráblega og eignast mann og mörg börn. )újú!

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16