Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						RtlttlHtl
Laugardagur 12. nóvember 1994
Einstœtt sokamál sem vakti athygli um allan heim:
Notaði hundinn
sem morðvopn
Rétt upp úr kl. 04.00, aöfaranótt
2. september 1992, var hringt í
neybarmóttöku sjúkrahússins í
Cleveland, Ohio. Karlmabur tjábi
neyðarvaktinni í örvæntingu
sinni að óður hundur hefði ráðist
á konuna hans.
„Hún var úti að labba þegar
hundurinn réðst á hana og reif
hana í tætlur, en henni tókst að
komast aftur heim við illan leik,"
sagði maðurinn.
Lögreglufulltrúarnir Michael
Zerdella og Michelle Witherspo-
on fóru ásamt sjúkrabíl á vett-
vang. Maburinn sem hringdi
sagðist heita Jeffrey Mann, 36 ára
gamall. Hann var með skurð á
enninu, sem úr blæddi. Sambýlis-
kona hans, Angela Kaplan, lá al-
blóbug á lebursófa í stofunni.
Hún var látin þegar að var komið.
Lík hennar var nakiö, en fötin á
gólfinu, rifin og tætt.
Undarlegt mál
Eitthvað var öðruvísi en það
átti að vera. Ef ráðist hafði verið á
Angelu á kvöldgöngu, hefði blóð-
slóðin átt aö liggja inn í húsið og
finnast á gangstéttinni fyrir fram-
an. Svo var ekki. Gólf og veggir
hússins voru hinsvegar aiblóbug.
Þá vakti það upp spurningar að
konan skyldi vera nakin.
Zerdella kom auga á ljósmynd
af hundi á veggnum og spurði
hvort Mann ætti hann. Hann ját-
aöi því. „Ekki meiða hundinn
minn," var það síðasta sem Mann
sagði áður en sjúkraliðar hjálp-
uðu honum upp í sjúkrabílnin
sem fór með hann á spítala til að
láta gera að sárinu á höfði hans.
Þegar Zerdella leit yfir vígvöll-
inn, grunaði hann ekki að þetta
mál ætti eftir að verða á forsíðum
blaöa um allan heim innan tíðar.
Hundurinn
Atvikið átti sér stað í hverfi sem
kallast Cuyahoga Heights og er
eitt af öruggari hverfum borgar-
innar með mjög litla glæpatíðni.
Zerdella var þess fullviss að Jeffrey
Mann væri ekki að segja allan
sannleikann. Þegar hann skoðaði
sig um í hjónaherberginu, sá
hann að dýnan og rúmfötin voru
þakin blóði — sennilega dráps-
staburinn. En því hafði Mann
dregið líkið niður í stofu og hvers
vegna hafði hann logið til um
það að hundurinn hefði ráðist á
Angelu utandyra? Og hvar var
hundurinn?
Zerdilla opnaði dyrnar að bað-
herbergi á eftir hæðinni og þá
heyröi hann urr. Hann horfðist
skyndilega í augun á stórum Bull
Pit hundi, sem horfði auðmjúk-
um augum á hann. Zerdilla tók
enga áhættu og hringdi í hunda-
fartgara, sem handsamaöi hund-
inn án fyrirhafnar og fór með
hann í vörslu dýralæknis.
Hundurinn var blóðugur í
munnvikjunum og virtist miður
sín. Hann vó 35 kíló og Zerdilla
hugsaði með sér aö svona flikki
gæti gert hræðilega hluti.
Yfirheyrslan
Mann var tekinn í yfirheyrslu
daginn eftir. Hann sagðist ekkert
hafa að fela og neitaði aðstoð lög-
„Morbvopnib".
fræðings. Hann hélt sig í fyrstu
við þá sögu að ókunnugur hund-
ur hefði ráöist á Angelu úti á götu,
en Zerdilla gerði honum ljóst að
hann tryði því ekki. Þá minnti
Zerdilla á að hjónarúmið hefði
verið gegnvætt blóði. Við það
breytti Mann framburði sínum.
„Við vorum í samkvæmi og ég fói
þreyttur heim og tók tvær svefnp-
illur og sofnaði í gestaherberginu.
Síban vaknaði ég þegar allt var yf-
irstaðið, en ég vildi bara ekki trúa
að hundurinn minn hefði gert
þetta," sagði Mann.
„Hvað verður um hundinn ef
hann reynist hafa gert þetta?"
„Þú virðist hafa meiri áhyggjur
af honum en örlögum sambýlis-
konunnar."
„Þú getur ekki ásakab mig fyrir
að reyna að bjarga hundinum,
þegar konan er dáin. Ef ég fæ að
halda honum, er ég þó ekki svipt-
ur öllu í einu vetfangi."
Það var ekkert sem sannaði á
þessu augnabliki aðild Manns að
verknaðinum og því var honum
leyft að fara frjálsum ferða sinna.
Það, sem olli Zerdilla mestu
hugarangri, var orsök þess að
hundurinn skyldi láðast á „hús-
móður" sína og tæta í sig. Á veggj-
unum voru ljósmyndir af hund-
inum, Mack, og Angelu þar sem
þau sátu saman í mesta bróberni.
Á eina myndina var skrifað: „Ég
og yfirmaður öryggismála á heim-
ilinu". Þannig hafði Angela auð-
sjáanlega litið á hundinn sem
verndara sinn, en ekki að henni
stafaði ógn af honum.
Nýjar vísbendingar
Zerdilla fór á fund dýralækn-
isins eftir hádegið og fékk þá
furðulegar fréttir. „Ég vona að
þú sért ab rannsaka eitthvað
meira en slys af völdum hunds-
ins. Hann er enginn morðingi.
Ég sprautaði hann beint í
munninn og hann hreyfði sig
ekki. Þaö er ekki til ofsi í þessum
hundi," sagbi dýralæknirinn.
Krufning leiddi í ljós að Angelu
haföi blætt út. Yfir 180 bit fund-
ust á líkama hennar eftir hund-
inn, en ýmsum spurningum var
jeffrey Mann ásamt Mack.
Hundurinn rébst á
konuna og sökkti
tönnum sínum í hold
hennar. Skoltar óarga-
dýrsins hömuöust eins
og vélbyssa á líkama
hennar, aftur og aftur.
íftir örfáar mínútur—
sem libib höfbu sem ei-
lífb — féll konan ör-
end nibur.
Mack og Angela á meban hann var ennþá hvolpur.
SAKAMAL
ósvarab. Angela hafbi verib vak-
andi þegar hundurinn rébst á
hana, en samt voru engin um-
merki um ab hún hefbi streist á
móti. Og hvers vegna hafbi hún
ekki reynt ab hlaupa út?
Zerdilla kallabi til þekktan
dýrasérfræbing, sem komst ab
sömu niburstöbu og dýralæknir-
inn. Ekki voru nokkrar líkur á ab
hundurinn, Mack, myndi gera
flugu mein undir venjulegum
kringumstæbum. Ýmislegt fleira
var athyglisvert. Pit Bull Terrier
hundar höfbu bitib menn til
dauba ábur, en algjör hending var
ef fórnarlömbin voru á besta aldri
og þá var harla ólíklegt ab hann
biti nema einu sinni og þá yfir-
leitt í hálsinn. Þab var ekkert bits-
ár á hálsi fómarlambsins. Meb
öbrum orbum: Hundinum hafbi
verib skipab ab rábast á fórnar-
lambib. Rannsóknin breyttist nú í
morbmál.
Ákæra og réttarhöld
Ákæran vai biit Mann 21. apríl
1993, rúmlega sjö mánubum eftir
dauða Angelu. Þetta var í fyrsta
sinn sem maður var ákærður fyrir
að nota hund sem morðvopn og
því vakti málið mikla athygli og
teygðu fyrirsagnir dagblabanna
anga sína um málib alla leib til
Þýskalands. Zerdilla var aftur á
móti ekki allt of bjartsýnn á ab sér
tækist ætlunarvérk sitt fyrir rétti,
að sanna morðiö á Mann. Til að
vinna málið varö saksóknara að
takast aö hrekja vitnisburb hins
grunaba, lib fyrir lib.
Joe Taliano, sem var sækjandi
málsins, varð í fyrstu að sýna
fram á að Mack hefði ráðist á kon-
una, en ekki „ókunnugur hund-
ur" eins og Mann skýrði frá. Þaö
tókst með því að láta tannsér-
fræðinga gera samanburb á bit-
förunum og tönnum hundsins.
Þau pössubu. Þar meb var sannab
ab Mann var ab ljúga og það gerbi
málstab hans veikan.
Hvernig var hægt ab fá hund til
ab fremja slíkt óhæfuverk gagn-
vart manneskju sem hafbi séb um
hann? Þessari spurningu var fræg-
asti hundatemjari Bandaríkjanna
fenginn til að svara. „Hundar
hafa enga samvisku," sagbi Tal-
iano fyrir rétti. Hægt er ab þjálfa
upp í þeim ebli sem verbur til þess
að þeir hlýða yfirbobara sínum —
í þessu tiiviki mögulega hr. Mann
— og þab er sama hvað fyrir hann
er lagt ef þjálfunin er stíf, hann
hlýöir yfirbobara sínum í einu og
öllu."
Þá sannabi sérfræbingurinn
meb rannsóknum sínum á Mack
að hann hefði verið þjálfaður til
aðráöast á fólk.
Réttarhöldin hófust í nóvember
1993. Sjónvarpab var frá þeim og
þar meb varb raunasaga Angelu
Kaplan almenningseign. Hún
hafbi lifað misheppnuðu lífi.
Fyrrverandi eiginmaður hennar
var gallagripur og hafði verið
dæmdur til 15 ára fangelsisvistar
fyiii að misnota bömin sín í
hjónabandi þeirra. í kjölfarib
missti hún forræbib yfir þeim og
kynntist þá Mann. Hann hafbi
misþyrmt henni og barib sundur
og saman og haldib henni í sí-
felldum ótta.
Notaoi fíkniefni
Angela og Mann voru bæbi
fíkniefnaneytendur og höfðu ver-
ið hátt uppi þegar morðið átti sér
stað. Samt sem áður var hálfu
verra fyrir Mann að hann hafði
ekki hringt á sjúkrahús fyrr en eft- '
ir að Angela var dáin. Mann hafði
auðsjáanlega fylgst með því ab
hún dæi fyrst, sem gaf til kynna
ab hann hefði skipulagt glæpinn
og vitað hvað klukkan sló.
Talið var aö Mann heföi gefið
Angelu of stóran skammt af fíkni-
efnum, þannig ab hún lá mebvit-
undarlítil. Síban skipabi hann
hundinum ab rífa hana í tætlur
og dró hana svo nibur á stofugólf
eftir morðið. Tilgangur Manns
með morðinu virtist aðeins hafa
verið að sanna fyrir sjálfum sér að
hundurinn hlýddi honum í einu
og öllu.
Sögulegur dómur
Að teknu tilliti til sannaðra lyga
sakbornings, sönnunar þess ab
hans hundur hafbi orbib Angelu
ab bana og ýmsum öbrum þátt-
um sem veiktu málstab hans, var
Jeff Mann dæmdur í 15 ára fang-
elsi eftir þriggja vikna réttarhöld.
Þetta er í eina skiptið sem sak-
borningur er dæmdur fyrir morð
og notabi hund sem morbvopn.
Mann situr nú bak vib lás og
slá, en Mack var aflífabur eftir
réttarhöldin. Búib var ab breyta
honum kerfisbundib í skabræbis-
skepnu og þab kostabi líf Angelu
Kaplan og hans sjálfs.               ¦
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24