Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						^suttnttK
Fimmtudagur 10. nóvember 1994
Tíminn
spyr
* • $
A ab leggja skatt á blabburb-
arbörn?
Benedikt Davíbsson,
forseti ASÍr
„í sjónvarpinu í gær (fyrradag)
var þessu svaraö af hálfu fulltrúa
merkjasöluaðila sem fagnabi af-
stöbu fjármálaráöherra. Ég tek
undir fögnub hans um aö ekki sé
meiningin ab fara ab skattleggja
vegna tilfallandi merkjasölu eba
ööru slíku. Hitt er eblilegt ab all-
ar tekjur, hverju nafni sem þær
nefnast, séu skattlagbar sam-
kvæmt lögunum. Ég er sammála
fjármálarábherra um ab þab á
enginn ab komast undan skatt-
lagningu samkvæmt lögum."
Arnar Birgir Jónsson,
11 ára, blabberi í Fossvogi:
„Mér finnst þetta lélegt hjá Frib-
riki. Þabá ekki ab setja skatta á
börn, eba á svona lítil laun sem
vib höfum fyrir ab bera út blöb-
in. Ég ætla ab heimta skattkort
um áramótin og hvab heitir þab
nú.... persónufrádrátt. En hvern-
ig sem þetta fer ætla ég ab halda
áfram ab bera út, mabur fær svo-
lítinn vasapening. En ég er ekki
hrifinn af fjármálarábherranum"
Unnur Halldórsdóttir,
formabur Heimilis og skóla:
„Mér finnst nú alveg óhætt ab sjá
í gegnum fingur sér meb þetta,
ekki síst á meban næg verkefni
eru fyrir hendi vib skattlagn-
inngu hjá fullorbna fólkinu sem
eru brýnni. Þab er fráleitt ab vera
ab eltast vib þessa þúsundkalla
hjá krökkum á meðan menn
sleppa svo hátekjuskatti. Blaba-
sala er oft fyrsta vinna barna og
hefur sem slík ákvebib uppeldis-
legt gildi. Almennt er ég ekki
hrifin af þessum 6% skatti á
krakka".
Fjármálaráöherra finnur hvergi breiöu bökin
Heimili blaðbera
undirbúa mótleik
Blabburbarfólk dagblabanna
fimm á íslandi er talib vera á
bilinu 3-4 þúsund manns á einu
ári. Þar af starfa um þúsund
börn og ungmenni á hverjum
tíma vib dreifingu Moggans, og
meira en 600 vib DV. Vib minni
blöbin, Tímann, Alþýbublabib
og Dag, starfar líka dágóbur
hópur fólks, trúlega hátt í þús-
und manns samanlagt. í þessu
starfi verba nokkub ör skipti,
einkum á vorin og haustin,
þannig ab fjöldinn sem ab blab-
burbarstarfinu kemur er stór.
Nú í fyrsta skipti í heila öld, allt
frá dögum ísafoldar, Reykjavíkur
og annarra fornra fjölmibla, á ab
skattleggja blabburbarbörn og
sölubörn blaba, merkja, happ-
drættismiba og annars í þeim dúr.
Blabburbur er þekkt fyrirbæri hér
á landi frá ofanverbri síbustu öld,
en fáum hefur dottib í hug ab
skattleggja þab fyrirbæri þar til
slíkt var lögfest 1988 á Alþingi.
Ekki hefur þó orbib úr fram-
kvæmdinni fyrr en nú.
Fjármálarábherra, Fribrik Sop-
husson, er ekki beinlínis vinsæl-
astur rábherra á heimilum blab-
burbarbarna þessa stundina: Ráb-
herrann, sem telur ekki ástæbu til
ab skattleggja fjármagnstekjur
vegna þess ab sú abgerb verbi of
dýr, né heldur hin einu sönnu
breibu bök, menn sem stundum
hafa mánabarlaun sem nema
summu 15-20 starfsmanna þeirra.
Og nú er rábherrann minntur á
skattsvik sem líbast, svart hag-
kerfi upp á meira en tíu milljarba
króna.
Tíminn hefur fregnab ab fjöl-
skyldur blabburbarbarna hugsi
sitt í þessu máli, og búist nú til
varnar gegn því ab næstum einn
vinnumánubur bamanna renhi í
ríkissjób á ári hverju. íslendingar
hafa gjarnan haft ráb undir rifi
hverju, sérstaklega í skattamál-
um. Nú er rætt um abgerbir eins
og þá ab skrá unglinginn á heim-
ilinu fyrir blabburbinum, sé slík-
an ab finna þar, sem blabbera í
stab litla systkinisins. Unglingur-
inn, 16 ára eba eldri, getur fengib
skattkort og persónuafslátt, þann-
ig ab þau litlu lúsarlaun sem barn-
ib hefur fengib, verba ekki skatt-
skyld. Rætt er um ýmis afbrigbi af
þessari hugmynd.
Innan fjármálarábuneytis er nú
rætt um ab skattleggja ýmsar sér-
tekjur starfshópa, sem ekki hafa
verib skattlagbar til þessa, mebal
annars hjá blabamönnum, sem fá
frí dagblöb send heim atvinnu
sinnar vegna, hjá læknum á
sjúkrahúsum vegna rábstefnu-
ferba og hjá fleiri hópum sem
notib hafa slíkra sérkjara.
DV í gær reiknar út ab tekjur rík-
issjóbs af hverju seldu dagblabi
verbi 2,39 krónur, en föst gjöld
ríkissjóbs og útgáfufyrirtækis
vegna blabsölubarns verbi 2.015
krónur á ári. Tekjur ríkissjóbs
skiptast þannig ab babib borgar
83 aura af hverju eintaki í trygg-
ingargjald, en barn sem selur blöb
greibir 1,56 krónur af hverju
seldu eintaki. Dagblöbin reikna
meb ab skriffinnska vegna blaba-
barnanna þýbi meiri vinnu, á
stærri blöbunum jafnvel 1-2
stöbugildi. Skattstofan mun enn-
fremur fá aukin verkefni þegar
yfirfara þarf launamiba unga
fólksins í framtíbinni.        ¦
Alyktun fundar umönnunar-
deildar Sóknar vegna verkfalls
sjúkraliba:
Gangið ekki
í störf
sjúkraliða
Fundur Sóknarstarfsmanna í
ummönnunarstörfum hefur
skorab á vibsemjendur Sjúkra-
libafélags íslands ab ganga nú
þegar til samninga vib félagib,
svo ekki þurfi ab koma til verk-
falls sem hafa mun víbtæk og al-
varleg áhrif á þjónustu vib sjúka
og aldraba víbsvegar um landib.
Fundurinn skorar á félags-
menn Sóknar á sjúkrahúsum og
öldrunarstofnunum ab sýna
sjúkralibum samhug meb því ab
ganga ekki í störf þeirra, komi
til verkfalls sjúkraliba þann 10.
nóvember.  •
Leiðrétting
í frétt blabsins um aldur al-
þingismanna fyrr í vikunni var
Kristján Benediktsson titlabur
sem formabur Félags aldrabra.
Þab er ekki rétt því Kristján er
formabur Félags eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni eins og
raunar kom fram á öbrum stab í
fréttinni. Vib bibjum hlutabeig-
andi velvirbingar á þessum mis-
tökum.                  ¦
Olafur Örn Haraldsson segist ekki œtla aö fœra Framsóknarflokkinn til hœgri:
„Ég er dæmigerður Framsókharmaöur"
Ólafur Örn Haraldsson er nýtt
nafn í íslenskum stjórnmálum.
Ólafur gekk í Framsóknar-
flokkinn fyrir einu og hálfu ári
og baub sig fram í prófkjöri
flokksins í Reykjavík um síb-
ustu helgi þar sem hann hlaut
annað sætib. Ólafur segir hag
heimilanna, atvinnu- og kjara-
mál vera sín helstu baráttu-
mál.
Mótframbjóbandi Ólafs í annab
sætíb, Ásta Ragnheibur Jóhann-
esdóttir, hefur lýst því yfir ab
meb sigri Ólafs um sætib sé
flokkurinn ab færast til hægri og
muni enda sem lítill hægri flokk-
ur karla. Hún hefur einnig sagt
ab fólk viti ekki fyrir hvab Olafur
standi í stjórnmálum. Tíminn
spurbi Ólaf af þessu tilefni út í
hans áherslur í stjórnmálum.
Telur þú þig færa Framsóknar-
flokkinn til hægri? „Þab er fjarri
lagi. Ég held ab ég sé dæmigerb-
ur Framsóknarmabur og ég kem
inn í starfib til ab fylgja þeirri
grundvallarstefnu sem flokkur-
inn hefur mótab. Ég legg áherslu
á stefnu jafnabar. Ég vil ab fólkib
sé haft í fyrirrúmi og manngildi
sé metib umfram aubgildi."
Hver eru þín helstu baráttumál
í stjórnmálum? „Eins og ábur
sagbi er ég fyrst og fremst ósvik-
inn Framsóknarmabur. Þau mál
sem ég legg mesta áherslu á eru
síban,. eins og kom fram í kosn-
ingabaráttunni, staba heimil-
anna, atvinnu og kjaramál. Ég
tel þab bæbi óíslenskt og óvib-
unandi ab þjóbfélagib sé ab
breytast þannig ab stór hópur
heimila hafi varla til hnífs og
Ólafur Örn Haraldsson.
Danskennarar hafa sam-
einast undir eisumhatti
.3006/,
skeibar. Þar ab auki ab hópur
manna hér á landi sé beinlínis
fátækur. Þetta hefur ekki þekkst
á íslandi til þessa og vib eigum
ekki ab sætta okkur vib þessar
breytingar, hvorki vib aukna
stéttaskiptingu né aukib misrétti
eba fátækt. Eg mun berjast gegn
þessu meb flokknum. í öbru lagi
legg ég áherslu á ab útrýma at-
vinnuleysi og í þribja lagi á ab
bæta kjör þeirra sem hafa lægstu
launin."
Hvernig viltu ná þessum mark-
mibum? „Þab er grundvallarat-
ribi ab vib aukum hagvöxt í
þjóðfélaginu. Það er einnig
naubsynlegt ab draga úr sam-
neyslunni og þá sérstaklega úr
kostnabi vib stjórnsýslu ríkisins
sem hefur aukist gífurlega á síb-
ustu tíu til tólf árum. Þá er ég
ekki ab tala um heilbrigbis- eba
menntakerfib heldur fyrst og
fremst allan skrifstofurekstur rík-
isins sem þarf ab draga úr. Ég vil
beita abgerbum í skattamálum
þar sem vib verbum ab koma á
skattlagningu stóreigna og tekna
af þeim."
Hver telurbu brýnustu verkefn-
in í kjördæminu? „Mér finnst
brýnt og eblilegt ab breyta kosn-
ingalögum. Þá er ég ekki ab tala
um/neina byltingu heldur eitt-
hvab sem vib getum komist ab
samkomulagi um vib abra. Ég er
einnig mjög upptekinn af hög-
um reykvískra heimila og fjöl-
skyldna. Ég á sjálfur börn og
unglinga og þekki þau mál sem
þarf ab huga þar ab. Ég nefni
menntakerfib þar sérstaklega og
uppeldismál almennt."
Hver er afstaba þín til Evrópu-
málanna? „Þar fylgi ég þeirri
stefnu sem best hefur verib út-
skýrb og mörkub af formanni
flokksins, Halldóri Ásgrímssyni.
Þ.e.a.s. ég vil ekki ab vib göngum
í Evrópusambandib og ég vil
ekki ab vib sækjum um þab.
Hins vegar vil ég ab vib sköpum
okkur samningsstöbu meb því
ab halda samskiptum okkar til
vesturs og austurlanda."      ¦
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16