Tíminn - 15.11.1994, Blaðsíða 1

Tíminn - 15.11.1994, Blaðsíða 1
SIMI 631600 Stakkholti 4 Inngangur frá Brautarholti STOFNAÐUR 1917 78. árgangur Þriöjudagur 15. nóvember 1994 215. tölublað 1994 Matthías Halldórsson abstob- arlandlœknir í minnisblabi eftir dagsveru sína á Borgar- spítala: Friðrik heldur pottloki ofan á kraumandi Crindavík: Bátur strandar vib Hópsnes Krókaleyfisbáturinn Faxavík GK strandabi vib Hópsnes vib Grindavík á sunnudags- morgun. Einn mabur var um borb og gaf hann lögreglu þá skýringu ab bátinn hefbi rek- ib upp í fjöruna eftir ab drep- ist hafbi á vélinni. Maburinn komst fljótt og vel í land meb abstob björgunar- sveitarmanna úr Þorbirni. Grunur leikur á ab maburinn um borb hafi verib ölvabur. ■ Hákon Hákonarson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Blabs hf., hefur ákvebib ab óska eftir því ab fyrirtækib verbi tekib til gjaldþrotaskipta. Krafan er til komin vegna einnar milljónar króna vangoldinnar launakröfu sem Hákon á inni hjá Blabi hf. Hákon hætti sem fram- kvæmdastjóri hjá Blabi hf. í árs- byrjun 1992 og gerbi þá starfs- lokasamning vib Fribrik Fribriks- son, sem keypti Blab hf. af Al- þýbuflokknum seinni hluta árs 1991. Ab sögn Hákonar hefur ekki veriö stabiö vib starfslokasamn- inginn, en lögfræöingur hans „Ég sagbi ab þab væri ab koma í ljós ab umbob samninga- nefndar ríkisins væri þaö eitt ab halda okkur áfram sem pottloki ofan á kraumandi potti verkalýbshreyfingarinn- ar," sagbi Kristín Á. Gub- mundsdóttir, formabur mun á næstunni krefjast gjald- þrots vegna vanefnda. Blaö hf. var lýst eignalaust í sumar eftir aö Már Pétursson héraösdómslögmaöur geröi kröfu á hendur fyrirtækinu eftir að hafa unniö meiöyröamál gegn ritstjóra Pressunnar, nokkru áöur en Pressan hætti aö koma út. Friðrik hefur veriö áberandi á sviöi útgáfumála. Hann er m.a. framkvæmdastjóri Viðskipta- blaösins, framkvæmdastjóri og einn af eigendum Almenna bóka- félagsins, eigandi og fram- kvæmdastjóri tímaritsins Heims- myndar og einn af eigendum Miö- ils hf. sem gefur út Morgun- Sjúkralibafélagsins, vib fjár- málarábherra í fyrrakvöld. Áður en ráöherrann hélt áleiöis á þing Noröurlandaráös í Tromsö í Noregi, þá sá hann ástæðu til ab hafa samband vib formann Sjúkralibafélagsins til þess aö mótmæla fullyrðingum póstinn. Blaö hf. hefur starfaö í 20 ár, eöa síöan 1974. Þaö gaf áöur út Alþýöublaðiö og síðan Alþýöu- blaöiö og Pressuna. Friörik keypti útgáfurétt Pressunnar og yfirtók í leiöinni útgáfuskuldir sem Blaö hf. haföi safnaö upp. Friörik minnist á óuppgerö mál á milli hans og fyrri eigenda Blaðs hf. í nýlegri grein í Morgunblaöinu þar sem hann telur á sig hallaö. Há- kon, sem var framkvæmdastjóri Blaðs hf. þegar þaö var selt, kann- ast ekki viö þetta, en segir aö ef Friörik tilnefni hvaöa atriöi þetta séu, geti hann sagt til hvort þau standist. ■ hennar um aö samninganefnd ríkisins heföi ekki umboð til ab ganga til samninga viö sjúkra- liða. Hann vildi hinsvegar ekki segja Kristínu hve langt samn- inganefndin mætti ganga til móts vib kröfur sjúkraliða. Svo virðist sem yfirmenn spítala og einstakra sjálfseignar- stofnana reyni hvaö þeir geta til að draga úr áhrifum verkfalls sjúkraliba á starfsemi þeirra meö því að skipa starfsfólki sínu meö góðu eöa illu ab ganga í störf sjúkraliöa. Þessum fullyrbing- um hafa viökomandi stjórnend- ur hinsvegar mótmælt, en for- maöur Sjúkraliðafélagsins segir að öll slík verkfallsbrot séu skráb nibur hjá félaginu. Kristín Á. Guömundsdóttir, formaður Sjúkralibafélagsins, segir ab eitt alvarlegasta dæmiö um þetta hafi komið upp á Hrafnistu í Hafnfirði. Þar var starfskonum í Verkakvennafé- laginu Framtíöinni í Hafnarfirði hótaö því af yfirboburum sínum ab ef þeir myndu ekki ganga í störf sjúkraliöa eins og þeim væri ætlab í verkfalli, þá yröu þær gerðar ábyrgar fyrir því tjóni sem sjúklingar geta hugs- anlega orðiö fyrir. Formaöur Sjúkralibafélagsins segist líta þessar hótanir mjög alvarlegum augum og þá ekki síst fyrir það að viökomandi stofnun er í eigu verkalýðsfélaga. Málib hefur verið rætt viö Guöríbi Elíasdótt- ur, formann Framtíöarinnar, sem ætlar að ræða þetta viö sitt fólk og stjórnendur Hrafnistu. Þá var birgðavöröur settur í starf sjúkraliða við hjúkrunar- lagerinn á Tunguhálsi en eftir viöræður við yfirmenn spítala og stéttarfélag viökomandi starfsmanns virtist málið vera komib í eblilegan farveg í gær. Þótt ekkert hafi miöaö í sam- komulagsátt vib samningaborö- ib hefur ríkissáttasemjari lagt áherslu á ab tíminn veröi notab- ur til ab ganga frá ýmsum öör- um lausum endum eins og t.d. svæðisbundnum samningum fyrir sjúkraliöa úti á landi. Auk þess hefur verib unniö aö þeim þætti er lýtur ab menntun sjúkraliba, þ.e. á hvern hátt sé hægt aö aubvelda þeim ab kom- ast í framhaldsmenntun meö heimild þar aö lútandi. ■ Hákon Hákonarson, fyrrverandi framkvœmdastjóri Blaös hf: BlaÓ hf. í gjaldþrot Fullir gangar - tómar stofur „Á lyflæknisdeild Borgarspít- alans liggur fólk gjarnan á göngum. Þetta gæti bent til þess aö sjúkrastofur vanti, en svo er alls ekki, heldur vantar fé til ab greiba starfsfólki," segir Matthías Halldórsson abstobarlandlæknir í nýlegu minnisblabi, en hann varbi einum starfsdegi nýlega í ab kynnast innvibum Borgar- spítala og greinir frá reynslu sinni í minnisblabinu. „Undarlegt er aö sjá mjög veikt fólk liggjandi á göngum spítalans meöan stofur eru enn ónotaðar, jafnvel á sama gangi. Þær eru ekki teknar í notkun vegna þess að mönnun gerir ekki ráð fyrir því. Að áliti hjúkr- unarfræöinga minnkar þrýst- ingur á að útskrifa fólk ef þessar stofur verða opnaöar og eftir sem áður veröi lagt á ganga og álagið aukist enn meira!" segir Matthías Halldórsson. ■ Verkfall sjúkraliöa Timamynd G5 setur vissulega mark sitt á daglegt líf á öldrunarstofnunum borgarinnar. Á Hrafnistu í Reykjavík rœddu menn þó málin afyfirvegun og fengu sér molasopa, enda ekki ástœba til annars en ab fagna, því Þorgeir Sigurbsson, sem er lengst til hœgri á myndinni, átti einmitt 95 ára afmæli ígœr. Hafnfirskum starfsstúlkum hótaö af yfirboöurum á Hrafnistu efþœr ganga ekki í störf sjúkraliöa:

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.