Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						Fimmtudagur 10. nóvember 1994
13
||||  FRAMSÓKNARFLOKKURINN
Framsóknarkonur
Munib skemmtikvöldib meb Heibari Jónssyni snyrti ab Hallveigarstöbum mánu-
daginn 14. nóvember kl. 20.30. Allar framsóknarkonur og gestir þeirra velkomn-
ar.                                   Félag framsóknarkvenna í Reykjavík
Félagsfundur í
Framsóknarfélagi
Akraness
verbur haldinn mánudaginn 14. nóvember kl. 20.30.
Dagskrá:
Kosning fulltrúa á aukakjördæmisþing.
Kosning fulltrúa á flokksþing.
Önnur mál.
Allir velkomnir.
Stjórnin
Kjördæmisþing haldiö
í Hlégarði, Mosfellsbæ,
13. nóvember 1994
12.35
12.45
12.50
13.10
13.30
13.40
Dagskrá:
12.30  Formabur KFR setur þingib.
Kosnir þingforsetar og ritarar.
Kosin kjörbréfanefnd.
Flutt skýrsla stjórnar: a) Formanns, b) gjaldkera. Umræbur og afgreibsla.
Ávörp gesta:
a)SUF
b) LFK
c) Flokksskrifstofan
Kjörbréfanefnd skilar áliti.
Alþingiskosningar 1995:
Lögb fram tillaga um abferb á vali á frambobslista Framsóknarflokksins
í Reykjaneskjördæmi.
Elfn lóhannsdóttir, form. KFR.
Umræbur og afgreibsla.
15.00  Kosnir abalmenn í mibstjórn.
Kaffihlé.
16.30  Stjórnmálavibhorfib:
Halldór Ásgrímsson formabur.
lóhann Einvarbsson alþingismabur.
Flokksmálanefnd — skobanakönnun.
Almennar umræbur.
Kosningar:
a) Formanns.
b) Fjögurra manna ístjórn KFR og tveggja til vara.
c)Tveggja endurskobenda.
d) Laganefnd.
e) Uppstillingarnefnd.
f) Frambobsnefnd.
Onnur mál.
Kvöldverbur.
Þingslit.
Gestir í kvöldverb verba Steingrímur Hermannsson seblabankastjóri og frú Edda
Gubmundsdóttir.
17.30
17.50
19.00
21.00
FLUGMÁLASTJÓRN
Framkvæmdastjóri
fjármála
Staða framkvæmdastjóra fjármáladeildar
Flugmálastjórnar er laust til umsóknar.
Framkvæmdastjóri fjármála heyrir undir flugmálastjóra. Verk-
sviö fjármáladeildar er m.a. yfirstjórn fjármála, gerö áætlana
og fjárlagatillagna, bókhald og eftirlit meo fjárhagslegum
þáttum í rekstri og framkvæmdum, tengsl vi& Alþjó&aflug-
málastofnunina, starfsmannahald og almenn stjórnsýsla stofn-
unarinnar.
Háskólapróf í vi&skiptafræöi e&a sambærileg menntun er áskil-
in, sem og mjög góö enskukunnátta. Nauosynlegt er a& vi&-
komandi hafi reynslu af störfum er snerta fjármálastjórn, bók-
hald, áætlanagerö og starfsmannahald. Laun samkvæmt
launakerfi opinberra starfsmanna.
Nánari upplýsingar veitir Einar Kristinn jónsson, fjármálaráö-
gjafi flugmálastjóra, í síma 694125, virka daga kl. 10-11.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri
störf, sendist samgöngurá&uneytinu fyrir 25. nóvember 1994.
Meö upplýsingar um umsóknir ver&ur fariö skv. ákvæ&um laga
nr. 38/1954, um réttindi og skyldur opinberra starfsmanna og
stjórnsýslulaga nr. 37/1993.
J
<~	1>	
	^a     —**? •.   f • .	Gu&laug Bjarnína Tómasdóttir Bólstabarhlfb 68, Reykjavík anda&ist á Hrafnistu í Hafnarfir&i 2. nóvember s.l. jar&arförin fer fram frá Fossvogskirkju 11. nóvem-ber kl. 13.30. Haukur Leví Árnason og fjölskylda
Hjónaband Juliu Roberts og Lyle Lovett er farib út
um þúfur:
Lausgyrtur
eiginmaöur
Enn er lööraö
í kringum
samskip ti
leikkonunnar
Juliu Roberts
og - eigin-
manns henn-
ar, Lyle Lo-
vett, sem hún
giftist í fyrra
Julia Roberts.
Lyle Lovett.
Á ýmsu hefur gengið upp á síð-
kastið í samskiptum þeirra og
segja kunningjar þeirra að
kraftaverk þurfi til aö bjarga
hjónabandinu úr þessu.
Tíðir aðskilnaðir hafa farið
I
TÍMANS
illa     með
hjónalífið, að
sögn þeirra
beggja, og
þykir Lyle
sérlega slæmt
að vera einn.
Enda hefur
það komið á
daginn að
hann hefur sótt í félagsskap
annarra kvenna, þegar Juliu
hefur ekki notið við, og hefur
sveitasöngkonan Kelly verið
þar mest áberandi.
Félagar Juliu segja aö hún sé
að berja höfðinu við steininn.
Hún vilji ekki horfast í augu
við að samband þeirra sé glat-
að og Lyle sé hættur að elska
hana. „Auðmýking hennar er
alger og vex eftir því sem fram-
hjátökunum
fjölgar," segir
v i n k o n a
hennar. Kona
eins og Julia á
ekki að láta
bjóða sér slíkt.
Slíkt hefði
maður ein-
mitt haldið,
því Julia Ro-
berts hefur
þótt     með
glæsilegri
konum og
verið mjög
eftirsótt eftir
leik sinn í
kvikmyndun-
um Pretty Wo-
man og Sleep-
ing With The
Enemy. Hún hefur þó ekki náð
að fylgja velgengninni eftir og
hefur oft mátt þola háð og
spott slúðurblaðanna fyrir
annað hvort furðuleg tilsvör
eða afkáralegan klæðnað. Ef
hjónabandið við Lyle er farið
út um þúfur, er því síðasta
haldreipið brostið og einmitt
þess vegna er hún kannski að
halda í hinn lausgyrta eigin-
mann sinn.              ¦
Hin konan ílífi
Lyles, ab sögn
slúburblabanna:
sveitasöngkon-
an Kelly.
Yfir 2000 handtökur á 12 árum. Diane Cappetta er martröö
glcepamannsins:
„Ofurlöggan" er kona
Margir kannast við kvikmyndirnar um
„Robocop", ofurlögguna frá Detroit
sem er að hálfu leyti mennsk en að
hálfu vél. í raunveruleikanum finnst
ein ofurlögga í lögregluliði Bandaríkj-
anna. Diane Cappetta, tröllvaxin lög-
reglukona með meir en 2000 handtök-
ur að baki.
Diane starfar í götulögreglunni í New
York og á í höggi við harðsvíraða
glæpamenn á hverjum degi. Viðfangs-
efni hennar eru morðingjar, þjófar og
nauðgarar, en hún hefur í fullu tré við
þessa misindismenn og gott betur ef
eitthvað er.
Diane er eitt vöðvabúnt og leggur
mikið upp úr styrk sínum, enda kemur
góð líkamsþjálfun sér vel þegar í návígi
við glæpamanninn er komið. Þá segja
starfsfélagar hennar að hún kunni ekki
að óttast, eins og handtökufjöldi henn-
ar ber vitni um.
Eini munurinn á Diane og Robocop-
löggunni frá Detroit er sá að Diane er
að öllu leyti mennsk, að sögn yfir-
manns deildar hennar. „Hún hefur 15
sinnum verið heiðruð fyrir störf sín og
er tvímælalaust besti lögreglumaður
sem ég hef haft undir minni
stjórn," segir Gary White yfirlög-
reglufulltrúi.                   ^
Diane er aðeins 32ja ára göm
ul og hefur einstæðan feril að
baki, miðað við svo ungan
aldur. Hún segist njóta
starfsins til fullnustu, adr
enalínið sé henni eölis
lægt, en viðurkennir að
starfið komi niður á
einkalífinu. „Eg
skildi fyrir tveimur
árum, enda er
ehginn tími til
rómantískra
kynna," segir
Diane. „Það
getur beðið
betri
tíma."
Félagi
Diane,
John
Molica, sem hefur starfað með henni í þrjú ár, segir að
hún sé sú alharðasta sem hann þekki. „Við karlmenn-
irnir verðum að sætta okkur við að síðasta vígið er
fallið!"                                    ¦
Ofurlöggan Diane Cappetta bregbur á leik meb félaga sínum john Molica.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16