Tíminn - 16.11.1994, Blaðsíða 1

Tíminn - 16.11.1994, Blaðsíða 1
SÍMI 631600 78. árgangur STOFNAÐUR 1917 Miövikudagur 16. nóvember 1994 Stakkholti 4 Inngangur frá Brautarholti 216. tölublað 1994 Glasaglaumur á Jamaica vegna Hafréttarsáttmálans: Kolbeinsey áfram vi&miðun vi& landhelgi Fulltrúar þeirra ríkja sem sam- þykkt og sta&fest hafa hafréttar- sáttmála Sameinuöu þjóbanna koma saman í Kingston á Jama- ica á n.k. föstudag, 18. nóvem- ber til ab fagna því aö sáttmál- inn sé oröinn virkur hluti af al- þjóöalögum um hafiö og aub- lindalögsögu ríkja. Gert er ráb fyrirab í framhaldinu veröi sett- ur á fót sérstakur Hafréttardóm- stóll meb absetri í Hamborg. Jóhann A. Jónsson, formaður Úthafsveiðinefndar LÍÚ, segir þaö ekki vitaö endanlega hvaöa sókn- arfæri sáttmálinn kunni aö hafa fyrir íslenska úthafsveiöiflotann. Hann segir erfitt aö fá skýr svör um þaö í stjórnkerfinu hvaöa breytingar geti hugsanlega oröiö á stærö núverandi veiöisvæöa út- hafsveiöiflotans þegar grunnlínu- punktar landhelgi þeirra ríkja sem staöfest hafa samninginn, veröa framvegis dregnir frá eyj- um og skerjum sem bera manna- vist. Hinsvegar er ekki taliö aö þaö muni breyta viömiðpn landhelg- innar viö Kolbeinsey þótt hún geti ekki hýst neina bvggö þar sem „engin byggö er á móti henni." Jóhann A. segir aö þegar Bretar fullgildi sáttmálann muni opnast víðáttumikil fiskimiö viö Hatton Rockall-svæöiö. ■ Fimmtíu kínverskir fiöllistamenn Tímamynd G S eru vœntanlegir til landsins á nœstunni og œtla þeir að sýna landsmönnum listir sínar. Einn þeirra erþó Jregar kominn til aö gefa fólki kost á aö taka forskot á sœluna og ígær var hann í Kringlunni í Reykjavík aö sýna listir sínar. Fjölleikar eru forn menningararfur í Kína og fjölleikahús þaöan eru annáluö víöa um heim. Fyrstu þreifingar fyrir komandi kjarabaráttu verkalýbsins hefjast í dag: Svört niðurstaða hjá starfsfólki stórmarkaða Banaslys í Gilsfirði Maöur á þrítugsaldri lést á Borgar- spítalanum í fyrrinótt eftir bílslys í Gilsfirði seint á mánudagskvöld. Mikil hálka var á veginum og missti maðurinn bíl sinn, sem er dráttarbíll meö festivagni, út af veginum af þeim sökum. Bíllinn fór niöur skriöu og endaöi í grjót- urð 40 metrum neöar. Hjúkrunar- fræöingur í Reykhólahreppi kom fljótlega á staöinn og læknir og lögreglan frá Búöardal skömmu síöar. Beöið var um aöstoö þyrlu Landhelgisgæslunnar rétt fyrir miönætti og lenti hún með manninn viö Borgarspítalann um tveimur klukkustundum síö- ar. Maöurinn lést þar af áverkum sínum um nóttina. ■ Kristín Á Gubmundsdóttir, for- maöur Sjúkraliöafélags íslands, segir aö niöurstaöa Félagsdóms í gær sé „dómur á þá aöila sem sjálfseignarstofnanir hafa gengiö í smiöju til sem eru sérfræðingar fjármálaráöuneytisins." Hún seg- ir aö félagib hafi undir höndum bréfaskriftir rábuneytisins til sjálfseignarstofnana þar sem ráöuneytib rábleggur þeim aö vinna gegn verkfalli sjúkraliöa meb því aö leggja fram neyöar- lista og gera kröfur. Sjúkraliöar fögnubu sigri í Fé- „Jú, menn hafa sagt þab ab skoöa megi hækkun launa. Ég hef skiliö þaö svo aö nota megi þaö svigrúm sem skap- ast hefur til aö hækka launin eitthvað. En á þessum fundi reikna ég með að aðallega veröi rætt um fyrirkomulag komandi viðræöna um kaup og kjör," sagöi Magnús L. lagsdómi í gær í máli Landakots- spítala og Sjúkraliðafélagsins vegna ágreinings um neyðarlista. í niður- stöðum dómsins er þeirri kröfu Landakots hafnað aö sjúkraliöar eigi að vinna samkvæmt síðbúnum neyðarlistum spítalans. Jafnframt var Landakoti gert að greiöa Sjúkra- liöafélaginu 100 þúsund krónur í málsbætur. Vibbúiö er aö þessi úrskurður Fé- lagsdóms hafi fordæmisgildi í sams- konar málum sem varöa ágreining um túlkun neyöarlista á Hrafnistu og Sunnuhlíö í Kópavogi, sem eru Sveinsson, formaður Verslun- armannafélags Reykjavíkur, í samtali í gær. Fyrstu þreifingarnar í samn- ingamálum verkalýöshreyfing- arinnar fara fram kl. 11 fyrir hádegið í dag. Um áramótin eru samningar flestra verka- lýösfélaga lausir og hætta talin á að þá muni koma til verk- til meöferöar í dómnum. Kristín Á. Guðmundsdóttir, for- maður Sjúkraliöafélagsíns, segir aö þessi niöurstaða Félagsdóms í gær þýði það einfaldlega aö þaö séu ekki í gildi neinir neyöarlistar á Landa- koti og því sé þaö undir sjúkraliöum komið að sinna neyðarþjónustu á spítalanum samkvæmt undanþá- gulistum. En stjórn Landakots bar skylda til að leggja fram neyöarlista fyrir síöustu áramót sem hún ekki gerði. Þá fullyrba sjúkraliöar aö meira sé um verkfallsbrot á Borgarspítala falla. Fulltrúar Verslunar- mannafélags Reykjavíkur, stærsta verkalýðsfélags lands- ins með um 11.500 virka félaga og 16 þúsund á skrá, ganga í dag á fund vinnuveitenda að Garðastræti 39. Á fimmtudag funda síðan Vinnumálasam- band samvinnufélaganna og VR. en hjá Ríkisspítulunum þar sem starfsfólk sé látið ganga í störf sjúkraliöa. í gærmorgun varö upp- víst um verkfallsbrot á hjúkrunar- lagernum á Tunguhálsi, þar sem birgðavöröur var látinn í starf sem sjúkraliöi vinnur alla jafna. Eftir það var sótt í tvígang um undan- þágu sem undanþágunefndin hafn- aöi. í fyrra sinniö var undanþágu hafnað vegna formgalla en í síöara skiptiö vegna þess aö í beiðni um undanþágu var ekki tiltekiö hvaöa vörur ætti að afgreiða af hjúkrunar- lagernum. ■ VR-menn munu í dag hitta fyrir fulltrúa VSÍ sem opinber- lega hafa tjáð sig um svigrúm fyrir launahækkanir, sem er nokkuð óvenjulegt, því alla jafna hafa vinnuveitendur ekki getaö séð slík tækifæri áður en sest er að samningaborðinu. Hjá Verslunarmannafélagi Reykjavíkur hefur að undan- förnu verið í vinnslu kjara- könnun hinna ýmsu starfs- greina innan félagsins. Magnús sagöist ekki geta skýrt frá nið- urstöðum, enda væri hún enn í tölvuvinnslu. „Við sendum út könnun í ein 150 fyrirtæki. Við fórum út í starfsgreinarnar, innra starfi félagsins hefur verið skipt upp eftir starfsgreinum og reynum aö átta okkur betur á stöðu hverrar greinar fyrir sig. Ég hygg að fróðlegt verði að sjá hvað út úr þessu kemur. Þar eiga eftir að koma bendingar sem að gagni koma". Magnús sagði aö ljóst væri aö niður- staðan yrði svört á ýmsum sviðum, ekki síst hjá fólki sem starfar í stórmörkuðum, en þar starfar stór hluti VR-félaga. ■ Sjúkraliöar fullyröa aö meira sé um verkfallsbrot á Borgarspítala en á Ríkisspítulum: Rá& Fri&riks dug&u ekki í Félagsdómi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.