Tíminn - 03.11.1994, Blaðsíða 13

Tíminn - 03.11.1994, Blaðsíða 13
&éw$wtt 13 Fimmtudagur 3. nóvember 1994 Kjördæmisþing KFNE Kjördæmisþing KFNE veröur haldiö á Akureyri laugardaginn 5. nóvember nk. og hefst kl. 10.00. Dagskrá nánar auglýst síöar. Stjórn KFNE Fleiri framsóknarkonur á þing Framsóknarkonur í Reykjavík og Reykjanesi standa fyrir fundi um stööu kvenna í pólitísku starfi innan Framsóknarflokksins. Fundarstaöur er Kornhlööuloftiö, Lækjarbrekku, fimmtudaginn 3. nóvember kl. 19.15. Frummaelendur: Halldór Ásgrímsson, formaöur Framsóknarflokksins, Valgeröur Sverrisdóttir alþingismaöur Ingibjörg Pálmadóttir alþingismaöur Framsóknarkonur í prófkjöri taka til máls. Landssamband framsóknarkvenna Ingibjörg Halldór Valgeröur Félagsvist Hin árlega félagsvist Framsóknarfélags Árnessýslu veröur í Þingborg föstudagana 4., 11. og 18. nóv. Byrjaö veröur aö spila kl. 21.00 öll kvöldin. Aöalvinningur er utanlandsferö aö eigin vali aö verömæti kr. 70 þús. Góö kvöldverö- laun. Stjórnin Kjördæmisþing framsóknar- manna í Reykjaneskjördæmi haldiö í Hlégaröi Mosfellsbæ 13. nóvember 1994 Dagskrá 12.30 Formaöur setur þingiö. 12.35 Kosnir þingforsetar og ritarar. 12.45 Kosin kjörbréfanefnd. 12.50 Flutt skýrsla stjórnar: a) Formanns, b) gjaldkera. Umræöur og afgreiösla. 13.10 Ávörp gesta: a) SUF b) LFK c) Flokksskrifstofan. 13.30 Flokksmálanefnd — skoöanakönnun. 14.05 Stjórnmálanefnd — lögö fram drög aö ályktun — umræöur. 14.45 Kjörbréfanefnd skilar áliti. Kosnir aöalmenn í miöstjórn. Kaffihlé 15.30 Stjórnmálaviöhorfiö: Halldór Ásgrímsson formaöur. jóhann Einvarösson alþingismaöur. Almennar umræöur. 16.45 Stjórnmálaályktun afgreidd. 1 7.00 Aöferö viö val á frambjóöendum: form. Elín jóhannsdóttir. 17.30 Stjórnarkosning: a) Formanns b) Fjögra manna í stjórn KFR og tveggja til vara c) Kosning uppstillingarnefndar d) Framboösnefndar e) Kosning stjórnmálanefndar f) Kosning tveggja endurskoöenda 17.50 Onnurmál. 19.00 Matarhlé. 21.00 Þingslit. Gestir í kvöldverö veröa Steingrímur Hermannsson seölabankastjóri og frú Edda Guðmundsdóttir. r " \ 15* Móöir mín, tengdamóbir, amma og langamma Gubrún Auðunsdóttir frá Stóru-Mörk veröur jarösungin frá Stóradalskirkju laugardaginn 5. nóvember kl. 14.00. Áslaug Ólafsdóttir Ólafur Aubunsson Gubrún Ólafsdóttir Aubur Ólafsdóttir Ólafur Haukur Ólafsson Þorrí Ólafsson og barnabarnabörn Absendar greinar, afmælis- og minningargreinar sem birtast eiga í bla&inu þufa a& hafa borist ritstjóm blabsins, Stakkholti 4, gengib inn frá Brautaholti, tveimur dögum fyrir birtingardag, á disklingum vistab í hinum ♦ ýmsu ritvinnsluforritum sem texti, eba vélrita&ar. sími 631600 | FAXNÚMERIÐ [ ,ER 16270 Þekkiöi hana? Efhringurinn í naflanum vœri ekki sjáanlegur, vœri nánast ómögulegt aö þekkja konuna á myndinni. Þetta er söngkonan Madonna, sem hefur veriö iöin viö aö breyta útliti sínu og er óútreiknanleg í hvert skipti sem hún kemur fram. Annars er þaö nýjast afhenni aö frétta aö hún segist œtla aö skipta um lífs- hœtti bráölega og eignast mann og mörg börn. jújú! í SPEGLI TÍIVIANS Einn af frœgarí dansfélögum Travolta. Pólýestsr og diskó. Travolta í Crease. Enn er dansab og mótleikkona Travolta í Pulp Ficti- on, Uma Thurman, virbist jafn gagntekin og abdá- endur kappans ígamla daga. John Travolta gengur aftur vefengd. Því höföu flestir af- skrifað Travolta sem stjörnu, hann var útbrunnin gobsögn, ímynd seinni hluta 8. áratug- arins en síðan ekki söguna meir. Travolta hefur nú afsannaö það. Annars hefur Travolta haft það hreint skínandi að sögn, þótt leiksigrarnir hafi látið á sér standa síðari ár. Hann varð mjög auðugur eftir Grease-æv- intýrið, enda snjall samninga- maður og fer vel með pening- ana. Hann viðurkennir þó að það sé ljúft að vera kominn í hóp „alvöru leikara" á ný eftir mögru árin. „Það er hreint ótrúlegt hvað hann er ennþá vinsæll," segir Quentin Tarantino. „Ef maður labbar með honum úti á götu, hópast ennþá að honum fólk sem vill eiginhandaráritanir eftir 8. áratugs myndirnar. Áhrif hans á sínum tíma voru ótrúleg." Kvikmyndin Pulp Fiction fékk gullpálmann í Cannes í sumar og hefur veriö nefnd líkleg til Óskarsverðlauna. Þar á meðal kemur John Travolta vel til greina sem besti aðalleikari. Nánast má líkja endurkomu Johns Travolta við upprisu frá dauðum eftir leiksigur hans í kvikmyndinni Pulp Fiction (Reyfari), sem nú er sýnd í ís- lenskum bíóhúsum. Mörg mögur ár eru að baki hjá kapp- anum og höfðu flestir afskrifaö hann sem stjörnu. Þegar Quentin Tarantino, einn athyglisverðasti leikstjóri vestanhafs um þessar mundir, valdi John Travolta í eitt aðal- hlutverk myndarinnar, tók hann nokkra áhættu, en hún hefur launað sig ríkulega. Tra- volta var ein af skærustu stjörnum áttunda áratugarins eftir kvikmyndirnar Grease og Saturday Night Fever, en síðan hefur hann leikið í 12 kvik- myndum sem flestar ef ekki allar hafa fengið mjög slappa dóma og frammistaða hans

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.