Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						
Fimmtudagur 10. nóvember 1994
	ífftflHIMftlMT
STOFNAÐUR 1 7. MARS 1 91 7	
Útgáfufélag:	Tímamót hf.
Ritstjóri:	)ón Kristjánsson
Ritstjórn og auglýsingar:	Stakkholti 4, 105 Reykjavík Inngangur frá Brautarholti.
Sími: Símbréf: Pósthólf5210,	631600 16270 125 Reykjavík
Setning og umbrot: Mynda-, plötugerb/prentun:	Jæknideild Tímans Isafoldarprentsmibja hf.
Mánabaráskrift 1550 kr. m/vsk. Verb í lausasölu 150 kr. m/vsk.	
Sighvatur sefur í himinsæng
Forvarnir-
bestu sparnaðar-
aðgerðirnar
Útgjöld vegna slysfara eru gífurleg í þjóðfélaginu.
Áætlað hefur verið að kostnaður samfélagsins af
þessum sökum sé 10 milljarðar króna árlega.
Það er því til mikils að vinna að minnka þennan
kostnað, þó aðeins sé litið á hann frá hörðu fjár-
hagslegu sjónarmiði. Það er þó ekki nema hluti af
málinu. Hörmungar þær, sem slysum fylgja, eru
verstar. Fjárhagsmál eru í öðru sæti. Hins vegar er
hér um miklar fjárhæðir að ræða og forvarnir, sem
draga úr slysum, eru ómetanlegar tilfinningalega,
en mælanlegar fjárhagslega.
Eitt besta dæmið og ljósasta um forvarnir er sú
löggjöf og það starf sem unnið hefur verið í því að
tryggja notkun bílbelta. Árangurinn hefur orðið
feiknamikill.
Bílbelti í framsætum bifreiða voru lögboðin árið
1987 og viðurlög samþykkt 1989. Belti í aftursæt-
um voru lögboðin árið 1990. Talið er að notkun
beltanna sé nú 85%. Tölur eru til um að alvarleg-
um mænuslysum og heilaskemmdum hefur fækk-
að um 50-60% á síðustu árum, sárum og brotum
um 50%, andlitsáverkum um 50% og augnslys eru
nær horfin.
Þetta er áþreifanlegur og fullkomlega marktækur
árangur í umferðinni, sem ætti að vísa veginn á
fleiri sviðum.
Allir þekkja það forvarnarstarf sem unnið er í tób-
aksvörnum. Þar hefur náðst marktækur árangur,
en því miður segja tölur að nú sígi á ógæfuhliðina
hjá ungu fólki á ný og reykingar vaxi í yngri ald-
urshópum. Um 15% 15-16 ára pilta reyktu árið
1989, en nú er hlutfallið komið í 31%. Sömu breyt-
ingu má sjá allt upp í 20 ára aldur. Árið 1989 var
hlutfallið hjá stúlkum hærra, en það hefur einnig
hækkað á þeim árum sem liðin eru síðan. Það er
því ljóst að reykingar unglinga hafa vaxið verulega
á ný, og er brýnt verkefni að bregðast við. Skað-
semi reykinga og mikill kostnaður af þeim fyrir
heilbrigðiskerfið er löngu þekkt staðreynd.
Þann 1. janúar næstkomandi taka gildi lög um
Slysavarnaráð. Hlutverk þess er að ráðleggja stjórn-
völdum í forgangsröðun forvarna í heilbrigöismál-
um og standa fyrir rannsóknum á þessu sviði.
Öflugar forvarnir í heilbrigðismálum eru árang-
ursríkasta sparnaðarleiðin. Upplýsingar og fræðsla
um hollustu og heilbrigbi og leiðir til að forðast
slysfarir eru afar brýn. Þess vegna þarf að efla og
skipuleggja vel starf þeirra stofnana, sem að þess-
um málum vinna, og beina því í árangursríkan far-
veg. Verkefnin blasa alls staðar við og nútíma þjóð-
félag er þannig að upplýsingar komast ekki áleiðis
nema með öflugu kynningarstarfi.
Sighvatur Björgvinsson heil-
brigbisrábherra, tryggingaráb-
herra, vibskiptarábherra og ibn-
abarrábherra rekur raunir sínar í
breibsíbuvibtali í Alþýbublabinu
í fyrradag af slíkii mæbu og til-
finningaþunga ab helst er saman
ab jafna hinu sígilda verki Goet-
hes um raunir hins unga Wert-
hers. í Raunum hins mibaldra
Sighvats kemur þab vel fram
hversu ómögulegt þab er ab vera
krati á íslandi í dag. í forsíbuinn-
gangi ab vibtalinu segist Sig-
hvatur gjarnan vilja fá abgang
ab sameiningu jafnabarmanna
meb þeim Olafi Ragnari, Jó-
hönnu, og flokkslausum félags-
hyggjumönnum eins og Óg-
mundi Jónassyni (Eggert Hauk-
dal og Salóme?). Heilbrigbisráb-
herra segist meira ab segja
vonast til ab samfylking á vinstri
vængnum „og myndun stórs og
sterks jafnabarmannaflokks
verbi ab veruleika í nánustu
framtíb". Þab sé hins vegar
raunalegt til þess ab vita ab þetta
félagshyggjufólk vilji hvorki tala
vib sig né Alþýbuflokkinn. Sig-
hvatur segir raunar ab þeir, sem
nú standa fyrir tilraunum um
sameiningu félagshyggjuafl-
anna, séu ekki nógu miklir fé-
lagshyggjumenn sjálfir, því þeir
vilji ekki ganga skilyrbislaust í
ESB. Þess vegna getur Sighvatur
eiginlega ekki tekib þátt í sam-
einingu félagshyggjuaflanna, þó
hann gjarnan vildi, og hver veit
nema Sighvatur og hinir alþýbu-
flokksmennirnir verbi ab stofna
sína eigin samfylkingu og sinn
eigin stóra og „sterka jafnabar-
mannaflokk". I þab minnsta
virbast örlögin ekki hafa skapab
honum og samfylkingaröflum
félagshyggjunnar ab fá ab njót-
ast, frekar en gerbist í ástar-
raunasögu Goethes.
Má ekki ráða krata og
ekki ekki ráoa krata
En þab er ekki eins og þab séu
nægar raunir ab vilja í samfylk-
ingu um abild ab ESB meb gall-
hörbum andstæbingum ESB úr
hópi jafnabar- og félagshyggju-
manna. Sighvatur má líka búa
vib spillingarumræbu, sem aub-
GARRI
vitab er öll byggb á miklum mis-
skilningi. Sighvatur segir ab þab
sé orbib svo erfitt ab skipa menn
í stöbur, ab þab hálfa væri nóg.
„Þab er alveg sama hvaba full-
trúa mabur skipar. Þab er rábist á
mig ef ég skipa krata," segir ráb-
herrann, „og þab er líka rábist á
mig ef ég skipa ekki krata," bætir
hann vib í raunasögu sinni.
Svona getur nú lífib farib meb
bestu drengi og Garri láir Sig-
hvati ekki þó mæbutóns gæti
þegar hann lýsir þessari ómögu-
legu stöbu sinni. Þegar vib allar
þessar raunir bætist síban ab
ófarir flokksins, upphaf þeirra og
endir er í raun eintómur per-
sónulegur misskilningur og sam-
komulagsleysi milli Jóns Bald-
vins og Jóhönnu og engra ann-
arra, þá er ekki ab furba ab hib
mikla foringjaefni Sighvatur ger-
ist raunamæddur. Allt gæti verib
svo gott í Alþýbuflokknum ef
ékki væri fyrir persónulegan
ágreining Jóns og Jóhönnu, sem
endabi meb brotthvarfi Jóhönnu
og fylgishruni flokksins í skob-
anakönnunum.
Kratísk mæöu-
söngvasveit
Vissulega er þab rétt hjá Sighvati
ab þab er raunalegt hlutskipti ab
vera alþýbuflokksmabur á þess-
um síbustu og verstu tímum, og
trúlega er þab líka ástæba þess ab
Sighvatur er orbinn forsöngvari í
hinni kratísku mæbusöngva-
sveit. En blúsinn felur líka oft í
sér fyrirheit og svo er einnig nú.
Alþýbublabsblús Sighvats frá því
í fyrradag er ekki hægt ab skilja
öbruvísi en sem ábendingu um
ab flokkurinn hafi valib sér
ranga foringja, sem séu búnir ab
klúbra því sem hægt sé ab
klúbra. Hins vegar sé hann, blús-
söngvarinn sjálfur, brúbguminn
sem sefur í himinsæng, en gæti
hins vegar „sungib sönginn
bjarta / um ljóbsins eilífa land /
langt bak vib sæinn svarta", ef
Sóley sólufegri, félagi í Alþýbu-
flokknum, vekti hann og setti í
formannsstólinn.
Garri
Ógnin í réttarkerfinu
Mikil ógn stebjar ab dómstólum
landsins og réttarkerfinu yfirleitt.
Dómarar eru svo hættulega illa
launabir ab fjárhagslegt ósjálf-
stæbi þeirra gæti aubveldlega villt
þeim sýn vib uppkvabningu rétt-
lætisins. Sælir og vel launabir og
ríkir og hamingjusamir dómarar,
sem eiga gildar innistæbur, eru
trausts verbir og kveba örugglega
upp réttláta dóma.
Þetta hafbi Hæstiréttur ab leibar-
ljósi þegar hann dæmdi sjálfum
sér drjúgar launahækkanir í fyrra
og kallabi næturvinnu. Yfirtíbin
sú nábi mörg ár aftur í tímann og
er ekki síbur greidd út í margra
mánaba réttarhléi en á öbrum
annatímum.
Uppgjafadómari vib réttinn, sem
ekki hefur komib nærri honum
árum saman og er á fullum laun-
um, íhugar málssókn til ab njóta
næturvinnunnar eins og þeir hin-
ir, sem dæmdu hiklaust í eigin
sök og hækkubu kaupib sitt um
hundrab þúsund á mánubi meb
einföldum úrskurbi, sem ekki
verbur áfrýjab.
Sultarlaun
Formabur Dómarafélags íslands
skýrbi þjóbinni frá því um daginn
vib hve háskalegt réttarkerfi hún
býr. Sultarlaun dómara, sem
starfa vib dómstig skör nebar
Hæstarétti, eru ekki nema 250
þúsund krónur á mánubi.
Ætla mætti ab sultarlaunadóm-
ararnir gætu farib ab eins og þeir
hjá Hæstarétti, ab dæma sjálfum
sér næturvinnu í fortíb, nútíb og
framtíb. En sá er hængur á, ab
hægt er ab áfrýja úrskurbum hér-
Íabsdóma og ekki er
víst ab þab standist lög
ab dómari dæmi sjálf-
um sér sjálfkrafa
launahækkanir. Á þab
er því ekki hættandi.
Ekki fékkst málsvari
láglaunafólksins í
Dómarafélagi íslands
til ab upplýsa hver væru vibun-
andi laun til ab bægja hættunni
frá réttarkerfinu. Ef ab líkum læt-
ur hefur hann hugsab til sjálf-
tökumannanna í smáhýsinu í
Skuggahverfi, sem brábum fá ab
flytja í koparhöll hinum megin
vib götuna. Þar er þægileg vib-
mibun.
Þá verbur ab teljast líklegt ab
kvibdregnir dómarar hafi ein-
hvern pata af verbskrá lögmanna,
Á víbavangi
en refjamenn láta ekki Sam-
keppnisráb kúga sig til ab afleggja
gjaldskrá sína, eins og öbrum
stéttum er skylt samkvæmt lög-
um.
Mibab vib reikninga lögfræbinga
fyrir handarvik eru kjarasamning-
ar dómara sjálfsagt tíkarlegir og
varla nema aumingjum bjóbandi.
Löggiltir rukkarar
Mebal starfsréttinda lögfræbinga
er ab þeir hljóta löggildingu sem
rukkarar. Er þab helsta atvinna
þeirra og sérhæfa mikil og öflug
fyrirtæki sig í greininni.
Þetta er mjög arbgefandi at-
vinnugrein og eftir því sem dreg-
ur úr öbrum greinum og almenn
kjör versna, vex löggiltum rukk-
urum fiskur um hrygg. Margir
þeirra rukka fyrir fyrirtæki og
stofnanir sem eru eign fólksins í
landinu, eins og fiskimibin og
aublegb landsins eru sögb vera.
Oft er þab hlutverk dómara ab
reka endahnútinn í innheimtu-
herferbir gegn peningalitlu fólki
og úthluta bústjórum misjafnlega
feitum bitum gjaldþrotanna.
Meb svona vibmibanir í huga er
kannski von ab dómurum þyki
sinn hlutur í réttarkerfinu rýr.
Tæpast getur þab verib vegna þess
ab þeim dugi ekki 250 þúsund
kall á mánubi til framfærslu. Sé
svo, eru þeir mun þurftarfrekari
en vinnumarkaburinn telur sig
geta stabib undir.
Formælandi dómara sagbi ab
stétt sín hefbi ekki tækifæri til ab
krækja í aukasporslur. Eitthvab
hlýtur maburinn ab vita um
hvernig embættismenn af ýmsu
standi auka tekjur sínar, fyrst
hann telur sína stétt undantekn-
ingu ab þessu leyti.
Ab 250 þúsund króna mánabar-
laun séu eitthvab til ab skammast
sín fyrir er fásinna. Dómarar sýn-
ast ekki hafa hugmynd um, frem-
ur en svo margir abrir, hvaba
launakjör fólk býr almennt vib.
Vibmibanir vib hákarla í embætt-
ismannastétt og abra þá, sem
skammta sér tekjur sjálfir, eru
ósvífni.
Skyldi nokkur þingmabur hafa
dug til ab bibja ríkisskattstjóra ab
athuga og skila skýrslu um kjör og
tekjur embættismanna og hvern-
ig þær eru til komnar og vib hvab
þeir miba?
OÓ
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16