Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						SIMI
631600
Stakkholti 4
Inngangur frá
Brautarholti
STOFNAÐUR1917
78. árgangur
Föstudagur 11. nóvember 1994
213. tölublaö 1994
Sextíu millj.
kr. konan
Þaö hlýtur ab vera draumur
margra heimila ab Iækka
matarreikninginn og gera
matinn jafnframt lystugri,
fallegri og heilnæmari en
fyrr.
Þetta var gert í eldhúsum Ríkis-
spítalanna með góðum árangri.
Líklega hafa fáir, ef nokkrir, í
scarfsliði Ríkisspítala unnið jafn
vel fyrir kaupinu sínu og Val-
gerður Hildibrandsdóttir, matar-
fræðingur og næringarráðgjafi,
sem tók við stjórn eldhúsanna
fyrir tveim árum. Með aðgerb-
um sínum og starfsfólksins hefur
tekist að spara skattborgurum 60
milljónir króna á ári og óumdeilt
er að maturinn hefur jafnframt
batnað. Eldhús spítalanna er stór
vinnustaður með meira en 100
manns í vinnu, og sé veltan
skoðuö þá er hún ennfremur
mikil, eða 420 milljónir króna á
ári.
Valgerður og hennar fólk voru
að ljúka við matargerðina um
hádegisbilið í gær, þegar þessi
mynd var tekin, kjötsósu með
pasta og skyrtertu. Nánar um
þennan athyglisverða sparnað á
bls. 3.              TímamymlGS
Sjúkraliöar:
Höfnuðu 3% hækkun
Fjölmennur fundur Sjúkraliba-
félags íslands hafnabi í gær lil-
bobi vibsemjenda þeirra um 3%
launahækkun.
Á fundinum kom fram að ekk-
ert nýtt væri í þessu tilboði, enda
væri það efnislega svipaö þeim
sem samninganefndin hefur áður
hafnað. Þaö vakti hinsvegar at-
hygli fundarins að vibsemjendur
þeirra skyldu hafa sent fjölmiðl-
um þetta tilboð nokkrum tímum
áður en boðað verkfall kæmi til
framkvæmda.
í þessu tilboði samninganefnd-
ar ríkisins, Reykjavíkurborgar og
sjálfseignarstofnana er m.a. lagt
til að sjúkraliðar fái sömu launa-
uppbætur og eingreiðslur og sam-
ið var um viö önnur stéttarfélög í
ár og í fyrra, röðun í launaflokka
veröi breytt með nýjum starfs-
heitum sem taki m.a. mið af sér-
hæfingu, starfsreynslu og sérstök-
um verkefnum, boðin ný ákvæði
um hækkun launa vegna viðbót-
armenntunar og starfstengdra
námskeiba og ákvæði um sérkjör
sjúkraliba utan höfuðborgarsvæb-
isins verði felld inn í væntanleg-
an kjarasamning. Stjórn Banda-
lags háskólamanna — BHMR,
Starfsmannafélag ríkisstofnana
og Starfsmannafélag Reykjavíkur-
borgar sendu sjúkralibum stuðn-
ingsyfirlýsingar í gær. Þar eru við-
semjendur sjúkraliða hvattir til aö
ganga þegar til samninga við
sjúkraliða og koma þannig í veg
fyrir boðað verkfall og afleiðingar
þess fyrir sjúklinga og aðstand-
endur þeirra.              ¦
Engan bilbug var ab finna á sjúkralibum á félagsfundi ígœr.  Vmamynd cs
Sigurgeir ekki
í frambob
Frestur til að tilkynna þátttöku í
prófkjöri sjálfstæöismanna í
Norburlandskjördæmi vestra
rann út í gærkvöldi. Orbrómur
var um ab Sigurgeir Þorgeirsson,
aðstobarmabur landbúnaöarráb-
herra, gæfi kost á sér í annað
tveggja efstu sætanna en hann
reyndist ekki á rökum reistur.
Þetta stabfesti Sigurgeir í sam-
tali við Tímann í gærkvöld. Pálmi
Jónsson á Akri gefur ekki kost á
sér til áframhaldandi þingsetu og
séra Hjálmar Jónsson varaþing-
mabur og Vilhjálmur Egilsson
þingmabur hafa bábir gefib kost á
sér til ab leiba listannn.      ¦
„Fimmta herdeildin" til aöstoöar skattinum:
Spáö í spákonur
Spákonur og abrir sem ekki
hafa haft sjóbsvélar eba skráb
tekjur sínar vegna sölu á ýms-
um heimilisvarningi, geta bú-
ast vib því ab embætti ríkis-
skattstjóra hafi samband vib
hlutabeigandi innan tíbar.
Ásgeir Heimir Guðmundsson
hjá embætti ríkisskattstjóra seg-
ir ab allir þeir sem hafa tekjur af
einhverskonar atvinnustarfsemi
eigi að hafa sjóðsvélar eða tekju-
skráningu. Hann segir að vegna
umræðna um skattsvik í þjóðfé-
laginu þá hafi þaö færst í vöxt
að almenningur láti embætti
ríkisskattstjóra í té ýmsar upp-
lýsingar um hugsanlegan und-
andrátt náungans frá skatti.
Mebal þess sem er til skobun-
ar hjá skattinum um þessar
mundir er t.d. allskyns sölu-
mennska sem á sér stað fyrir jól-
in og sala á ýmsum varningi í
heimahúsum. En eins og kunn-
ugt er þá er einatt töluvert um
þab ab t.d. haröfiskur, rækja,
lakkrís og kleinur séu bobin til
kaups á vinnustöbum og heim-
ilum landsins. Þær tekjur sem
þessi kaupmennska gefur í abra
hönd er sjaldnast gefin upp til
skatts og tilheyrir hinu svokall-
aba nebanjarbarhagkerfi sem fá-
ir stybja í orbi en trúlega fleiri í
verki.                   ¦
Verkfall sjúkraliba:
Sparar litla
peninga
Jóhannes Pálmasoh, fram-
kvæmdastjóri Borgarspítal-
ans, telur ab verkfall sjúkra-
liba muni ekki hafa mikinn
sparnab í för meb sér fyrir
spítalann.     Rekstrarvandi
Borgarspítalans hefur verib
mikib til umræbu undanfarib
og því var Jóhannes spurbur
hvort verkfallib yrbi til ab
bjarga honum.
^Nei, síbur en svo. Áhrifin
verba aubvitab einhver en þau
munu ekki skipta sköpum í
rekstri Borgarspítalans. Launa-
kostnabur er 70% af heildar-
rekstrarkostnabi hvers sjúkra-
húss. Hér starfa um 220 sjúkra-
libar og um 60% þeirra munu
starfa í verkfallinu. Þab er því
tiltölulega lítill hópur sem fer í
verkfall og allir abrir eru í
vinnu. Heildarstarfsmanna-
fjöldi spítalans er um 1500
þannig ab þetta er ekki hátt
hlutfall," segir Jóhannes. Hann
bendir einnig á ab verkfallið
geti leitt til kostnaðarauka á
öðrum sviðum. „Þab sparar eitt-
hvab í peningum ef verkfallið
dregst á langinn, sem ég vona
ab verbi ekki, en það tapast líka
fé af því ab vera meb annab fólk
sem getur ekki sinnt sínum
störfum af þessum orsökum. Ég
held því að heildarsparnaður-
inn verði lítill. Þab má heldur
ekki gleyma því ab þótt þab
sparist eitthvab, innan gæsa-
lappa, getur þab verib tíma-
bundib ástand. Á meban f jölgar
á biblistum og vandamálin
hlabast upp. Þau hellast síban
yfir þegar verkfallib leysist og þá
margfaldast kostnabur aftur." ¦
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16